Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 12
SuSaustan gola eða kaldi, skúrir en bjart á milli. Reykjavík 9 st„ Akureyri 11 st., Lon- don 16 st., París 15 st. N. Y. 17 st. Þriííjudagur 13. október 1959. Jóhannesi heimilt osningafundur F.tl.F. að selja Borgina Hæstiréttur staífestir dóm undirréttar Éæstiréttur hefur nú kveðið upp dóm í máli því sem frú Karolína Jósefsson höfðaði gegn manni sínum, Jóhannesi Jósefssyni gestgjafa er hann hugðist selja Hótel Borg þeim Pétri Daníelssyni og Ragnari Guðlaugssyni, veitingamönn- ura. Frúin tapaði málinu, því Hséstiréttur staðfesti dóm und- irréttar og er Jóhannesi því heimíí salan á Hótel Borg. Syonefnt Borgar-sölumál hefur vakig mikla athygli alls almenn- ings um hríð. Eins og kunnugt er haí'ði Jóhannes Jósefs'son gest- gjafi ætlað isér að selja Hóteí Úrslit biðskák- anna í Askor- endamótinu Urslit biðskákanna í nítjándu uniferð á Askorendaniótinu urðu þessi: Smysloff vann Gligoric og Keres vann Benkö. 1 tuttugustu umferð vann Petrosjan Benkö og Keres vann Gligoric. Staðan eftir tuttugu umferðir er þá þannig: Tal 14‘/i, Keres 13, Pctrosjan 11, Smysloff 10%, Gligoric 10, Fisch er 8%, Benkö 6% og Friðrik ‘ Ólafsson 6. Borg, veitingamönnunum Pétri Daníelssyni og Ragnari Guðlaugs- syni. En eiginkona Jóhannesar, frú Karólína Jósefsson, lagðist á móti sölunni og höfðaði mál gegn bónda sínum. Muh frúin hafa byggt ómerking arkröfu sína á lögum frá 1923 um séreign hjóna, en þar segir að hvorugt hióna megi ráðstafa, selja eða veðsetja fasteign sem er sér- eign annars hvort ef þau búa á eigninni. Nú hafa þau hjónin, eða a.m.k. frúin búið alla tíð á Hótel Borg og hefur hún því ekki talið að Jóhannesi væri heimilt að selja eignina án hennar sam- þykkis. Eldri !ög í undirrétti fóru leikar svo að Jóhannesi var heimil salan og var byggt á 11. gr. laga nr. 3 frá 1900 um séreign hjóna. Þau hjón in hafa verið það lengi í hjóna- bandi að yngri lög gilda ekki um eignir þeirra. Hæstiréttur staðfesti dóm undir réttar í öllum atriðum og gerði frú Karólínu þar að auki að greiða bónda sínum kr. 25,000,00 upp í málskostnað og þeim Pétri og Daníel kr. 5000,00. Jóhannes Jósefsson hefur því skýlausan rétt til að gera þeim Pétri og Daníel tilboð um sölu Hótel Borgar, ásamt innanstokks- munum og áhöldum innanhúss og eigi hefur verið leiddur í Ijós neinn sá ljóður á ráði Jóhannesar er valda megi ógildingu tilboðsins. Félag ungra Framsóknarmanna heldur almennan kosningafund í Framsóknarhúsinu miðvikudaginn 14. okt. næstkomándi. Hefst fundurinn kl. 20,30. Ræður og ávörp flytja: Hörður Helgason, formaður FUF, Páll Hannesson verkfræðingur, Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur, Sverrir Bergmann stud. med., Skúli Sigurgrímsson bankamaður, Jóhannes Jör- undsson skrifstofustjóri, Jón Rafn Guðmundsson, formaður SUF, Einar Ágústsson lögfræð- ingur og Þórarinn Þórarinsson ritstjóri. Fundarstjóri verður Jón Arnþórsson, sölustjóri. Fjöimennum og kappkostum að gera fundinn sem glæsilegastan. Þetta eru bílstiórarnir, sem komu meS bílana þrjá úr Skaftártungum. Talið frá vinstri: Guðjón Jónsson, Þórður Sveinsson — þeir fóru með trukkinn — Amundi Reynir Gíslason og Bjarni Gottskálksson — þeir óku oltubíl- unum. — Hægra megin eru tveir bílanna, trukkurinn, sem austur fór og annar þeirra, sem innilokaðist. Komust Fjallabaksleið klakk- laust á sjö lesta olíubílum Hver átti pottana? Sigurður Ólason, Iögfræðingur, sem er óvenjulega gerhugulí sögumaður, minntist á það við blaðið í gær, er hina nýfundnu og merkilegu potla, sem fundust á Kauðamcl, bar í tal, að ekki