Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 8
8 m, T í M I N N , þriðjudaginn 13. október 1959. Bjóðum um 10 prósent verðlækkun (úr 91.000,00 — í 82.000,00) " *---------------------------, r r á SKODA 1201 — sendibifreiðum, ef pantað er strax. Getum útvegað 20 bifreiðir. Leyfi fóanleg skv. nýgerðum verzlunarsamningi. Aðalfundur Austfirskra Aðalfundur Sambands Austfirskra kvenna var haldinn að Húsmaeðra skólanum á Hallormsstað dagana 30. og 31. ág. 1959. Áður en fundur hófst komu kon ur saman í dagstofu húsmæðra skólans og Ásdís Sveinsdóttir skólastýra ias hugvekju „Trú, er starfar í kærleika“, konur sungu •sálm fyrir og eftir. Formaður, Sigríður F. Jensdótt ir 'setti fundinn. auð hún fulltrúa og gesti velkomna, sérstaklega frk. Halldóru Bjarnadóttur heimilis- iðnaðarráðunaut, sem er heiðurs- félagi sambandsins, lýsti ánægju sinni yfir að hitta svo marga fé- lagssystur að nýju og kvaðst vænta að fundurinn mætti bæta mörgu nýju og raunhæfu við starf semi sína. Fundarstjóri var frú Ingunn Ingvarsdóttir og ritarar frú Sigríð ur Guðmundsdóttir og frú Þórný Friðriksdóttir. Auk þeirra málefna, sem alltaf eru sjálfsögð á aðalfundum eru þessi mál- tekin og rædd: Heil- brigðismál, garðyrkjumál, nám- skeið og ráðunautar, skólamál og orlof húsmæðra. Erindi fluttu á fundinum: Garð- rækt: Hallsteinn Larsson. Hús- mæðrafræðsluþáttur: Ingunn Björnsdóttir kennari. Frk. Halldóra Bjarnadóttir hafði sýningu á ullar iðnaði og flutti erindi um heimilis ðnað og félagsstörf. Sýnishom var af handavinnu nemenda húsmæðra skólans. Flutti skólastýra ávarp og kynnti sýninguna. Eftirfarandi ályktanir komu fram og voru samþykktar: 1. „Aðalfundur Sambands Aust- firzkra kvenna, haldinn að Hall- ormsstað 30. og 31. ág. 1959, fer Kaupmenn, Kaupfélög, Skólafólk Til að rýma fyrir nýjum birgðum, seljum við til 22. október n. k. meðan birgðir endast, eftirtaldar vélar með 8—25% afslætti: RHEINMETALL skrifstofuritvélar Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. r Laugavegi 176, síml 17181. r f Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 63., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins á hluta húseignarinnar nr. 56 við Hverfisgötu í Hafnarfirði sem er þinglesin eign Páls Guðjónssonar fer fram eftir kröfu Sveinbjörns Dag- finnssonar hdl. og fl. á eigninni sjálfri miðvikud. 14. þ. m. kl. 2 síðdegis. BÆJARFÓGETINN í HAFNARFIRÐI. áður nú með 24 cm. valsi 5497.— 5000.— með 32 cm. valsi 6165.— 5650.— með 38 cm. valsi 6410.— 5900.— með 45 cm. valsi 6592.— 6100.— með 62 cm. valsi 8278.— 7600.— skrifstofuritvélar áður nú með 32 cm. valsi 5772.— 5300.— M E T A L L samlagningavélar áður nú með rafmagn 7894.— 7260.— handknúnar 5341.— 4950.— samlagningarvélar rafknúnar (handknúnar ef rrfmagn fer) ||Mfa'ur uú 9071.— 8350.— N A ferðaritvélar 3344,— 3000.— METALL ferða- og skólaritvélar 2426.— 2185,— A búðarkassar 2620.— 1900.— Sambands kvenna þess á leit vlð Búnaðarsamband Austurlands, áð það hafi á sínum vegum ráðunáut til leiðbeiningar við matjurta-'og skrúðgarðarækt að vorinu". 