Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 1
2 þingmenn af B-lista í Reykjavík Það er takmark íhaldsandstæðinga í kosningunum í dag, því að aðrir flokkar geta ekki fellt áttunda mann íhaldsins í vor gerðu frjálslyndir kjósendur Framsóknarflokkinn að langstærsta andstöðuflokki íhalds- ins. — Nú vantar hann aðeins herzlumuninn til að verða höfuðvígi vinstri manna, sem dugir gegn íhaldinu. Þann herzlumun mun jjjóðin - og ekki sízt Reykvíkingar veita hon- um í dag. - Þeir munu halda áfram I jjví verki, sem hafið var svo myndar- lega í vor, og tryggja tveimur mönn- um af B-LISTANUM kosningu. Frjálslyndir íhaldsandstæðingar munu sameinast í einni fylkingu, sem tryggir EINARIÁGÚSTSSYNI kosn- ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON rngu. X - B-LISTINN EINAR ÁGÚSTSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.