væri óhugsandi, að þeir væru úr búi Odds Sigurðssonar lögmanns, sem uppi var um og eftir alda- mótin 1700. Það er vitað, að Odd ur var stórauðugur og átti ýmsa gripi góða úr útlöndum. Fé lians (Framhald á 11. síðu) Kópavogsbúar FUF í Kópavogi heldur félags- fund að Álfhólsvegi 11 kl. 8,30 í kvöld. Dagskrá fundarins verður: Kosningarnar. — Jón Skaftason, efsti maður á lista Framsóknar- flokksins, rnætir á fundinum. — Áríðandi að félagar fjölmenni. Stjórnin. Almennur kjósendafundur í Bíó-höll- inni á Akranesi Stuðningsmcnn B-listans í | Vesturlandskjördæmi boða til al menns kjósendafundar, fimmtu- daginn 15. okt. kl. 9 s.d. í Bíó- liöllinni á Akranesi. Frummælendur á fundinum verða 5 efstu menn á B-listan- um, þeir Ásgeir Bjarnason, alþm. Halldór E. Sig'urðsson, alþm., Daníel Ágústínusson, bæjarstjóri, I Gunnar Guðbjartsson, bóndi og Alexander Stefánsson, kaupi'élags stjóri. Fundarstjóri verður Þórhallur Smundsson, bæjarfógeti. Skemintiþætti flytja: Gestur Þorgrímsson og Haraldur Adólfs- son. Öllum heimill aðgangur meðan 1 húsrúm leyfir. AKRANES: Skrifstofa Framsóknarmanna er að Skólabraut 19. Sími 160. Svúfifð*, kúpin: Sjátfst*líst8eai borga íkaðstm. (Framhald á 11. síðu) Sw«a íitöðsf: tófs&tegiti, Við át á }~arcte;mias íbúar í 138 íbúar í tveim húsum á Austurbrún Hinn 12. þessa mánaðar boðaði sameignarfélagið Laug- arás fréttamenn á sinn fund. Erindið var að skýra frá fram- kvæmdum við húsbyggingar félagsins í Laugarási, en félag- ið er að byggja þar tvö 13 hæða stórhýsi. í hvoru húsinu fyrir sig eru 69 íbúðir, hver um sig 51,5 fer- fetrar. Hver íbúð er tvö herbergi eldhús og bað, svo og sameigin- legar geymslur og þvottahús. íbúð inni fylgja svalir, auk sameigin- legra sólsvala fyrir allt húsið yfir suðurálmunni. Á neðstu hæð er kyndingarhús, ýmiskonar geymsl ur og íbúð fyrir húsvörð. Á 13. hæð er lítill samkomusalur fyrir íbúa hússins ásamt tilheyrandi eld húsi, snyrtiherbergjum og klefi fyrir lyftuvélar. Tvær iyftur eru (Framhald á 2. síðu) Voru átta og hálían tíma a<S aka yfir ófærurnar áftur e'ii kom á veg Eins og frá var sagt í blaðinu á sunnudaginn, urðu tveir olíuflutningabílar frá Olíufélaginu innlyksa austan Mýrdals- sands, er stíflan brast nú á dögunum. Á laugardag lagði trukk- ur úr Reykjavík af stað þeim til hjálpar og fór Fjallabaksleið. Tilraunin heppnaðist, og um sjöleytið í gærkvöldi komu bíl- arnir þrír til Reykjavíkur. slað á GMC trukk frá Reykjavík og ætluðu að freista þess ag kom- ast Fjallabaksleið austur í Skaftár fungur og verða olíubílunum 'tveim ur til aðstoðar sömu leig suður. Gekk þeim vel austur að Jökulgils kvísl og voru komnir þangað um klukkan tvö á laugardag. Reynd- ist þá svo mikið vatn í Kvíslinni, að þeir hurfu frá að reyna að fara hana þá um sinn, og isettust að í sæluhúsi í Landmannalaugum. — Snemma á sunnudagsmorguninn hafði sjatnað nægilega mikið í kvíslinni til þess, að þeir komust heilu og höldnu yfir hana. Önnur slæm torfæra er á leiðinni, Ófæra. en sú á er næst Skaftártungum á þessari leið. Stendur áin þar uppi í lóni, en vegurinn er á botn inum. Var þar klofdýpi. Yfir þetta svömluðu þeir á trukknum og kornu að Búlandi í Skaftártungum klukkan þrjú á sunnudag. Illa var spá fyrir þessari för, bæði eystra og sýðra, talið óðs manns æði að reyna þetta. Vanur fjallabíl'Stjóri á að hafa látið svo um mælt, að hann myndi ekki reyna að sækja mennina af trukkn um, hvag þá annag. Jökulgilskvísl erfið Á laugardag löggu tveir bíl- stjórar frá Olíufélaginu, Gugjón Jónsson og Þórgur Sveinsson, af

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.