Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.10.1959, Blaðsíða 11
T í M I N N , sunnudaginn 25. október 1959 11 ÞJÓÐLEIKHIÍSIÐ Tengdasonur óskast Syning í kvöld kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Kópavogs-bíó Siml 191 85 mmissBan Gullbrúðkaup Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 84 FertSalok Stórkostleg frönsk-mexíkönsk lit- mynd. Leikstjóri: Luis Bunuel. Simone Signoret Aðaihlutverk: (er hlauKgullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel (lék í „Laun óttans“) Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á Jandi. Leyndardómur ísauðnanna Spennandi CinemaScopemynd í litum. Sýnd kJ. 5 Ævintýrift um stígvélaíía köttinn Sýnd kl. 5 Rússnesk barnamynd. Sýnd kl. 3 Hafnarfjarðarbíó Siml 50 2 49 Víkingarnir (The Vikings) Heimszræg stórbrotin og við- burðarík, amerísk stórmynd frá Víkingaöldinni Myndin er tekin í litum og CinemaScope á sögu- stöðvunum. í Noregi og Englandi. Kirk Douglas, Tony Curtis, Janet Leigh, Ernes Borgnine. Sýnd kJ. 5, 7 og 9 BÖnnuð börnum. Páskagestjr Waít Disney teiknimyndir Sýnd kl. 3 Gamla Bíó Sími 11 475 Songur hjartans Deep in My Hearf) Skemmtileg söngvamynd í litum um tcnskáldið S, Romberg. Jose Ferrer, Merle Oberon og 10 f-ræ'gar kvikniyndastjörnur. Sýnd kl.‘ 5 og 9 fief'Öarfrúi'n og umrenningurinn Bráðskemmtileg, ný, teiknlmynd með söngvum, gerð í litum og CINEMASC^OPE af snillingnum VALT DISNEY Sýnd ki'. 5 og 9 Ffeíðarfrúin og umrenningurinn Sýnd *:.• 3 og 7,15 a leiksviði lífsins Afar slcemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel Sýnd kl. 9 Ættarhöfíingin'n Spennandi amerísk stórmynd í lit- um um ævi eins mikilhæfasta Indíánahöfðingja Norður-Ameríku Sýnd kl. 5 og 7 Arabíudísin (Ævintýri úr 1001 nótt) Barnasýning kl. 3 Aðgöngumiðagala frá kl. 1 Sími 19185. — Góð bílastæðl — Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. (Framhald af 10. síðu). verzlunum, sem stofnaðar voru á Austurlandi um 1900. Veitti þeirri verzlun þá forstöðu gáfaður og vel metinn rnaður, &lafur Gísla- son, en fluttist nú í burtu um það leyti, sem kaupíélagið var stofnað. Var af þessum sökum erfiðara að stofna og reka kaupfélagið og víða vair það, sem ataupfélögin .settust ekki á friðstóla í byrjun. Varð kaupfélagið að starfa í skjóli Þorsteins. Aðalskrifstofa þess var stofa Þorsteins á heimili hans og ( á fleiri hátt þrengdi hann að hús- . næði heimilis síns fyrir kaupfélag ið. Varð af þessu svo mikill ágang- 'ur á heimili þeirra hjóna, að ekki mátti það endast nema stutta ■stund. Getur sá sem þetta ritar, sem starfaði við kaupfélagið vet- urinn 1920—21, um það borið. Sumarið 1921 lét Þorsteinn af for- stöðu kaupféla.gsins og fluítist til Akureyrar. Var það eingöngu vegna þess, að hann sá sér ekki fært að búa áfram í Borgarfirði við þau kjör, sem hann hlaut þar að hlíta. Hann taldist þá tryggur Símll 11 82 gata (My gun is quick) hörkuspennandi ný, amerísk saka- málamynd, er fjallar um duiarfull morð og skartgripaþjófnað. Gerð eftir samnefndri. sögu eftir Mikey Spillane. Robert Bray, Whitney Blake. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Robihson Crusoe Austurbæjarbíó Seretnade Sérstaklega áhrifamikil og ógleym- anleg, ný, amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur hinn heims frægi söngvari: Mario Lanza en eins og kunnugt er lézt hann fyrir nokkrúm dögum. Þessi kvikmynd er talin ein sú bezta sem hann lék í. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Trigger í ræningjahöndum Sýnd kl. 3 Tjarnarbíó Síml 22 1 40 Ötlaginn (The lonely man) Hörkuspennanai, ný, amerisk kúrekamynd. Aðalhlutverk: Jack Palance, Anthony Perkin. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Reykj a víkur æ vintýri Bakkabræðra Sýnd kl. 3 Stjörnubíó Asa Nissi í nýjum ævintýrum (Asa-Nisse po nya aventyr) S'.prenghlægileg, ný, synsk kvik- mynd af molbúaháttum sænsku B;ikabræðranna Asa-Nisse og Káabbarparen. Þetta er ein af nýj- urtu og skemmtilegustu myndum þ alrra. Einnig kemur fram í mynd iiini hinn þekkti söngvari ,j»noddas“. