Tíminn - 07.10.1959, Side 12
Reykjavík 13, Akureyri 15, London
19, Khöfn 10 París 20 st.
Miðvikudagur 7. október 1959.
Á mynd þessari sést afstaSa jarðar, tungls og eldflaugar þeirrar, sem Rússar sendu til tunglsins um helgina.
Sfrikalínurnar sýna aSdráttarsvið jarðar og tungls, en annars skýrir myndin sig sjálf. Fullvíst þykir, að með taekj
unum í geimrannsóknarstöðinni sé nú í fyrsta sinn búið að ná Ijósmyndum af bakhlið mánans.
Myndir af bakhlið tunglsins í
blöðunum eftir nokkra daga
GeimrannsóknarstötJin Lunik þritíji fór samkv.
áætlun kríiigum tungliÖ og öll rannsóknartæki
viríast starfa eftlilega
NTB—Moskvu, 6. okt. — Lunik þriðji var kl. 16 mín-
útur yfir 2, skv. ísl. tíma í 7 þúsund km fjarlægð frá tungl-
inu og beygði þá af leið og hóf för sína kringum tunglið
eins og ráðgert hafði verið. Segir Tass fréttastofan allar
líkur benda til, að rannsóknarstöðin hafi unnið eins og til
var ætlazt. Ættu þá meðal annars að fást myndir af bakhlið
tuogjsjns, sem ekkert mannsauga hefur litið.
í tilkynningunni segir, aðá eftir þessari áætlun og fór 1750
se’.'nilega muni eldflaugin og
o-i jnnrannsóknanstöðin halda á-
fram um ófyrirsjáanlega tíð mjög
*'!■>’ri og aflangri braut umhverf
i? bafiði jörð og mána. Þá muni
rannsóknartækin einnig starfa
áír; u, sennilega mjög lengi, þar
é( rafhlöður þeirra endurnýist
stöðugt fyrir tiLstilli sólarorkunn
a<
nínútur á eftir áætlun
Cass-fréttastofan hafði 'tilkynnt
að geimstöðin myndi beygja á
bra I umhverfis tunglið kl. 2 eft
ir íslenzkum tíma og vera þá í
875G km. fjarlægð frá tunglinu.
I reynd varð Lunik 16 mínútum
HéraðshátíS
i Borgarfirði
Framsóknarfélögin í Borgar-
f ; rðarsýslu halda héraðshátíð að
Logalandi, Reykholtsdal n.k. laug
ai ttag og hefst hún kl. 21.
Ræður flytja Gunnar Guðbjarts
son og Alexander Stefánsson.
Hinn vinsæli gamanleikari Karl
Guðmundsson, skemmtir.
Eronkvartettinn leikur fyrir
dansi.
km nær yf'irborðinu en áætlað
hafði verið. Tass-fréttastofan seg
ir, að öll tæki hafi virzt í fullu
lagi, er geimstöðin lagði upp í
hringferðina bak við tunglið. Kl.
fimm eftir ísl. tíma var stöðin 15
þús. km. frá yfirborði funglsins
og yfir miðbaug þess. Miðað við
jörð var geimstöðin þá stödd yfir
Atlantshafi, í 378,700 km. fjar-
lægð frá jörð. Tuttugu mínútum
síðar var fjarlægðin 371,700 km.
frá jörð.
Eins og áður er sagt, vænta
menn sér hinnar mikilvægustu
upplýsinga frá geimstööinni. Hafa
Rússar lýst yfir, að þeir muni
láta þessar upplýsingar í té vís-
indamönnum frá öllum ríkjum
heims, er þess óska. Samkvæmt
fregnum Tass, virðist hitinn í
geimstöðinni í dag hafa verið á
milli 25—30 stig, en loftþrýsting
ur um eitt þús. millibar. Væri þá
hvort tveggja mjög svipað og þeg
ar geimstöðin lagði frá jörð á
sunnudag'snótt.
Þegar geinistöðin kemur aftur
í mesta nánd við jör'ð, er ætlun
in að hún sendi frá sér til jarðar
ljósmyndir þær, sem væntanlega
hafa náðsf af bakhlilð tunglsins.
Er þcss beðið með mikilli eftir-
væntingu, hvort þessi Ijósmynda
tilraun tekst.
Skemmtun í Framsóknarhásinu
á sunnudagskvöld
Skemmtun verður haldin í Framsóknarhúsinu sunnu-
daginn 11. okt. og hefst kl. 20,30. — Sýndur verður
hinn vinsæli söngleikur „Rjúkandi ráð". — Dansað
til kl. 1 eftir miðnætti.
Aðgöngumiðapantanir í síma 1-55-64.
Framsóknarfélögin
Án yfirhafna
á Akureyri
Af Akureyri voru þau tíðindi
helzt í gær, að þar var 17 stir/a
hiti og rjómalogn. Pollurinn var
fannhvífur af logni oig fjöllinn
stóðu á höf'Si í honum. Garjðarn-
ir eru enn í fullum blóma og
jafnvel enn fallegri en endra-
nær, þar sem þeir eru teknir
að blandast haustlitum. Öll blóm
standa með fegarsfa skrúði og'
túnin eru dökkgræn. Þar hefur
ekki yránati í fjöll, livað þá að
frost hafi komijð í jör'ð. Undan-
farið hefur þótt tíðindum sæía,
ef maður liefur sézt í yfirhöfn
á f/ötum úti, liitt er algengara,
að menn igangi um snöggklædd-
ir. Bændur í grenndinni eru í
7. liimni yfir allri þessari blíðu,
og er það sízt að wndra, þar sem
þeir eiga meira undir veðurfar
inu en flestir aðrir. ED.
var
í fyrrinótt lá við slysi í
Gilsfirði, er jeppabíll ók út
f veginum, sem var á kafi í
sjó. Fjórir menn voru í bíln-
um, og sluppu þeir allir ó-
meiddir, en gegnblautir.
