Tíminn - 31.10.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.10.1959, Blaðsíða 8
8 ~ — ■■ m ->:■■■ x§ ,'/i HSaíSSP TÍMINN, laugardaginn 31. október 1959. Friðjón Júlíusson: Orðið er frjálst Hvort er heppilegra að framleiða kalksaltpétur eða ammoníumnítrat? Árið 1953, eða um það leyti þegar verið var að reisa áburðar- ið sagt er aðaluppistaðan í verks'nyiðjunla í Guíunasii, ritaði ari 6 ára gömlu grein. að sem hér að framan hefur ver-'áhrif á jarðveginn, en hin síðari þess-j lútkennd. Svíar framleiða ammon- íumnítrat áburð með yfir 20% ég grein í eitt dagblað bæjarins, er ég nefndi „Áburðarverksmiðj- an og köfnunarefnisframleiðslan.“ Þar ræddi ég nokkuð um vænt- anlega áburðarframleiðslu, og þá fyrst og fremst um tegund á- 1 framhaldi af því ætla ég svo kalki. Þar í landi hefur þessi á- 3. síðan nitrat valið hafi verið rangt og ber fram enn þau sömu rök og ég .. oerði fyrir 6 árum ar 111 sogunnar. Sjokortasafmð ge£ °Núeí ráði að framleiða bland- ur út um 40 000 kort á árL Um aðan áburð - og nú virðist ekki l>að ,bil 2000 leiðrettingar eru gerð eiga að spara kalkið. loksins kom 31 á sjókortum á áii. Fram að að því. Um væntanlegan áburð I)es,fu bata stafumr a kortunum skal ekki fjölyrt, en vonandi tekst vellð teiknaðir af beztu teiknur- betur til með framleiðslu hans en um Danmelkur. köfnunarefnisáburðarins. Friðjón Júlíusson. Minningaror’S (Framhaja ar 5. siðu) ur mun hann af vinum sínum og að ræða málið nánar eins og þð kemur mér fyrir sjónir í dag. Hvaða sjónarmið réðu Ekki veit ég gjörla vegna hvers burðarins. Fyrst. vil ég þá byrja ammoníumnítrat varð fyrir valinu á því að rifja upp helztu atriðin eða hitt hverjir þeir voru, sem varðandi val áburðartegundar f réðu þar mestu um. Líklegt má áðurnefndri grein, svo að lesend- þó telja, að það hafi verið stjórn ur fái nokkurt yfirlit um það áburðarverksmiðjunnar ásamt sér- helzta, er málí skiptir, um inni- fra>ðir,'gum hiennE'", hverjir svo hald greinarinnar: sem þeir hafa nú verið. Þá veit Þegar sýnt var hvaða áburðar- ég ei?i heldur hvaða sjónarmið En þó svo eigi eftir að reynast í tegund yrði fyrir valinu gat ég réðu því að ammoníumnítrat var framtíðinni að Kjarninn hafi engin í ekki staðizt mátið og ritaði all- frekar fyrir valinu en kalksalt- kalktærandi áhrif á jarðveginn, þá ýtarlega grein um málið, þar sem pétur og ekkert um það séð eða er það eitt ég varaði við framleiðslu á amm- heyrt á opinberum vettvangi. Ef oníumnitrati og ber fram mörg til vill vegna þess, að hinir háu og sterk rök gegn framleiðslu herrar hat'a talið sig ékki vera í heldu'r er .Ulinn vera hiiutluus, þrátt fyrir hið mikla kalkmagn — CaO — seni í honum er. Það er bví harla einkennilegt ef Kjarni hefur engin sýrandi áhrif á ís'lenzka mold af hvaða gerð sem hún er, sami áburður og talinn er að auka sýrustigið annars staðar. En er það nú fvllilega afsannað að Kjarni geti spillt ræktarlandi með tilliti til sýrustigs — ég held ekki. burður engin kalkbætandi áhrif samtíðarmönnum harla minnis- stæður sem sérkennilegur persónu leiki, afburða dugnaðarmaður og góður drengur, sem ánægjulegt var að kynnast og. þekkja.