Tíminn - 06.10.1959, Side 9
T í MIN N , þriðjudaginn 6. október 1959.
9
! >
ALYSE LITTKENS
Syndafall
o
<>
o
<I
o
<»
< <
o
um sig. Þess utan gat hún
ekki komið með þau, fyrr en
| hún hefði sagt móður sinni
hr>ið skeð hafði. Og það var
ótrúlega erfitt að segja það.
Hún var hrædd um að missa
stjórn á sér. Hana hryllti viö
því að aðrir vissu eitthvað, þá
yrði þessi martöð að eilífum
veruleika.
Hún var líka hrædd við
Maföidu. Henni var um megn
að heyra hana ausa af þeim
ein í íbúðinni meðan Curt brunni beiskju og þekkingar,
væri í hernum. |Sem hún hafði til að bera.
Áður en hún fór til vinnu Hún veigraði sér við spurning
— Ekki kannske það, segir talaði hún við frú Carlson unum> sem myndu sveima um
hann, og er ekki laus við Hún gaf henni mánaöarlaun hverfis hana eins eldfiug
feimni. — En ég verð að til- og kvartaði undan því — og ur ~ stinga og hrjá.
af alhug — að af mörgum Fyi'st í stað iðraöi hana þess,
mismunandi ástæðum yrði að hafa fIutt til móður sinn
hún að flytjast til móður sinn ar' henni hefði verið nær að
ar um hríð. Frú Carlson varö fiyfíasf a hbtel eða aðra mat
hissa á svipinn. ] sölu en þessa. En hefðu spurn
Um nóttina safnaði hún ingarnar ekki samt verið fyr
eignamunum sínum saman, ir hendi?
þig og stofna til sambands og snemma morguns hringdi Þegar hún að lokum opnaði
við aðra, meðan ég er bund- hún til flutningaskrifstofu og hug sinn> fðh fru Morenius
inn þér? gaf fyrirmæli um innpökkun fregninni með ró. Karin hafði
— Af hverju ættir þú að og geymslu. Flutningamenn- Þð sina vinnu- Hun var ehhi á
hafa einkarétt á tortryggni? irnir voru nýkomnir ,þegar nástrái. Þar að auki hafði það
svarar hún bitur. — Hins veg hún fór. Allt, sem hún átti, mjög róandi ahrif á frú Moren
ar veit ég að vísu, hve . .. hve voru húsgögnin í svefnher- ius> að Harin var öarnlaus.
heiðarlegur þú ert... En samt bergi hennar, eldhústækin og — Hefðum við átt barn,
gætir þú hafa oröið lirifinn línið. Þetta átti flutningaskrif hefði niálið snúið allt öðru
af einhverri annarri . . . Birg- stofan að sjá um að búa um og visi við’ sagði Harin nöpur.
ittu von Stiernman til dæm- koma í geymslu. Hún skildi —Af hverju ei&nuðust þið
is . . . . allar. brúðkaupsgjafir sínar Þa ekki barn? spurði frú Mor
—Mér líkar mjög vel við eftir. Persónulegum eignum enius breint út. Karin svar
Birgittu, segir hann viröulega. stakk hún í tösku. aði ekki. Svo var að sjá, sem
Hún skilur, aö nú er hún Hún gekk sem í svefni, með fru Morenius hefði gleymt því,
komin inn á hans einkasvæði, an hún sýslaði í íbúðinni, — að. Þeffa mai var á dagskrá
sem hún hefur engan rétt til „skýlinu“, sem hafði verið hfa t>eim eiSi aifs fyrir löngu.
að troða sér inn á. Þau verða heimili hennar og Curts. I Hitt oiii fra Morenius nokkr
samferða fram í forstofuna. Vinnudagurinn leið á vanaleg um óróleika, að Karin vildi
Curt fer í einkennisjakkann. | an hátt. Hálft í hvoru var ekki segja henni ástæöuna fyr
Þegar hann ætlar að hneppa henni léttir að því að vita, að ir skiinaði þeirra. Það er eitt
honum að sér, er hann skjálf Curt kom ekki til vinnu næstu hvað dularfullt við það, þeg
hentur. Hún lætur hanniþrjá mánuðina. Hann var ar dóttir manns vill ekki segja
31
kynna þeim um þetta skref,
sem við höfum stigiö.
— Curt, viltu segja mér eitt:
Ertu orðinn hrifinn af ein-
hverri annarri?
