Tíminn - 07.10.1959, Page 11
T í MIN N , miðvikudaginn 7. október 1959.
II
I æviskrám
Hafnarfjarðarbíó | Kópavogs-bíó
Síml 50 2 4»
Sími 191 B5
í skugga morfínsins
(Ohne Dich widr es Nacht)
v,
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
„Rjúkandi ráð“
leiksviöi
lífsins
Tengdasonur 4skast
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasara.i opin frá kl. 13,15
Áhrifarík og spennandi ný þýzk
órvalsmynd. Sagan birtist í Dansk
Familieblad undir nafninu Dyre-
köbt lykke.
Aaðalhlutverk:
Curd Jurgens og
Eva Bartok.
Sýnd ki. 7'
Ungfrú „Striptease“
Brigitte Bardot
Daniei Gelin
Sýnd ki. 9
Bönnuð börnum
Afar skemmtileg 'mýnd- með hinum
heimsfræga franéká'^gamanleikara
Fernalder.
Sýnd kl. 9
Svarta skjáldtfrmerkið
Spennandi amerfsk -.riddaramynd
í litum með:
Tony Cílrti
Kl. 7-'';
. ' • ■ - • ■ ' ’ .,*A;
Aðgöngumiðasala frá kl. 5
— G68 bílastaeði —
Sérstök ferð úr tæfijargöfu kl. 8,40
og til baka frá bíólnit kl. 11.05.
Aiisturbæjarbíó
Sing, baby, sing
(Liebe, Tanz und 1000 Schlager)
Sérstaklega skemmtileg og fjörug,
ný, þýzk söngva- og dansmynd. —
Dahskur texti.
Aðalhiútverkið, leikur og s.vngur
fcin afar'vinsæla söngstjarna:
Caterina Valente,
ésamt:
Peter Adéxander.
í mýndinni leika hljómsveiair
Kurt Edelhagens og
Hazy Osterwald
Spike Jones-hljómsveit).
Sýnd kl„ 5, 7 og 9
Sími 22 1 40
" :.>ff
Ævintýri í Japan
(The Geisha Boy)
Ný, amerísk sprenghlægileg gaman
mynd í litum. —Aðalhlufverk lelkur
Jerry Dewis
fýndnari en nokkru sinni fyrr.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Ný amerísk úrvalsm.vnd.
Aí elska og deyja
John Gavin
Liselotte Puiver
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 9
Siðasta sinn.
Flugnemar
(Air Cadett)
Fjöri g1 og spennandi fingm.vnd.
'Stephen McNauy,
Gail Russell.
^ndursýnd kl/ 5 og 7
Nýja bíó
Simi 11 544
Þrjár ásjónur Evu
(The Three Faces of Eve)
Héimsfræg amerísk Cinemascope
mynd, byggð á ótrúlegum en sönn-
um heimildum lækna, sem rann-
sökuðn þrískiptan persónuleika
einnár og sömu konunnar. Ýtarleg
frásöga' af þessum atburðum birt-
Ist í dagbl. Vísir, Alt for Damerne
og Kiaders Digest.
Aðaðllutverk leika: •
Dovid Wayne,
Lee J. Cobb og
Joanne Woodward,
.sem hlaut „Oscar"-verð!aun fyr-
ir írábæran leik í myndinni.
Bönnuð fyrir börn.
. Sýnd kl. 9
Innrási'n frá Mars
.Geyskspennandi æfintýramynd
Bötuufð börnum yngri en 14 ára.
ÉntUrsýnd í kvíild kl. 5 og 7 .
Gamla Bíó
Sími 11 4 75
Kóngulóarvefurinn
(The Cobweb)
Ný bandarísk úrvalskvikmynd i lit-
um og Cinemascope.
Richard Widmark
Laureen Bacall
Charles Boyer
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
, því. Er það mun stærra en olckar (Framhald af 10. síðu).
• rafn. Það er einnig öflugt lestrar- cnc'a Þótt Kristinn sé fyrst og
félag á Gimli og víðar. fremst þekktur sem söngmaður.