— Og nafn Eyfirðings bar hann með prý'ði. Jóhann J. Eyfirðingur var tví- kvæntur. Fyrri kona hans, Salóme Gisladóttir frá Skálavík, lézt árið 1920, eftir 9 ára sambúð j þeirra. Varð þeim 6 barna auðið. Seinni kona hans er Sigríöur, kaup kona, f. 14.8 ’87, Jónsdóttir'. skip- stjóra Pálssonar á ísaf.irði, og lifir * hún mann sinn. Sú góða kona bjó em er oruggt, að það Jóhanni hið bezta heimili, gestris. inn og góðan griöastað, þar sém gott var að koma, og ágætlega fór um hinn aldna og' áhugasama at- flytzt ekkert karlk með honum í jarðveginn. Þetta hlýtur óhjá- kvæmilega að hafa sín áhrif á Bergmálsdýptarmælar hafa gert lífið bæði léttara og erfiðara fyrir sjókortagerðarmenn. — Léttara vegna þess að hin nýju hjálpar- tæki leiða til meiri hraða og meiri nákvæmni. En hin nýju tæki gera það einnig að verkum að meiri vinnu er krafizt af sjókortagerðar mönnum. Án hinna nýju hjálpar tækja hefði varla verið unnt að framkvæma hinar rækilegu mæl- ingar á grænlenzkum siglingaleið urn, sem nú er verið að gera. Síðan sjókortasafnifj danska var . stofnað árið 1784 hefur það gert kort fyrir íslendinga. En þessi, samvinna er nú sögunni. í sjó kortasafninu er núverið að leggja hönd á síðustu kortin, sem ís- lendingar fá frá Dönum. Það eru kort yfir innsiglinguna til Reykja víkur. íslenzka ríkig hefur gefið danska sjókortasafninu minnls- spjöld í þakklætisskyni fyrir 175 ára samvinnu. þess áburðar, en tel framleiðslu vafa um að það sem þeir ákváðu gróðurinn og uppskeruna, þannig hafnagarp er hrömað hafði smátt kalksaltpéturs miklu æskilegri af væri hið eina rétta í þessu efni ástæðum, sem síðar verður vikið að. En það er með þetta eins og svo mörg önnar mannanna verk, þau • eru aldrei algför að fullkomnun ,til. var að ræða um' ut af Þeim rísa oft deilur <5g framleiðslu köfnunarefnisáburðar ágreiningur vegna þess að eihn hér á landi í alvöru, þá hélt ég telur þetta rétt og annar hitt. satt að segia að kalsíumnítrat- Þetta er ekki nema mannlegt og kálksaltpétur — Ca(N03)2 kæmi reyndar sjálfsagt, þvi það vekur ekki er alveg þýðingarlaust, það ÁburðarvaliS Þegar farið að hún verður mun kalksnauðari eftir Kjarna en t. d. kalksaltpétur, nema því aðeins að séð sé fyrir kalki á annan hátt, svo sem tíðk- ast viða erlendis — það er að bera kalk í jarðveginn — en sú lelð er ekki eins auðveld fyrir okkur og aðrar þjóðir. I og smátt hin síðustu ár og þetta tilverustig hentaði ekki lengur. Þá er gott að vera fluttur yfir á ann að svið, lífs og athafna. Skal svo frú Sigríði, börnum hans og öllum aðstandendum, send innileg samúðarkveðja, og sjálfur skal hann kvaddur með einlægri A víðavangi Þá er það eitl atriði enn, sem þökk og virðingu síns gamla sveit- fyrst og fremst til greina. Astæð- an fyrir því er fyrst og fremst sú, að þessi áburður er annars staðar talinn sérlega vel fallinn 4il góðs á.rangurs við s'kilyrði og aðstæður, er líkjast okkar, þótt hann einnig sé mikið notaður zneð góðum árangri við ólíkar að- stæður þeim, sem við eigum að venjast. Kostir saltpéturs Það er einkum þrennt, sem ég tel að kalksaltpétur hafi til síns ágætis: 1 fyj auðleystur áburður, verkar fljótt Og það þótt menn til umhugsunar og rökrétt- er hlutfallið á milli hinna ýmsu ari ályktana. næringarefna í jarðveginum. Hér En ef dæma má eftir því, hve skal aðeins nefnt eitt dæmi, enda fáar raddir hevrðust um