Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 2
2 T í IVII N N , sunniulaginn 25. október 1959 ’ • .V.WWA’AwXw/rlwXvXvwKWAW ZMtmM Myndin er tekin á aefingu og er stjórnandinn Jerone Robbins a'ð stjórna Q.S.A.-balIettinn F ^ 4#~ Jt i húsinu Hinn þekkti U.S.A-ballett er æntanlegur hingað til Reykjavík ir í næstu viku og >sýna hér í Þjóð eikhúsinu og verður fyrsta 'sýning n 1. nóvember næstkomandi. — 3alléttflokkurinn hefur verið á iýningarferð í Evrópu núna að | mdánförnu og sýndu þeir m.a. i Edinbor’garhátíðinni í haust. — ' Jndanfarriár vikur hefur flokkur- nn sýnt á Norðurlöndum. Fyrir nokkru barst hingað til andsins úrklippur af blaðagagn- i'ýni. nm ballettinn og eru dómar gagnrýnenda allir á einn veg, að iýningai" U.S.A.-ballettsins sé einn | itærsti listaviðburður, sem sögur! : ara af.’. Enda er hér um að ræða ! ■ irváls tisiafólk. Stjórnandi ball-; ■ittsins 'er Jerome Robbins, en íann samdi einnig dansana við •iöngleikinn WEST SIDE STORY, :em fraigur er orðinn. Sýningar hér verða aðeins fjór ir, svo óhætt er að fullyrða að 'ærri fái miða en vilja. Útsvarslineykslið Mbl. kallar það róg, að birta tölur úr Skattskrá Reykjavíkur. Svo gersamlega er blaðið ráð- vUlt, ag þa'5 kann ekki greinar- mun á einföldustu hugtökum. Ef það e,. rógur, að birta tölur úr Skattskránni, þolir hún ekki dags ins ljós. En sé hún myrkraverk, eiga Sjálfstæðismenn ekki við aðra að sakast en sjálfa sig. Út- svarsskráin er þeirra verk, og auk þess óljúgfróður minnis- variði um, livernig forustumenn þeirra fara meg vald sitt. Ýmsir deila hart á Sjálfstæðis menn vegna hlunnindanna, sem þeir veita ýmsum af framámönn um sínum og raunar jábræðrum sínum í Krata-liðinu. Ádeilan er réttmæt. En upphæðin, sem þeir hafa af bæjarfélaginu er ekki aðalatriðið. Hitt er miklu alvar- legra, ef þeir menn veljast til forystu, sem telja sig liafa annan otg meiri rétt heldur en a'Jrir þegnar þjóðfélagsins. En hér hefur þetta gerzt. Og það er mikil ógæfa, að þetta skuli geta gerzt. Upphrópanir um róg, þegar menn sjá svipmyndir af verkum sínum á prenti, eru andvörp sak- bitinna manna. Flokksstarfið úti á landi UTANKJÖRSTAÐARKOSNING: Kosningaskrifstofa Framsóknar- flokksins vegna kosninga úti á landi er í Edduhúsinu, Lindar- ÍOtu 9 A, 3. hæð. Gefið sem allra fyrst upplýsingar um kjós- endur, innan lands og utan, sem verða ekki á heimakjörstað á kjördag. Opið kl. 10—10. Símar 16066 — 14327 — 19613. AKUREYRl: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna á Akureyri er Hafnarstræti 95, símar 1443 og 2406. Munið 50 kr. veltuna. Á Akureyri fer utankjörfundaratkvæðagreiðsla fram hjá bæjar- fógeta alla virka daga frá klukkan 9—12 f. h., kl. 1—4,30 e. h. og kl. 8—10 e. h. Á laugardögum er kosið kl. 9—12 f. h. og 4—6 e. h. Á sunnudögum er kosið frá kl. 1—3 e. h. 5ELFOSS: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna í Árnessýslu er að Austuryegi 21, sírni 100. Gefið upplýsingar um fjarverandi kjós- endur. KEFLAVÍK: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Framnesvegi 12, opih kl. 1—7 og 8—10, símar 864 — 94 og 49. KÓPAVOGUR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmauna er að Álfhóls- veg 11, símar: 15904, 23577, opin kl. 2—10 síðd. VESTMANNAEYJAR: Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna er á Skolaveg 13, sími 797, opin kl. 10—10. SAUÐÁRKRGKUR: Kosniugaskrifstofa Framsóknarmanna í Skaga firði er á Hótél Tindast-ól. Opin alla daga. AKRANES: Skrifstófa Framsóknarmanna er að Skólabraut 19. Sínsl 