2. „Aðalfundur S.A.K., haidinn að Hallormsstað 30. og 31. ág., 1959, þakkar •Sambandi íslcnzkra isamvinnufélaga fræðslustarfsemi undanfarin sumur í þágu heimil- anna, en beinif jafnframt þeirri áskorun til sambandsins, að það hlutist til urn, að öll kaupfélög á landinu haf* ætíð á boðstólum síld í áttungum, svo að heimilin eigi hægara ,.með að afla sér þeirrar þjóðlegu fæðute.gundar. 3. Aðaifundur S.A.K., haldinn að Hallormsstað 30. og 31. ág. 1959, samþykkir að, mynda sjóð, sem styrkir eldri deildar nemendur við Húsmæðraskólgnn á Hallormsstað með lánum eð,a beinum fjárfram- Iögum. 4. Aðalfund^ir S.A.K., haldinn að Hallormsstgð dagana 30. og 31. ág. 1959, lítur/svo á að rafmagns málum húsmæðraskólans á Hall- ormsstað sé þann veg farið, að það geti þá og. þegar valdið alvar- legum truflunúm á starfsemi skól- ans. — Er þáð því eindregin á- skorun fundarins tii raforkumála stjóra ríkisins,* að hann hlutist til um, að skólan&m verði sem fyrst komið í öruggt samband við raf veitukerfi Austurlands. 5. Aðalfundur S.A.K. haidinn að Hallormssta'ð dagana 30. og 31. ág. 1959, gerif eftirfarandi álykt un: Samband 'Austfirzkra kvenna hefur á s.l. árl gert ítrekaðar til- raunir til að ‘fá hjá Félagsmála- ráðuneytinu upplýsingar um og hlutdeild í sjóði þeim, sem á und anförnum árum hefur verið á fjár lögum og nefnist Orlofssjóður hús mæðra, en enga áheyrn fengið. Fundurinn lítur á þetta >sem móðgun við aðalsamtök kvenna á Austurlandi og- konur í heild, og óskar eftir að fá skýlaust svar við því, hvort ráðuneytið telur að þessi samtök etgi ekki að fá hlut deild í sjóðnum. 6. Aðalfundur S.A.K., haldinn að Hallormsstað 30. og 31. ág. skora á félagsdeildirþar að hefja áróður hver á sínu svæði, fyrir auknu hreinlæti og snyrtilegri umgengni á almannafæri.og kringum hús og bæi, til sjávar og sveita“. Að fundinum loknum hófst or- lof húsmæðra í húsmæðaskólanum, að þessu sinni taka þátt í því kon- ur frá fimm félagsdeildum. Stjórn sambándsins skipa þessar konur: Sigríður F. Jónsdóttir Egils slöðum, formaður; Bergþóra Guð- mundsdóttir, Seyðisfirði, gjaldkeri; og Sigriður Guðmundsdóttir Karls skála, ritari. Allar þessar vélar, að undanteknum búðarkössunum eru a£ nýjustu gerð (model). Borgarfell h.f. KLAPPARSTIG 2 6, SÍMI 11372 ■li»lbibibHH>i>iiHiiiiii»ni>iiiiiiiii»iiiiiiiiiii>iiiiHiaiaiii>iyiBiiiwiiHH>imiiii Fél. ísl. bifreiða £” ' eftirlitsmanna Aðalfundur Félags ísl. bifreiða- eftirlits'manná var haldinn í Reykjavík, 2.. pg 3. október s. 1. Á fundinum voru allflestir bif- reiðaeftirlitsnjenn landsins mætt- ir. Var mikið rætt um öryggis- tæki bifreiða o'g umferðamál. Tvö erindi voru flutt á fundin- um. Lögreglustjórinn í Rcykja- vík flutti erindi um Umferðamál. Snæbjörn s Jónasson verkfræð- ingur vegagerðarinnar flutfi 'érindi; um þungaflutning og öxulþúnga á þjóðvegum og voru erindin mjög athyglisverð. Að þeim loknum voru umræður. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt á fundinum: „Aðalfundur Félags ísl. bif- reiðaeftirlitsmana hanldinn í Reykjavík 3. október 1959, beinir þeirri áskorun til allra er ökutækjum stjórna, að gæta ýtrustu varfærni í umferðinni, og aka ætíð eftir settum um- ferðarreglum. Umferðaslysin eru orðin al- varlegt íhugunarefni og heita bifreiðaeftirlitsmenn á alla stjórnendur-ökutækja að gera Áðalfundur Kennarafélags mið-vesturlands Aðalfundur Kennarafélags mið- vesturlands var haldinn í Ólaísvík dagana 3.