Tíminn - 07.10.1959, Qupperneq 7
T í M I N N , miðvikudaginn 7. októbcr 1959.
7
SEXTUGUR í DAG:
JAKOB FRÍMANNSSON
Á víðavangi
í dag er sextugur að aldri einn
iaf kunnustu og beztu borgurum
Akureyrar og mestu áhrifamönnum
við Eyjafjörð. Það er Jakob Frí-
mannsson forstjóri Kaupfélags
Eyfirðinga. Langar mig til, af því
tilefni, að verða einn þeirra, sem
i'éttir honum hönd úr fjarlaegð
með hamingjuósk og hlýrri þökk.
Jakob Frímannsson er fæddur á
Akureyri 7. okt. 1899. Eru foreldr-
ar hans Frímann Jakobsson tré-
smiður og kona hans, Sigríður
Björnsdóttir. Var Frímann ættaður
innan úr Eyjafirðinum af góðum
stofni bænda og hagleiksmanna í
ættir fram. En Sigriður var bónda-
dóttir úr Svarfaðardal. Var faðir
hennar, Björn Jónsson, bóndi í
Syðra-Carðshorni, maður af gildum
stofni og einn hinn aðsópsmesti
dugnaðarmaður meðal Svarfdæla á
sinni fíð, bæði á sjó og landi, og
er þá að vísu langt til jafnað, því
að dugnaður og harðfengi í öllum
vinnubrögðum þótti þá einkenna
Svarfdæli. Var og kona Björns hin
mesta dugnaðar- og sæmdarkona.
Áttu þau hjón fjölda barna, sem
öll voru hið mesta dugnaðar- og
myndarfólk og er nú sá afkom-
endahópur mikill orðinn.
Frú Sigríður fór snemmu að
heiman, enda var hún yngst systr-
anna sjö. Var hún um árabil á
Akureyri áður en hún giftist og
alllengi á heimili Snorra Jónssonar
fimburmeistara og kaupmanns þar
Og frú Lovísu konu hans, er baéði
voru Svanfdælingar og hin mestu
merkishjón og frú Lovísa ágætlega
menntuð kona og mikil húsmóðir.
Þótti það góður skóli á þeirri tíð,
að dvelja á slíkum heirnilum. Og
einmitt þar kynntist hin svarf-
dælska mær lífsförunaut sínum,
sem var nemandi Snorra Jónsson-
ar. — Og um það mun frú Sigriði
Ijúft að vitna, að það hafi orðið
henni hamingjudrjúgt að-kynnast
slíku merkisheimili, enda minntist
hún frú Lovísu frænku sjnnar fag-
uriega með því að gefa annarri
dóttur sinni nafn hennar.
Heimili þeirra Sigríðar og Frí-
manns var regluheimili hið mesta
og orðlagt fyrir myndarbrag og
Hann fékk hið bezta uppeldi í
heimahúsum og heimabæ sínum.
Hann tengdist snemma starfi XJ.M.
F.A. og var einn þeirra ágætu
manna, er settu svip á starfsemi
þess um skeið, og höfðu báðir, —
og allir, gott af. Hann er félags-
lyndur að eðlisfari og áhugamaður
um menningarleg efni, og hefur
margt látið til sín taka, enda
er hann sístarfandi og fús til lið-
veizlu við hvert málefni, er hann
telur til heilla horfa. Og Kaupfél.
Eyfirðinga hefur hann stýrt með
röggsemi og festu og stöðugt aukið
og eflt starf þess og hag.
