Tíminn - 06.10.1959, Síða 11
r I MI , þriðjutlaginn 6. október 1959.
II
Hafna rfja rðarbíó
Síml 50 2 49
I skugga morfínsins
(Ohne Dich widr es Nacht)
Áhrifarik og spennandi ný þýzk
úrvalsmynd. Sagan birtist í Dansk
Familieblad undir nafninu Dyre-
köbt lykke.
Aaðslhlutverk:
Curd Jiirgens og
Eva Bartok.
Sýnd kl. 7
Uíngfrú „Striptease“
Afbragðs góð, ný, frönsk gamanmynd
með hinni heimsfrægu þokkagyðju
Brigitte Bardot. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Daniel Gelin
Sýnd 5kl. 9
Bönnuð börnum.
Sími 22 1 40
Ævinfýri í Japan
.The Geisha Boy)
Ný, amerísk sprenghlægileg gaman
tnynd í i.íum. — Aðalhlutverk lelkur
Jerry Dev/is
tfj'ndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd ki. 3, 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Simi 164 44
Ný amerísk úrvalsmvnd.
A5 elska og deyja
John Gavin
Liselotte Pulver
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kí. 9.
GuIIna IitSiíÍ
Spenriandi amerisk lilmynd.
Ánn Blyth
1 David Farrar
Bönniiðl'iniian 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
vi Þrjár ásjónur Evu
, . > (The. Three Faces of Eve)
Jfíeimsíræg amerisk Cinemascope
mynd, byggð á ótrúlegum en sönn-
iuri 'Tieiiriildurn lækna, sem ránri-
ÉÖkuðu þrískiptan pérsónuleika'
eirinar óg sömu konunnar. Ýtarleg
írásögn aí þessum álburðum birt-
Ist i dagbl. Vísir, Alt for Damerrie
og Rieders Digest.
: AÍJalhlutverk leika:
..., Dovid Wayne,
Lee J. Cobb og
Joanne Woodward,
. ^em hlant „Oscar"-verðlaun fyr-
,,ir frábæran Ipik í myridinni.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnil k1.. 5, 7 og 9
Kópavogs-bíó
Síml 191 85
Keisaraball
Ilrífandi valsamynd frá hinni glöðu
Wien á tímum keisaranna. — Fal-
legt landslag og.ditir.
Sonja Ziemann — Rudolf Prack
I síðasta siiín.
ki. »
Svarta skjaldarmerkiS
Spennandi amerísk riddarjtmynd í lit-
um með
Tony Curtis :y;‘£
Kl. ?
... . v.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
— Góð bílastæð! —
Sérstök ferð úr Lækjáfgpri kl. 8,40
og til baka frá bíóiriu 'ki.-’il.05.
Austurbæjarbíó
Sing, baby, sing
(Liebe, Tanz unfl 1000_Schlager)
Sérstaklega skemmtileg, og fjörug,
ný, þýzk söngv'á: og'datfSmynd. —
Danskur textf.
Aðalhlutverkið, feikur og syngur
hin afar vinsæla. .‘áingstjarna:
Caterina Vatente,
ásamt:
Peter Adexaridér.
í myndinni leiká liTjömsveiair
Kurt Edelhagens og
Hazy Osterwald
(Spike JonesTdjómsveit).
Sýnd kl. 5, 7 OH 9 ;
aia
ÞJÓÐLEIKHÍSID
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í kvöld kl. 20.30.
Tengdasonur 4skast
Sýning miðvlkudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Fiugfélagið held-
ur Grænlandsfhigi
Vetraráætlun félagsins gengin í gildi
Sinfóníutónleikar
í kvöld heldur Sinfóníuhljóm-
sveit íslands tónleika í Þjóðleili-
húsinu, og hefjast þefr Jcl. 8S0.
Á efnisskrá eru verk eftjr Handei
Stjörnubíó
(Town on trial)
Ævintýr í langferftabíl
(You can't run away from it)
Bráðskemmtileg og snilldarvel gerð
ný amerísk gamanmynd í litum og
CinemaScope með úrvalsleikurum.
June Allyson
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Blaðaummæli:
Myndin er bráðskemmtileg.
Kvrkmyndagagiu-ýni. S. Á.