þetta fellur. það beint inn í það sem hér mikilvæga mál um það leyti sem er verið að ræða; hlutfallið á það var í undirbuningi, má ætla, milli kalium og kalsíum í jarð- að sérfróðir menn á þessu sviði veginum, er hutlr sem nauðsyn- hafi verið sammála um gang legt er að gefa gaum. þess. Þessi efni verka þannig hvort á Sá eini, sem hreyfði þessu máli ananð að sé nægjanlegt magn af auk mín, var Gunnar Bjarnason öðru í jarðveginum, en lítið af kennari á Hvanneyri. Hann hélt hinu, torveldar það efnið sem því bá fram, að freinur ætti að meira er af jurtunum að notfæra framleiða kalksaltpétur en amm- sér hitt. oníumnitrat. Þetta leiðir af sér, þar sem jarð- í fyrsta lagi, kalksaltpétur erizt “ 1 sslíkar ,stórfram vegur er kalksnauður, en bað mun a.,.s verkar fliótt kvæmdlr sem aburðarverksnnðjan ekki vera oalgengt her, en nku- burrviðrasamt sé er °g á'em eiSa að standa um ó- lega borið á af kalíum, að jurt- Þetta er talinn mikill kostur þar h"f£ega.,fraf íðj í,S|Cnzkum irnar fta ekki notf*rt sér kalkið ___... .. . . vaxlar. landbunaði til framdrattar og sem skvldi. Afleiðingm af þessu i f;:engis, þarf allrar aðgæzlu við. verður svo kalsíurhsnauð uppskera. Eg efast ekki um að þeir, sem Gripir, _ sem fóðraðir eru með réðu um ákvörðun áburðarfram- kalksnauðu fóðri eru í liættu leiðslunnar, hafi gert annað en staddir nema lir sé bætt á annan það sem þeir töldu réttast, ann- veg. En þó þetta sé hægt þá er að væri óréttlátt. Ef til vill hefur það alltaf öruggast og hagkvæm- það ráðið úrslitum, að ammoní- ast að hið heimafengna fóður sé umnítrat NH4 N03 varð fyrir val- þannig samsett að í því séu sem inu' en ekki kalksaltpétur Ca flest þau efni og í þeim hlutföll- (N03)2, að öflun kalks yrði dýr um, sem búpeningurinn þarfnast og erfið. Þessa ályktun dreg ég til viðhaldsí vaxtar og afurðafram- af bví að ammoníumnítraðið er leiðslu. framleitt sem kunnugt er, án kalks'. Ef þetta e>r ástæðan hún óraunhæf, því vitað var að undirbúningur var hafinn að sem entsverksmiðju á næstu grösum sem hæglega myndi geta fram- leitt það kalk sem þurft hefði til kalksaltpétuirsframleiðslu eða þá til þess að blanda í ammonium- sve™ nítratið, sem hefði auðvitað verið mun betra. Stjórn unga og frænda. Sn.S. (FramhaJd af 7. síðui Sjálfstæðisflokkinn að vinna á og á meirihlutann í stjórn ann- ars flokks. Eftir er að sjá, hvort þessi huggunai'orð reynast rétt og Sj álf stæðisf lokkurinn sé raun- verulega búinn að ná meirihlut- anum í stjórn Alþýðuflokksins. sem veðrátta er þurr o. tími stuttur. í öðru lagi hefur kalksaltpétur kalkbætandi áhrif á jarðveginn og er það kostur þar sem jarð- vegur hér mun -yfirleitt vera full 6Úrkalks'nauður — fyrir flestar nytjajurtir. Mundi það kalkmagn sem með þessum áburði kæmi í moldina, vera t:l mikilla bóta. í þriðja og síðasta lagi er litil eða engin hætta á efnatapi úr ikalksaltpétri við notkun hans, að vísu er hann dálítið rakasækinn, en kemur ekki að sök ef gætilega er að farið. Þá finnst mér heldur engin ástæða að láta framleiðslu á kalksaltpétri vikja fyrir öðrum köfnunarefnisáburði þar sem sem entsverksmiðja mun innan skamms rísa upp í nágrenni á- burðarverksmiðjunnar og væntanlega gæti framleitt það kalk, sem þarf til framleiðslu á kalksaltpétri. Um framleiðslu ammoníumnitr- ats segir í framangreindri grein: I 1. Ammoníumnítrat í þeirri mynd sem fyrirhugað er að framleiða það í hér, hefur sín áhrif á jarðveginn, að minnsta kosti þegar til lengu ar lælur. dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. G.R.