Tíminn - 06.10.1959, Síða 10

Tíminn - 06.10.1959, Síða 10
10 T í M I N N , þriðjudaginn 6. október 1959. Haustmótið í knattspyrnu: Valur sigraði Þrótt 2-1 og Fram vann Víking 8-1 Hið ákjósanlegasta veSur til knattspyrnukeppni var á sunnudaginn er leikir haust- mótsins fóru fram. Það var þvi mjög skiljanlegt að Albert Guðmundsson hafi ekki stað- izt treistinguna, er leitað var til hans um að leika með Val gegn Þrótti, en eins og knatt- spyrrtuunnendur vita, hefur Albert lítið sem ekkert æft í sumar. Þó sannaði Albert Cruðmunds- ison okkur enn einu sinni að þrátt fyrir litla æfingu, er hann á okk ar mælikvarða „meistari meistar- ann; Það má hiklaust segja, að hanii færði lélagi sínu sigur í þessum leik, og ef hann hafði nofið þess stuðnings, sem hann gaf félögum sínum tilefni til, með igóðum sendingum og skapandi marktækifærum hefði sigur Vals getaö orðið mun meiri í þessum ]eik en raun varð á. Valur skor- aði tvö mörg gegn einu. — Heild íarsvipur leiksins bar ekki þann ikeim, sem maður hefði getað ibúizt við, í jafn góðu knattspyrnu veðri og var á sunnudaginn. Þi tv Valur sótti meir í byrjun ílálfieiKsins var það Þróttur sem skorvöi fyrsta mark leiksins. Var það skorað upp úr aukaspyrnu. Knötturinn kom svífandi að márl i Vals og stóðu allir varnar ieikmennirnir negldir vig jörð- ina raeðan knötturinn hoppaði ó- hincu'faöur inn í mark. Valsmenn tougast. samt ekki við þetta klaufa mau og halda sókninni áfram, og er hálfleikurinn er rúmlega hálíiu.bur, fær Albert knöttinn skammt ufan vítateigs, leikur snjlidarlega á fjóra varnarleik- men: Þróttar, og lauk sýningunni tneb bví að snarrugla markmann inr. —. og knötturinn lá í netinu. Hálíieiknum lauk þannig, að hvori íélagið skoraði eitt mark. Síöari hálfleikurinn var öllu ■betU' ieikinn af hálfu Þróttar en binix fyrri. Komust þeir í nokkur tækifæri, en fókst þó ekki að ' skora. Bergsteinn Magnússon skor I aði eina mark hálfleiksins. Var hann með knöttinn út við enda- mörk, og var sem hann ætlaði að senda knöttinn fyrir markið. Nokkur snúningur var á knettin 'um, og er hann snerti jörðina, snerizt hann fram hjá úthlaup- andi markmanni Þróttar. Nokkur deyfð færðist yfir leik- inn, það sem af var leiktímans. Og var auðséfí síðustu mínúturn ar, að Valur hafði uniiið leikinn. Beztu menn í liði Vals voru Albert Guðmundsson, .Bergsteinn Magnús son og Árni Njálsson, sem bjarg aði oft vel í vörninni, sem var ekki heilsteypt í þessum leik. — Þróttur er að ná meira jafnvægi í leik sinn, en ákveðni og leik- lund skortir en mjög. — Beztu: menn liðsins að þessu sinni voru ÍBill Sheriff, hægri bakvörðurinn og miðframvörðurinn. Fram—Víkingur 8—1 Leik Víkings og Fram lauk með yfirburðar sigri Fram, sem skor aði 8 mörk gegn einu marki. — Þótt þessi leikur hafi endað með jafn greinilegum yfirburðum og mörkin sína, þá held ég að Vík- ingarnir þurfi ekki að örvænta, því fyrir það fyrsta, er lig þeirra ungt og lítt keppnisvant, — en um Framarana má segja að menn hafi í allt sumar verið að búast við því, að þeir fengju útkomu í leik, eitthváð svipaða samnefn ara um getu hvers leikmanns. — Menn hafa oft farig argir af leik vellinum í sumar, yfir því hve Fram hefur tekizt illa með að skora mörk í leikjum sínum í