Vetraráætlun Flugfélags ís-
lands hefur nú tekið gildi. í
aðalatriðum verður ferðum
hagað með svipuðum hætti
og í fyrravetur bæði í innan-
lands- og utanlandsflugi og
flogið verður til sömu staða. „ ,,
Mjog tvisýnt vai um hvort hljómsveitarinnar er Wilfiolm
unnt yrði að halda uppi sjó- Briieknerberg, hljómsveltai'-tióri
flugi til Vestfjarða og Siglu- við Ríkisóperuna í Hamhorg.-sem
fjarðar, en nú hefur flugferða Jer Þekktur víðavum. hoim,
skírteini Katalínaflugvélarinn
ar Sæfaxa verið fram'lengt
fram yfir áramót, svo að ferð-
ir verða fyrst um sinn með
svipuðum hætti og að undan-!
förnu til þessara staða.
Gamla Bíó
Sími 11 4 75
Kóngulóarvefurinn
(The Cobweb)
Ný bandarísk úrvalskvikmynd í lit-
um og Cinemascope.
Richard Widmark
Laureen Bacall
Charies Boyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Tripoli-bíó
Síml 1 11 82 .
í djúpi dauðans
(Run silent, Run deep)
Sannsögulég, ný. amerísk stór-
mynd, er iýsir ógnum sjóhernaðar-
ins milli Bandaríkjanna og Japans
í heimsslyrjöldinni siðari,
Clark Gable,
Burt LaLncaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
ÖskjugerS -
Prentstofa
Hverfisgötu 78.
Sími 16230.
Fugl drepstusii
vörpum í Papey
Djúpavogi 5. okt.
Þeir undarlegu atbiirðir hafá
gerzt í Papey í sumar, að frigl
hefur drepizt þar unuvöraam,
eirikum rita en einnig töluvert
af kríu.
Svo undarlega brá við -í vor,
að fuglar þessir verptu í eyj-
unni hálfum mánuði síðar en
venjulega. Unguðu þeir þó út
eggjum sínum, en er ringarnir
voru komnir úr eggjunum, yfir-
gáfu fuglarnir þá í bjargínu, og
drápust þeir unnvörpiun úr
hungri, enda ósjálfbjarga til
fæðuöflunar. ÞyMr mönnum
þetta eigi einleikið og geta enga
skýringu gefið á þessum undar-
legu atburðum. Þ. S.
-----— -
Gjafir eru yíur gefnat.
(Framha)d af 7. sfðm
sinn sæfta sig við að gefa eftir sinn
hlut, og sitja 'Svo eftfr með lægri
hlut en allir aðrir þegnar þjóðfé-
lagsins. Það má hjóða bændum
allt, sagði maður nokkur, sem var
skyni að Íeysa''FÍugfélarísÍands að fala um húsakynni í sveitum
af hólmi í Grænlandsfiugi, hefur °gialdl a® ekke'rt gerðl tú Þ° að
ekki haft mikla flutninga af Flug fbuðahusahyggingar þar drægnist
saman. En er það hægt? Hvað
Viscountvélar í innan-
landsáætlun
■Þá verður sú nýbreytni tekin
upp hjá félaginu, að hafa Viscount
vélar í innanlandisáætlun, en þær
hafa aldrei verið í fastri áætlun
innanlands áður, enda þótt oft
hafi verið gripig til þeirra við inn
anlandsflug. Verða þær í morgun '
ferðum á þriðjudögum, miðviku-
dögum og föstudögum frá Reykja
vík til Akureyrar, frá Akureyri til
Egilsstaða og söniu leið til baka.
I
Mikið annríki hjá félaginu t
Mikið hefur verif, að gera hjá
Flugfélagi íslands undanfarið,
einkum í Grænlandsflugi. Eru þáö
flutningar á fólki frá Grænlandi
til Danmerkur. Nokkuð af fólk-
inu kemur með skipum hingað
og flýgur héðan til Kaupmanna-
hafnar, en stórum hluta þess er
flogið beint frá Grænlandi um ís-
land til Danmerkur. Nýja brezk-
danska félagið „Flying Enter-
price“, sem stofnsett var í því
Bæjarbíó
, HAFNARFIRÐI
Síml 50 1 84
Hvítar syrenur
(Weisser Holunder.)
