Tíminn - 13.10.1959, Blaðsíða 10
10
T f M I N N , þriðjudaginn 13. október 1959.
KR Sigurvegari í haustmóti'nu:
graði Val 1-0 og tapaði ekki
leik fyrir íslenzku iiði
KR sigraði Val í úrslitaleik
Hausfmótsms á sunnudaginn.
Á ó5. mín. leiksins íókst KR
að skora og færði þaS mark
þeim sigurinn, þótt markið
sjálft hafi að vísu ekki verið
stórbrotið. — Leikurinn var
skemmtilegur og jafnframf
bezfi leikur mótsins og einnig
goft dæmi um hvernig
ustu leikir knattspyrnutíma-
bilsins eiga að vera.
1
— Valur veitti KR þó óvenjumikla keppni í
jiessum sítSasta leik keppnistímabilsins
ir þó utan við vítatei.g. Fyrstu 20 A 12. mín. mynda-st eitt bezta
mín. var l-eikurinn mjög jafn. Bæði marktækifæri Valsmanna. Helgi
liðin léku mjög vel og samheldni Jónsson v.fram.v. K.R, hyggst gefa
góð í leik, jafnt í sókn sem vörn. til markmannsins, en Bergstemn
Valur byggði þó betur upphlaup sér góðan möguleika, og' eins og ör-
sín og var þar Albert fremstur í skot er hann kominn inn fyrir og
flokki, sem lék oft á tíðum stór-j nær knettinum fyrir miðju mark-
síð- kostlega. Á 17 mín. myndast nokk-jinu, en árey.nslan og taugaspenna j
ur hætta við Valsmarkið. | augnabliksins er hinum unga!
K.R. var í upphlaupi og sótt var manni ofviða, og í flaustri sendir 1
fast að marki Vals. Nokkur þvaga hann knöttinn yfir markslá.
myndaðist og í. sendingu, sem gefin I Albert hefur fengið slæmt högg
K.R.-ingar uggandi. Var inn í þvöguna og Ör.n kemur í legginn og er mjög miður sín og
Það mátti heyra á K.R.ingum .móts við, frufiast markmaður þróttur sóknar Vals dalar mjög.
fyrir leikinn, að þeir voru nokkuð yals all verulega og missir af Þórólfur Beck er aftur á móti far-
uggandi um sinn hag, þar sem Ell- knettinum, sem rúllar út fyrir inn að finna sjálfan sig og á oft
ért Schram er farinn til Englands endamörk, rétt við stöngina. Horn góða leikkafla og hleypir miklu
og Heimir Guðjónsson nýfarinn út er tekið og Örn framkvæmir spyrn fjöri og festu í framlínu K.R. —\
Magnús Bergsteinsson (í miðjunni) var ein skærasta stjarnan í iiði Vals
um og eftir 1940. Þá lék hann marga leiki með Albert Guðmundssyni, til
hægri á myndinni. Magnús hefur nú lagt skóna á hilluna fyrir löngu, en
sonur hans, Bergsteinn, hefur verið einn þeirra ungu manna, sem byrjað
á sjó. — Þó var það missir Heimis, ulla af simli kunnu lagni og send- Hægri jaðarinn er sem fyrr betri hafa að leika með Val í sumar og hefur því haft tækifæri til að kynnast
snilli Aiberts. Bergsteinn er efnilegur ieikmaður — og kippir þar í kynið,
því að Magnús og bróðir hans Jóhannes voru meðal beztu knattspyrnu-
manna hér. Á myndinni er Magnús einnig með yngri son sinn, sem bráð-
lega byrjar að leika með yngri flokkum Vals.
sem gerði menn nokkuð óróa. Jón j.r fyrjr markið. Gunnar skallar og helmingur sóknarinnar, og oft
Sigurðsson lék í stað Ellerts. Jón k'nötturinn fer í efri slá. Valsmenn; vinna Þórólfur, Sveinn og Örn vel
eíóð sig vel og var líflegur að ná ■knettinum og sent er fram til j saman.
vanda þær 15 mín. er hann var Alberts, sem ,nær góðu valdi yfir
■með í leiknum, en þá meiddist knettinum og sendir til Björgvins
faann í fæti og fór út af, og kom út a kant. Björgvin hyggst gefa
Óskar bróðir hans inn í hans stað. fyrir markið, en vindurinn er með
Gísli Kristjánsson, annars flolcks | feiknum o.g markmaður K.R.
