Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 10
10
T I M I N N , sunnudagimi 25. október 1959.
Gullhráhkaup:
Sigurjóna Jakobsdóttir og Þorsteinn M. Jónsson
anna'ð borð snerti við, þótt saga,
bókmenntir og reikningur kunni
að hafa látið honum einna. bezt.1
Og skólastjórn hans var árvökul
og traust og skilningsrík góðvild
í öndvegi. Og þess vegna átti hann
velvild og traust skólaþegna sinna
og nemenda. Og sá háttur hans í
iskólastjórn var til fyrirmyndar, að
flytja eða láta flytja erindi um ýms
efni við og við í skóla sínum, utan
hins eiginlega náms, mæltist vel
fyri,. og mun án efa hafa haft góð
áhrif. Því jafnan er mikil hætta
í því fólgin að sífellt stagl og yfir-
heyrsla hafi fremur svæfandi en
vekjandi áhrif á nemendurna. Og
sú er trú mín, að Þ. M. J. hefði orð-
ið mikill áhrifamaður í frjálsum
Gúllbrúðkáup eiga þau á morg-
un, mánudaginn 26. þ. m., frú
Sigurjóna Jakobsdóttir og Þor-
steinn M. Jónsson, skólastjóri,
■Eskihlíð 21 í Reykjavík. Þau voru
þann dag gefin saman í hjónaband
af séra. Magnúsi Bl. Jónssyni í
Vallanesi fyrir 50 árum.
— Og enginn stöðvar tím-
ans þunga nið------Fyrir 25 ár-
uni fór hópur vina frá Akureyri
á Flóabátnum til Svalbarðseyrar
til þess að fagna með þeim .silfur-
brúðkaupsdéginum, en þau árin
bjuggu þau búi sínu á hinu forn-
fræga höfuðbóli, Svalbarði á Sva'l-
barðsströnd. Þann dag var þar
mikil og góð veizla og mannfagn
aður ágætur. En margur er horf-
inn úr þeim hópi nú, er þau hjón
fagn-a . gul.lbrúðkaupsdegmum hér
í Reykjavík. Ern og hress eru
þau. þó.enn og þakklát hamingj-i
unni fýrir. langa og farsæla sam-|
búð. Og vissulega munu þau gjarn-j
an vjlja að sem flestir vinir
þeirra fagni með þeim þessum
heiðursdegi.
Hér verður engin ævisaga skráð,'
heldur aðeins drepið á þráðinn,:
því -að flestum er sú saga kunn í,
aðaldráttum, þeim sem vita vilja.l
Hefur margt verið um Þorstein..
M. Jónsson og þau hjón ritað, m. a.‘
í bók hans, „Skráð og flutt“, sem ;
út kom á Akureyri 1955. Þorsteinn
er löngu kunmir maður bæði sem
skólamaður og bókaútgefandi og
auk. þess gamall alþingismaður.
Hann er fæddur á Útnyrðingsstöð-
um á Völlum 20. ág. 1885, kvistur
á gildum stofni, bókaormur frá
barnæsku, gagnfræðingur frá Ak-
ureyri 1905, sterkur þátttakandi í
ungmennafélagshreyfingunni frá
byrjúh, kennarapróf 1909, og í
dag einn hinn gagnfróðasti maður
í ísíenzkri sögu og bókmenntum,
merkur skólamaður og mikill bóka.
útgefandi og bókasafnari. Og kona
hans, frú Sigurjóna Jakobsdóttir, skóla, þar sem saga og bókmenntir
f. 16. sept. 1891, glæsileg skörungs voru gildir þættir í náminu, í formi
kona,' listræn í eðli og samhent frásagnar og fyrirlestra að hætti
manni sinum við búsýslu og bæk- lýðháskólanna, því að Þorsteinn á
ur. j djúpan skilning á sögu og táknmáli
Þeim hefur vissulega búnazt vel. sagna og ævintýra, og þá mælsku
— Fyrsta áratuginn áttu þau bú í og túlkunargáfu, er veitt hefði
Borgarfirði eystra. Þar var Þor- nemendum ánægju og uppörvun til
steinn skólastjóri og lagði á margt góðra hluta. En einmitt slíkan
gjörva hönd, svo sem annar mun skóla vantar nú sárlega í íslenzkt
hér um geta. Og þaðan sendu uppeldi.
