Tíminn - 31.10.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.10.1959, Blaðsíða 3
T í MIN N, laugardaginn 31. október 1959. kasta rýrð á föður sinn Minnirsgar frá blóma- skeioi fasismans eru vin- sælt lesefni á Ítalíu. Ekkja Mussolínis hefur grætt stórfé á endurminningum sínum og hin 51 árs gamla Edída Mussolini, ekkja Ciianos greifa, er flutt í nýja villu á Capri, en hana keypti hún fyrir það fé, sem kom inn fyrir sölu dag- bóka Ciano heitins. Liíin tííS Varla getur það talizt undr- unarefni að hin aldna Raehel Mussolini skuli lifa og hrær- ast í horfinni tíð, en gamla konan var eitt sinn gift ein- valdi Ítalíu. En menn gætu frekar írúað að dóttirin væri meiri nútímamanneskja. Svo er þó ekki. Cianohöllinni hefur hún breytt í eins konar lista- verkasafn, þar sem andi fas- istatímabilsins svífur yfir vötn- um. Auk þess er hún byrjuð að nota nafnið Ciano Bfussolini á nýjan leik. f'aðir hennar Benito sálugi iét taka tengda- son sinn Galeazzo Ciano af lífi og Edda neyddist til að flýja með börn sín yfir til Sviss kalda janúarnótt árið 1944, og var þar tafarlaust sett á geð- veikraspitala. Það kemur því mönnum spanskt fyrir sjónir dálætið, sem Edda virðist hafa á fasismanum, því að varla getur sá atburður verið henni mjög hugstæður. Strangi uppeldi Hún hefur skrifað um þenn- an atburð í blaðið „Oggi“ á skilmerkilegan og hlutlausan hátt og tékst snilldarlega að harma andlát manns síns án þess að kasta rýrð á minningu föður síns, Það fer ekki á milli móla að Edda er alin upp í anda fasismans. Mussolini var strangur faðir og uppalandi. Edda litla var látin kasta sér út í sjó. Tólf ára gömul ók hún bíl. „Ég grét aldrei heima hjá mér“, skrifar hún í „Oggi“, bara í bíó. Hún ólst upp á heimili, þar sem sígarettur og varalitur var talinn merki um spillingu. 22 ára kynntis't Feimin Edda varð fínasta frú ítalíu þar eð móðir hennar var mjög hlédlræg. „Þó leið ár“, segir hún, „áður en ég gat gengið í gegnum sal fullan af gónandi fólki án þess að roðna.“ Hún segist ekki hafa ráðið neinu um stefnu fasismans. „Erlendis álitu menn mig hinn illa ráðgjafa föður míns. Þetta er hlægileg fjarstæða.“ Bróðir hennar Vittorio hefur skýrt frá rimmu milli Eddu og föðu hennar skömmu eftir handtöku Cianos, en Edda neit ar að síaðfesta þetta og segir aðeins: „Ef Galeazzo hefði verið svikari hefði hann ekki getað sofið rólegur eina ein- ustu nótt eftir að faðir minn var laus frá Gran Sasso, en það gerði hann. Það veit ég jú manna bezt, því að ég var allt- af hjá honum.“ „Örlöj> hans“ Af því að Edda álítur mann sinn saklausan og vill ekki heldur sverta minningu föður síns, kemst hún að eftirfar- andi niðurstöðu varðandii dauða manns síns. „Enginn gat bjargað Galeaz^o. Þetta voru örlög hans.“ Um viðbrögð sín við fréttinni um dauða föður síns kemst hún svo að orði: „Ég heyrði fréttina í út- varpinu í Sviss. Ég missti all- an mátt, sat þrumulostin og gat ekki hreyft mig.“ Eftir strlð var Edda fram- seld til Ítalíu. í eitt ár var hún höfð í stofufangelsi á lip- arisku eyjunum. Það leið góð- ur tími áður en hún fór að fást við útgátfu dagbókannai. Eitt sinn var hún að liugsa um að opna tízkuverzlun. Öll- um orðrómi um nýjan hjúskap visar hún hæðnislega á bug. „Ég gifti mig aldrei aftur, hví í ósköpunum skyldi ég fara að taka upp á því.“ Þótt sá tími hafi verið skammur, sem Edda gat sólað sig í ljóma einveldisins, þreyt- ist hún ekki á að gagnrýna lýðræðið: „Því meira sem ég kynnist lýðræðinu og göllum þess, því meira sakna ég ein- ræðisins. Einræði er það stjórn arform, sem hentar Ítalíu bezt. Edda Ciano Mussolini — saknar einræðisms. Sfór hlufi af þeim sjókort- gefin út, þar eð óttast va- a um, sem qeymd eru í danska lend sjóveldi gætu notið gó siókortasatninu oru gotó eftir uppmælingum, sem gerðar nörs árið 1784 og þá hóf voru fyrir meira en sextíu ár- kortagerð í Danmörku fy - um síðan. Að vísu hafa alltaf alvöru. verið gerðar á þeim breyting- Lövenör var mikill áhu: ar v.ð og við, en allsher|ar kort yfir sigiingaleiðir * - mæling á dönsku sundunum mörk, Noreg, Færeyjar og j hefur ekki verið gerð síðan á árunum 1893 fil 1899. Koparstunga | Það eru ekki nema fá á' 175 ára sjókortasafnið lét gera k : Danska sjókortasafnið er 175 fv / lára. Fyrsta danska sjókortið gerði stnngn- Það Þyddi, au það . j Lorentz Benedichts. Það var kaup 5 til 6 ár að gera nýtt sjó' maðurinn og skipamiðlarinn Jen.s | dl,n ‘ Níutíu og sjö prósent af and- Sörensen, sem um aldamótin 1600 i motl a *ð jnnreið sina í , fasis’tum lifðu eins og blóm í til 1700 lét gera góð sjókort yfir jsa 11 °° n-vIar aö erölr e-a eggi á dögum fasismans." I dönsku sundin. Þau vöru þó aldrei Framhald á i. Kvikmyndadísin Joi Lansing fær eiginhandaráritun hjá heimsmeistaranum í þungavigt Ingemar Johanssc: lokinni frumsýningu á kvikmyndinni „But not for me“. Óperusöngkonan Maria Callas sólar sig á baSslrönd ?i§ MiSjarðarhaf -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.