Jakob Frimannsson hefur setið
í bæjarstjórn síðan 1942 og haft
mikil áhrif á gang málefna bæjar-
félagsins og hag þess allan. Og í
sóknarnefnd hefur hann starfað
enn lengri tíma og látið sér mjög
annt um kirkjuleg málefni safnað-
arins, ■enda er hann kirkjunnar
vinur og velunnari. Og margs kon-
ar félagsstörfum hefur hann sinnt,
var m. a. lengi einn Skíðastaða-
manna, sem byggðu bæ sinn í fjall-
inu, iðkuðu sjálfir útivist og skíða-
ferðir og löðuðu ungt fólk til hins
sama. Þá var líf og fjör í vetrar-
íþróttum á Akureyri og höfðu
margir gott af. Og sundiþróttina
hefur hann einnig jafnan stutt með
ráðum og dáð. Hann var og góður
stuðningsmaður þess merkilega
fyrirtækis áhugamanna, er heita
vatnið var leitt ofan úr Glerárgil-
inu í sundlaugina, að mestu með
frjálsu framlagi og þegnskyldu-
vinnu (og skyldi þá aldrei gleym-
ast þáttur Þorst. sál. Þorsteinsson-
ar í því verki). Og nú hefur bær
og riki fullkomnað svo það verk,
að skilyrði til sundiðkana eru
sennilega hvergi betri en á Akur-
eyri.
Þá hefur Jakob ált mikilsverðan
þált í skógræktarmálefnum Eyfirð-
inga, og á sínum tíma studdi hann
vel og drengilega þá hugmynd og
það brautryðjendastarf, sem unnið
var til þess að koma upp byggða-
safni fyrir Eyjafjörð. Og sem for-
.. aður tjórnar Menningarsjóðs
K.E.A. hefur hann unnið að því að
sjóðurinn rétti hjálparhönd margs
konar menningarlegri uppbygg-
ingu á félagssvæðinu, sem sannar-
lega hefur oft komið sér vel. Og
þannig mun raunar um flest, sem
ofarlega á baugi er og hefur verið
í bæ og byggðum Eyjafjarðar og til
menninga.rauka mátti telja, að for-
stjóri K.E.A. hefur jafnan léð því
sitt mikilsverða lið, og hefur nú-
verandi kaupfélagsstjóri, Jakob'
Frímannsson, sannarlega ekki ver-|
ið þar neinn eftirbátur eða á liði
sínu legið slíkum málum til fram-
dráttar.
Jakob Frímannsson er maður
þéttur á velli og þéttur í lund,
fríður isýnum og jafnan hinn hressi
legasti í bragði, glaður og reifur,
viðmótsþýður og ljúfmenni í sam-
skiptum við menn og hjálpsamur,
en þó sýnt um að halda með lagni
sínum hlut. Ifann þykir jafnan
ágætur liðsmaður, fylginn sér og
traustur. Hann er drengur góður
og vinsæll.
Kvæntur er Jakob Borghildi
Jónsdóttur Finnbogasonar, banka-
ritara, hinni ágætustu konu og af-
bragðs húsmóður og er heimili
þeirra eitt hið mesta myndarheim-
ili, 'sem margur á góðar minning-
ar um. Eiga þau hjón eina kjör-
dóttur.
í dag munu margir hugsa hlýtt
■til afmælisbarnsins og þakka hon-
um góða samfylgd, holla leiðsögn
og marga vinsemd. Og við munum
allir óska honum langra lífdaga og
húsi hans öllu blessunar.
Snorri Sigfússon.
Áldarfjórðungsafmæli merks húss
snyrtimennsku. Var •þúsbójyiinn
mikill atorkumaður og list^gngur
smiður og húsfreyjan skörungs-
kona og hin bezta móðir. yitna
Um kíðustu mánaðamót voru lið
in 25 ár síðan fvrstu íbúar Gamla
Stúdentagarðsins stigu inn fyrr
börn þeirra hjóna um það, að-þau. dyr (hans 1 Ö™* sinn' í«llir ef,tir;
„nnalin á •mnrni'iri^á'rtíwWflii' væntingar. Þetta var lika mik.ð
og heillaríkt spor í sögu íslenzk-.a
séu uppalin á mennihgárhélinili,
Þau urðu, fjögur og erú jplí a'lífL , ,, . „ . .
