Tíminn - 25.10.1959, Page 1

Tíminn - 25.10.1959, Page 1
2 þingmenn af B-lista í Reykjavík Það er takmark íhaldsandstæðinga í kosningunum í dag, því að aðrir flokkar geta ekki fellt áttunda mann íhaldsins í vor gerðu frjálslyndir kjósendur Framsóknarflokkinn að langstærsta andstöðuflokki íhalds- ins. — Nú vantar hann aðeins herzlumuninn til að verða höfuðvígi vinstri manna, sem dugir gegn íhaldinu. Þann herzlumun mun jjjóðin - og ekki sízt Reykvíkingar veita hon- um í dag. - Þeir munu halda áfram I jjví verki, sem hafið var svo myndar- lega í vor, og tryggja tveimur mönn- um af B-LISTANUM kosningu. Frjálslyndir íhaldsandstæðingar munu sameinast í einni fylkingu, sem tryggir EINARIÁGÚSTSSYNI kosn- ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON rngu. X - B-LISTINN EINAR ÁGÚSTSSON

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.