Norðmýlingar hann á þing, þarl Á Akureyri gegndi Þorsteinn M.
sem hann lét margt til .sín taka, Jónsson ýmsum opinberum störf-
glöggur og réttsýnn hugsjóna- og um auk síns embættis, var m. a. um
menningarmaður, djarfur og harð-(skeið í stjórn Sildarverksmiðja rík-
fengur i sókn og vörn. | isins og einnig héraðssáttasemjari
Árið 1921 færa þau hjón bú sitt j í vinnudeilum frá 1938. Þá sat hann
til Eyjafjarðar og setjast að á og alllengi í bæjarstjórn, sem full-
Akureyri. Þar gerist Þorsteinn trúi Framsóknarmanna, og lengst
kennari við barnaskólann, setur á j þess tima var hann forseti hennar.
stofn bóksölu og bókaútgáfu, sem j Og í félagslífinu í bænum tóku þau
brátt varð umfangsmikið fyrir-|hjón bæði virkan þátt, m. a. í
þeirra, en alls eiga þau nú 26 af-
komendur á lífi.
Skal svo þessum línum lokið með
einlægri hamingjuósk og innilegri
þökk fyrir liðna tíð.
Snorri Sigfússon.
A morgun eiga þau gullbrúð-
kaup, hjón'n Sigurjóna Jakobsdótt-
ir og Þorsteinn M. Jónsson, fyrrv.
alþm. og skólastjóri. Það er venjan
að viðburðirnir fyrnist, og fyrir 50
árum þykir í míkilli fjarlægð i
hraðstreymandi tímans rás.
En það er líka stundum eins og
tíminn standi kyrr, allt sé jafnungt
og lifandi, þótt það sá að margra
ára baki. Þeir sem grundvalla störf
og móðir Jóns var Guðný Péturs-
dóttir, bónda í Tunghaga Jónss.
Merkar bændaættir á Héraði stóðu
að Jón', sem ekki gefst tækifæri
að rekja í þessu máli. Vilborg
•móðir Þcrsteins var dóttir hins
merka bónda, hreppstjóra og
skálds, Þcrsteins Mikaelssonar í
Mjóanesi. en faðir hans var enskur
maður af sk pi, sem komið hafði
verið fyrir til lækninga hjá Gutt-
ormi prófasti Pálssyni í Vallanesi.
En móðir Þorsteins Mikaelssonar
var Guðrún Þórarinsdóttir Stóru-
j Bótar Jónssonar, en Jón sá kemur
allmikið við sögu sökum frábærs
atgervis. Þorsteinn Mikaelsson átt:
að síðari konu Sigríði Gu'ðmunds-
dóttur frá Vaði og var Vilborg
tæki, er sent hefur frá sér mikið
á annað hundrað bóka, og hefur
jafnan þótt til hennar vandað.
Þá hóf Þorsteinn snemma að
starfi Góðtemplarareglunnar fram-
an af árum. Og svo var frú Sigur-
jóna gildur þátttakandi í sönglífi
og leikmennt bæjarins og þótti þar
safna þjóðlegum fróðleik og tók ágætlega liðtæk. Og heimili þeirra
nú áð gefa út þjóðfræðiritið Grímu hjóna var jafnan mannmargt og
með geysimiklu af slíku efni, og gestrisið, svo að oft reyndi mjög á
ennfremur keypti hann og gaf þrek og stjórnsemi hinnar gest-
Iengi út tímaritið N. Kvöldvökur. risnu húsfreyju. Mörgu þurfti að
Þá er Þorsteinn M. Jónsson varð sinna í fjölþættu athafnalífi hús-
að hætta kennslu sökum veikinda bóndans, er lengst af hafði mörg
í hálsi,- sem hann þó yfirvann með járn í eldinum og sjaldan unni sér
ljóssins mælti og dæmafáum hvíldar, en lagði bókasöfnun og
kjarki og viljastyrk sjálfs sín, safni sínar fáu fríslundir. Því að í
kaupir hann Svalbarð og býr þar eðli Þorsteins M. Jónssonar ætla ég
um skeið, en tekur svo við stjórn að bókvísi og búhyggja eigi einna
Gagnfræðaskóla Akureyrar og sterkust tök. Og engan hef ég séð
heldur þar um stjórnvölinn í 20 handleika bækur með þvílíkri um-
ár, eða
leyfði.