tveir synir, þeir Jakob ög 'Svan- s<o a' °“ menmngarmala. Fyrs’.a
björn bankastjóri, og dætur (vær. stúdentaheimilið á Islandi var r:s-
þær frú María kona Ölafs Thórar- ið af grunni' Stúdentarmr höfðn
ensen bankastj. og’LóvíIa,v’fft s3álfir tekið forystuna í baráf-
dönskum bankamanni. ' unni geSn vofu húsnæðisskortsm,
Er Frimann látlnú fyrir"átimörg’°§ þjóðin hafði lagzt drengilega á
nm árum, en frú Sigríðúr ér • enrí sveifina með þeim, því að góðir
á lífi, fuyðanlegá ern ög" hress' á nionn höfðu skilið kall þeirra og
háum aldri. . . r- skilið enn fiemur, að hér barst
Jakob Frímanssóiv háðn í fátn'ekkert óþjarfa eymdarvæl til
fræðaskólanum á Akuréyfi-*'og ®yma. Forsaga Gamla Garðs ver j-;
Verzlunarskóla íslánds" ö'g-'Táúk ur ekki rakin hér, það gerir vafa-j
prófi úr báðum. Hanh |érðí'3t fa laust annar mér færari og kunr- j
starfsmaður hjá Kaupfélagi Eýfirð ugri> þegar afmælisins verð.tr
inga 1918 og fulltrúi' frámkýíémda- minnzt með fullum sóma. Þó
stjórans, Vilhjáims Þór, 1924 til verður aldrei minnzt á þessa bygg-
1939, en þá tók hann við forstjóra- ingarsögu, sem er frækileg og lær-
starfinu og hefur haft það á hendi dómsrík, án þess að um leið sé
síðan. Hann hefur því uríríið K.E.A. nefnt nafn eins manns öðrum
í full 40 ár og forstjóri þéss helirí fremur. Sá rnaður er auðvitað Lud-
ing þess tíma. .... vig Guðmundsson skólastjóri, sera i
Það má vissulega in'eð fari|ir*með eldlegum áhuga sínum, hug-'
segja, að Kaupfél. Éýfirðinga háfi kvæmni og fórnfýsi hratt þessari
verið heppið með forstjóraválið. Á hugsjón fram til sigurs. |
þessari öld hafa stýrt fraríikvæiftd-
verði. Og húsaleigan var furðu-
lega lág. Loks var þarna fallegur
og þægilegur samkomu- og setu-
salur, auk íþróttasals. Félagslif'-
inu gat því verið borgið, endr.
færðist nú mikið líf í margvíslog
an félagsskap stúdenta.
Það lætur því að líkindum, að
stúdentar, eldri og yngri, sem bú-
ið hafa á Garði undanfarinn ald-
arfjórðung, eigi margs þaðan að
minnast og beri hlýjar tilfinn-
ingar í brjósti til þessa gamla
heimilis síns. Fyrir nokkru hitt-
ust sumir úr fyi-sta árganginum
í samkomusatnum á Garði. Varð
það samráð þeirra að efna til af-
mælishófs, enda hafi stúdentar oft
komið til samkvæmis að minna
tilefni. Þar eiga gamlir Garðbúar
tækifæri, sem þeim býðst senni-
lega ekki oftar á ævinni, til þess
i'ð hittast til að giæða gömul
kynni.
Auk þess er rótt að minnast
þess, að margs þarf búið á Garði
við, margt þarf að endurnýja og
gera algerlega að nýýju, og aldrei
er slíkt menningarheimili of ríkt
af fögrum og þörfum hlutum. Þá
! hlið málsins er líka ætlunin að
ræða þann 10. október og helzt
láta eitthvað eftir fundinn liggjn,
sem vrði sjáanlegur vottur trau j,','-
ar tryggðar og umhyggju fyrir
Gamla Garði
Við, sem í framkvæmdanefndina
völdumst, væntum þess einlæg-
lega að mikil sókn verði út ;ið
Garði þennan dag, úr öllum ár-
göngum, sem þar hafa dvalizt, og
eins hins að heimsókn svo margra
mætra manna megi verða Gaið;