— Heldur þú raunverulega
að ég myndi fara á bak viö
smekklegur að vanda, þegar manni ástæðuna fyrir hjóna
hann valdi daginn fyrir brott skiinaði sínum. Allir þeir, sem
för sína til skilnaðarins. Það fru Moi’enius þekkti og höfðu
hefði verið erfitt að þurfa að att } hjónaskilnaði, báru fyr
auðvitað fyrst um sinn, en j hafa hann fyrir augunum á ir sig’ Þusundir afsakana.
verður náttúrlega að borga Ihverjum degi. Starsfélagarnir En Karin átti ekki eina ein-
leiguna að hálfu. Það er ekki j vissu ekkert. Þeir spurðu eftir ustu- skilnaður getur átt
heppilegt að segja henni upp Curt, og Karin svaraði vél-ímargar rætur> svo það var
fálma um hnappana án þess
að kæra sig um að hjálpa hon
um.
— Já, þú heldur íbúðinni
það er erfitt að fá íbúðir
nú til dags. En Till kann betur
á skilnaðarmál en við . . .
Þegar honum að lokum hef
ur tekizt að hneppa jakkann
og dregið litlu, bátslöguðu
húfuna skáhallt niður yfir
annað augað, réttir hann
feíminn og óframfærinn fram
aðra hendina og segir: —
Jæja, vertu þá sæl Karin! Og
kannske ekki rétt að spyrj a . .
Henni fannst Karin hafa
rænt.
Formsatriðin hjá lögfræð-
ingum fengu fljóta afgreiðslu, 'breytzt- Það var ekkert eftir
og Curt fór sína leið aftur. af hinni 8'iöðu, ljómandi Kar
Skilnaöarumsóknin var full- inu- Vonandi næði hún sér
gerð, og Karin skrifaði undir brátt og yrði aftur sjálfri sér
með styrkri hendi. Svo sneri iik- Hun gæti gifzt aftur —
hún aftur til vinnu sinnar. jekki áöeins einu sinni, held
Frú Morenius hafði svo mik ur oft • • ■ Og vonandi skemmti
iö að gera, að hún tók ekki eft legri mönnum en þessum Curt
____________ h1 þögulli og herptri örvænt sem var hálfgerður leiðinda-
þakka þér fyrir allt, sem þú ingu dóttur sinnar. Eftirtekt kurfur- Hun gæti líka gifzt inn
hefur gefið mér . . . Og þakka Maföldu var skarpari. En þótt 1 skemmtilegri f jölskyldu. Eins
þér fyrir, að þú leyfir mihn- undarlegt megi virðast hélt eindæma leiðinlegri og tilgerð
hún sér saman. Og ennþá ariegri fjölskyldu og þessu
merkilegra var hitt, hve vin Fallanderpakki hafði frú Mor
samleg hún var við Karinu. enius aldrei kynnzt! Og þenn
En nú var Karin heldur ekkijan fjandahélt Karin út i fjög
langt fyrir ofan hana í sjö-Jur ari Og svo sannarlega hafði
unda himni hamingjunnar. jCurt brugðizt hlutverki sínu,
Hún hafði verið neydd til þess Þegar Karin var hækkuð á
að síga niður á jörðina, eins
og flestir aðrir mega til, fyrr
eða siðar. Karin hafði rekið
sig á hvasst horn lífsins, al-
veg eins og Mafalda. Viisieskj
an um það róaði Maföldu til
mikilla muna.
ingunni um hamingju okkar
að vera flekklausri ... Það er
gott að skiljast sem vinir . . .
Við höfum aldrei rifizt . . .
Dyrnar lokast á eftir hon-
um. Hún heyrir lyftudyrnar
lokast, svo gengur hún aftur
inn í stofuna, staðnæmist við
svaladyrnar og drjúpir höfði
móti djrrastafnum. Hún
kýeinkar sér lágt, eins og ein
hver hefði valdið henni likam
legum sársauka. Nei, þau
höföu aldrei rifizt . . .
Vafningsviðurinn hefur losn
aö í anhan endánn. Hánn
lemst um í storminum og
skellur í múraðan vegginn.
Gegnum súginn við gluggann
og skelli vafningsviðarins
heyrir hú nbílhurð skellt á
götunni.
Curt er farinn.
X
Strax daginn eftir hringdi
Karin til móður sinnar og
spurði, hvort hún gæti feng
ið þar herbergi. Til þess að
komast hjá forvitnisspurning
um, sagði hún, að hún gæti
ekki hugsað til þess áð vera
Karin fékk eina herbergið
sem laust var, herbergi Lars.
