Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 4
'4 TÍMINN, þriðjudagiim 13. október 1959, Sendisveinn óskast fyrir hádegi. Þarf að hafa reiðhiól. Afgreiðsla Tímans Ódýru þýzku bryningartækin komin. Pantanir verða afgreiddar bráðlega. Eigum ennþá lítið eitt óráðstafað. Vinsamlegast sendið pantanir sem allra fyrst. ARNB G1ESTS6QN UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3, Sími 17930. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■ Sendisveinar óskast nú þegar. PRENTSMIÐJAN EDDA. Pillsbury’s er merki vandlátra húsmæðra Efnabætt hveiti *atrygging er nauðsynleg trygging /H ^ X • •• X Goö jorö í Borgarfirði til leigu. Upp- lýsingar í síma 35803. — Já, en elsku mamma min, af hvurju heldurðu að ég hafi gert þetfa?????? DENNI DÆMALAUSI I ■ ■J S! ■ m.wm ‘m iii'pjtitviiita 8,00—10,10 Morgun útvarp. 12,00— 13,15 Hádegisútv. 15,00 Miðdeglsútv. 19,00 Tónleikar. — Titkynningar. 20,00 Fréttir. sveppi (Ingimar 20,55 >•»«**♦♦♦♦♦♦♦ >•»+»***+---- Öskjugerð ■ Prentstoía Hverfisgötu 78. Sími 16230 Tvær stúlkur óskast strax. MATBAR SELFOSSBÍÓS Sími 20, Selfossi 19,40 20,30 Erindi: Um Óskarsson grasafræðingur). Tónleikar: Sinfónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. Myra Hess leikur. 21,10 Upplestur: „Svarti kött- urinn“, smásaga eftir Edgar Allan Poe íþýðingu Þórbergs Þórðarson- ar rithöfundar (Margrét JónsdóttLr les). 21,45 Tónleikar: „Vltava" — Moldá — þáttur úr tónverkinu „Föð- urland mitt“ eftir Bedrich Smetana. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Lög unga fólksins (Kristrún Eymunds dóttir og Guðrún Svavarsdóttir). 23,05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 8.00—10,20 Morgunútvarp. 12.00 Há- degisútvarp. 12,50—14.00 „Við vinn- una“: Tónleikar af plötum. 15.00 Miðdegisútvarp. 19,00 Tónleikar. — 19,40 Til.kynpingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Að tjaldaba'ki (Ævar Kvaran leikari). 20,50 Tónieikar: Vfnarvalsar. 21,05 Erindi: Varnir gegn tannskemmdum (Jpn Sigtryggsson prófessor). 21,30 íslenzk tónlist: Ver.k eftir Helga Páls- son. 21,45 Samtalsþáttur: Rætt við Ásgeir bónda Guðmundsson í Æðey um eyjabúskap og Einar Benedikts- son (Ragnar Jóhannesson). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,10 Kvöldsagan: Þriffjudagur 13 okt. Theophilus. 285. dagur árs* ins. Tungl í suðri kl. 23.18. Árdegisflæði kl. 4.10. Síðdeg* isflæði kl. 16.31. Tímaritið Úrval. Nýtt hefti Úrvals er komið út, hiS 4. á þessu ári. Efni þess er m. a.: Ilresden (lýsing á mestu loftárás styrjaldarinnar), Afmælisgjöf handa konunni, smásaga eftir Erskine Cald- well, Faðir farþegaþotunnar, SæUa er að gefa en þiggja, Eru höfin í hættu? Þegar sár gróa, Gróðurhvatinn gibb. erellin, Undramátur eldinganna, Skól arnir á breylingatímum, Óónægðar húsmæður, Sviffley í reynsluferð. Um hrygningaraðferðir laxins, AlUr menn eru bræður, eftir Mahatma Gandhi, Ekki svarað í síma, Kaldari sumur og hlýrri vetur, og útdráttur úr bókinni „Undrið litla“ eftir Gra- ham Porter. Kvenfélag Bústaðasóknar. Félagsfundur verður í Háagerðis* skóla kl. 8,30 miðvikudagskvöld. „Ef engill' ég væri“ eftir Heinrich Spoerl IV. lestur (Ingi Jóhannesson). 22,30 í léttum tón: Boston Promenade hljómsveitin leikur 'létt lög undir stjórn Arthurs Fiedlers. 23,00 Dag- skrárlok. Pyiglzt m«f hminum } Tlmann Innan borgarmúranna geisar blóð- agur bardagi. Sveinn heggur sér i sið fram til hliðsins, axarhöggin u'lymja, timbur splundrast og varnar- liðið flýr æpandi með föt sín í logum. Þrátt fyrir reyk og eimyrju, stékli’ Eiríkur fyrstur manna inn í sjálfa böllina. Hann leitar að skjaidsvein- inum, en hónum verður að bjarga hvað sem það kostar. Allt í einu stanzar hann og hróapr upp yfir sig, Hávaxna, brynjubúna mannveru með titrandi hjálmskúf ber andartak fyrir í dogunum. Ingólfur og Eiríkur víðförli standa augliti til auglitis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.