Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 12
Vestan og norðvestan gola ÚrkomulítiS. Léttskýjað. Rvík 5, Ak. 3, London 15, Khöfn 11, New York 19. Sunnudagur 25. október 1959. kjósenda Spurningin, sem íhaldsandstceðingar svara með atkvceði sínu í dag, er þessi: X B Hvernig verða skorður reistar gegn yfirgangi og sókn hins nýríka stór- gróðalýðs íhaldsins. Svarið er aðeins eitt: sfí' m ái Y E2 Með pví að sameinast í stcerstu fylk- ingu og sterkasta vígi, sem til er^ í landinu gegn íhaldinu. ái D Það vígi er Framsóknarflokkurinn. Önnur eru of veik, par verður hvorki sótt né varizt. X B er hörðustu mótmceli, sem kjósandi getur í dag borið fram gegn siðleysi hinna pólitísku útsvarsfríðinda. V D gegn gerrceði bráðabirgðalaganna, ^ D lögbindingu launa og réttindasvipt- ingu vinnustétta, sem í peim felst, Eg gegn yfirgangi íhaldsins og sókn tíl ” alrceðisvalda í landinu, gegn hinni nýríku sérgróðaklíku og nazista- vinnubrögðum hennar. X B gegn misbeitingu ráðherravalds og pólitískum ofsóknum. D er samíylking íhaldsandstæíinga, áfram- haldandi sókn í einvíginu mill íhaldsins og Framsóknarflokksins. X B X B X B fyrir byggíiastefnuna, er mihar byggft og nýtingu landsins alls. fyrir alhHía framfarir í landinu, í hverri byggí og hverjum bæ. fyrir samvi'nnu og samhjálp einstakling- anna í frjálsu þjótSfélagi velmegunar og menningar. n Ein fylking gegn íhaldinu er eina leiífin ö til sigurs. Berið „Friðun miða - framtíð lands^ í barminum á kjördag í dag og á morgun verða seld landhelgismerki á götun- um. Enginn íslendingur ætti að ganga að kjörborðinu án þess að bera merki þetta í barminum. Ágóðinn af sölu merkisins rennur allur í sjóð sem verja á til að gera hið nýja varðskip íslendinga, „Óðinn", sem bezt úr garði svo það komi að sem mestum notum til að bægja burt andvara- gestunum brezku sem koma í veg fyrir það með ofstopa að helgasta réttlætismál íslendinga nái fram að ganga. Sjaldan eða aldrei eru menn skiptari í sko'ðununi en á kosn- ingadaginn þegar pólitíkin igrein ir fólk sundur í dilka oig linútur fljúga um bor'ð. En landhelgis- merkia er einingartákn þjóðar, sem annars er sundruð oig á oft í illdeilum innbyrðis. IIvar í flokki sem menn standa er liitt 2.200 metra djúp - og gaus I fyrradag hóf borholan á horni Nóatúns og Suðurlands- brautar að gjósa. Var menn farið að lengja eftir vatni, en bor lrolan er orðin 2.200 metra djúp. Nú hefur borinn hitt á æð og mældust í gær 4 sekúndulítrar af rúinlega 100 stiga lieitu vatni. Borun verður enn haldið áfram. þó augljóst, að allir vilja hag íslands ofar öllu, þótt surnir beri ekki gæfu til að ganga þar rétta leið. Hvað sem því lfður er iill- um Ijóst, að þjóðin verður að vera einhuga í því frelsismáli sem landhelgismálið er. Land- heligismerkið í barminum sýnir að ntaður hefur lagt frarn sinn skerf til þess að reyna að koma brezku sjóræningjunum á kné. íslendingar mega vita það, að erlent auga mun fylgjast vandlega með því, hvernig landhelgismerk inu verður tekið. Og við ættum að Margir árekstrar iLögreglan tjáði blaðinu í gær, •að fjöldi bifreiða hefði lent í minniháttar árekstrum á föstudag inn. Gaf lögreglan þá skýringu, að kosningaáhuginn myndi hafa leitt athygli manna frá stýrinu. Von- andi sjá ökumenn hjólum sínum forráð í dag