Tíminn - 19.11.1959, Side 2
Núverandi -stj-órn íélagsins er
þannig skipuð: Sigríður Eiríks-(
dóttir form., Sigríður Jónsdóttir
varaform., María Pétursdóttir rit-;
ari, Guðrún Árnadóttir gjaldk., og
meðstjórnendur: Arndís Einars-
dóttir, Margrét Jóhannesdóttir og
Anna Loftsdóttir.
FrumsýnÁigin
Hjúkrunarfél. ísl.
(Framhald af 8. síðu).
irgreiðslu um menntun þeirra. Fé-
Jagið er i Starfsmannafélagi ríkis
og hæja, en hefur sérstaikan líf-
eyrissjóð. Stjórn félagsins felur’
kjör hjúkrunarkvenna of bágborin
miðað við aðrar stéttir. Hjúkrun-
arkonur íara í 11 launaflokk að
loknu námi, en komast í 10. flokk
eftir fjögur ár.
I
l
Framhal dsmenntun
hjúkrunarkvenna
Félagið 'gefck í Samband nor-
rænna hjúkrunarkvenna árið 1923
©g í alþjóðasamtök hjúkrunar-
kvenna 1933. Þátttaka í þessum
samtökum hefur verið félaginu
mikill styrkur, og hafa þau veiít
aðstoð við að koma íslenzkum
hjúkrunarkonum í framhaldsnám í
sérgreinum erlendis við háskóla
eða saimbærilegar stofnanir. Hin
hraða íramþróun læknavísindanna
hefur krafizt aukinnar menntunar
«g 'kunnáttu hjúkrunarkvenna, og
hefur íjöldi íslenzkra hjúkrunar-
kvenna notið slíkrar menntunar í
heilsuvernd, röntgenlækni.ngum,
spítalastjórn, hjúkrunarkennslu,
skurðlæknisaðstoð og rannsóknar-
störf.
Félagið hefur haldið úti „Hjúkr
ttna rkvenn a blað i n u “, sem komið
hefur út fjórum sinnum á ári.
Verður gefið út myndariegt af-
imælisblað í tilefni al' þessum tíma-
mótum í sögu félagsins, en afmæl-
isins verður minnzt með hófi í
Sjálfstæðishúsinu á laugardags-|
kvöld. Einnig mun félagið selja'
jólakort til styrktar félaginu, og!
■'hefur Barbara Árnason teiknað'
það.
iNoirænt mót hérlendis.
Að vori á félagið von á 120 KEFLVIKINGAR!
hjúkrunarkonum frá Norðurlönd-
um, sem munu sitja hér fulltrúa-
.tráðsfund norrænna hjúkrunar-
ikvenna. Er því ýmislegt markvert
á döfinni hjá Hjúkrunarfélagi Is-
iands, en nafni félagsins varj
breytt eins og áður er sagt, er
S00 konur tóku 2 piltum opnum!
örmum til félags.
(Franthald af 8. síðu).
þar í borg. Robert Morley liefur
ritað fimm önnur leikrit, en ekk
ert þeirra fengið eins góðar und j
irtektir sem þetta. Noel Lang- í
ley, er þekkt leikritaskáld og
hefur ritað 20 leikrit og mörg
þeirra fengið góðar undirtektir.
Um þessar mundir á Regína
Þórðardóttir 25 ára leikafmæli
og veröur þess minnst við þetta
tækifæri. í þessum leik leikur
hún sitt 34 hlutverk og er það
aöal kvenhlutverkið. Valur Gísla
son leikur mann hennar og Ró-
bert Arnfinnsson leikur heimilis
vininn. Önnur hlutverk eru í
höndum Haralds Björnssonar,
Rúriks Haraldssonar, Jóns Aðils,
Baldvins Halldórssonar, Helga
Skúlasonar, Klemenz Jónssonar,
Bessa Bjarnasonar, Margrétar
Guðmundsdóttur, Bryndísar Pét
ursdóttur, Eyjalínar Gísladótt-
ur og Þorgríms Einarssonar. —
Leikstjóri er Indriði Waage. —
Leiktjöld gerði Gunnar Bjarna-
son. Leikurinn er þýddur af próf.
Guðmundi Thoroddsen.
munið framsóknarvist-
ina í AÍJalveri í kvöld.
60 ára •
afmælisfagnaður
Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í
Sjálfstæðishúsimi miðvikudaginn 25. nóv. 1959 og
hefst með borðhaldi kl. 7 e. h.
