Tíminn - 31.10.1959, Blaðsíða 10
10
T í MIN N, laugardaginu 31. októbar. 195SL
Meti Harbigs hnekkt
4
Hundruð keppenda á Handknatt-
leiksmeistaramóti Reykjavíkur —
— Mótið hófst á miðvikudag — í kvöld fara
fram sjö leikir, en einnig verÖur leikiÖ anna^
kvöld
Reykjavíkur hófst á miðviku
dagskvöld að Hálogalandi og
fóru þar fram leikir, einn í
meistaraflokki kvenna og þrír
í meistaraflokki karla. Mótið
heldur áfram í kvöld og fara
þá fram sjö leikir, og einnig
verður leikið annað kvöld.
í mátinu er feeppt í sex flokk-
um: meiistara- og öðrum flokfei
kvenna; meistaraflokki, 1. flokki,
2. flokki og 3. flokki karla, og eru
sumir flokkarnir tvískiptir. Sjö
félög ’taka þátt í mótinu: Ármann,
Fram, K.R., Valur, Víkingur,
Þróttur og ÍR, og senda flest félög
in lið í alla flokka. Skipta kepp-
endur á mótinu því hundruðum.
Leikirnir á miðvikudag
Meistaraflokkur karla:
Ármann—Þróttur 14—10
K.R.—Víkingur 11—10
Valur—Frairi 11—11
E. M. kvikmyndin
sýnd
EM-kvikmyndin í Nýja bíói
Kvikmyndin frá Evrópumeist-
aramótinu í frjálsum íþróttum,
sem haldið var í Stokkhólmi í
fyrra, verður sýnd í Nýja bíói
n.k. laugardag kl. 2 e.h.
1 meistaraflokki kvenna :höfðu
Valsstúlkurnar nokkra, yfirburði
gegn stúlkunum í Þrótti og unnu
með fjögurra marka mun.
j Óvæntustu úrslitin í meistara-
flokki kárla voru að KR sigraði
Víking með aðeins eins marks
mun. Leikurinn var þó ekki eins
tvísýnn og markatalan gefur til
kynna því KR-ingar höfðu oftast
nokkur mörk yfir t.d. stóð 10—6
þegar nokkrar mínútur voru eftir.
Lokasprettur Víkings var hins
j vegar góður og tókst liðinu þá að
( skora fjögur mörk en leiktími var
þá á þrotum.
Lið Fram var heppið að ná jafn
tefli gegn Val, en Valur hafði haft
forystu allan leikinn, þar til Fram
jafnaði á síðustu mínútunni. Ár-
mann sigraði Þrótt örugglega.
Leikir í kvöld
Eins og áður segir, heldur mót-
ið áfram í kvöld og fara þessir
Mynd þessi er þýzk (en með leikir fram:
enskum texta) og svipar að mörgu I
leyti til hinnar víðfrægu Olympíu 2- flokkur. kvenna, A:
Urslit á
urðu þessi:
Meistaraflokkur kvenna:
Valur—Þróttur
7—3
miðvikudagskvöldið myndar frá Berlínarleikunum
' 1936, sem kunnugir telja lang-
beztu kvikmynd sinnar tegundar.
Auk spennandi úrslitakeppni í
27 greinum karla og kvenna, er
þar brugðið upp skemmtilegum
svipmyndurn frá æfingum meist-
aranna og eru sumar þeirra krydd
aðar ýmsum spaugilegum atvik-
um.
Mikið af myndinni er tekið í
svokallaðri „slow motion“ og
eykur það mjög á gildi hennar
sem kennslukvikmyndar.
Vonandi sleppa ísl. íþróttaunn-
endur ekki þessu tækifæri til þess
að sjá alla beztu íþróttamenn og
íþróttakonur álfunnar í einhverri
hörðustu keppni, sem sögur fara
af.
Enska
knattspyrnan
Staðan í ensku deildarkeppninni
er nú þannig:
1. deild.
Tottenham 14 7 6 1 34- -16 20
West Ham. 14 8 3 3 27- -18 19
Wolves 14 8 2 4 43- -29 18
Blackburn 14 8 2 4 27- -20 18
Preston 14 7 3 4 31- -27 17
Burnley 14 8 1 5 30—28 17
Fulham 14 8 1 5 32- -25 17
Manch. C. 14 8 0 6 34- -29 16
Chelsea 14 7 2 5 30- -28 16
Arsenal 14 5 5 4 22- -22 15
Bolton 14 6 2 6 18- -16 14
Manchester U. 14 6 2 6 34—31 14
WeM Bromw. 14 4 5 5 26- -22 13
Sheffield W. 14 5 2 7 18—18 12
Blackpool 14 4 4 6 20—24 12
Newcastle 14 4 3 7 21- -28 11
Nottingham 14 4 3 7 14—20 11
Leicester 14 3 5 6 23- -34 11
Birmingham 14 3 4 7 20- -25 10
Everton 14 3 4 7 13—24 10
Leeds 14 3 4 7 20—32 10
Luton 14 2 3 9 11- -27 7
Ármann—Fram
Víkingur—KR
3. flokkur karla, A:
Þróttur—Fram
Víkingur—ÍR
2. flokkur karla:
Vikingur—Þróttur
Valur—KR
Frarn—Ármann
Leikir á sunnudagskvöld
Á sunnudagskvöld hefst mótið
kl. 8,15 og fara þá þessir leikir
fram:
Meistaraflokkur kvenna:
Þróttur—KR
Ármann-—Víkingur
Meistaraflokkur karla:
Ármann—KR
í september fór fram landskeppni í frjálsum íþróttum milli Vestur-Þýzka<
lands og Póllands og náðist þar mjög góður árangur í mörgum greinum.