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Töfrateppift Sýnd kl. 3 NÝTT LEIKHÚS Söngleikurinn „Rjúkandi ráíj“ Enginsýning í kvöld. Uæsta sýning þriðjudagskvöld. NÝTT LEIKHÚS Sími 22643. Hafnarbíó Simi 1 64 44 Paradísareyjan (Raw wind in Eden) Spennandi og afar falleg, ný, amerísk CinemaScope litmynd. .Ester Williams, Jeff Chandler, Rossana Podesta. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Börihuð innan 12 ára. Nýja bíó Siml 11 5 44 Fjallaræninginn (Sierra Baron) Geysispennandi, ný, amerisk Cin- emaScope l'itmynd, er gerist á tím- um gullæðk' í Californiu. Aðalhlutverk: Rick Jason, Mala Powers, Brian Keitli. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gyllta antilópan og fleiri teUcnimyndir. Sýnd kl. 3 Síðasta sinn. í þingsæti sinu, en færðist mjög undan framboði sökum breyttrar aðstöðu og hafðit ekki tækifæri til að sækja framboðsfundi um haustið 1923. Töldu fylgismenn hans hann öruggan, en það fór sem fyrr er skrifað. Virtist mestu um valda að hann hafði í þingi gert tilraun til að endurvekja menntaskóla á Norðurlandi, en það leizt mönnum misjafnlega á, eftir allt það, sem þó hafði áunn- izt í menntamálum þjóðarinnar eftir að fræðslulögin voru sett. Þorsteinn kom ekki til starfs né dvalar á Austurlandi síðan, þótt hann hafi þar ýmsa vega við komið og rækt minningar við frændur og vini þar með ágætum. Það liggur ekki hér fyrir að rekja æviferil Þorsteins lengra en nær til dvalar hans á Austur- landi, enda síðan orðið þjóðkunn- ugt, og getur það þá heldur ekki orðið til neinnar hlítar, svo víða •kom hann við. Hann var ungur þingmaður er þjóðimli barst það verkefni að semja við Dani um framtíðarstöðu sína sem fullvalda o-íkis í heiminum, og tók Þorsteinn þátt í þessu í umboði flokks síns ( og verður þetta að teljast eitt með i sögulegustu og þýðingarmestu I gjörðum í sögu þjóðarinnar. Á iþað má minnast, að er Þorsteinn dvaldi á Borgarfirði, safnaði Sig- fús Sigfússon þjóðsögum sínum með hvað mestu kappi. Þeir voru systrasynir hann og Þorsteinn, og Sigfús dvaldi oft hjá Þorsteini. I Þeir- voru líkir að því; að á þessum : hlutum höfðu þeir mikinn áhuga ! og meira vit á þessum fræðum en | almennt gerðist. Hefur þetta líka isézt glögglega í starfi Þorsteins, þar sem hann gaf lengi út þjóð- sagnatímarit, Grímu og sýndi snemma, að hann skráði þjóðsögur vel. Sigfúsi var bæði styrkur og örfun að Þorsteini í þessu mikla starfi sem honum tókst að inna af höndum, enda hefur það komið fram, að fáir skilja betur skáld- skapar- og lífsspekigildi þjóðsagna en Þorsteinn. Hefur hann um það ritað og flutt erindi og er eitt slíkt að finna í bók hans, áður áminnstri: Skráð og flutt. Þannig er yfir störf Þorsteins að líta á Austurlandi. Þau voru óslitin menntasókn, óslitin félagshyggja í úrræðum félagslífsins og óslitin heilindi í hverju því starfi, sem honum var falið og áhrif hans hafa varað i þessu tvennu, sem hér var tilnefnt og þau færzt í aukana jafnt og þétt, svo yfir mál ið allt er kannske enn yngra að líta, en fyrir 50 árum. Eins og vik ið var áð, va.r heimili þeirra hjóna mjög gestkvæmt, enda var bað að- laðandi fyrir unga og gamla og átti frú Sigurjóna sinn mikla þátt í þvi ineð mæfileikum sínum til söngs og skemmtana. Stóð hún •undir hinu umsvifamikla heimili með prýði og var manni sínum mikill styrkur í margháttuðum umsvfum, og tíðum við erfið ur- lausnarefni, sem löngum henda á lífsleiðinni. Börn þeirra hjóna eru: Jónborg, umsjónarkona Gagnfrðaskólans á Akureyri, ekkja Magnúsar Þor- steinssonar: Jakob, búsettur á Ak- lireyri, iðnvérkamaður, . kvæntur Lilju Guðmundsdóttur. Guðbjörg, gift Gunnari Steingrímssyni, kaup-! manni í Kópavogi, Þórhalla, kenn ari við Gagnfrðaskóla Akureyrar. Halldór, bókavörður, rekur tungu- málaskóla, kvæntur^ Andreu