Tíminn - 23.10.1959, Blaðsíða 3
3
T í M I N N , föstudaginn 23. október 1959.
Dýrustu og lengstu kvikmynd sína gerði
Cecil B. de Mille um boðorðin og Móses
| Ceci! B. de Milie var á undan
sinni samtíð. Hann framieiddi
kvikmynd fyrir stór tjö|d
löngu áður en nokkuð var til,
sem hét Cinemascope, Vista-
vision eða hvað það nú allt
heitir.
Boðorðin tíu
| Hans stærs'ta og. dýrasta mynd
heitir Boðorðin tíu og fjallar um
ævi Blóses. Han nvar í tíu ár að
undirbúa töku þeirrar myndar.
Hann og iaðstoðarmenn hans
rannsökuðu ekki aðeins Biblíuna,
heldur voru gömul handrit Gyð-
inga og Múhammeðstrúarmanna
ramnsökufj líka. Upptakan .stóð í
eitt ár. Myndin kostaði yfir 50
milljónir króna, og 30.000 stat-
istar komu fram í henni.
Myndin fjallar um Móses.þræls-
soninn, sem dóttir Faraós fann í
reyrörk á bökkum Níl'a'r og var
síðar tekinn í tölu egypskra
furs'ta. Hann gerðist enn síðar
talsmaður hins hebreska þýs og
leiddi það frelsað út úr Egypt'a-
landi.
Hetjan frá Kýpur, Grivas hershöfðingi.
Hinar sjö plágur
Myndin sýnir ýmislegt, sem
Biblían segir frá, t.d. Hinar sjö
plágur Egyptalands, dansinn um
gullkálfinn, og ferðina yfir Rauða
haf, þegar Móses gerði heimsins
mesta kraftaverk og skildi hafið
í sundur og lét það lokast aftur
yfir hermenn Faraós. Hápunktur
myndarinnar e,.' kraftaverkið á
Sínaífjalli, þair sem Móses mót-
tekur hin tíu boðorð, sem fingur
Guðs skrifa á rauðar graníttöflur.
Ekki eru allir á einu máli um
hinar trúarlegu kvikmyndir De
Mille. Ýmsum þykir þær ganga
guðlasti næst. En De Mille vísar
slíkri gagnrýni á bug. Hann hefur
alla tið verið mikill áhugamaður
urn hin'a helgu bók.
Faðir han's, sem var leikrita-
höfundur í Massaehusetts var van
ur að lesa á hverju kvöldi kafla
úr Biblíunni upphátt fyrir börn-
in sín. Um þetta hefur Cecil de
Mille farizt svo orð:
,,í mínum augum voru persón-
Yul Brynner sem Ranises lil.
— Grivas vill hreinsa til
í grískum stjórnmálum
„Grivas hershöfðingi,” sagði þreytumerki eru farin að sjást á. málaskrifstofu í Aþenu í septem-
gríski utanríkisráðherrann Av- stjórn Karam'anlis eftir fjögurra ber
eroff, „er sjúklegur hroka- ára valdatímabiL Len&st til vinstri
ur Biblíunnar hetjur mmnar
bernsku."
Þessi afstað^ hefur mótað allar
stórmyndir hans. Ein hin þekkt-
asta mynd hans er Konugur kon-
unganna, sem segir frá ævi Jesú.
Hún var gerð árið 1927, en hefur
verið sýnd síðan látlaust um allt
an heim, og er taliö að um 800
milljónir manna hafi séð hana.
, Hin tíu boðorð“ er stærri í
sniðum en nokkur fyrri mynda
hans. Til að þær hundruð mill- j
jóna, sem myndina sjá, gætu sett
sig í fótspor Móses, fór hann
með myndavélar sínar alla leið frá
Gc'seneyðimörkinni til Rauða-
hafs og upp á Sínaífjall.
Myndin er yfirleitt tekin á þeim
stöðum, þar 'sem atburðirnir eiga
á'O haía átt sér stað.
Fyrir utan Cairo lét hann
byggja heila borg í egypskum
fornaldarstíl með höllum, súlum
og sfinksum. Bær þessi vakti svo
mikla athygli, 'aið ferðamenn fóru
1 frekar að skoða hann en að skoða
pýramídaha.
Þar 'tókst honum að fá kristna
menn, Gyðinga og Múhammeðs-
trúarmenn til að vinna s'aman í
mesta bróðerni. Og eftir að mynd
in 'kom á markaðinn, hafa full-
trúar la'llra trúarbragða mælt með
henni, kaþólskir kardínálar, bisk
upar mótmælanda, leiðtogar
meþódista og prestar Gyðinga.