markmaður KR, lék í stað Heimis. þjargar með að ,slá yfir stöng. Vals-
Var frammistaða hans allt frá byrj- ,menn ná nú yfirhöndinni í leiknum
un tii enda það góð, að alger ó- ,unl stund, og sækja fast. Albert
þarfi hefur verið að hafa nokkrar ,gefur til Bergsteins, sem fer
áhyggjur af honum. Úthlaup hans .skem.mtilega innfyrir varnarleik-
voru dft á tíðum það vel fram- mann K.R. og leggur fyrir Björgvin
kvæmd, að Heimir hefði getað a markteig, en Björgvin er fljót-
2ært af. — fær, ;sem svo oft áður, og fumar
iknettinum fram hjá. — Á 33 mín.
Fyrri hálfleikur.
Nokkur kalsi var í veðri, er leik-
Á 20. mín. er Þórólfur með
knöttinn og þarf ekki að líta til
Arnar er hann sendir til hans,
því Örn er alltaf á sínum síað.
Örn sendir þvert fyrir til Helga,
er mætir knettinum á vítateig og
spyrnir að marki frekar lausum
knetti, en ruglingur liafði mynd-
azt í vörn Vals við hina snöggu
skiptingu og markmaðurinn alger-
lega spilaður úr leik, og því valt
knötturinn inn í vinstra horn
marksins.
Við markið færist mikill kraftur
átta
Aímæiismót F.H.:
Flokkar (élagsins sigruðu
flokkum - eitt jafntefli
Afmælismót Fimleikafélags landsmeistarar FH með 19 mörk-
Hafnarfjarðar í handknattieik um gegn 10.
A sunnudagskvoldið foru fram
er Bergsteinn með knöttinn úti
kanti og leggur fyrir Braga Bjarna' í K.R.-inga, og eiga þeir á næstu
urinn fór fram, og völlurinn nokk-' son, en Bragi missir af knettinum mínútum skemmtilegar sóknai'lot-
uð blaulur eftir rigningarnar dag-; og Bjarni Felixson bjargar á línu. ur, en að sama skapi dregur af
inn áður. Stórir pollar voru sitt —Tveimur mínútum síðar er Bragi Valsmönnum, og þeir ekki eins
hvoru megin við syðra markið, báð- aftur í góðu markfæri, en mistekst. fljótir aftur og fyrr í leiknum. Á
■ • Siðustu minútur hálfleiksins hrista 30. mín. hefur Þórólfur upphlaup
K.R.-ingar sókn Vals af sér og af miðju vallarins o,g sendir til
sækja. Óskar á gotf og óvænt skot Óskars og Óskar til Gunnars, sem
á markið, er smaug fram hjá. Ekki er þá á markteigshorninu, en mark-
tókst þó K.R. að skora, hraðinn var . maður Vals er vel staðsettur og
of mikill og öryggið því ekki eins ver knöttinn upp undir þverslánni.
og þeir geta haft, er bezt gengur.
Þó framherjarnir í leik KR og
Vals á sunnudaginn fengu mörg
tækifæri til aS skora tókst þeim
þaS ekki. Eina markiS í leiknum
skoraSi framvörSur KR, Helgi
Jónsson, meS lausu skoti af löngu
færi, sem kom markmanni Vals á
óvart. Helgi var sem sagt orSinn
leiSur á getuleysi framherja sinna
og reyndi því eigin gæfu, og mark
hans færSi KR sigur í Haust-
mótinu. Á myndinni sést Björgvin
Hermannsson, markmaSur Vals,
liggja á vellinum, og getur ekkert
aS gert, en knötturinn rennur
inn“í markhorniS. Ljósm.: G. E.
fór frarn á föstudagskvöld og
sunnudagskvöld að Háloga-
landi. Kepptu flokkar FH við
hina ýmsu flokka Reykjavík-
urfélaganna, og fóru FH-ing-
ar yfirleitt með sigur af
hólmi.
fjói’ir leikir og FH sigraði í öllum,
og í sumum ,með nokkrum yfirhurð
um. í 2. flokki kvenna sigraði
FH Víking með 9—6, í 3. flokki
karia vann FH Hauka, Hafnarfirði,
með 9—7. í 2. flokki vann FH
Fram með 8—7, og í meistaraflokki
vann FH Ánnann ,með miklum yfir
burðum, 26—10.