-kvartettinn leikur fyrir dansinum. Söngvari Hulda Emilsdóttir. ) Ásadansaverðlaunakeppnin heldur áfram. Klukkan 10 verður dansaður Langsé. Fyrstu 16 Langsépörin, sem tryggja sér miða, fá ókeypis aðgang sem boðsgestir kvöldsins. Aðgöngumiðasala frá kl .8. Sími 13355. er Áhyggjur og rannsóknir Nú eru ýmsir bændur orðnir all áhyggjufullir út af hinum sýrandi áhrifum Kjarnans á moldina, og bændur missa kýr sínar úr beina- veiki. Hér virðist því ekki allt með felldu. Ilvot sem þetta verð- ur rakið til Kjarnans eða ekki þá er eitt víst að hann bætir ekki úr hverju fram leiðslu sem betri var og á þann hátt koma í veg fyrir að íslenzk- ur landbúnaður líði stórtjón af eins og nú er allt útlit fyrir, verði ekki úr bætt. , því, sem kalksaltpétur hefði auð- j,0f«- k - aburðaryerksmiðiunnar veldlega getað gerl. Nokkrar at- 2 c okað við °S s'éb huganir hnfa verið gerðar hér með yndi með fram- Kjarna i þeim tilgangi að athuga áhrif hans á sýrustig jarðvegsins meðal annars af búnaðardeild at- vinnudeildar Háskólans og sam- kvæmt þeim breytist sýrustigið ekkert undan Kjarnanum. Þessar tilraunir hafa ennþá staðið svo skamman tíma, að þær nægja varla til þess að áanna sakleysi Erlendis er talið að ammoníum- Kjarnans. Það mætti líka teljast nítrat, sem ekkert kalk er í, hafi alveg sérstök tillits'semi af þessari súr áhrif á jarðveginn, en sé áburðartegund í garð íslenzks blandað í það kalki svo sem víð- landbúnaðlar að hinir óæskilegu ast hvar er gert, þar sem amm- eiginleikar hennar kæmu ekki 4. Meiri hætta er á efnatapi úr oníumnítrat er framleitt, þá hefur fram hér eins og anars staðar, svo Auglýsing frá Bæjársíma Reykjavíkur Bæjarsímann vantar nú þegar verkamenn við jarðsímagröft. — Nánari upplýsingar gefa verk- stjórar bæjarsímans, Sölvhólsgötu 11, kl. 13—15 daglega, símar 1 10 00 og 1 65 41. Pillsbury’s Áhrif á jarðveg, 2. Ammoníumnítrat dregur auð- ,a veldlega í sig raka úr loft- Sr°öur og dyr inu, sem torveldar dreifingu og rýrir notagildi þess. 3. Ammoníumnítrat, sem ekki er kalk í fylgir nokkur sprengihætta. ammoníumnitrati en öðrum köfnunarefnisáburði, nema því aðeins, að áburðinum sé blandað við jarðveginn með herfi strax eftir dreifingu. Að herfa áburð niður í mold í ína kemur af eðlilegum ástæðum ekkert kalk er í og kalkammon- ekki til greina hjá okkur, nema sulfat sem í er 20,5% kalk — CaO. það engin súr áhrif heldur er hlutlaust í þessu tilliti. Þetta sanna rannsóknir víða um lönd. í Þýzkalandi eru framleiddar tvær tegundir af ammoníumnítr- ati, ammonsúlfatsaltpétur sem sem yfirspekingur Atvinnudeildar- innar í áburðarmálum heldur fram. Margir bændur eru það glöggir og athugulir, að reynsla þeirra um sýrandi áhrif Kjarnans verður vart hakin með þeim at- hugunum sem nú liggja fyir. En hvað um það, þá er ég ennþá f>á að mjög takmörkuðu leyti. Fyrri tegundin er lalin hafa súr þeirrar skoðunar að ammoium- er merki vandlátra húsmæðra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.