Þekktir leikarar
Aðalhlutverkið, Móses, leikur
Charles Heston, en Yul Brynner
leikur óvin hans, Ramers III. Ann
Baxter leikur hina fögru egypsku
prinsessu Nefrieri. Auk þeirra
leika um 50 þekktir leikarar í
myndinni. Sýningin tekur um
fjórar klukkustundir og auðvitað
er ínyndin í litum.
Charles Heston sem Móses
eru kommúnistarnir
gikkur og montham. Maður- Miðflokkarnir eru klofnir og 1 ;
inn, sem fékk þennan harða Blarkenzinis gerir hetjulegar til-
dóm ráðherrans, hafði áðúr raunir til að sameina þau með
staðið á stalli sem grísk þjóð- línudansi- Hann i’okfon- frá hægri
hetia 111 vinstn'
J .... , Grivas hershöfðingi getur varla
Nu er hershöfðinginn frá haldið áfram að nota Kýpur sem
Kýpur orðinn stjórnmálamað- tromp í stjórnmálabaráttu sinni.
ur og um hann stendur stríð. Kýpurdeilan er ekki lengur vanda j
Það virðast örlög grískra íf1’ sem, hltar neinum 1 hamsi-
, . . . ■ ° þ ■ - Vandamal Gnvas er, að hann
hershofðmgja, að enda fenl Skortir málefni til ®ð berjast fyr-
sinn sem stjórnmálamenn. ir. Ef Grivas bíður eftir næstu
. kosningum árið 1962, verður mesti
Þrisvar sirnum ijóminn farinn af hetjudáðum
Pólitísk metorðagirnd rak Gri- hans.
vas til ,að bjóða sig friam þrisvar
sinnum á árunum milli 1946 til Hægri sinnaður
1950. Hann féll jafn oft, en er nú Karamanlis er enn, þrátt fyrir
kominn á stúfana á nýjan leik. Á langan stjórnarferil, mjög vin-
einni af ferðum sínum um landið, sæll stjórnmálamaður í Grikk-
sagði hann: „Gefið mér vald til landi.
að hrein'sa hið rotna í þjóðfélag- Grivas hefur alltaf staðið lengst
inu.“ til hægri í stjórnmálum. Á árun-
Á því er enginn efi, að Grivas um 1943—1944 var hann foringi í
'trúir því í alvöra að hann einn hreyfingu konungssinna, sem kall-
geti frelsað Grikkiand. aði sig X. Þessi fortíg háir hon-
Frelsa Grikkland frá hverju? um nokkuð.
Litli maðurinn með snúna yfir- Margir, sem þekkja hershöfð-
vararskeggið og' haukfránu aug- ingjann vel, halda því fram, að
un er reiðubúinn að hefjia bar- hugmyndir han's um þjóðfélags-
áttuna við atvinnustjórnmála- mál, séu of líkar sjónarmiðum
menn. nazista. Sjálfu,. er hershöfðing-
Ýmsir áhangendur hans telja, inn sannfærður um, að hann geti
að stjórnmálamenn í Aþenu hafi safnað um sig nægilega mörgum
þvingað hann til að segja já við fylgjendum til „frelsunar" lands-
tilboðinu um sjálfstæði Kýpur,
þar sem hann vildi berjast áfram
fyrir gialmeiningu við Grikkland.
Þreyfumerki
Grivas kemur fram í sviðsljós
stjórnmálanna á þeim tíma, þegar
ins' , ..._. , . .. ,, , Þa8 eru ekkl tvö ár síðan hin litla Pascal Petit snyrti hendur í fínustu snyrtistofu Parísar, Alexandres, og þaS
I-Iershofðinginn hefur oft lyst ... , . . ..... . . _ . . . .. , . _ , llx . ..
, . ... , ,i er ekki nema halft ar siðan hun skildi við mann sinn Jacques Porteret. Þetta byriaði þannig, að þekktur leik-
þvi vfir, að h'ainn muni ekki skipta ....
sér af stjórnlmálum nema þjóðin st|°rl kom e,tt smn a s,ofuna °9 spurði hina 19 ara gömlu stulku, hvort hún vildi taka að sér hlutverk I kvik-
Iáti í ljós þá ósk, að 'ég þjóni ætf- mynd' Hun er olil< Brigitte Bardot og ólík Noell Adam, allt öðru vísi en sú franska útgáfa af kvikmynda-
jörðinni á nýjan leik“. stjörnu, sem í dag heillar heiminn. Hún er brúnhærð og hefur mikinn persónuleika. Hún hefur mikinn kyn.
En hann opnaði samt stjórn- þokka og ýmislegt fleira til brunns að bera. Hún er stúlka gædd ríkum skapsmunum. r