meðan starfsaldurinn
hyggju og nærfærni sem hann. Og
þjóðkunnugt er, að bókasafn hans
Bókaútgáfa Þorsteins M. Jónsson er meðal hinna allra stærstu safna
ar og skólastjórn Gagnfræðaskól- í einkaeign, sem til eru í landinu.
ans mega teljast höfuðþættir í Og þetta safn er honum svo kært,
starfsferli hans, og má vera að og því ætlar hann svo veglegt hlut-
hann telji að bókaútgáfan sé þar verk, að hann hefur ráðstafað því
öllu gildari, enda hefur hún fylgt til Kennaraskóla íslands, og að
honum lengur. En kennaraferill hálfu sem gjöf. Og að sjálfsögðu í
Þorsteins og skólasljórn er þar þeim tilgangi, að hið rammíslenzka
iyrir engu síðri, þótt bækurnar safn megi verða íslenzkri kennara-
kunni að geyma nafn hans lengur. stétt aflvaki og þjóðmenningarleg
Því að það munu þeir játa, sem lyftistöng um alla framtíð.
til þekkja, að Þorsteinn væri af- Þeim Sigurjónu og Þorsteini
burða kennari 1 því sem hann á varð 11 barna auðið og lifa 8
og stefnur lífs í verkum sínum, og
það er eins og árin hlaupi ekki frá
þeim, jafnvel þótt þau raði sér í
aldir og leiksvið lífsins skipti um
•krafta. Sá blær er á lífi þessara
hjóna á Austurlandi, þar er allt
jafnungt í minningunni um þau í
dag og fyrir 50 árum, er þau hófu
vegferð sína, sem skólastjórahjón i
litlum skóla í afskekktri sveit.
Aldamótamennirnir voru á ferðinni
og það var einn hluti þeirra, sem
stefndi á alþýðumenntirnar og fé-
lagshyggjuna sem eins konar grund
völl fyrir hinni nýju öld. Það voru
þeir, sem urðu heppnastir um mót-
un sviðsins í þjóðlífinu, það sem
af er öldinni og þann svip lætur
hún ekki af sér falla, jafnvel þótt
rúnaristurnar séu nú dýpri í svipn
um en mennta- og félagsrök leggi
fyrir um. Þorsteinn var héraðs-
maður Sigurjónu, Grímseyingar.
Bæði voru þau komin af hólmi
alþýðunnar í lífsbaráttunni. Þor-
steinn sonur myndarhjóna á
snotru býli á Völlum. Sigurjóna
fædd í Grímsey, en ólst upp á
Akureyri og enn bar ísland að
mestu sinn gamla svip í atvinnu-
og lífsháttum fólksins. Þó hafði
verið stigið eitt spor á tímaskipta-
vísu í örlögum þjóðarinnar, er til
mikilla framfara horfði. Fræðslu-
lögin voru sett 1907 og árið'eftir
•tók kennaraskólinn til starfa. Hér
var tíminn að kalla á nýja menn
til starfa og Þorsteinn gekk hon-
um á hönd í þessu mikilsverða hlut
verki, sem fræðslumál eru síðan
orðin í þjóðlífinu.