til nokkurs gagns. En fyrst og
fremst ætlumst við til þess, að
þessi fundur vor megi gleðja alla,
sem hann sækja, og að allir finni
enn að nýju að sönn eru orð Háva-
mála, að „til góðs vinar liggja
gangvegir, þótt hann sé firr far-
inn.“
R. Jóh.
líéraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis
Mörgum námsmönnum átti
þetta nýja hús eftir að verða til
lim þess fjórir úrvalsméríri, þélr
Hallgrímui; og Sigurðuí ' Kfístins-
synir,. Vilhjálmur Þór ög Jakob heilla' attu unglr menn. erflð'
Frimannsson. Enda hefur starfsem ara ‘nCÖ.að Ífla fr namsfjar en
in borið þess vitni. Má þáð véfa
nú. Ýmsir urðu af þeim orsökum
lýðum ljóst, er skyggnast um við Imgja ser óhePpÍlegt og Jaf.nvel
Eyjafjörð, að KaupfélagEyfirðinga ohedsusamlegt husnæði i hofuð-
staðnum og kaupa sér fæði í mis-
jöfnum matsölum. Stúdentar áttu
sér enga miðstöð fyrir félagsstarf
sitt.
í Stúdentagarðinum fengu náms-
er mábtug stofnun, er samhugur‘og
samstarf hafa myndað með árntuga
starfi, og lyft Iiefur stórum undir-
allar framfarir í bæ o,g byggðum
þar og orðið héraðsbúum til mikill-
ar blessunar. Má það ver'a ánægju- mennirnir við æðstu menntastofn-
legt fyrir forstjórana þrjá', af fjór- un þjóðarinnar glæsilegt heimili,
mn, 'sem enn lifa, og samvérka- þar sem beir gátu lifað mannsæ'n-
menn þeirra, að sjá þánn ávöxt andi lífi. Herbergin voru björt cg
iðju sinnar. rúmgóð /og búin fallegum hus-
Jakob Frímannssmr er mikill gögnum. Á neðstu hæð var þægi
starfsmaður, svo seni hann á ky.n legur matsalur, þar sem stúden.ar
til, listrænn í eðli og hagsýnn. gátu fengið gott fæði við vægu
Héraðsfundur Kjalarness-
prófastsdæmis var haldinn að
Bessastöðum sunnudaginn 27.
sept. Hófst hann með guðs-
þjónustu í Bessastaðakirkju,
þar sem sr. Halldór Kolbeins
prédikaði, en fyrir altari þjón-
uðu sóknarprestarnir sr.
Bjarni Sigurðsson og sr. Krist-
ján Bjarnason. Að lokinni
messu þágu fundarmenn veit-
ingar forsetahjónanna.
Prófasturinn, séra Garðar Þor-
steinsson, flutti fundinum skýrslu
um helztu málefni síðast liðins árs,
þau, 'sem prófastsdæmið varða. Á
árinu voru fluttar 476 rnessur, en
altarisgestir voru 1355. Kirkju-
reikningar sýna, að s. 1. ár hefur
verið varið rúmlega 600 þús. króna
til viðhalds og endurbóta á kirkj-
um prófastsdæmisins.
Samþykktir voru gjörðar á fund-
inum. Til umræðu voru m. ,a. til-
mæli Hafnarfjarðarsafnaðar, að
heimiluð yrði skipting sóknarinnar.
Garðakirkja á Álftanesi var reist
1879 og var sóknarkirkja fram til
1914, er Hafnarfjarðarkirkja var
vígð. Og loks var svo komið hag
þessarar kirkju fyrir skömmu, að
ekki stóð annað en veggirnir einir.
Fyrir nokkrum árum hófst Kven-
félag Garðahrepps handa o,g beitti
sér fyrir endurreisn kirkjunnar.
Smíði hennar hefur síðan þokað
(Framhald á 11. síðu)
„Mikill voði steðjar
að þjóðinni"
Stjórnarblöðin eru ekki saniij
mála um ráðstafanir ríkisstjórn-j
arinar í efnaiiagsmálunum. Al-j
þýðublaðið segir, að ríkisstjórn-j
in sé búin að ná jafnvægi í efna-
hagsmálunum og ekki þurfi nú!
annað að gera en að lialda í
horfinu og neita bændum um
jafnræði við aðrar stéttir. Mbl.
e;r hins vegar síðiu' en svo á
þeirri skoðun, að verðbólguhætt-
unni hafi verið bægt frá með
ráðstöfunum ríkisstjórnarirínar
heldur hafi verið komið i • veg
fyrir lirun efnahagslífsins í una
stundarsakir með hreinum hráða-
birgðaráðstöfunum. Þannig. segir
t. d. á þessa leið í Iteykjavikui';
bréfi Mbl. á sunnudaginn; .