— Fleira mun Þjóðræknisfélagið Stefán Þ. Jónsson veitingamað
starfa en annast bókasafnið? 1 Stebbakaffi verður í hönd
— Já, það vkmur mikið og fjöl- um Kristins spaugileg mynd a£
breytt starf. Þar á meðal má nefna hinum nýTÍka og ófyrirleitna fjár
það, að við erum að safna gömkim plógsmanni, sem svífst einskis til
munum, bæði gripum, sem fólk skara elfi köku sinni, þvi
| kom með heiman frá íslandi og Það er einmitt Það, sem hann ger
! munum, sem landnemarnir gerðu rr; skarar eld að köku sinni á
vestra á frumbýlisárunum. Því ^ostnað assúransins.^
til 20. Simi l-líov?. Pantanir sækíst m>ður er margt góðra muna glat- hh^"“n“ ™eJ
fvrir kl 17 daeinn fvrir sÝnineardag. tað> Þeim hefur verið fleygt þegar nlutverk Knstmar Nilsen þvotta
ekki þurfti lengur að nota þá. Við ^onu °S 'Skilar þvi meö Skominti
erum þrjár í milliþinganefnd Þjóð- |e8llm Susl! °S pilsaþyt. Þessi erS
ræknisfélagsins, sem hefur það iðiskona á mikla andstreymisr vi,
verkefni að safna gripunum. Eru húpnæði hennar er staður si:. nu
frú María Björnsson, fædd Laxdal, meta, stórhríðar og útsynr. ngg
sem er formaður, frú Kristín John- einkasonur hennar, hinn al-
sosn og ég. ræmdi strokufangi, Skarpbéíinn
— Hvar verður safnið staðsett? Nílsen, brýst inn og brýzt inn
Bókasafn Þjóðræknisfélags'ins í brýzt síðan út til að ifcrjótast
Winnipeg hefur haft aðsetur í inn a® nýJu-
Bróðskemmtileg oe snilldarvel gerð gamla Jóns Bjarnasonar skólanum SJ?arphýðlnn Nilsen er
Braoskernmtue0 o0 snumarvei gerð herberei af Erlmgi Gislasym og nn:
ný amensk gamanmynd i litum og °g par h^r sainlð 1 J f töluvert af því kæruleysi r:
CinemaScope með urvalsleikurum. sem stendur. Len0i netur staoio hlvtnr a?
til, að íslendmgar kæmu upp ouranæiu, sem ntyxur ao
samkomuhúsi í Winnipeg og tak- *lllfUm pörupilti.
ist það, verður væntanlega hægt Einar Guðmundsson Ie.K;
að hafa munina þar til sýnis í us Eysol, sem er vmhneig
framtíðinni. Við vitum um þó skor fram og genr margtsk
nokkuð af gripum, sem fólk hefur legt a sT!ðinu. Þo er eg e,
ekki tímt að skilja við sig, en sem Þvl’ að hann Sæfl margt g3-t af
við vonum að komi í safoið síðar AsmunJ1 ^]emfnj ,!*rt',
meir. Við söfnum líka gömlum
myndum og ýmiskonar fróðleik,
sem snertir líf fslendinga í Vest-
urheimi.
Stjörnubíó
(Town on trlal)
Ævintýr í langferðabíl
(You ean't run away from it)
June Allyson
Jack Lemmon
Sýnd kl. 5, 7 o£ 9.
Blaðaummæli:
Myndin er bráðskemmtileg.
— Kvikmyndagagnrýni. S. Á.
sinn.
'nnn
þ-’im
Í3 í
Lár-
r um
r.imti
:i frá
ammitinutx
Prentstofa
Hverfisgötu 78.
Sími 16230.
Les ensku
með skólanemendum.
Runólfur Ólafs. — Sími 11754.
Kl. 10—12 og 1—5..
Vesturgötu 16..
ææææœn:«:«::8»«œm»æ«:a
— Hefur þér orðið tíðlitið í
bækur um dagana?
— Svo hefur verið sagt, aldrei
hef ég háttað svo seint, að ég hafi
ekki litið í bók áður en ég sofn-
Guðrún Högnadóttir leikur As-
dísi dóttur Stefáns í Stefcbak ’ffi
og gerir það þolanlega, þótí of
leikur lýti of oft túlkun her. :r.