Foreldrar Þorsteins , voru hjón-
in Jón Ólason og Vilborg Þor-
steinsdóttir, sem bjuggu alla sína
búskapartíð_ á Útnyrðingsstöðum
á Völlum. Óli faðir Jóns bjó einn
ig á sama bæ. Var hann ísleifsson
bónda, síðast á Geirólfsstöðum í
Skriðdal,: Finnbogasonar á Hafs-
borg í Vopnafirði, Ólasonar, en
það telja menn nær sem örugga
ættfræðilega vissu, að Óli þessi
væri sonur Finnboga Ólafssonar
prests á Refstað Sigfússonar prests
í Hofteigi Tómassonar. Kona Óla
dóttir hennar, en eftir fyrri konu
Þorsteins, Kristínu Jónsdóttur
prests í Vallanesi, Stefánssonar,
yngra, var Finnur prestur faðir
Jóns prests Finnssonar á Djúpa-
.vogi. Var Þorsteinn Mikaelsson
mikill gáfumaður og atgervismað-
ur. Er ljóðasafn hans til óprentað.
Frá foreldrum sínum, og uppvexti
á Útnyrðingsstöðum hefur Þor-
steinn sjálfur bezt sagt og vel sagt
í minningu um foreldra sína í bók
inni: Faðir minn, er síðast birtist
í bók Þorsteins sjálfs: Skráð og
flutt, sem kom út 1955. Þorsteinn
fddist 20. ágúst 1885. Það leynd:
sér ekki, er hann komst á legg,
að honum var námfýsi í blóð bór-
in og gekk hann í Gagnfræðaskól-
ann á Akureyri og tók próf þaðan
á tvítugsaldri 1905. Kenndi hann á
Akureyri hinn næsta vetur og síð-
an á Seýðisfirði, en hóf þá nám í
Kennaraskólanum 1908 og útskrif
aðist 1909.
Þá um haustið kværttisf Tiann
h. 26. okt. Sigurjónu Jakobsdóttur.
Er hún fædd í Grímsey 16. sept.
1891 og voru foreldrar hennar
Jakób bóndi í Básum, Jónsson og
kona hans, Guðbjörg Guðmunds-
dóttir. Eigi kann ég ætt þeirra að
rekja, en veit af kynnum við þau,
að þau voru mikil atgervishjón.
Var Jakob ættaður úr Skagafirði,
en Guðbjörg úr Þingeyjarsýslu.
Borgfirðingar höfðu með ráði Þor-
steins stofnað unglingaskóla þá
um sumarið fyrir sína sveit og
stóð í Bakkagerðisþorpi. Ungu
hjón'n réðust til þess að taka
þennan skóla að sér. Þetta sama
•haust og brúðkaupsferðin lá ofan
yfir Fjarðarheiði í snjó og illviðri,
því að hinn ungi skólastjóri þurfti
að koma við á Seyðisfirði til að
•kaupa pappír, bækur og ýmis
•skólaáhöld og síðan með lítilli bát-
kænu í úfnum Aústfjarðasjó til
Borgarfjarðar. Árið eftir gerðist
Þorsteinn skólastjóri barnaskólans
ásamt unglingaskólans. Borgar-
fjörður var ekki fjölmenn sveit,
en vel á sig komin um mannskap-
ínn, ef svo mætti segja. Andi Hafn
1 arbræðra var ekki útslokkinn, sent
j von var, þar sem rúm 70 ár vorU
aðeins liðin frá því að þessir stór*
' gerðu og sérstæðu garpar luku
’ þar lífi sínu. Margt af fólkinu vai*
• þeim skylt og sumir beinir afkom
•endur. Þetta <fólk tók ungu hjón-
unum vel. Það bjó í fagurri sveit
j og vissi vel að hún var afskekkt
og gat hæglega borið úr leið í
! framrás tímans. Það skyldi fljót,
' að hér hafði því borizt liðsauki,
sem um munaði, ungur maður úr
nýmenntakerfi tímans, sem alls
staðar var að ryðja sér til rúms,
ef fólkið vildi veita því viðtöku.
Þorsleinn lét ekkj sitt eftir liggja.
