Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 11
T í M I X X , þriðjudaginn 13. október 1959.
11
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 4»
Magambo
Spennandi og skemmtileg amerísk
stórmynd I litum, tekin í frumskóg
um Afríku.
Clark Gable,
Ava Gardner,
Grace Kelly.
Sýnd kl. 9.
Hinn hugrakki
Amerisk gamanmynd í litum
og CinemaScope.
Michel Ray
Sýnd ki. 7.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐl
Sími 50 1 84
Hvítar syrenur
(Weisser Holunder)
Fögur litkvikmynd, heillandi hljóm-
list og söngur. Leikstjóri: Paul May.
Aðalhluíverk:
Germaine Damar
Cari Möhner
Myndin er tekin á einum fegursla
stað Þýzkaiands, Königsee og næsta
umhverii. — Miiljónir manna hafa
bætt sér upp sumarfríið með því að
sjá þessa mynd.
Sýnd ki. 9.
Barátta Iæknisias
LEJKFÉIAG
mKJAVÖOJFÍ
Delerium búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni.
41. sýning
í kvöld kL 8
Aðgöngumiðasala ífrá kl. 2
Sími 13Í91
KópavogS-bíó
Sími 191 85
Leikfélag Kdpavogs
Þýzk ikvalsmynd.
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
(Town on trial)
Mamma fer í frí
Skemmtiieg, ný, sænsk kvikmynd
um húsfrúna, sem fer í frí til stór-
borgarinnar Stockhólms og skemmt-
ir sér dásamlega. Kvikmynd fyrir
alla fjöi'skylduna, en ekki sízt fyrir
eiginmennina.
Gerd Hagman,
Georg Fant.
Sýnd k). 5, 7 Og 9
Músagildrán
eftir Agatha Ch|istie.
Leikstjqjd: Klemensj Jónsson
Sýning í kvöld kl. 8,30.j
Aðgöngumiðasafa frá kl. 5.
Tjarnarbíó
Síml 22 140
Okuníóingar
(Hell driVers)
Æsispennandi, ný brezk mynd um
akstur upp á lífo og dauða, mann-
raunir og karlmenrisku.
Aðalhlutverk: j
Stanley Baker,
Herbert Lom,
Peggy Cummihs
Bönnuð innajj 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. J
Siml 11 544
Þrjár ásjónur Evu
(The Three Faces of Eve)
. Hin siói-brotna og mikið umlalaða
mynd.
Aðalhlutverk leika:
Dovid Wayne,
Lee J. Cobb og
Joanne Woodward,
serii hlaut „Oscar"-verðlaun fyr-
ir frábæran leik í myndinni.
Bönnuð börnum yngri en 14 ára.
Sýnd k!. 9.
Síðasta sinn.
Hjá vondu fólki
Hin sprenghlægilega' draugamynd
með
Abbott og Costello
Frankenstein — Dracula
og Varúlfinum.
Bönnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Gamla Bíó
Síml 11 4 75
Hefftarfrúin og
umrenningurinn
Bráðskémmtileg, ný, teiknimynd
með söngvum, gerð í litum og
CINEIIASCOPE af snillingnum
VALT ÐISNEY
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 1 6444
AS elska og deyja
John Gavin
Llselotte P’ulver
Bönnuð innan 14 áira.
Sýnd ki; 9
Síðasta sTnn.
Dætur göfunnar
(Girls in the night)
Afar spennandi saisgmálamynd.
Joyce Hclden
Harvey Lembeck
Bönnuð innan 16 ára.
Endursynd kl. 5 og 7
...—
111
jíii.'U
WÓDLEIKHÖSIÐ
BlóÖbruIIaup
eftir Garcia Lorca
Þýðandi: Hannes Sigfússon
Leikstjóri: Gísli Halidórsson.
Frumsýning miðvikudag kl. 20.
Tengdasonur óskast
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Austurbæjarbíó
Sing, baby, sing
(Liebe, Tanz und 1000 Schlager)
Sérstaklega skemmtileg og fjörug,
ný, þýzk söngva- og dansmynd. —
Danskur texti.
Aðalhlutverkið, leikur og syngur
hin afar vinsæla söngstjarna:
Caterina Valente,
ásamt:
Peter Adexander.
í myndinni leika hljómsveiair
Kurt Edelhagens og
Hazy Osterwald
(Spike Jones-hljómsveit).
Sýnd kl. 5, 7 OH 9
Pottarnir
(Framhald al 12. tíBu).
var gert upptækt eftir dómi og
án dóms, og sagnir eru um, að
liann reyndi að koma einhverju
undan, er Gottrup lögmaður
norðan og vestan reið með lið
um sveitir að safna saman og
gera upptækt fé Odds. Oddur
komst í hrakningum þessum vest
ur á Rauðamel til móður sinnar,
ættmikils skörungs, og hugsa
mætti sér að Oddur hefði falið
eða látið fela pottgersemar þess
ar til að bjarga þeim úr klóm
Gottrups, en sjálfur slapp Oddur
utan. Þetta mun hafa verið inn
cða eftir 1720 og eru þá pottarn
ir um 250 ára gamlir.
Þetta er aðeins getgáta til gam
ans, en nú ættu sagnfræðingar
að athuga, livort einhverjar
traustari stoðir renna undir hana
FjalIabaksleiÖ
Síml 1 11 82
I djúpi dauöans
(Run silent, Run deep)
Sannsöguleg; ný,' amerísk stór-
mynd, er lýsir ógnum sjóliernaðar-
ins milli Bandárjkjanna og Japans
í heimsstyrjöldinni síðari.