Þjóðverjar sigruðu með 111 stigum gegn 101.800 metra hlaupið vaktt mesta
athygli, en þar var hinu fraega meti Rudolfs Harbigs hnekkt, en það var
áður fyrr heimsmet. Schmidt, Þýzkalandi, sem verið hefur einn bezti 800
m. hlaupari heimsins tvö undanfarin ár, sést hér sigra í hlaupinu á 1:46.2
mín., en það er þýzkt met og bezti árangur, sem náðst hefur á þessari
vegalengd í ár. Pólverjinn Lewandowski kemur annar í mark á 1:46.5
mín., sem er pólskt met, og Þjóðverjinn Adam er þriðji á 1:47.0 mín.
Víkingur—Fram
Í.R.—Þróttur
Búast má við, að margir þess-
ara leikja verði skemmtilegir og
erfitt að spá um úrslit í þeim flest
um.
í fyrra sigiaði meistaraflokkur
KR í mótinu og vann bikar, sem
Samvinnutryggingar gáfu, til eign
ar. Samvinr.utryggingar hafa nú
gefið annan bikar til keppni í
meistaraflokki, og er hann mjög
fagur. Keppni um hann verður
Noregsmeistararnir í knattspyrnu
2. deild.
ii®í
Aston Vllla
Card'ff
Rotherham
M'dd’eobro
IJuddersfieid
Leyton O.
CharRon
Stoke
Sunderland
Brighton
Liverpool
Sheffield U.
Swar ;ea
Bristl
Iprwicli
Scunthorpe
Derby
Plymouth
Lincoln
Bristol C.
Portsmouth
Hull
15 9 5 1 26—13 23
14 10 2 2 30—18 22
14 7 5 2 23—19 19
14 7 4 3 33—17 18
14 6 4 4 26—18 16
14
14
15
14
14
14
14
13
14
14
14
14
14
14 4
14 3
14 2
14 2
27—21 16
34—27 16
2:?—28 16
19—20 16
25—23 15
30—25 14
25—22 14
27—27 14
21—24 14
33—25 18
16—21 12
8 21—30 10
7 21—32 10
9 18—27 9
9 17—29 7
9 15—29 7
9 12—37 7
áreiðanlega mjög hörð að þessu
sinni. Nokkrir af leikmönnum KR
undanfarin ár hafa nú hætt keppni
og má þar nefna landsliðsmenn-
ina Hörð Felixson og Þóri Ólafs-
son. Einnig hefur Þorbjörn, Frið-
riksson lagt skóna á hilluna, og
er líklegt, að erfitt verði fyrir
KR að fylla þau skörð. sem mynd
azt hafa við brottför þessara
manna.
- Bridge -
Sjötta umferð í sveitakeppni
Bridgefélags Reykjavíkur var spil
uð í Skátaheimilinu á þriðjudags
kvöid. Eftir þá umferð er staðan
þessi:
1. Einar Þorfinnsson 1006
2. Sigurhj. Pétursson 1000
3. Rafn Sigurðsson 984
4. Iíallur Símonarson 973
5. Stefán Guðjohnsen 949
6. Róbert Sigmundsson 940
7. Ólafur Þorsleinsson 927
8. Sveinn Helgason 893
„Vogun
vmnur -
U
Á sunnudaginn var fór fram úrslitaleikurinn í norsku bkarkeppninni og léku Viking, Stavanger og Sandefjord
til úrslita. Leikurinn var háður i Osló og fóru leikar þannig, að Viking sigraði með tveimur mörkum gogn
einu. Þetta er annað skipti á fáum árum, sem Viking sigrar í þessari keppni, fyrra skiptið var 1953, og flestir
leikmennirnir léku í báðum úrslitaleikjunum. Tveir þeirra, markmaðurinn Sverre Andersen og fyrirliðinn Ed-
gar Falck, hafa ieikið hér með norska landsliðinu. Fyrirliði Sandefjord er hinn kunni teikmaður Thorbjörn
Svenssen. Sandefjord hefur aldrei sigrað í bikarkeppninni, en komst einnig í úrslit í fyrra.
Utvarpsþátíu rSveins Ásgeirs-
sonar „Vogun vinnur — vogun
tapar“ hefst að nýju á tnorgun,
sunnudag, um leið og vétrardag-
skráin. Keppt verður enn uni
10.000 kr. verðlaun, eins og í fyrra,
en að öðru leyti verður þátturinn
nýr að efni og formi. Nafnið eftt
verður " alveg óhreytt, enda til
jáfnhárra verðlauna að keppa og
áður, en nú mun fleirum gefast
kostur á að reyna sig við hljóð-
nemann í ýmiss konar keppni.
Þátturinn verður hljóðritaður í
Sjálfstæðishúsinu á sunnudaginn
kl. 3 e.h.