Tíminn - 11.10.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.10.1959, Blaðsíða 11
T í M I N' N , sunnudagimi 11. október 1959. Hafnarfjarðarbíó Síml 50 2 4» Magambo Spenr.andi og skemmtileg amerísk stórmynd í litum, tekin í t'rumskóg um Aíríku. Clark Gable, Ava Gardner, Grace Kelly. Sýnd .... 7 og 9 Hinn hugrakki Amsrisk gamanmynd í litum og CinemaScope. Michel Ray Sýn'd kl 5 Páskagestir VV =:t. Disney smámyndasafn. Sýnt kl. 3 LEIKFE1A6 KEYKJAVlKUg Delerium; búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 41. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Símí 13191 <4* ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Tengdasonur áskast Sýning í kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasaiaji opin frá kl. 13,15 til 20. Sími l-12Ck!i. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Sjötugur: Bæjarbíó HAFNARFIRDl Síml 50 1 84 Hvítar syrenur (Weisser Holunder) Fögur litkvikmynd, heillandi hljóm- list og söngur. Leikstjóri: Paul May.! Aðalhktverk: Germaine Damar Carl Möhner Sýnd M. 7 og 9 Rio Grande Spennandi mynd, Sýnd kl. 5 ÆvintýritJ um stígvélatJa köttinn Sýnd kl. 3 Barátta læknisins Sýnd kl. 11 Leikfélag Kópavogs Músagildran eftir Agatha Christie. Leikstjóri: Kleinens Jónsson Sýning þrlðjúdag ld, 8,30 í Kópavögsbíó. Aðgöngumiðasala kl. 5 mánadag og þriðjudag. Sími 19185 Kópavógs-bíó Siml 191 85 (Town on trlal) Mamma fer í frí Bráðskemmtileg og létt, ný sænsk gamanmynd, um bóndakonu, sem fer í frí til stórborganna til að skemta sér. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Gerd Hagman, Georg Fant. Sýnd }.}. 5, 7 og 9 Bráðskemmtilegar teiknimyndir Sýndar kl. 3 Nýja bíó Síml 11 5 44 Þrjár ásjónur Evu (The Three Faces of Eve) •Hin stórbrotna og.‘ mikið umtalaða mynd. Aðalhl.utverk leika; Dovid Wayne, Lee J. Cobb og Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar"-verSlaun fyr- ir frábæran leik í myndlnni. Bönnuð böamum yngri on 14 ára. Sýnd >.l 7 og 9 Síðasta sinn. Mjá vondu fólki Hin gprenghrægilega draugamynd með Abbott. og Costello Frankenstein — Dracuia og Varúlfinum. Bömv..ð •börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 Gyllta antilópau Cg. fleiri teiknimyndir. Sýndar kl. 3 Afar skemmtileg m.vnd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernalder. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bonzo á háskóla Barnasýning kl. 3 Aðgföngumiðasala frá kl. 1 — Góð bilastæði — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Tjarnarbíó Síml4C21 40 Okuníðingar (Hell drivers) Æsispennandi, ný brezk mynd um akstur upp á iífo og -dauða, mann- raunir og karimemisku. Aðalhlutverk: Stanley Baker, Herbert Lom, Peggy Cummins Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Ævintýri í Japan Jerré Lewis Sýnd kl. 3 og 5 Síml 1 11 82 I djúpi dauðans (Run silent, Run deep) Sannsöguleg, ný, amerisk stór- mynd, er lýsir ógnum sjóliernaðar- ins milli Bandarikjanna og Japans í heimsslyrjöldinni síðari. Clark Gable, Burt LaLncaster. Sýnd kl. 5, 7 ou 9. Bönnuð börnum. Barnasýning kl. 3 Robinson Crusoe Gamla Bíó Sími 11 4 75 Hefðarfrúin og umrenningurinn Bráðskemmtileg, ný, teiknimynd með söngvum, gerð í litum og CINEMASCOPE af snillingnum VALT DISNEY Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 a leáksviöi lífsiras Hafnarbíó Síml 1 6444 Að elska og deyja John Gavin Llselotte Pulver Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 Síðasta sinn. Oræfaherdeildin (Desert Legion) Afar spennandi litmynd. Alan Ladd, Arlene Dahl. önnuð innan 14 ára. Endu.rsýnd kl. 5 og 7 (Framhald af 8. síðu). móður sinni aldraðri, en fremst á 'sjávarbakkanum, á