— Með stofnun unglingaskól-
ans kom það nú í ljós, að
hann var afburða skólamaður og
þetta nýmenntakerfi var eins og
sniðið fyrir hæfileika hans. Var
alþýðufræðslan eitt af því fyrsta,
sem sýndi að íslendinga brast ekki
menn til að þjóna nýjum viðfangs
efnum og síðan hefur það sannazt
í öllum greinum. Þorsteinn náði
fljótt svo góðum árangri með ungl
ingaskóla sínum, að hann varð
hæstur um opinberan styrk eftir
nýju fræðslulögunum frá 1907, og
fjöldi manna vottar það, að hafa
haft ómetanlegt gagn af skóla
Þorsteins, en flestir urðu að láta
sér nægja þá einu skólagöngu
sem þarna gafst. Urðu þau hjónin
sérlega vinsæl í þessu byggðarlagi.
Þau voru mikill 'kraftur í öllu fé-
lagslífi 'byggðarinnar. Þorsteinn
var mikill ræðumaður og samdi
vönduð erindj til flutnings á sam-
komum og lagði gjarnast út a£
lífspekilegum kenningum þjóð-
•sagna, kvæða og annarra bók-
mennta. Sigurjóna var ágæt leik-
kona og frábær upplesari og söng-
kona. Kenndi 'hún söng í skólan-
um og var í 10 ár organisti við
kirkjuna. Varð menningarlíf í
Borgarfirði af þessum sakum með
ágætum. Stóð svo í nokkur ár.
Þorsteinn var hvarvetna fulltrúi
sveitar sinnar út á við og hennar
þlutur lá ekki eftir í sókn hins
nýja tíma á neinum vettvangi, en
Hafnarbræður höfðu það fyrir
anda, að koma aldrei á hestbak,
hvað þá að nota önnur þægindi
lífsins. Þegar kom fram á stríðs-
tímahn fyrri fóru að blása meiri
vindar um þjóðlífið og stjórnmál-
in að stækka og vita meira inn á
við í þjóðlifsverkefnum, en með-
an deilan við Dani var aðalstjórn-
mál íslendinga. Þorsteinn gekk nú
þarna fram fyrir skjöldu og nú
gerðist þessi maður úr afskekktu
sveitinni höfuðskörungur stjórn-
málanna í Norður-Múlasýslu. Hann
•var kosinn á þing 1916, ásamt Jóni
í Hvammi við mikinn atkvæðamun.
Fyrsti atvinnulífsflokkurinn, Fram
sóknarflokkurinn, var nú stofnað-
ur og Hann reiá á starfi og anda
þeirra, sem géngu undir merki
alþýðumenntanna; og félagshyggj-
unnár. Þorsteinn skipaði sér
þarna á bekk og átti -mikirm þátt
í allri mótun flokksins, sem þá
þegár tó.k þátt í landsstjm-ninni.
'Var-hahn síðan endurkjörinn 1919,
en féll í kosningunum 1923 og '
hefur ekki síðan leítað eftir þing-
mennsku í Norður-Múlasýslu. Á
þessum tíma leituðu bændur fast
eftir félagssamlökum um verzlun-
ina og kaupfélögin risu upp á ná-
lega öllum kauptúnum, þar sem
þau voru ekki þegar stofnuð. Árið
1918 vildu bændur í Borgarfirði
stofna kaupfélag og leituðu til Þor
steins um forstöðu fyrir því. Tókst
Þorsteinn á hendur kaupfélags-
stjórastarfið og sleppti brátt skóla
kennslunni við barnaskólann, því
nú var kominn alþýðuskóli fyrir
Austurland á Eiðum, svo að Þor-
•steinn sá minni þörf fyrir ungl-
ingaskóla sinn eftir það en áður.
Gaf hann sig að kaupfélagsstarf-
inu, sem á margan hátt var erfitt
og ekki einhuga sjónarmið í sveit-
inni og undanfarið hafði verið þar
verzlun, sem var ein af Framtíðar-
(Framhald á 11 síðu)