sum ar. Nú í lok keppnisársins virðast þeir hafa fundið skotbretti, þó mörgum hafi fundizt þeir hafi mátt finna það fyrr. — Allir, <sem völlinn hafa stundað í sumar, hafa vitað ag leikmenn Fram ættu engu síður að geta skorað mörk en t.d. framherjar K.R., og því er það gleðiefni að sjá þó í lok leiktímabilsins sé, að þeir geti hitt markið. GAME. Nú í haust hefur hin sífellda rigning vegar brygði nokkuð til hins betra á sunnudag, og sýnir hún Valsmenn og sett mjög svip á leiki þá, sem fram hafa ‘farið f Haustmótlnu — þótt hins sunnudaginn. — En þessa mynd hér aó ofan tók Guðjón Einarsson fyrra Víkinga „leika sér*' í pollunum á MelavellIwSífe ' " ............ r ; r" .: ’ Slysatrygging íþróttamanna -piltarnir urðu Isiands- meistarar í öðrum flokki Þaó var kraftur og ákveðni, jafnframt vilja og samheldni til tió íeika knattspyrnu, í úr- slitaleik íslandsmótsins í 2. fl. A, er Í.A. og K.R. háðu á Háskólavellinum s. I. sunnu- dág "kl. 4 e.h. — K.R. sigraði í leiknum 3:0, og þar með ís- laridsmeistaratitilinn í annað sinrt í sumar. í júií í sumar kepptu þessi lið fil úrslita í íslandsmótinu og vann K.R. jiá 3—1. Akurnesingarnir kærðr ieikinn vegna þess, að dóm srinn, scm dæmdi, hafði enga línu verð: ser til aðstoðar, sem er þó ,, Jögfesi krafa við úrslitaleik í ís-1: :anc srnóti. Eftir að málið hafði gengié í gegn um öll dómsstig, var ciæmt réttmætt að félögin kejpþtu aftur. KR toyrjaði þegar að sækja. Og Í.A. nrindir af sér nokkrum hörð um upphlaupum, og breyta sókn í vörí.. Má segja að fyrri hálfleik uriru' hafi verið nokkuð jafn. — Leikurinn var mjög harður og festa í leik piltanna. Samleikur var góður hjá báðum liðunum fyrri hluta leiksins, en er tók að líða á síðari hálfleikinn, voru KR piltarnir augsýnilega búnir að ná undirtokunum og búnir að tryggja sér sigurinn, enda gert tvö mörk í hálfleik. Fyrsta mark leiksins kom snemma í fyrri hálfleik. Voru Akurnesingar þar sjálfir að verki og skoruðu sjálfsmark. Varnarleik I maður ætlaði að senda til rnark- [ mannsins, en markmaður tók ranga stefnu út úr markinu og fékk ekki handsamað knöttinn. Annað mark KR skoraði Halldór Kjartansson v.framhr. Sigurður miðfr.hr. hafði fengið hæðarsend ingu. Sigurður skallaði knöttinn inn fyrir vörn IA., en Halldór fylgdi sendingunni vel eftir og skoraði. Síðari hálfleikurinn var að mestu leikinn á vallarhelmingi ÍA. auk nokkurra upphlaupa, sem fA tókst að gera, án þess þó að mark KR kæmist nokkru sinni í hættu. — KR tókst þó aðeins að skora einu sinni. Jó« Sigurðsson sýndi við það tækifæri, gott lag Á síðasta íþróttaþingi voru lagðar fram tillögur um slysa- tryggingu íþróttamanna, sem Guðjón Hansen, cand act. samdi. 1 Framkvæmdastjórn í. S. í. hefur farið þess á leit við undirritaðan, að hann gerði tillögur um slysatrygginga- sjóð, er stofnaður yrði fyrir íþróttamenn utan Reykjavík- ur. Til stuðnings við þetta starf hef ég haft reglugerð- ir fyrir Slysatryggingasjóð íþróttamanna í Reykjavík og Slysatryggingasjóð íþrótta- manna á Akranesi auk upp- lýsinga um tekjur og bætur fyrrnefnda sjóðsins árin 1952 —1958. Skulu hér í fáum orðum rakin nokkur þau atriði, er ég tel mestu máli skipta í sambandi við stofn-' un og rekstur slíks sjóðs. 