—4. okt. Fundinn setti formaður félagsins, Hörður Zóp- hónías'son, skólastjóri í Óiafsvík, og tilnefndi Guðmund Björnsson, kennara á Akranesi og Alexander Guðbjörnsson, kennara í Mikla- holtshreppi. Ritarar voru þeir Haraldur Jónsson, Breiðuvík og Gunanr Kjartansson, Ólafsvík. Þorleifur Bjarnason námsstjóri flutti erindi; er hann nefndi starf- ræn fræðsla, og Gestur Þorgríms- son og mr. Glenn Eyforö, kan- adiskur sálfræðingur, er starfað hefur hér á vegum fræðslumála- stjórnar, flultu erindi um notkun kvikmynda og skuggamynda í skólanum og sýndu myndir. Að erindum loknum voru umræður. Kl. 9 um kvöldið fiutti Magnús Gíslason námsstjóri erindl fyrir fundinn og almenning, sem hann nefndi Heimili og skóli. Kt. 10 var svo drukkið kaffi í boði Hrepps- nefndar Ólafsvíkurhrepps á hótel- inu. Voru þar fluttar ræður Pg ávörp. Siðan var almennur söngur undir stjórn Bjarna Andréssonar, kennara að Varmalandi. Á sunnudaginn hófst fundur kl. 10 með því að Ólafur Ingvarsson skólastjóri að Varmalandi flutti erindi um bandarísk skólamál, en hann ferðast mikið um Bandarík- in í sumar á vegum Bandarikja- stjórnar. Kl. 2 hiýddu fundarmenn messu hjá sóknarprestinum, sr. Magnúsi Guðmundssyni, og aS því loknu fóru fram fundaslit og kjör stjórnar fyrir næsta ár. Stjórn kennarafélags miðvesturlands skipa nú: Ólafur Ingvarsson, skóla- stjóri að Varmalandi, Björn And- résson og Guðmundur Torfason, sem báðir eru kennarar að Varma- landi, en þar á að halda aðalfund næsta ár. Fundarmenn þáðu gistingu á heimilum í Ólafsvík, og var sýnd hin mesta gestrisni. Macmillan tekur sér írí Lundúnum, 10. okt. —Mc- millan forsætisráðherra Breta tekur sér frí í nokkra daga um helgina. Þykir hann vel að því kominn, ef'tir kosningasigurinn, sem ja'fn framt er talinn mikill persónu- legur sigur fyrir hann sjálfan. í Bandaríkjunum og V-Evrópu hafa valdhafar yfirleitt látiff í Ijós mikla ánægju yfir sigri íhaldsfloksins og telja, að hann muni auðvelda allan undirbúning að þeim samningum um alþjóða- mál, sem íyrir dyrum standa. Leiðréttíng í tilkynningum um andlát Jóns Kristgeirssonar, kennara og Þor- steins Konráðssonar, frá Eyjólfs1- stöðum, í laugardagsblaðinu, urðu mjög leiðinleg mistök. Eru að- standendur beðnir mikillar afsök- unar vegna þessa. Dánartilkynn- ingar þessar birtast réttar hér í blaðinu í dag. sitt ýtrasta ti lað skapa um- ferðamenningu hér á landi, og láta ekkert umferðarslys' henda af ógætilegum akstri eða slæmu ástandi ökutækjanna.“ ^ Stjórn félagsins skipa: Gestur Ólafsson, formaður, Pálmi Frið- riksson, Sverrir Samúelsson, Bergur Arnbjörnsson, Svavar Jó- hannsson. í stjórn sambands norrænna bifreiðaeftirlitsmanna voru kosnir: Gestur Ólafsson, Reykjavik, Svav- ar Jóhannsson, Akureyri. Varamenn: Magnús Wíum Vil- hjálmsson og Pálmi Friðriksson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.