Hjá Guðrúnu örlar þó greinilega
á því stolti, sem hlýtur að búa
í fegurðardrottningu og söngur
hennar 'tilhlýðanlegur.
Lögregluþjónarnir eru skemmti
iega leiknir og sungnir af þeim.
hann hefði prófað í húsvitjunum
sínum.. Mikið. var lesið á Efrij
aði. Líklega hef ég snemma orðið sif/urð: Ólafssyni og Jóni Kjart
læs, því þegar séra Bjöm í Lauf- anssyni og má ekki á milli sjá
ási kvaddi mig, þegar við fórum hvor er betri lögregluþjónn Guð
vestur, sagði hann, að ég hefði mundur Petersen Smith eða Ólaf
verið yngst læs þeirra barna, sem Ur Eldibrándur Jónsson.
Reynir Oddsson leikur keppnis
stjóra fegurðarsamkeppninnar og
Dálksstöðum, enda lærði ég sumar bregður oft fyrir ágætum til-
bækur utanbókar. En frammi í þrifum í leik hlans, einkum eru
stofu var ein bók, sem mér var handahreyfingar hans skemmti-
sagt, að ekki væri við mitt hæfi. legar.
Ekki gat ég séð hana í friði, held- Flosi Ólafsson, leikstjórinn,
ur læddist fram í stofu um há- leikur Peeper B. Rackets
vetur, þegar glugginn var svo hél- fulltrúa Heimsfegurðarráðsins og
aður, að hálf dirnmt var inni. Bók- gerir það kannski með fullmikilii
ina lagði ég í gluggakistuna og promp og pragt“. En rík ástæða
hætti ekki fyrr en ég var búin að er til ag þakka honum ágæta Ieik
lesa hana alla. Að ég skyldi ekki .stjórn, því að margir þeirra, sem
fá Iungnabólgu! Alveg er ég búin fram koma í leiknum eru ekki
að gleyma hver bókin var, man þjálfaðir leikarar og því undra
aðeins þetta, að ég gat ekki vitað vert, hve honum hefur tekizt að ná
af bók, sem ég hafði ekki lesið eða góðum heildarsvip á leikinn.
heyrt.
Hafsteinn Ausímann teiknaði
íþróttir . . .
Tripoli-bíó
Sími 1 11 82
í djópi dauðans
(Run silent, Run deep)
Sannsöguleg, riý, amerisk stór-
mynd, er lýsir ógnum sjóhernaðar-
ins milli Bandaríkjanna og Japans
í heimsstyrjöldinni síðári.
Clark Gable,
Burt LaLncaster.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
— Skyldi hin almenna lestrarj leiktjöld og virðast þau hæfa leikn
ku'nnátta ekki hafa átt s'inn þátt í Um ágætlega.
velgengni íslendinga fyrir vestan? Um íegurðardísirnar eða dans-
I — Það má vera. fslendingar listina í leiknum er óþarfi að fjöl
dal ÍR er næst stigahæst í sömu fundu, að brezka fólkið, sem fyrir yi-ða, en þó get ég ekki sfcillt mig
keppni, nr. 2 í 100 m. (13,5) og var í landinu leit niður á þá, fá- um að hrósa valsmekk Ieikstjór
langstökki (5,51), nr. 4 í 80 m. tæka og mállausa, og þeir höfðu ans, þegar hann valdi fulltrúa
grindahl. (17,5) og nr. 5 í hás-tökki frá öndverðu þann metnað í sér Sláturfélagsins í fegurðarkeppn-
(1,31). Veður var óhagstætt, hvass að láta ekki þann orðróm festast ina, því að það er su fegurðar
hliðarvindur og varð því að fresta við sig. að þeir væru fákunnandi dísanna, sem mestan kjötþungann
fvrirhugaðri keppni í 400 m. hlaupi skrælingjar. Það eru engar ýkjur, hefur. —tk
og spjótkasti.