160. HAFNARFJÖRÐUR: Kosnirigaskrifstofa Framsóknarmanna er i Austurgötu 1, sími 50192. Hljóp á bifreið Skömmu fyrir hádegi í gær hljóp fimm ára drengur, Rafn Thorarensen, til heimilis að Óðins götu 4, á bifreið á Spítalastíg. — Bifreiðin, Volkswagen, var að krækja fyrir 'aðra, sem stóð skakkt á götunni, þegar drengurinn hljóp utan í hlið hennar. Drengurinn meiddist nokkuð á andliti og var fluftur á Slysavarðstofuna. Don Juan Steingesturinn, leikrit rússneska ■skáldsins Púskins, verður frum- sýnt í Sjálfstæðishúsinu n.k. mið- vikudagskvöld. Leikflokkur undir stjórn Erlings Gíslasonar sýnir leikinn en Kristján Árnason hefur gert þýðinguna. Leikritið fjallar um ævi þess víðfræga kvennabósa Dön J'uan og tekur 45 mínútur að sýna leikinn. Síðan verður dans- að. Viðbótarsamn- j ingur Föstudaginn 23. október 1959 var undh’ritað hér í Reykjavík við bótarsamkomulag við V/O Prodin ■torg, matvælainnkaupastofnun ut- anríkisverzlunarráðuneytis Sovét- ríkjanna, um sölu á 2800 tonnum , af hraðfrystum fiskflökum, roð- flettum þorski og hreinsuðum , karfa til helminga. 1 f gildandi bókun um vöruskipti milli íslands og Sovétríkjanna er 32.000* tonna fiskflakakvóti fyrir árið 1959. Samið var í byrjun þessa árs um sölu á 26.000 tonn- um af fiskflökum til Sovétríkj- anna. Prodintorg var þá ófáanleg ■til að samþykkja sams konar aukn ingarheimild fyrir 6000 tonn og verið hafði í sölusamningnum fyr ir 1958. í stað þess buðust Sovétríkin einungis -til að setja viljayfirlýs- ingu inn í samnnginn á þá leið, að aukið magn yrði tekið til at- hugunar, þegar það væri boðið til sölu á árinu 1959. Prodintorg voru j boðin þegar 22. júlí s.l. 6.000 tonn | af flökum til viðbótar umsömdum 26.000 tonnum. (Frá utanríkisráðuneytinu). AUGL?*SIÐ í TIMANUM í síðustu viku bar svo við á ísafirði, er verið var að reka fé til slátrunar 1 slátur- hús Ágústs Péturssonar við Sundstræti, að ein ærin, 5 vetra gömul, brá við títt, komst út úr rekstrijnum og niður í fjöru. Lét hún sig lítt varða um smá muni en lagðist þegar til sunds yfir Sundin svokölluðu, en það er innsiglingin fil ísafjarðar. Ruku rekstrarmenn þegar til, en nokk ur tími fór í að ná í bát og leggja •af stað. Fóru leikar þannig, að sú 5 vetra varð skriðdrýgri og komst yfir sundin á undan ofsækjendum sínum, en vegalengdin sem hún synti er um 800 metra. Er þetta einstætt sundafrek, sem ekki rýrn ar við það, að ærin var í tveim* ur reifunum. Ofjarlar hennar á landi Hún náði landi á undan báts- verjum, sem fyrr getur, en náðist I eftir nokkurn eltingaleik. Var 1 ,,fanginn“ þegar fluttur í slátur- húsið og dauðadóminum fullnægt. Þykir mörgum súrt í broíið, að jafn snarráð skepna skuli hafa verið liflátin, og má með nokkr- um sanni segja, að hún hefði unn ig nokkuð til fjörsins, með því að synda þrisvar sinnum lengri veg en nokkur Isfirðingur í Samnor- rænu sundkeppninni. *♦♦♦«.♦♦♦♦♦-,♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦jijjjjjjijjjjjjjjjj,*; iniiiiiiiiiiiiiiiilXtiiiitiXittiXitiiZiiiUliiiiiiiilititiiililitttimtttillMiitV, Kosningaskrifstofur FRAMSÓKNARFLOKKSINS í Reykjaneskjördæmi eru á eftirtöldum stöðum: Synti 800 metra í tveimur reifunum — en nægíii þatS eigi til lífs Kópavogur: - Álfhólsvegi 11 - Sími 15904 23577 Keflavík: - Framnesvegi 12 - Sími 864 Seltjarnarnes: - Meiabraut 3 - Sími 19719 Garðahreppur: - Silfurtún 3 - Sími 50895 Hafnarfjörður - Austurgötu 1 - Simi 50192 IVÍosfellssveit: - Leirvogstungu - Sími gegnum Brúarland

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.