Odd-’! Steinsdóttúr. Jón, Óli, rennismið- ur í' Reykjavík. Þórhallur, bók-, bindari í R.vík, kvæntur Huldu1 Gunnlaugsdóttur. Anna Lára, gift Inga Loftssyni vélstjóra í Reykja- vík. Auk þessara barna eignuðust þau þrjú börn, er dóu í sku. Var þeirra meðal Óli, afburðaefnilegt barn, sem dó á Borgarfirði 1921, fimm ára gamall. Hér hefur aðeins verið gjörð lítilfjörleg grein í starfi og að- stöðu þessara hjóna á Austur- landi, raktar minningar, sem enn eru un.gar, af því að standa í beinu sambandi við þróun sögunn- ar og líf fólksins í dag, og sem jafnframt rifjast upp til þakkltis' og yfirlits um mikið starf, bæði 50 ára afmæli Sunnud. 13. sept. var við hitíða- guðsþjónustu í Kollafjarðarnes- kirkju í Strandaprófastsdæmi, minnzt 50 ára afmælis kirkjunnar þar. Veður var hið bezta og fjöl- menni mikið við athöfnina. __ Sóknarpresturinn, séra Ándrés Ólafsson, prófastur í Hólmavík, prédikaði, en altarisþjónustu fyrir prédikun annaðist séra Jón Guðna- son, fyrrum prestur á Prestsbakka í Hrútafirði, báðir prestarnir voru fyrir altari eftir prédikun. Organ- isti og söngstjóri var Magnús Jóns- son frá Kollafjarðarnesi, og hafði hann æft kór kirkjimnar sérstak- lega fyrir þetta tækifæri. í lok guðsþjónustunnar kvaddi sér hljóðs Brandur Jónsson, skóla- stjóri Málleysingjaskólans í Reykja vík, og afhenti kirkjunni að gjöf fagran skírnarfont frá börnum séra Jóns Brandssonar, fyrrum prófásts að Kollafjarðarnesi, og var gjöfin minningar.gjöf um prófastshjónin séra Jón Brandsson og frú Guð- nýju Magnúsdóttur. Öll börnþeirra hjóna voru viðstödd athöfnina svo og frú Guðný. Skirnarfonturinn, •sem er hinn vandaðasti gripur, er gerður af Skeggja Samúelssyni í Rvik, tengdasyni prófastshjónanna. Sóknarpresturinn og form. sókn- arnefndar, þökkuðu gjöfina og minntust prófastshjónanna. Þá rakti séra Jón Guðnason í skemmtilegu og stór-fróðlegu er- indi sögu prestanna í hinu gamla Tröllatunguprestakalli allt frá siða skiptum, og gat hann þess, að mi- verandi prestur væri hinn 20. í röð- inni. Kh'kjuathöfninni lauk með því, að sunginn var þjóðsöngurinn;' | Eftir athöfnina í kirkjunrii var | öllum kirkjugestum boðið til sam- : eiginlegrar kaffidrykkju í boði i sóknarnefndarinnar. Þar rakti i form. sóknarnefndar Benedikt Grímsson, Kirkjubóli, sögu kirkj- unnar og lýsti aðdragandanum að þvi, að byggð var kirkja á Kolla- fjarðarnesi, sungið var og ræður fluttar. Áður fyrr stóðu kirkjur bæði í Tröllatungu og á Felli, en nokkru fyrir síðustu aldamót var farið að ræða um sameining sóknanna. Kirkjan á Kollafjarðarnesi var þó eigi byggð fyrr en sumarið 1909. . Verkið var hafið í maí-mánuði, en kirkjan vígð í sept. Kostnaða.rverð kirkjunnar var þá kr. 7 þúsund. j Kirkjan á Kollafjarðarnesi er ’ ! steinkirkja, hið stæðilegasta hús, og tekur í sæti um 170 manns. Fyrir þetta afmæli var kirkjan mál- uð utan og innan og prýdd á ýmsan hátt, og sett var á hana ný turri- .! spýra. | Kirkjunni bárust heillaóskir á afmælinu meðal annarra frá bisk- 1 upi landsins. Rausnarieg skordýragjöf Ludvig Storr konsúll hefu,. ný-. lega gefið Náttúrugripasafninu safn skordýra frá Danmörku og fleiri löndum, Aðal uppistaðan ,í safni þessu eru fiðriidi og bjöllur, en auk þess eru í safninu fulltrúar fleiri skordýraætta svo sem engi- sprettur o.fl. Safninu fylgdi skáp- ur með 10 skúffum, sem skordýr unum yar. komið fyrir i. Náttúru gripasafninu er mikill fengur að skordýrasafni þessu og færir gef andanum beztu þakkir sínar fyrir rausnarlega gjöf. (Frá Náttúrugr.isafninu). á Austurlandi og annars staðar, þar sem þessi hjón hafa dvalið. Þorsteini mun jafnan hafa verið •þaö rnikið metnaðarmál, að mega teljast mikill sonur, sinnar heima- byggðar, Fljótsdalshéraðs, og það ■ed víst, að héraðsmenn telja hann einn á meðal mikilhæfustu Hér- aðsmanna, fyrr og síðar. Vottar sagan það með þökk og virðingu. Benedikt Gíslason frá Hofteigi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.