þótt mikið liggi við. sjá sóma okkar í því að enginn gangi merkislaus um götur bæjar ins þessa dagana. Það ætti að sann færa Breta um ag við stöndum saman sem einn maður og mun- um aldrei láta hlut vorn fyrir út- lendu ofbeldi. Tvíburafæðing hjá krötum Síðast liðna nótt skeði það hjá krötum, að þeim fæddust sveinar tveir úr kviði ihalds- ins. — Annar sveinninn var með dökkt hár og var Pétur skírður, sem þýðir bjarg sam kvæmt heilagri ritningu. Hinn sveinninn var nefndur við fæðingu Guðlaugur og var hár hans rautt sem á Óðni. Sveinar þessir voru strax svo miklir að vexti að foringi krata, Gylfi, sendi þá strax í fremstu víglínu, annan til Akraness, þar sem verið hafði hans jarlsdæmi í fyrra Irfi. Hinn sveinninn skal verja virkið Holstein í hjarta Reykjavíkur. IJtsvarsfríðindahjörðf sem á sér enga afsökun Kverjir fá milljónaeftirgjafirnar, sem bærinn veitir árlega á útsvarsgreióslum? Alger uppgjöf íhaldsins í útsvarsfríðindamálinu hefur vakið einna mesta athygli þess, sem gerzt hefur í kosninga- baráttunni síðustu daga. Þær fáu tilraunir, sem íhaldsmenn hafa gert til varnar, hafa verið svo aumlegar, að menn hafa hrist höfuðið. Útvarpsumræðurnar sönnuðu blátt á- fram, að í þessu máli eru þeir opinberir að sök og eiga enga vörn í málinu. í gær lætur Gunnar borgar- stjóri hafa við sig viðtal og birta mynd af sér með hrein um og beinum skelfingar- svip í Mbl. Eina vörn hans 1 hneykslinu er sú að skamma Tímann fyrir að ræða svona mikið um þetta, og lofsyngja niðurjöfnunar- nefndina, því að „allt eru þetta samvizkusamir og heið- arlegir menn“, segir Gunnar. Það mátti ekki minna vera en hann þakkaði fyrir sig!! Og enn spyrja Reykvíking- ar: Hvernig getur slík spill- ing átt sér stað 1 frjálsu landi, að flokkur, sem hefur óskor- uð völd í bænum, leyfir sér slíkt siðleysi að veita forystu- mönnum sínum tugþúsunda útsvarsfríðindi án þess að nokkrar eðlilegar skýringar sé unnt að bera fram því til réttlætingar? Þessi fríðindi eru nú uppvíst og sannað hneyksli — og þetta mál er orðið siðfefðisvottorð íhalds- ins í þessari kosningabaráttu, svo fagurt sem það er. Og fleiri spurningar vakna: Hvernig stendur á því, að á hverju ári eru gefnar eftir af útsvörum milljónir króna í Reykjavík, án þess að nokkr- ar upplýsingar fáist um það hjá bæjaryfirvöldum, hverjir þessar eftirgjafir fá. I ppplýsingar vegna kosninga úti á landi verða í Edduhúsinu við Lindargötu. — Símar: 16066 — 14327 — 19613 — og 18008. Utankjörstaðakosning verður í dag að Skúlagötu 4 frá kl. 2—6 og mánudag kl. 10—12. Skrifstofa Framsóknarflokksins í Edduhúsinu verður opin í dag frá kl. 9 f.h. til kl. 11 s.d. Árið 1955 voru eftirgjafir 3,9 millj. kr. Árið 1956 voru þær 4,2 millj. kr. Árið 1958 voru þær 5,3 millj. kr. En hverjir fengu eftirgjaf- irnar? Það er knýjandi spurn ing, og kjósendur hljóta að spyrja: Er gæðingum íhalds- ins líka gefið eftir af útsvar- inu ofan á fríðindin, sem þeir fá við álagningu? Við þessu verða að fást hrein svör. Ertu búinn að seinka klukkunni Þú hefur kannske ínunaö', að í nótt var klukkunni seínkað uni eina klukkustund. En ef það hefur farizt fyrir, er fyrir marga liluta sakir ráölegt aö gera það strax, svo að sem allra minustur ruglingur hlyótist af.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.