Mót þetta sýndi vel hve heil-
Síðari hálfleikur.
Aðeins voru liðnar 7 mín. af síð-
ari hálfleik er K.R. komst í mark-
tækifæri, en markmaður Vals ver
naumlega. Valsmenn svara fljót-
lega fyrir sig, því augnabliki .síðar
mætir Björgvin einni af hinni hnit
miðuðu sendingum Alberts á víta-
teig, en hinn ungi og efnilegi mark
maður K.R. hefur ,skilið hættuna
og er kominn brunandi út og nær
knettinum frá Björgvin með út-
.spyrnu. Sókn Valsmanna heldur
A föstudagskvöldið fóru fram
fimm leikir, og úrslit þessi. FH ,steyptum flokkum FH á að skipa
gerði jafntefli við Ármann í kvenn j handknat'tleik — og segja má,
, aflokki — ,en í flokkum karla urðu ag aldrei hafi styrkleikinn né
Stuttu síðar bjargar markmaðurj flokki —, en í flokkum karla urðu breiddin hjá FH verið meiri. Þar
Vals við mikinn fögnuð áhorfenda. j úrslit þau, að FH vann KR í fjórða má fyrst og fremsf þakka þjálfara
Eftir skiptingu frá hægra kanti flokki með 7—2, FH vann ÍR í félagsins, Hallsteini Hinrikssyni
kemur kast skot á markið frá þriðja flokki með 14—4, FH vann gem unnið hefur frábært og óeigin
Gunnari, en markmaður Vals Þrótt í 2.flokki með 19—6, og síð- ,gjarnt starf í þágu félagsins og
kom svífandi fyrir knöttinn og asti leikurinn var milli FH og Vals handknattleiksins. — Meistaraflokk
varði. Sókn K.R. heldur áfram, og í meistaraflokki, og þar sigruðu ís- ur félagsins fór utan í gærmorgun
eru helzt að verki Öm, Sveinn og __________________________________
Þórólfur, en vörn Vals hefur náð
tökum á góðum varnarleik og
K.R. tekst ekki að skora. Síðustu
mín. leiksins snýr Valur vörn í
sókn og sækja fast að K.R. mark-1
inu. Á 42. mín. fór knötturinn'
milli flestra leikmanna framlínu
áfram og á 10 mín. tvískjóta þeir Vals fyrir sem sagt opnu K.-R. ,
fram hjá.
markinu, en náðist ekki að skora,
— og þótt hart væri sótt, tókst
Val ekki að skora og lauk því
þessum síðasta leik keppnistíma-
bilsirts í ár, með sigri K.R. — og
ekki aðeins það — K.R. hefur
ekki tapað leik allt keppnistíma-
bilið í ,5umar fyrir íslenzku liði.
Game.
fil Þýzkalands og leikur sinn fyrsta
leik í kvöld.
*
Askorendamótið
f 19. uniferð á áskorenda-
mótinu í Zagreb fóru leikar
þannig, að Tal og Petrosjan
sömdu um jafntefli eftir að-
éins 15 leiki. Þeir eru hinir
■ éinjt í. mótinu, sem samið hafa
„Stófnieistarajafntefii". Jafn-
‘tefli var einnig hjá Friðrik og
Fischer, en biðskákir milli
Smyslov og Gligoric, og Benkö
'og Keres. Smyslov á betri
,'stöiðú gpgn Gligoric, en stað-
,an í Skák; þeirra Benkö og
Keres er f-lókin. +
í 20. umferð fóru leikar
þaniiig, áð Tal vann Fisclier
I ,34.. leikjum. Náði Tal kóngs-
sókn og sijjraði á þvíl, Jafn-
tefíi varð hjá Friðrik og Smysl
qv í 37 leikjum. Hinar skák-
iriVar fórú í bið, milli Keres
og Gligoric, og PeV.osjau og
Benkö. Standa Rússarnir bet-
. ur í. báðum þessum skákum,
Biðskákir veða tefldar í dag’o
'Táí ér énnþá vel efstur í mót«
’ init, héfur Ulo.tið ll’A vinn-
ing, og Keres er næstur með
II vinninga og tvær biðskákir.