1. Þátttaka. Með tilliti til þess fjárhags- grundvallar, sem nauðsynlegt mun verða að byggja sjóðinn á, tel ég, að þáttaka í honum þurfi að verða mjög almenn. Eg geri ráð fyrir, að íþróttamenn í Reykja vík verði áfram tryggðir í eigin sjóði og e.t.v. einnig íþróttamenn á Akranesi. Virðast mér tvær leiðj ir koma til1 greina, þ.e. a) að sam- bandsfélög annars staðar á land- inu verði skylduð til þátttöku eða b) að þáttaka verði frjáls hverju ífélagi, en stjórn sjóðsins verði heimilað að ákveða allt að tveggja ára uppsagnarfresti, ef hún telur slíkt nauðsynlegt fyrir sjóðinn. og skothæfni, er hann sendi þrumu skot frá vítateig í net Akraness marksins. Hefði sigur KR orðið mun meiri ef fleiri hefðu sýnt svipaða röggsemi í skotum, sem Jón gerði í þetta sinn. Sóknar- Vilji KR-piltanna var sámt nógur, en samleikurinn bundinn hverju sinni of takmörkuðum hluta vall arins, einukm þegar þess er gætt, að hin látlausa sókn þeirra, dróg megin þorra Akumesinganna aft ur. Þrengsli voru því oft mikil, sem hefði máit laga með dreifðari leik, og skotum af lengra færi. Þórólfur Beck lék ekki með félögum sínum að þessu sinni og var mjög leitt að sjá hann í hópi áhorfenda, í stað þess að sjá hann leika meg félögum sínum. Það má segja að allir KR-piltarnir hafi sýnt góðan leik, og eitt er víst að þeir allir sem einn, eru þegar vel færir um að leysa hvern sem er af meistaraflokk liðsins af hólmi, — en áberandi beztir eru Gunnar Felixson og Örn Steinsen, sem leikur framvörð í 2 fl. Sigurður Óskarsson lék mið framh. og leysti verk sitt vel af hendi og Gísli Sigurðsson miðfrh. er piltur, sem lofar góðu sem varn arleikmaður. GAME. Með slíkum ákvæðium er hægt að j fara af stað með tiltölulega lág 1 iðgjöld án þess að stefna fjárhag i sjóðsins í voða til frambúðar. Nauðsynlegt er, að tryggingin verði sem auðveldust í fram- kvæmd, og tel ég því rétt, að þátttaka sé ekki bundin við nöfn. 2. Fjárhagsgrundvöllur. Samkvæmt þeim lupplýsingum, er ég hef fengið, mun vera óger- legt fyrir slíkan sjóð, sem hér um ræðir, að styðjast við sömu tekju- 'stofna og jleir fejóðir, sem 'nú eru starfræktir í Reykjavík og á Akranesi. Vh’ðist þá vart annað koma til greina en afla sjóðnum tekna með iðgjöldum eða sköttum. Þar eð ég hef gert ráð fyrir, að þátt- taka verði ekki bundin við nöfn, virðist mér eðlilegast að miða ið- gjöld við iðkendur samkvæmt að- sendum skýrslum eða skattskylda meðlimi hvers' félags. Þá tel ég rétt að hafa iðgjöld hin sömu án • tillits til íþróttagreinar, sem iðk- uð er. 3. Bætur. Til þess að geta sinnt hlutverki símu þyrfti sjóðurinn að veita ferns konar bætur, þ.e.: a) Sjúkrakostnað, sem ekki er greiddur af sjúkrasamlögum. b) Dagpeninga, sem oft kæmu til viðbótar dagpeningum s'júkra- samlaga. Samlögin gre;ða launþeg um dagpeninga frá og með 11. degi, enda séu þeir frá vinnu 14 daga eða lengur. Nema þeir 22— 30 kr. á dag fyrir einhleypa, 28 —36 kr. fyrir kvænta kala og kr. 5,50—6,50 fyrir hvert barn allt að þremur. Kemur mjög til greina að táka tillit til þessara dagpen- inga, þegar bætur sjóðsins eru ákveðnar. Rét er að tiltaka hámark samanlagðra dagpeninga sjóðsins og sjúkrasamlags miðað við laun, .d. 90% af launum. c) Örorkubætur, ef um varan- lega örorku er að ræða. Þegar itm lítið