Clark Gable,
Burt LaLncaster.
Sýnd kl. 5, 7 02 9.
BönriuS’líornum.
(Framhaid af 12. glðu)
Um hæl til baka
Var þar engin viðdvöl höfð, en
haldið um hæl til baka, ásamt
bílunum tveimur, er fyrir austan
voru. Þag voru 'tvejr sjö tonna
bílar, Leyland og Volvo, öku-
menn Ámundi Reynir Gíslason og
Bjarni Gottskálksson. Varð trukk
urinn nokkrum sinnum að hjálpa
þeim, aðallega upp brekkur og
yfir sandbleytur, en í heild sögðu
þeir förina hafa gengið að óskum.
Töldu þeir fjórmenningarnir, að
þessi leið gæti verið vel fær trukk
um, sem ekki væru þeim mun
þunghlaðnari, og með nokkrum
lagfæringum mætti gera þarna vel
færa leið fyrir slík farartælci. —
Verstu kaflana 'töldu þeir gilið,
sem fyrst er komig að ofan við
Búland, svo og brekkurnar upp
úr Ófæru, þar sem jarðvegur léti
mjög undan hjólum.
Teflt á tæpasta
Þegar stíflan brast, höfðu olíu-
bílarnir verið komnir niður í Vík,
en voru þar beðnir að koma rneð
annan farm austur. Var -treyst á
það, aS stíflan færi ekki á meöan,
en reyndin var önnur. Mjög lá á
að fá bílana suður, þar sem þeir
áttu ag fara í morgun ásamt fleiri
slíkum vestur á Snæfellsnes lil
olíufluninga fyrir þækistöð banda
ríkjahers þar. Guðjón Jónsson,
annar þeirra sem með trukkinri
fóru, taldi fært að reyna þetta, og
w/.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.’.v.v.v.v.v.wn
Gillette
Þa5 freyðir nægilega
þó lítið sé tekið. Það er
í gæðaflokki með Bláu
Giilette Blöðunum og Gillette
rakvélunum. Það er framleitt
til að fullkomna raksturinn. Það
Reynið eina túpu í dag. ‘I
freyðir fljótt og vel... .og inniheldur 1
hið nýja K34 bakteríueyðandi efni,
6em einnig varðveitir mýkt
húðarinnaro **
Gillette „Brushless” krem, einnig (áanlegt.
Heildsölubirgðir: GLÓBUS H.F., Vatnsstíg 3 Sími 17930
titumiitiiutittitiiuinitiitititttttttitiiiitttttttittttitiittittttttiiiuttuitittttttttu:
Fjögurra herbergja íbúð til sölu, 116 ferm. á góð-
um stað í Kópavogi. Verð kr. 335 þús. Útborgun
ca. 180 þús. Eftirstöðvar til 15 ára. Upplýsingar í
síma 19359.
Skrifstofustúlka
óskast þar sem aðalstarf er símagæzla, en auk þess
nokkur vélritun.
Vita- og hafnarmálaskrifstofan.
onninnnnniinnnninnnninnmmumnttmmmntmmmnitmnmmtta
Eyfirðingafélagið í Reykjavík
j
Skemmtun verður í Framsóknarhúsinu föstudag-
inn 16. þ. m. (Ath.: Ekki laugardaginn 17.).
Sýndur verður söngleikurinn „Rjúkandi ráð/f
Dansað verður til kl. 1 e. miðnætti.
Félagsmenn vitji aðgöngumiða á fimmtudag f
Framsóknarhúsinu kl. 2—8. Eftir það seídir öðr-
um.
NEFNDiN.
UUUUUUUUUUÍUUUUUUiÍUUUÍttUtUÍUUiUttUUUtUtttUUttUUUttttttttttttt
árangurinn varð sá, að bílarnlr
fóru vestur í morgun, svo sem til
stóð. Guðjón og Þórðu,. eru báðir
vanir fjallaferðum.
Athugandi leið?
Að lokinni þessari ferð, sem
tókst mjög vel, hlýtur sú spurn
ing að vakna, hvor.t ekki er a-t-
hugandi að kanna möguleika á
þessari leið til flutninga að og frá
sveitunum austan Mýrdalssands,
meðan vegurinn yfir sandinn cr
ófær. Að fenginni reynslu létu
þessir bílstjórar svo um mælt, að
Iþeir teldu þessa leið færa trukk-
jum, meðan ekki breytti veðri og
taki að snjóa. Væri þá vel, ef
bílavandræði Olíufélagsins yrðu
til þess að benda austanmönnum
á útveg til þess að koma afurðum
sínum frá sér, en á því er brýn
inauðsyn einmitt nú, meðan slátur
itíð stendur yfir.
Drengir vísa á
frakkaþjófa '
Á sunnudagskvöldið var stolið
yfirhöfn eins gests á hótel Skjald-
breið. Gesturinn fór þegar á fund
lögreglunnar og kærði þjófnað-
inn, en meðan hann gaf skýrslu
fundu tveir drengir herbergislyk
il frá hótelinu þar fyrir utan. —
Lykillinn hafði fallið úr frakkavas
arium, er þjófarnir skunduðu með
hann brott. Drengirnir höfðu séð
tvo fyllirúta á gangi í Aðalstræti
og skýrðu frá þvi um ieið og þeir
skiluðu lyklinum. Stúlka á hótel-
inu hafði þá séð þá á slangri þar
inni. Drengirnir brugðu við og
eltu mennina og sáu til þeirra inn
á Adlonbai'. Þar fann lögreglan þá
og frakkann.