Þrátt fyrir miklar endurhætur
á Vesturlandsvegi á síðari árum.
er vegarkaflinn frá Neðri Rrunná
ag Ólafsdal þó enn illviðunandi og
varasamur, þar sem yfir hanii flýf
ur á s'tórstraumsflóði.
í fyrrinótt vildi það til á þess
um vegarspotta sunnan Gilsfjarðár;
að rússneskur jeppi fór þar út af
vegínurrií sem var undir sjó. Þetta
var víð miðja Holtahlíð við svo-
néftrda Eorvaða. Þar er vegurinn
nokkuð upphækkaður, en er þó
í kafi um stærri flæðar, svo sem
víðár ’skéður á hlíðinni. Sjónar-
vottar segja það hinn mestu mildi
a’ð, ifejkki yarg stórslys að, en þaS
sem, hindraði veltu jeppans var
stófgrýti. í fjörunni. Fjórir menn
v.ofú i bílnum og urðu allir renn
blautir. Þeir voru síðan fluttir
heim að Neðri Brunná.
lfofur hent, að ókunnugir
(Framhald á 2. síðu)
<HÍ|
Danskur rátíherra lýsir afstöíu dönsku
stjórnariniaar til landhelgismálsins
Einkaskeyti frá Khöfn. —
Á sjóréttarráðstefnunni í apríl
næsta ár mun sendinefnd
Dana fylgja tillögum um 4
eða 6 sjómílna landhelgi yfir-
leitt en þó með þeirri undan-
tekningu að sfrandríki, sem
eiga mikið undir fiskveiðum,
fái 12 sjómílna fiskveiðiland-
helgi.
Þetta kemur fram í viðtali, sem
sjávarútvegsmálaráðherra Dana,
Oluf Petersen, átti í dag við
norska blaðið Handels Söfarts-
tidende.
Áfellist íslendinga
Þessi viðbótartillaga Dana
myndi leiða til þess ,að lönd ein.s
og ísland, Færeyjar, Grænland
og ef til vill Norður-Noregur
fengju 12 sjómílna fiskveiðiland-
helgi.
Acfspurður um „þorskstyrjöld-
ina“ við ísla?itl saigði ráðherrann,
að einlilzða ákvör'ðun íslendinga
um útfærslu í 12 sjómflur væri
mjög hörmuleg og fslendingum
hæri að fá deiluna leysta eftfr
alþjóðlegum rétfarleid'uin, ef
ekkz væri unnt að ná sama marki
með samnzngum milli deiluað-
ila.
(Framhald á 2. síðu)
Umferðarslys á
Digraneshálsi
6 ára drengur varð fyrir leigubifreið
Það slys varð á Digranes-
hálsi í gær, að sex ára dreng-
ur varð fyrir bifreið og hlaut
við það allmikil meiðsli, senni
lega heilahristing, ef til vill
höfuðkúpubrot.
Slysið vildi til framan við bið-
skýlið á hálsinum klukkan 3,45.
Volga-stöðvarbiðreið úr Kópavogi
Y-273, kom eunnan Hafnarfjarðar
veg. Drengurinn kom hlaupandi
að austan upp á veginn og segja
farþegar í bifreiðinni að liann
hafi skýlt andlitinu með hendinni
fyrir hvassri suðaustanátt og rign
(Framhald á 2. síðu)
spair
iiruni komma
Lúðvík Jóséfsson heldur því
fram við kjósendur á Austur-
landi, að annar maður á lista
■ Alþýðubandalagsins þar, liafi
möguleika til að komast að sem
uppbótarþingmaður — því að
auðvitað efast liann ekki sjálfur
um að ná kosningu.
Þetta þykir mönnum eystra
skemmtileg fjarstæða, og til
þessa mun aðeins vera einn
fræðilegur möguleiki — og
Iiaiin mjög fræðilegur, sem sér
sá, að um algert hrun verði að
ræða hjá Alþýðubandalaginu
alls staðar annars staðar en þá
á Austurlandi. Ef annar maður
kæmist inn á uppbót þar eystra
mundi Hannibal t. d. laglega
fallinft af fatinu og fleira stór-
menni í þeim lierbúðum.
Virðist auðsætt, að Lúðvík
sjái fyrir illa útreið kommúnista
f kosningunuin og sé á þennan
fína hátt að spá hruni flokksins.
Nú er mönnum forvitni á, live
nvikil spádómsgáfa Lúðvíks er.
Kjósendafundur
að Flúðum
ALMENNUR kjósendafundur
verður Íialdinn að Flúðum í
Hrunamannahreppi, miðvikudag-
iinr 7. okt. og liefst kl. 9 e. h. Á
fuiulinum mæta 4 menn af frarn-
boðslista Framsóknarflokksins í
Suðurlandskjördæmi.
Héraðsmót Framsóknarmanna
V estur-Skaptaf ellssýslu
Framsóknarmenn í Vestur-Skaftafellssýslu halda hér-
aðsmót sitt að Kirkjubæjarklaustri n. k. iaugardags-
kvöld og hefst það kl. 9.
Ávörp flytja alþingismennirnir: Óskar Jónsson, Ágúst
Þorvaldsson, Björn Björnsson og Helgi Bergs verk-
fræðingur.
Meðal skemmtiatriða verður að Haraldur Adólfsson og
Jón Sigurðsson fara með skemmtiþætti.
Blástakkar leika fyrir dansi.