Bakka, býr föðurbróðir hans, Ingimundur Gislason, einn síns liðs. Ingi- mundur verður sjötugur á morg- un. Hann er fæddur á Vatnabúð- um, en þar bjuggu foreldrar hans, Gísli Guðmundsson, og' kona hans, K^irif.n, Helgadóttir. Þar og á Bakka hefur Ingimund- ur alið allan sinn aldur að kalla. Hann hefu rekki dvalizt að heim- an, svo að heitið geti, nc:na þann tíma, er hann var vinnumaður i Þverárhlíðinni á yngri árum, og þegar heilsuleysið neyddi hann til að leita heilsubótar á sjúkra- húsi. Ingimundur er heimakær, en fer stundum til messu að sókn arkirkju sinni að Setbergi og kaupslaðarferðir í Grafarnes. Syei'tungar hans vonuðu, að hann mundi hætta einsetulífinu á Bakka og flytja í þorpið, eins og 'svo margir aðrir, en hann var nú ekki á því. Nú er raflýst á Bakka, sími kominn þar eins og á aðra bæi, og Ingimundur situr sem festast á setri sínu og ann- ast kindurnar sínar, en nú hindr ar ellin og gigtin sjósökn að mestu leyti. En hann iítur oft til sjávar, fylgis jafnt með skipa- ferðum úi fyrir og æðarfuglinum i sjávarmálinu og skimar eftir fénu, sem leitar í fjörugróður- inn. Hann er sem vörður við sjó- inn ,encla er flæðihætla mikil á þessum slóðum. lOf-t kveðja gestir dyra á Bakka, því að Ingimundur er vinmargur. Það er gott að leita á hans fund, trúa honum fyrir þeim vanda, sem hjartanu íþyngir, og eiga •góða og kvrrláta samverustund yfir rjúkandi kaffibollum. Það e rætíð uppörvandi að heimsækja Ingimund á Bakka. Ég minnist alvörustunda, þegar vandamál lífs og dauða voru rædd, en ég minnist einnig gleðislunda, þeg- ar fögnuður ríkti í huga og glettnisglampi leiftraði í augum. Vinir Ingimundar minnast þeirra stunda me ðþakklæti. Þeir minn ast hans á sjötugsafmælinu og biðja honum blessunar á ókomn- um árum. Rvík, 8. okt. 1959. Mar/?iús Guðnumdsson. Áusturbæjarbíó Sing, baby, sing (Liebe, Tanz und 1000 Schlager) Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- og dansmynd. — Danskuf texti. Aðalhlutverkið, l'eikur og syngur hin afar vinsæla söngstjarna: Caterina Valente, ásamt: Peter Adexander. í myndinni leika hljómsveiair Kurt Edelhagens og Hazy Osterwald (Spike Jones-hljómsveit). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Trigger yngri Sýnd kl. 3 Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu) ■stjórnaháttum? Aðeins samfylk- ing íhaldsandstæðinga undir merkjum Framsók.narflokksin'S getur hindrað þannig yfirgang, sem auðstéttina dreymir um og hinna pólitísku þjóna hennar.' ,Með því að tryggja sigur Fram- sóknarflokksins, þar sem harátt- an slendur milli hans og íhnlds- ins um oddasætið, éins og í Reykj anesk jördæmi, Reykjavík, Vesturlandskjördæmi og Vest- fjarðakjördæmi, geta íhaldsand- stæðingar hrundið sókn aftur- haldsiris og auðstéttarinnar og tryggt áfriam frjálslynda stjórn- arstefnu í landinu. Með því að kjósa ihaídið eða smáflokkana, hjóða þeir hins vegar yfirdrottn- un auðstéttarinnar og nazista heim. Sundrung íhaldsandstæðinga þyjidi endalok lý.ðveldisinís í Þýzkalandi á sínum tíma. Sundr- ung íhaldsandslæðinga má_ ekki leiöa sömu ógæfu yfir ísland. Það geta ihaldsandstæðingar hindrað með því að fylkja nú saman liði og efla Framsóknar- ílokkinn til glæsilegs sigurs í kosningunum 25. og 26. okt. úr\G EFJUNARGARNI JarSarför eiginkonu minnar, móSur okkar og tengdamóöur, Margrétar Guðmundsdóttur Skothúsveg 15, sem andaðist7. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. október og hefst kl. 2 siðdegis. Blóm og kransar afbeðið. Guðmundur Magnússon, Svanhvít Guðmundsdóttir, Gunnar Davíðsson Guðm. I. Guðmundsson, Rósa Ingólfsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.