„Nú stendur svo á, að ríiikilt
voði steðjar að þjóðinni. Það er
liættan á öngþveiti og jáfnvel
upplausn og hruni efnahagskerf-
isins. Bráðri ógn af völdum verð'
bólgunnar var bægt frá a' 's'. .1
vetri. En allir skynbærir .mená
gerðu sér þá þegar ljóst, pð eirí.-
ungis var um bráðabirgðaráð-
stafanir að ræða.“
Vissulega er þetta alveg rétt
lijá Mbl. Vandinn, sem- var ó-
■leystur, þegar núv*. ríkisstjóm
kom til valda og orsakað hafði
fali vinstri stjórnarinnar, er ekki
áðeins óleystur enn, Iieldur er
orðinn verri viðfangs en þá. Rík-
isstjórnin hefiu' aðeins frestað
því að fást við hann og keýfri; sér
þann frest með því að auka iipp-
bætur og niðurgreiðslur úni ,í30
—300 miilj. kr. Þiessar aiiknu
uppbóta- og niðurgreiðslur œiinu
gera verðbólguniáiin enn tor-
ieystari, þegar að því kemui; að
fást við þau eftir kosningar, j>að
er nú ekki ofsagt hjá Mbl., áð
eftir eins árs samstjórn .valf-
stæðisflokksins og Alþýðutíókks-
ins „steðjar mikill varíaí að
þjóðinni.“
Efnahagsmálin og
kjördæmabyltingin
Sú viðurkenning Mbl., aö } nik*
ill voði steðji nú að þjoöi.iai"
vegna hinna torleystu efriapags-
mála, er ný staðfesting á pví, áð
Framsóknarmenn höfðu réit; f . rír
sér, er þeir lögðu til fyríi' öeín-
ustu áramót, að flökktanir
reyndu þá þegar að bregðas, við
þessuin vanda með sanmmgðu
átaki. Hinar miklu iipprí.óia*
greiðslur og niðurgreiðslur, sym
liafa komið til sögunnai:. .•oan,
munu gera það að verki.m, a@
miklu örðugra verður nii r.tf fást
við þessi mál en þá. Sjáli'siæöiS-
flokkurinn mátti liins 'Vegaí ( :ki
lieyra þetta nefnt. Þetta og' mm-
áð varð að víkja fyrir kjöfuæ'.na-
byltingunni. Afleiðingin ey sjík,
að Mbi. kemst ekki lijá.aiví að
játa, að „mikill voði. suö aú
að þjóðinni*.
Arfur vinstri stjórnarimsatr
Mbl. er alltaf öðru hyoru. að
reyna að ófrægja vinstri atjom-
iua. Þetta er þó harla ómakiégt,
þegar þess er gætt, að ríkiss;
Sjálfstæðisflokksins og Aiþý'ðu-
flokksins hefur lifað á „rnríum
frá vinstri stjórninni. Ríkiss.jórn-
in væri löngu komin í proó, af
—vinstri stjórnin hefði ekki .áíið
eftir 80—90 niilij. greiösmaf-
gang frá síðastl. ári. Þa íiefur
það og mjög hjálpað afkoinu vik-
isins í ár.. að miklar fiskfeirgðir
voru í landinu um seinusiu ira-
mót og bætti það mjög gjald*
eyrisaðstöðuna framan af árríiu,
Núv. stjórn mun hins vegar .;kki
skilja við á þennan hátt. Hún
mun livorki láta eftir greiösríiaf-
gang né liagstæða gjaldeyrís-
stöðu. Hún mun hafa eyií uríu,
sem hægt er að eyða, áofíi'. aa
lrím lirökklast frá. Þcs< ,, aa
m. a. er það rétt hjá MbL, að
„mikill voði steðjar nú i,.t:oð*
iuni“,