Tíminn - 19.11.1959, Side 6
8
TIMINN, fimmtudaginn 19. nóvembor 1959.
Harmonikuviðgerðir
Viðgerðir og stemmingar á smáum og stórum
harmoníkum. Fljót afgreiðsla.
Harmoníkuviðgerð
Jóhannesar Jóhannessonar
Stýrimannastíg 10. Sími 18377.
Kaupfélagsstjórar
L.
U
Jólavörurnar
eru komnar í miklu úrvali.
Nýjar vörusendingar teknar upp daglega,
HEILDVERZLUN PÉTURS PÉTURSSONAR
Hafnarstræti 4. Sími 11219.
ESTHER WIN9HAM:
Kennslu
konan
16
íhúb tll lelgu
Þrjú herbergi og eldhús til leigu nú þegar til 14.
maí. Upplýsingar á Lindargötu 35.
mmmmmmmmmwws
Þriggja herbergja íbúð
óskast leigð til vorsins. Öll leigan greidd fyrirfram.
Upplýsingar í síma 19523.
— Það held ég varla. Eg
verð mjög önnum kafinn í
dag.
— En þér komið þó heim
um næstu helgi?
— Um það veit ég ekkert
ennþá. Enda höfum við
naumast um fleira að ræða,
ungfrú Lovett. Eg óska yður
til hamingju með stöðuna, og
vona, að Katrín valdi yður
ekki of miklum erfiðleikum.
Gangi yður allt í haginn.
Hann sleit sambandinu, en
Júlia sat um hríð kyrr með
tólið í hendinni. Ungfrú Lov
ett, hafði hann sagt, — þó að
hann upp á síðkastið hefði
alltaf kallaö hana Júlíu.
Að vísu var hún nú orðin
kennslukona, og var þar með \
komin í viðskiptasamband við ,
hann, og nú fékk hún allt í'
einu það á heilann, að þrátt
fyrir allt væri alls ekki ör-
uggt, að dvölin á Merry-
weather yrði mjög ánægjuleg.
13. kafli.
þegar Júlía kom til Merry-
weather, þóttist hún skynja,
að þar væru allir henni and-
vígir.
Scutthjánin virtust snið-
ganga hana, og Elsa gamla,
sem varð brátt fjúkandi reið
yfir því, að unga stúlkan
skyldi fá umráð yfir börnun
Tilboð óskast
í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýnis í Rauð-
arárporti við Skúlagötu föstudaginn 20. þ, m. kl.
1—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama
dag.
Eyðublöð fyrir tilboð verða ai'hent á útboðsstað.
Sölunefnd varnariiðseigna.
BRÉFASKÓLI S. I. S
Námsgreinar Bréfaskóians eru:
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga. -— Fundarstjórn og fundarreglur.
— Rókfærsla I. — Rókfærsla II. — Rúreikningar. — íslenzk réttritun. —
íslenzk bragfræði. — Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur.
— Danska, fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. — Þýzka, fyrir
bvrjendur. — Franska. — Spænska. — Esperantó. — Reikningur. — Al-
gebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði I. — Mótorfræði II. — Siglingafræði.
— Landbúnaðarvélar og verkfæri. — Sálarfræði. — Skák, fyrir byrjendur.
Skák, framhaldsflokkur.
Hvar sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við bréfaskólann og
þannig notið tilsagnar hinna færustu kennara.
Athygli skal vakin á því, atJ Bréfaskólinn
starfar allt áritS-
BRÉFASKÓLI S. í. S
um, var henni beinlínis fjaná
samleg. Og Katrín sýndi
henni ekki minnstu virðingu.
Aðeins Teresa tók henni
vel. Litla stúlkan háfði tekið
ástfóstri við hana allt frá
því er hún heimsótti staðinn
í fyrsta sinn, og nú tók hún
henni opnum örmum.
Júlía fann, að starfið hlaut
að verða henni erfiðara en
hún hafði ætlað, en nú hafði
hún þó fengið verkefni, sem
hún vildi ekki gefast upp við
í fyrstu atrennu.
Hún leit svo á sjá.lf, að
mjög miklvægt væri, að hún
gæti leyst starf sitt vel af
hendi, ekki aðeins til að sýna
móður sinni og Hróðreki, að
hún væri vel fær um að ala
upp börn, heldur einnig til að
endurvinna sjálfstraust sitt,
sem haföi beðið mikla hnekki
við samveruna með Frankie
og Valeríu
Hún ákvað að gefast ekkí
upp, fyrr en hún hefði leyst
úr öllum sínum vandamálum,
um jafnvel þó að það kostaði
hana lífið, sagði hún við
sjálfa sig, og ef fólkið var
henni mótsnúið, varð hún að
vinna það á sitt bandl.
Enda var hún nú fullorðin
og skyldi sýna heiminum
að hún var fullkomlega fær
um að standa á eigin fótum.
Hróðrekur hafði sýnt henni
traust með þvi að fá henni
umráð yfir börnunum, og þess
skyldi hann ekki iðrast. Auk
þess var henni mikið í mun
að sannfæra sjálfa sig um, að
hún væri gædd nægum vilja-
styrk og hæfileikum til að
umgangast fólk.
Aö Teresu frátalinni virti
einungis Mathew hana við-
lits, og hvenær, sem henni
gafst tóm til, reyndi hún að
læra af honum eitthvað varð-
andi garðyrkju og blóma-
rækt.
Kennsluna var ekki hægt
að hefja þegar í stað því að
Katrin neitaði algerlega að
líta í bók fyrr en að loknú
fríi, og var þrárri en nokkru
sinni fyrr. Hún kom næstum
alltaf of seint í mat, neitaði
að þvo sér um hendurnar
eða laga hárið áður en hún
settist að borðum og fór án
þess að kveðja jafnskjótt og
hún hafði snætt lyst sina.
Júlía sá engin ráð, og oft-
sinnis datt henni í hug að
.... ijpariö yður Waup
a milii œajgra vearzlana.!
OÓMðL
ÓÖUUH
HOT!
Austurstrseti
»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»
Bílaeigendur
Nú er hagstætt að láta
sprauta bílinn.
Gunnar Júlíusson,
málarameistari
R götu 6, Blesugróf,
Sími 32867
Kennsla
í þýzku, ensku, sænsku,
dönsku, bókfærslu og
reikningi byrjar 1. októ-
ber. Einnig námskeið.
Harry Vilhelmsson
Kjartansgötu 5
Sími 18128.