Tíminn - 11.10.1959, Blaðsíða 10
10
TIMIN N , sunnudaginn 11. október 195».
Nýi heimsmethafinn í þrístökki - Oleg Fedoseyev
-Markmaðurinn og knötturinn
í
*
K
i
Annan dag maí-mánaðar ákveðið, þegar á móti hefur blásið,
1959 stökk Rússinn Oleg Fed-'að hætta alveg í íþróttum, en tveim
osyev 16.70 m. í þrístökki, og! hefur hann komið aft'
nafn hans flaug heimsendanna
á milli í blöðum Og útvarpi. r- Fedoseyev er menntaður sem
. , - c .. 4 iþröt'tþMiganari, lauk nami síðastl.
011 afrek eiga ser forsogu, og ár Hann heldur áfram endurbót-
hér fylgir stutt ágrip af ævi um á s.tökktæknihni, heimsmetið
er ekkert endamark í sjálfu sér,
heldur fullkomnun stíls og há-
Fedoseyev er 23 ára gamall &eta hkamans. Hann var
faðir hans er þjálfari í skauta- jafn löngum tíma til þess að æfa
hlaupi en Rússar eru sem kunnugt: longstökk og þrístökk, og meðal
er meðal fremstu þjóða heims í æfing hjá honum varir í tvær klst.
þeirri iþróltagrein. Það má því Eftir rólegar byrjunaræfingar
segja, að Fedoseyev hafi drukkið hleypur hann 100 m. spretthlaup.
í sig íþróttaáhugann með móður-1 if;mn álítur að hraði sé algerlega
mjólkinni, þar sem íþróttamál, nau&ynleg nndirstaða íyrir stökkv
þessa afreksmanns.
voru ofarlega á baugi á heimilinu.
Fyrstu sigra sína vann Fedosyev
(framburður: Fedosjeff) á sumar-
ara til-aö byggja á, og hefur náð
10,7 sék. á JOO m. Æfingunum fylg
ir nákvæfn'íiíþhsókn á kvikmynd-
námskeiði fyrir unglinga, þá 14 ára um:aí stökkunum frá deginum áð-
gamall, bæði í hlaupum og stökk- ur-.’en W'áBfarinn sér um kvikmynd
um og siðan á keppnismótum fram- unina ogt fútón er framkölluð taf
haldsskóla.
Vegurinn að heimsmetinu var
þyrnum stráður, töp og sigrar, von
brigði og gleði, skiptust á. Jafnvel
enn í dag á Fedoseyev í erfiðleik-
um, einkum i viðbragði 100 m. | ur lært að ' lfeiká á píanó, og ver
hlaupsins, og stafar það af hans ásamt þjálfara sínum, miklum
öru skapgerð. Oft hefur hann tíma í tónlist. — V. E.
____ .. framkölluð taf
arlaust. ffánnig" eru allar skekkjur
drepnar í fæðingunni og hinn full-
konini stíll á að nást að lokurn.
Fedoseyev er fleira til lista lagt
en að stökkva þrístökk. Hann hef-
Myndin, sem hér birtist, sýnir Fedoseyev í miðstökki þrístökksins. Hann notar tvöfalda armsveiflu, báðir armar
sveifiast samtímis fram í lendingu og gefa því tvöfalda sveiflu. •
GERMANÍA
félagsins verða í vetur r íf|sfcMööitm, á þriðjudög-
um og föstudögum kl'. R e. h. Neméndur mæti
þriðjudaginn 13. október, þyr)4(ndur í kennslu-
stofu 9 og þeir, sem lengra cru komnir, í kennslu-
stofu 10. . ■
Kennslugjald fyrir námskeiðið. kh. 200,00 fyrir 35
tíma, greiðist við inriritun,.
Félagsstjórnin.
WW.VA^W.V.V.V.V.WVVWV.V.VAV.'AW.VWW
Æskulýðsráð Kópavogs
Ákveðið hefur verið, að eftirtaldir flokkar starfi
í vetur:
i. ■
Bast- og tágavinna o. fl. (telþttí; 43 —16 ára).
Föndur (smíði, útskurður, bemjcíícrrn o. fl.j, (dreng-
ir 13—16 ára). ‘ < ...
Leðuriðja, bein, horn o. fl. .fþi;. þátttaka fæst),
(drengir og telpur 13—16 áká’L
Frímerkjaklúbbur (drengir o’g te|pur 10—16 ára).
Taflklúbbur (drengir og telptík 16 ára).
Kvikmyndaklúbbur (fyrir börri, á skólaaldri).
Reiðhjólaviðgerðir (13-—16
Inritun í alla flokka fer fram 'f bæjarskrifstofunni,
Skjólbraut 10, dagana; okt. (mánud.,
þriðjud., miðvikud., fimmtu$!’Jck .5—7 alla dag-
ana-
í/' --
Allir flokkarnir starfa í Kársíiéssköla, nema reið-
hjólaviðgerðir, sem verða a'ð'TFliðárvegi 19.
Þátttökugjald fyrir hvern fjþjckj.þri/kr. 10.00.
VAV.V.V.VAV.V.V.W.V.V.V.V.’MY/AVW.V.VWJV1
, ' *£ . 'r ' .
■ y- m * ■
Kvikmyndavélin nær ofl hinum einkennilegustu atburöu.n i ip.oiídneppni. Sjáið til dæmis myndina hér að ofan.
Maður skvldi ætla samkvæmt henni, að markmaður bandaríska sundknattleikslandsliðsins, Grosjean, hafi feng-
ið nýtt höfuð — knött í stað síns venjulega. En málíð er ekki svo alvarlegt. Myndin er tekin augnabliki áður
en knötturinn lenfi í höfði Grosjeans, en hún segir hins vegar ekki neitt um það, hvað aumingja maðurinn
farir> 'il, þegar knotrurinn lenti i höfði hans af fulljm krafti.
' l.'V'í?’.-'’ >' •' ■•
okkar hefjast aftur 14. þ. iTÍjíþliéh'á úrval verkefna
en nokkru sinni fyrr. Uppíýsingar i .dag í síma
2-26-79 og 1-38-81. . .
Ingveldur SigurSardóttir •
— Öldugötu 30 —
Margréf Þorsteinsdóttir.