Það var lítiö, grófmúrað og
illa húsgögnum búið, sneri út
að garðinum. Húsgögnin voru
fá: Einn hnúskóttur legubekk
ur meðfram öðrum langveggn
um, illa með farið skrifborð
undir glugganum. Vaggandi
dragkista úr furuviði, nokkrir
kjaftastólar, bókahylla og
gamaldags þvottaborð. Karinu
'hefði svo sem verið í lófalag
ig að koma með sín eigin hús
gögn. En hún fékk sig ekki
til þess. Ennþá hafði hún ekki
kjark til að hafa þ.au i kring
undan honum. Hlægilega lítill
karl þessi Curt.. . Það er gott
að Karin hefur losað sig við
hann. Hin fallega og gáfaða
dóttir hennkr mun brátt gift
ast aftur. Lífið bíður eftir
henni . . .
Frú Morenius bar sig upp
við Maföldu. En hún svaraði
eins og völva:
— Karin er óliamingjusöm.
Hjartasorg eins og hún ber
gengur ekki yfir . . .
.... lápaiið yður hiaup
á raiUi xnargra. verzkna1
MIUJML
ú ÖIIUM
OOTI!
Awatuisbraeti
Tæpar 2000 blaösíður
á aðeins 157 krónurll
i
8 úrvals skemmtibækur, samtals tæpar 2000 blaðsíð- |
ur í stóru broti, seljast fyrir aðeins 157 krónur. |
Gerið nú góð bókakaup! — Bækurnar eru þessar:
ýý í örlagafjötrum É
Áður 30 kr. Nú 20 kr. p
ic Arabahöfðinginn
Áður 30 kr. Nú 20 kr. T
ic Synir Arabahöfðingjans ||
Áður 25 kr. Nú 20 kr.
Denver og Helga É
Áður 40 kr. Nú 20 kr.
ýý Rauða akurliljan 8
Áður 36 kr. Nú 20 kr.
ýý Dætur frumskógarins
Áður 30 kr. Nú 20 kr.
Svarta leðurblakan
Áður 12 kr. Nú 7 kr.
ic Klefi 2455 í dauðadeilð É
Áður 60 kr. Nú 30 kr.
Bók Chessmans verða allir að Í
lesa.
í ÖRLAC! AI'JÖTRÚM
A S T A R $ A >:; \
„Ódýru bækurnar" eru sendar gegn eftirkröfu, burðargjalds-
frítt, ef pöntun nemur minnst 100 krónum. — 1 Reykjavík
fást bækurnar í Bókhlöðunni, Laugavegi 47.
Bóksalar og aðrir, sem panta minnst 5 eintök af hverri bók,
fá 20% afslátt frá þessu lága verði.
SÖGUSAFN IÐ
Pósthólf 1221. — Reykjavík. — Sími 10080.
■.■AV.V.VAWAWUWW
Lögtök
Að undangengnum úrskurði verða lögtök látin
fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda
en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum liðnum frá birt-
ingu þessarar auglýsingar fyrir eftirtöldum gjöld-
um: Tryggingaiðgjöldum til Tryggingastofnunar
ríkisins, sem greiðast áttu í jan. og júní s. 1., fram-
lögum sveitasjóðs til Tryggingastofnunar ríkisins
og atvinnuleysistryggingasjóðs, sem greiðast eiga
á árinu 1959, söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi
3. og 4. ársfjórðungs 1958 og 1. og 2á ársfjórðungs
1959 svo og öllum ógreiddum þinggjöldum, tekju-
skatti, eignaskatti, sýsluvegasjóðsgjaldi, hunda-
skatti, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, at-
vinnuleysistryggingasjóðsgjaldi, sem í gjalddaga
eru fallin eða öll fallin í eindaga vegna þess að
ekki var greiddur á réttum tíma tilskilinn hluti.
Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bif-
reiðum og vátryggingaiðgjald ökumanna, sem féll
í gjalddaga 2. janúar s. 1. svo og áföllnum og
ógreiddum skemmtanaskatti, lesta- og vitagjaldi,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipaskoðunar-
gjaldi, vélaeftirlitsgjaldi, rafstöðvagjaldi, svo og
ógreiddum iðgjöldum og skráningagjöldum vegna
lögskráðra sjómanna.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, — Sýslumaðurinn í
Gullbringu- og Kjósarsýslu, 29. 9. 1959.
BJÖRN SVEINBJÖRNSSON 1
settur.
Bazar
Basar verður haldinn til ágóða fyrir Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra á morgun, miðvikudag 7. okt.
kl. 2 síðd. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Margt góðra
muna.
Bazarnefndin.
Auglýsing
Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða rafvirkja til
starfa við veitukerfið. Upplýsingar veitir verkstjór-
inn.
RAFVEITA HAFNARFJARDAR. i
wMnnnMimrtxmtimuHiuwnnnintmnmniimmntmimxmmuwwMi