Fögur litkvikmynd, heillandi hljóm-
list og. söngur. Léikstjóri: Paul May.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
Carl Möhner
Myndift er tekin á elnum fegursta
stað Þýzkalands, Königsee ,og næsta
umhverfi. MiUjónit; rnanna hafa bætt
sér upp sumarfríið með því að sjá
; þessa mynd.
^ Sýnd kí. 7;og 9 ' ’
Langjökull
(Framhald al 12. síðul
lokað með lúguhlemmum af allra
nýjustu g’erð. Á skipinu eru 8
vindur og 8 bómur til fermingar
og affermingar. Akkerisvinda í
stafni og landfestarvinda í skut.
RúmgóSar vistarverur
Allar aflvélar skipsins eru dísil
vélar af Deutz gerð: Aðalvél 2000
hes’töfl við 275 snúninga á mín-
fi'tu., 2 hjálparvélþr sem knýja
165 kw rafala og ein sem knýr
110 kw rafal.
í skipinu eru vistarverur fyrir
28 menn. Allar vistarverur,
stjórnpallur, kortaklefi, loft-
skeytaklefi, eldhús, búr, kæli-
geymslavr og birgðageymslur eru
aftur á skipinu. Ajlar vistarverur
erú mjög rúmgöðar og vandaðar.
Björgunarbátar terú géylndir í
uglum af allra fullkomnustu gerð,
Qg tekur að.eins um Í25; stekúndUr
að sjósetja þá. Oryggfrútbúnáðiur
er að sjajfsögðu eins og frekast
er krafizt. Skipið er búið öllum
nýtízku siglingatækjum og er
ganghraði þess uin 13,5 sjómílur
á klukkustund. ' '
Skipstjóri á Langjökli er Ingólf
ur Möller, 'fyrsti stýrímaður Júlíus
Kemp, óg fyrsti véistjórj HösM
vildur Þórðarson. Eftiríítsmáður
við smíði slapsins var Aðalstfeinn
Björnsson.
Framkvæmdastjóri Áarhus
Fl.vdedock og Mas'kinkompagni,
C. H. Kristensten, er staddur * hér
um þessar mundir.
AUGLÝSIÐ
í TÍMANUM
mundi nú Bergþóra segja, mætti
hún mæla? Hvað haldið þið urn
það, bændur góðir, hvernig hún nú
vildi láta launa gjafirnar? Gizkið
á það, og hegðið ykkur samkvæmt
því um veturnæturnar, ef þið og
ykkar fólk þá kemst á kjörstað. Og
félaginu ennþá enda heldur það
ekki uppi föstum áætlunarferðum,
en hefur aðallega stundag leigu-
flug fyrir einstök verktakafélög.
Flutningar fyrir Öræfinga
Síðastliðinn laugardag hófust
hinir árlegu flutningar, sem Flug til þess að komast þangað verður
félag íslands hefur annast fyrir að íeggja hart að sér — minnizt
Öræfinga, en þetta er 11. sumarið þess — því sem flestif þurfa að
•sem Flugfélagið hefur annast slíka segja áli-t sitt um óvirðing þá og
flutninga. Á síðastliðnu ári var lítilsvirðingu, sem rikisstjórnin
flugvöllurinn á Fagurhólmsmýri og stuðningsflokkur hennar sýnir
leng'dur og er Skymastervélum nú bændastétt landsins. Það er eins-
kleift að lenda á vellinum . v dæmi. . ■ ■ -
DANSSKÓLI
RIGMOR HANSON
' Kennsla hefs.t 1 næstu 'viku í ‘
ölium flokkum (börn, ungling-,
ar óg fúllorðnir — byrjendur,
og' frainhald). *'r ■
Kénnt m. a. Pasodobel,* Cha-'"
cha-cha, Calypso. ,
NÝJASTI DANSINN -r- tÝÉGA •
Upplýsingar og innritun :
í síma 1-31-59.
Skýrteini verða afhent á föstu-
dag milli kl. 5—7,30 í G.T.-
Húsinu.
Sendisveinn
óskast eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól.
AFGREIÐSLA TÍMANS.