Tíminn - 07.10.1959, Síða 9

Tíminn - 07.10.1959, Síða 9
r ÍMINN, miðvikudaginn 7. október 1959. 9 : o I * (> < > (> (» 4 ALYSE LITTKENS Syndafall 3. síðan 32 — Hva'ö ætli þú geti sagt nm það! Hvernig getur jafn gáfuð kona og Karin verið óhamingjusöm vegna manns á borð við Curt! — Þetta mál á ekkert skylt við heimsku og gáfur. Heldur ekki hvort maðurinn er lag legur eða ljótur, snillingur eða hálfviti. Curt á einfald- leka alla ást Karinar. Hann er eini maðurinn, sem getur gert hana hamingjusama — eða óhamingjusama. Karinu varð ljóst, að Curt hafði á einn eða annan hátt komið fréttinni til starfsfélag anna. Það kom fram i því, aö félagarnir hættu að spyrja um hann. Og henni til* mikill ar undrunar varð Elísatoet fyr ir sömu persónutoreytingu og Mafalda: Hún varð vingjarn leg. Karin gat ekki fundið ann an grundvöll fyrir þeirri toreyt ingu en skilnaðinn. Hækkaði kannske línan á línuriti til finninga Elísabetar gagnvart Karinu, nú þegar hún var ekki lengur kona Curts? Þetta var að minnsta kosti heldur asna legt, allt saman: Nokkrum sinnum hafði Ell inger sent eftir henni. Fyrst voru þeir Wiberger og Sunder þar. Næst var hún ein. Þegar Ellinger hafði lokið erindi sínu við hana, reis hún fljótt á fætur. fann hún hvernig hendur hennar skulfu. Hún hallaði sér aftur á bak í stólnum og lok aði augunum. Hann var undir sama þaki. Hún gat mætt honurn í gang inum hvenær sem var. Hann gat opnað dyrnar hérna og komiö inn. — Ó, bara að hann kæmi ekki. Bara að hann láti mig nú í friði! En hennar leyndustu óskir voru dálítið öðruvísi. Þær kröfðust þess, að hún fengi að sjá hann, tala við hann. Kannske gæti hún komið hon um í skilning um, að hann elskaði hana ennþá . . Hún sá hann ekki all'an dag inn. Þetta var afmælisdagur Maf öldu. í skyndilegu hlýhugs- kasti keypti Karin fallegt kjólefni handa henni. Þegar Mafalda opnaði böggulinn var harðúðugt andlit hennar mjúkt og hlýlegt eitt andar tak. Þá skyldi Karin allt í einu, hve aðlaðnadi frænka hennar hlaut að hafa verið — og gat sýnilega verið enn. Um leið fann hún eitthvað milt og hlýtt í hjarta sínu, eitthvað sem hún hafði flúið fyrsta september síðastliðinn, en hafði náð henni aftur í gær- kvöldi og ekki enn sleppt tak inu. Maður eins og Bill Holden getur gert vitleysur viða og við og slopp- ið óskaddaður. Þessu virðist öðru vísi varið með mig. — Stundum hef ég auðvitað grætt. T. d. á Mr. Roberts. En ég hata þá kvikmynd. Hún var eyði- lögð af meðleikstjóranum, John Ford. Ég var búinn að leika titil- hlutverkið á Broadway í fjögur ár svo að ég vissi hvernig meðhöndla átti efnið. Það vissi John Ford hins vegar ekki, svo að útkoman varð léleg kvikmynd. Stríð og friður Svo kom Stríð og friður. Þegar ég fyrst féllst á að leika í þessari mynd, var Irwin Shaw búinn að gera hið ágætasta handrit. En hvað skcði svo? Leikstjórinn, King Vidor, fór að sitja heima á kvöld- in og umskrifa handritið með kellu 'sinni. Snilli Tolstoys var þar með fokin út í veður og vind. Þar af leiðandi varð kvikmyndin hvorki fugl né fiskur. Ég hef ekki séð síðustu mynd mína með Leslie Car- on í kvenhlutverkinu. Hún heitir: „Maðurinn, sem skildi konur". Konan mín hefur hins vegar séð hana og fannst lítið til koma. Annars bý ég í New York núna og myndi gráta þurrum tárum, þótt ég sæi Hollywood ekki framar. Það er leiðindaborg. Þegar ég fluttist til New York 1947 til að leika á Broadway, varð ég feginn umskipt- unum. Ég bjó þá sjö ár samfleytt í New York og ef ég hefði alltaf nóg að gera á Broadway, myndi ég aldrei fara aftur til Hollywood. .... -jípaiið yður idaup á ralUi margra verzltm&í MkUOöL ö ÖUUM HOT! Ausbuisbiseti — Liggur þér svona á? spurði hann og horfði á hana með aðdáunarfullum, vitund sorgbitnum augum súium, sem Karin kannaðist við frá fornu fari. — Já. — Það var leitt. Eg hefði gjarna viljaö tala svolítið viö þig svona utan vinnu. — Vinnan bíður. — Þá verður það að bíða