áð oft kom það fyrir þegar íslenzk
þörn k'omu í skóla og áttí að skipa
þeim í bekki, að kennararnir
sögðu: Fyrst þau eru islenzk, þá sumar hefðl ,ekkV spi91U án$a.U
er óhætt að setjá þau í hærri Þmni af dvohnni er.
Hið eina, sem eg gat sett ut a
Héraðsfundur
vel áleiðis. Er nú svo komið, að ... ...
Garðhreppingar æskja sóknarskipt- h.fkl en folaganga þeirra segir
-------------- - - 'll >um. Islenzku landiipmarnn-
ingar og að ■Garðakirkja verði sókn
Bæjaibíó
hafnarfirði
Slmi 50 1 84
Hvítar syrenur
(Weisser Holunder)
Fögur litkvikmynd, heillandi hljóm-
list og söngur. Leikstjóri: Paul May.
Aðalhlutverk:
Germaine Damar
Carl Möhner
Myndin er tekin á einum fegursta
stað Þýzkalands, Königsee og næsta
umhverfi. Milljónir manna hafa bætt
sér upp sumarfríið með því að sjá
þessa myhd.
Sýnd kl. 7 og 9
arkirkja hreppsbúa að nýju. Hefur !°®ðu hart að .ser. og e
aða 1 safnaðarfundu r Bafnarfjarðar-
sóknar samþykkt skiptinguna. Hér-
■aðsfundurinn veitti og slíka heim-
ild fyrir sitt leyti.
Forseti íslands, hr. Ásgeir Ás-
geirsson, ávarpa'ði héraðsfundinn.
landnemarnir
held að
það sé ekki tilviijun hve- margir
émbættósmenn, stjóiramálamenn,
læknar, kennarar, hjúkrunarkon-
ur og lögfræðingar í Kanada erit , , ___.
af íslenzkum ættum. Þingmaður lengUr aö lata, me* n*“a tTí
Gimli á ríkisþingi í Manitoba er fnir um umhverfl þess’ eg a 1
rigninguna var það, að það var
heldur erfiðara að taka litmyndir
í dimmviðri. Nei, sumardvölin hér
er mér ólýsanlega dýrmæt. Ég hef
alltaf fylgzt með ættfólki mínu
hér heima og nú Þarf CS elflfl
í neraostundmn. ® . ... huganum myndir raunveruleikans,
Rakti hann sögu Bessastaðakirkju ?forS Johnsonj, læknir. islenzkur gem aldrej mun,u fölna Já; ég hef
■ekki þurft mikið á bókum að halda
og lýsti rækilega gripum hennar 1 úáðar ættir. Hann var gerður að
og búnaði. heilbrigðis- og félagsmálaráðherra
Við fundarlok bauð súknarnefnd strax og hann kom á þing. Á sam-
Bessastaðasóknar fundarmönnum veldisþinginu
til kvöldverðar í Bjarnastaðaskóla. Þingmaður okkar, hann er einnig
Voru þar margar ræður fluttar, og íslenzkur í báðar ættir og svp
har hæst málefni kristni og ís- mætti lengi telja.
lenzkrar kirkju. Þú sagðir áðan, að illviðrið í
Sendisveinn
óskast eftir hádegi. Þarf að hafa reiðhjól.
INNHEIMTA TÍMANS
sumar. Hvar sem ég hef verið,
er Eric' stefansön he£ur útsýnið heillað mi°-
Hvilík litadýrð, sem alls staðar
blasir við auga í norðlenzku sveit-
unum. Kjarrið' í fjallshlíðtínum,
hinir ótrúlega fjöllbreyttu litir
grængresisins, jafnvel steinairnir
skipta um lit eftir dagstíma. Fólk
er iað tala um að landið sé nakið.
Ég sé það ekki. Alls staðar er
fegurð.
Eitt kvöld kom ég utan úr Greni-
vík oim sólsetur. Það hafði rignt
um daginn. Aðra eins liti hef cg
aldrei séð. Gullinn sjór, logcdi
himinn, hlíðarnar purpuralitaT og
bláar. SÍíka fegurð hef ég e’.-.ki
séð í Vesturheimi,
Sigríður Thorlaeius.