Aðgöngumiðar verða seldir í Leðurverzlun Jóns
Brynjólfssonar, Austurstræti 3, verzluninni Bristol,
Bankastræti 6 og Verzluninni Faco, Laugavegi 37.
Allar nánari upplýsingar í símum 14125 — 12423
óg 12032.
Afmælisnefrsdin.
Ölafur og ráÖherr-
arnir sex
Fi-amhald af 1. síðu.
Ráðherra án atkvæðis
í rauninni er myndun þess-
arar stjórnar og skipan hennar
engin nýlunda lengur, enda
hafa skrif Morgunblaðsins og
Alþýðublaðsins undanfarið bent
eindregið til þess, að hún yrði
mynduð af flokkum þessara
blaða. Hitt eru öllu meiri tíð-
indi, að Alþýðuflokkurinn skuli
ganga til stjórnarsamstarfs við
Sjálfstæðisflokkinn sem minni-
hlutaaðili í stjórnínni, þvert of
an í ákveönar samþykktir mið
stjórnar Alþýðuflokksins.
Það hefur verið ákveðin
stefna Alþýðuflokksins að eiga
ekki færri ráðherra í nýrri
ríkisstjóm, en Sjálfstæðisflokk
urinn, hvort sem ráðherrar
yrðu sex, átta eða tíu. Nú hef-
ur „stóri bróðir“ tekið AI-
þýðuflokkinn á hné sér og lát
ið hann kingja allri stór-
mennskunni. Það kemur svo á
móti, að með þessu brambolti
hefur Alþýðuflokknum tekizt
að svæia atkvæðæisréttinn af
Ólafi Thors innan ríkisstjórn-
arinnar.
Hið nýstofnaða Efnahagsmála
ráðuneyti mun ekki látið heyra
undir neinn einstakan ráðherra
heldur alla ríkisstjórnina, eða
þá sex ráðherra i henni, sem
samið hefur verið um að hefðu
þar atkvæðisrótt.
Davíð Stefánsson
frá, Ásláksstöðum, er til moldar
borinn í dag. Minningargrein um
hann verður að bíða næsta blaðs
sökuin þrengsla.
uilUMUiiaat
Rakarastofa
LAUGARNESS
er flutt að Laugarnesvegi
52. —
Hans Hólm
Valdimar Guðlaugsson
attm«K:m:ní«maau««:tsab
T f M I N N, finuntudagiiui Ii». növemot T 1959..
Ánstan hvass og hvín
í rassi mínum,
hríðarháran hörð og stinn,
himinninn grár og kafloðmn.
Hvar er |)essi vísa skráí?
Vísan er skráð af
Bergsveini Skúlasyni í
Breiðfirzkar sagnir.
Þar er að finna merk-
ar heimildir um líf
horfinna kynslóða og
einstaklinga við
Breiðafjörð, drauga-,
sjóskrímsla og hrakn-
ingasögur og viðtöl
við þjöðkunna menn.
Einnig gnógt af sér-
kennilegum kveðskap.
BreitSfirzkar sagnir er bók, sem fróofleiksunn-
andi menn lesa sér til ánægju um jólin.
Bókaútgáfan FRÓÐI
FERÐAMALAFELAG
REYKJAVÍKUR
heldur aðalfund mánudaginn 23. nóv. kl. 20,30
1 Sjálfstæðishúsinu (litla salnum).
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦Ý♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦’
♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦«♦«*♦«*<.•.»«'•♦♦»-•*»*»«»»«»«
Innilega þakka ég öllum, sem auðsýndu mér hlý-
j hug á sjötíu ára aímæli mínu með gjöfum, heim-
sóknum og heillaóskum.
Guðni Magnússcm,
Hólmum, Landeyjum.
Alúðar þakkir til allra þeirra sem heiðruðu okkur
og glöddu á fimmtugsafmælum okkar og silfur-
brúðkaupi.
Lifið heil.
Sigurlaug Guðjónsdóttir,
Guðmundur Guðnason,
Fögruhlíð.
:kkkkk::kk::kkk:jkkk«kj
JarSarför konu minnar og móður okkar,
FYiedu G. Boldx Júiíusson
Skorhaga, Kjós,
fer fram frá Reynivallakirkiu, laugardaglnn 21. þ. m. kl. 2 eftir
hádegi.
Ferð verður frá bifreiðastö® íslands kl. i e. h.
Fyrlr mina hönd 09 lt»imawtr»a.
Saldvin Júiúw«sð».