betri tíma . . . Hún bjargaði sér í þetta sinn. Og hún gat ekki með sanni sagt, að hann kaliaði á hana að nauðsynjalausu. Hann var kurteis og hræddur um að vera uppáþrengjandi. Karin tók með sér vinnu heim, og sat á hverju kvöldi við skrifborðsskríflið. Mafalda reyndi hvað eftir annað að fá, hana með inn á sitt her bergi. Hún notaði ýmis konar beitu: Líkjör, ávexti, kökur, ekta kaffi. En Karinu varð ekki um þokað. Hún hefði ekki lifaö heilt kvöld af án vinnu. llennar styrkur var fólginn í því, að hún hafði ótæmandi vinnukraft, átti auðvelt með svefn, og að vilji hennar neit- aði frá upphafi a5 lítillækka sig við að neita svefnmeðala. — Eg skal komast yfir þetta, var hið eina sem komst að hjá henni í sambandi við skilnaðinn. Allt annað þar að lútandi var grafið á botnin- um í sálarkistu hennar. September leið. október, og nóvember liðu einnig. Nóttina fyrir fyrsta desemb er festi hún ekki blund. Um morguninn var hún óstyrk á taugum, og þegar hún tók að blaða í skjölum á borði sínu, Bókasafn Stórt og mjög fullkomið safn Ijóðabóka er til sölu ef um semst. Þeir, sem vildu kynna sér það sendi nafn, heimilisfang og símanúmer til blaðsins merkt „Ljóðasafn“. mfflmttmtmrnmmtttmtmmmmtmmammmmmmttmattattmmmi Vinningsnúmer í happdrætti Styrktarfélags vangefinna er 22752 Sfyrktarfélag vangefinna. INNILEGAR ÞAKKIR fyrir auSsýnda samúð við andlát og jarð- arför bræðranna Júlíusar S. Jónssonar og Torfa Jónssonar, frá Borðeyri. Vandamenn. 1llllllllllllllll>ll<il><llll|ll>llllllllllllll>»ll|111111,111111111,1,111111111111111,111111,11111,1111111111111',''111,1 Faðir minn, Dr. Heinz Edolstein, andaðist S. þ. m. í Odenwaldschule, Þýzkalandi. Stefán Edelsteln. I»»IHttlHI»l■|||||ll||||||||»|IIHII»l»tllllllllll■lilll|||IHII»l,,l,tlllll■tl«l■>l<lllllllHlll»«lt«,m,,,,l,l,,,,lll,llll,,,,ll, Móðir mín Lára Magnúsdóttir, Eyjumí Kjós, andaðist í Landsspítalanum 6. október. Magnús Sæmundsson. llllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllltllHIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII Berlin O 17, Warschauer Platz 9/10, Telegramm: Gliih- lampen—Werk, Berlin. Deutsche Demokratische Republik. Einkaumboðsmenn: EDDA H.F. — Pósthólf 906, Reykjavík. ttttttttmmttmtmttmmfflttttttttmttmttttttttmtttttKttttttttttttttHtttttii fflnmiiiiitttttnttmttKttmitmnfflttttttttttttttttttttttttttnttttttttttttttmtttttt RAFMAGNS- PERUR smáar og stórar Framieiðsla okkar byggist á margra ára reynslu og hagnýtri þekkingu. Framleiðsla okkar mun geta gert yður ánægðan. Laust starf Tunnuverksmiðjur ríkisins óska eftir að ráðá mann, sem hafi á hendi verklega stjórn verk- smiðjanna á Siglufirði og Akureyri. Tækni- eða verkfræðimenntun æskileg. — Umsóknir sendist til Tunnuverksmiðja ríkisins, Siglufirði. Tunnuverksmiðjur ríkisins ..........................I HHMMfflffltH ilMnillllffllt 11 Iffltlttllttffl Hugmyndasamkeppni um vatnsgeyma í Litluhlíð. — Vegna tilmæla nokkurra þátttakenda í hugmynda samkeppni, verður frestur veittur til kl. 16 mið- vikudaginn 4. nóv. 1959. Vatnsveitustjóri ............ (Jtsvarsskrá Njarðvíkur- hrepps 1959 Skrá yfir niðurjöfnun útsvara í Njarðvíkurhreppi fyrir árið 1959 ásamt reglum um niðurjöfnunina og fjárhagsáætlun liggja frammi til sýnis í skrif- stofu hreppsins að Þórustíg 3, Ytri Njarðvík, og Verzluninni Njarðvík h.f., Innri Njarðvík, frá og með 29. sept. til 13. okt. 1959. Kærufrestur er til þriðjudagsins 13. okt. og skulu kærur yfir útsvörum sendast sveitarstjóra fyrir þann tíma. Njarðvík, 29. sept. 1959. Sveitarstjórinn Njarðvíkurhreppi. gmttgtfflffltfflmtttfflKttKrimiitiffl'.iiffltfflmiKKttKttttttfflifflttiffliw Vörumóttaka til ísafjarðar, Suðureyrar, Flateyrar og Þingeyrar er á Sendibílastöðinni Þresti, Borgartúni 11. Síml 22-175. Þórður og Guðjón. | 'fflffltttttttttttmtmittttfflifflfflfflfflmaifflffliHfflHttmtttttttHffltfflUHttMi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.