varanlegt orkutap er að ræða hjá ungum mönnum, hefur það þó sjaldan í för með sér mik- ið fjárhagstjón, og er því eðlilegt fyrir sjóðinn að takmarka greiðslu bóta við ákveðið lágmarksorkutap (t.d. 15% í samræmi við slysa- tryggmgar almannatrygginga). Einnig hér er eðlilegt að taka til- lit til bóta allmannatrygginga (líf- eyrisdeildar), sem fólgnar eru í lífeyri fyrir 75—100% öryrkja. d) Dánarbætur, sem eðlilegt gæti verið að miða við fjölskyldu ástæður. Með þeirri undantekningu, er dagpeningp isnertir log geitið er að ofan, tel ég rétt, að bætur fari ekki eftir tekjum, enda mundi venju'lega vera um að ræða unga menn og því m.a. erfitt að meta frambúðartekjur, þegar greiða skal örorku- eða dánarbætur. 4. Reglugerð. Ef úr stofnun sjóðsins yrði, þyrfti að semja fyrir hann reglu-i gerð. Gæti hún annað hvort verið með líku sniði og reglugerð fyrir Fischer vann Keres Þriðja lota áskorendamótsins hófst' í Zágreb á laugardaginn. Leikar fóru þá þannig, að Fisch- er vann Keres, Tal og Smyslov gerðu jafntefli og einnig Benkö og Gligoric. Biðskák varð hjá Friðrik Ólafssyni og Petrosjan, og á Friðrik heldur betra tafl. Önnur umferð í þessari lotu var svo tefld á sunnudag. Frið- rik og Benkö gerðu jafntefli, einnig Smyslov og Keres, en bið- skákir urðu lijá Tal og Gligoric og á Tal betra tafl, og hjá Fisch er og' Petrosjan. Er sú skák mjög flókin, enda fjórar drottn- ingar á borðinu. Eftir þessar umferðir er stað- an þarinig. Keres hefur IOV2 vinning, Tal 10 vinninga og bið- skák; Petrosjan 8V2 vinning, og tvær biðská.kir, Gligoric 8V2 vinning og eina biðskák. Smy- slov -7 vinninga, Fischer 6V2 vinning og biðskák, Benkö sex vinninga, og Friðrik f jóra vinn. inga og biðskák. Biðskákir voru téfldar í gær. Slysalirýggihgsírsj'óð íþróttamanna í Reykjávík, þár sem stjórn sjóðs- ins setti sér þá frekari reglur um bætur 0. fl,. eða allmiklu ýtar- legijii eiþkum með tilliti til bóta- ókvæða, 5. Iðgjöld og bótafjárhæðir. Eg geri ráð fyrir, að iðgjöíd- um þurfi að stilla í hóf, og verð- ur^f^áfjSiáttsögðu að miða bóta-* fjirt’haeðí)’ ýið það. Árið 1958 töld- ust;'ííf:rijtláiðkendur utaiv Reykja- víkur, samkvæmt skýrslum f.S.f. 9.8Qd^ej^||éJpkyldir. voru 10.400 félígsíúe'nij5:^lic5að við þessar töl- ur'V^Í^'icúotta iðgjald á ári af hverjum manni, tel ég reynandi að ÉáfS’ íl'ágpeninga svipaða því, sem itúÞ-ér á Reykjavík (sbr. þó það, -sein'. afr framan segir), og hámark örprþu- og dánarbóta 150 þúsuiKl ícröfiiir. Þó mættu saman- jHagðaF'^ám.gfi og ilrorkubætur ekkií#Kf?friaTri úr t.d. tvöfötdum árstekjQm . sjóðsins (síðar mætti setjarþe|.ta Jhámark í hlutfalli við varasjóð), Eins og áður er sagt, er því áðÓins ráðlegt að sjóðurinn taki á si^ svo fnikla áhættu, sem hér um ræðir, að félögin geti .ekki skörizt úr íeik fyrirvaralaust, ef míklar bótagfeiðslur eiga sér stað. Á þessu stig imádsins tel ég ekki ástæðu til að gera ýtarlegri grein'Myrir einstökum atriðutn, en væfttf þess, að af því, sem hér hefur verið drepið á, geti orðið nokkuh stúðningur, þegar taka skal afstöðu til, hvot grundvöll1- ur er fyrir stofnun slíks sjóðs, sem hér um ræðir. Reyk'jávík, 20.9. 1959. Virðingarfyllst, Guðjón Hansen (sign.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.