Tíminn - 19.11.1959, Síða 7
I
T IMI N N, fimmtudaginn 19. nóvember 1959.
ð
mw
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Edward, sonur minn
»ftir Robert Morley og Noel Langley
Þýðandi: Guðmundur Thoroddsen
Leikstjári: IndriSi Waage
Frumsýning laugardaginn 21. nóv-
ember kl. 20.
Minnzt 25 ára leikafmælis
Regínu ÞórSardóftur
AðgöngumiSasaian opin frá kl. 13.15
til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist
fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag.
Hafnarfjarðarbíó
Siml 50 2 4$
Kjartan Ó. Bjarnason sýnir:
Képavogs-bíó
Slml 191 »5
LEIKSÝNING
Leikfélag Kópavogs
Músagildran
eftir Agatha Christie
Spennandi sakamálaleikrit
í tveimur þáttum.
Sýning í kvöld í Kópavogsbíói
kl. 8.30. Aðgöngumiðasaia frá kl. 5.
Pantanir sækist 15 mínútum
fyrir sýningu.
Strætisvagnaferðir frá Lækjar-götu
kl. 8.00 og til baka frá bíóinu ikl. 11,05
Aðeins örfáar sýningar eftir.
Góð bílastæði.
Jólatré.
Framhald af 1. síðu.
Og það verður hið stolta augna-
blik áhugamanna um skóg á ís-
landi, þegar sá tími er kominn
að ekki þarf lengur að flytja inn
jólatré, hvort sem þa^ nú verður
eftir fimm ár eða ®ex. Hið sigræna
tré er ekki nytjaskógur í eigin-
legri merkingu, en verður það
áreiðanlega í höndum þeirra, sem
þá í fyrsta sinn horfa á íslenzkt
tré undir jólaljósum. vegna þess
að það tré verður hvatning til að
halda áfram þótt seint sækist.
(Framhald af 8. siðu).
fJutt frá V-Evrópu innan langs
tíma. Hins vegar væri öryggi V-
Evrópu og Bandaríkjanna nátengt
og því væri nauðsynlegt að búa
sig undir, að herlið að vestan
yrði þar næstu 10 árin.
Noregur
Frá suðurodda norður fyrir
hsimskaupfsbaug.
BREIÐAFJARÐAREYJAR
Myndin sýnir fuglalíf og lands-
lag bæði í Vestureyjum og
Suðureyjum.
SKÍÐAMYNDIR
Nýjar skíðamyndir frá Noregi.
M. a. Holmenkollen 1959, Al-
þjóðlegt svigmót í Narvik og
Gjövík.
KATTSPYRNUMYNDIR
Brazilía—Svíþjóð, úrslit í heims-
meistarakeppninni í fyr.ra, og
Akranes—Jótar. Frá Melavell-
inum i Reykjavík.
Á VATNASKÍÐUM
Verða sýndar kl. 5, 7 og 9
Ekki sýndar í Reykjavík.
Gamla Bíó
Slml 11 4 75
Flotinn í höfcn
(Hif The Deck)
Fjörug og skemmtileg dans- og
söngvamynd í litum.
Debbie Reynolds
Jane Powet!
Tony Marfin
Russ Tamblyn
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Tjarnarhíó
Siml 22 1 40
Yfir Brúna
(Across the Bidge)
Fræg brezk sakamálamynd byggð
á samnefndri sögu eftir
Graham Greene
Aðalhlutverk:
Rod Steiger,
David Knight.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
Bæjarbfó
HAFNARFIRÐI
Stmi 50 1 84
Dóttir höfuSsmannsins
Stórfengleg rússnesk cinemaseope-
mynd byggð á einu helzta skáld-
verki Alexanders Puskhins.
Aðalhlutverk:
Ina Arepina,
Odeg Strizhenof.
Sýnd kl. 7 og 9
Myndin er með íslenzkum
skýringatexta.
Iripoli-bio
Síml 1 il 87
Vítni saksóknarans
(Witncss for the Prosecution) j
Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd,
gerð eftir samneindri sakamálasögu
eftir Agatha. Christie. Sagan hefur
komið sem framhaldssaga i Vikunni.
Tyrone Psiwer
Charles Lsughton i
Marlene Diefrich ■
)
Sýnd kl. 7 og í
•fiíeiouð liörniim
Austurbæjarbíó
SALTSTÚLKAN
Marína
(Mádchen und Mánner)
Sérstaklega spennandi og viðburða
rík, ný, þýzk kv.iikmj'nd í litum.
Danskur texti. —
Aðalhlutverk:
Marcello Mastroianni,
Isabeile Corey,
Peter Carsten.
Bönnuð innan 12 ára. *
Sýnd kl. 5, 7 og 9
AUKAMYND: Heimsmeistarakeppn-
in i hnefaleik s.l. sumar, þegar
Svíinn Ingemar Johansson sigr-
aði Floyd Patterson.
DEEP RIVER BOYS KL. 7 og 11,15
Hafnarbíó
Siml 1 64 44
Merki heitúngjans
(Sign of the Pagan)
Stórbrotin og afar spennandi ame-
rísk tifmynd.
Je’ff Chandler,
Ludmilla Tcherina.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Fríkirkjusöfnu^urían
(Framhaja ar 5. slðu)
ur starfsemi þess og fjárframlög
verið söfnuðinum mikill styrkur.
Fríkirkjan hefur veitt mörgu og
mörgutn húsáskjól. Á orgel hennar
hafa ýmsir af helztu organistum
hér á landi fengið sína kunnáttu
og þjálfun, þegar þeir voru nem-
endur Páls ísólfssonar. Þar hafa
og margir fengið inni með sinn
boðskap, þótt nokkuð annar væri
en prests kirkjunnar. Þar flutti
sr. Haraldur Níelsson sínar predik
anir. — Þar var Frjáislyndi söfn-
uðurinn til húsa á sinni tíð. Þar
hefur Fíladelfía og Hvítasunnu-
menn haft' fjölsóttar samkomur
með útiendum og innlendum
ræðu'mönnum. Og þar flutti Ruther
ford mál sitt um Píramídann mikla
og var þá Fríkirkjan troðfull hvern
ig sem á því sfcóð. En þarna hafa
einnig verið sungin og spiluð
mestu músíkverk, sem hér á landi
hafa verið færð upp, svo sem
IMessias eftir Handel og Jóhannes-
arpassia Bachs.
Næstkomandi sunnudag verður
hátíðarguðsþjónusta í krikjunni í
tilefni afmælisins og miðvikudag-
inn 25. þ. m. samsæti í Sjálfstæðis
húsinu.
Nýja bíó
Slml 11 5 44
Luise Prússadrottning
(Königen Luise)
Þýzk stórmynd í litum frá tímum
Napóleons-slyrjaldamia.
Aðalhlutverk:
■ Ruth Leuwerik,
Dieter Borsche.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjömubíó
Ævintýr i frumskógiimm
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný kvikmynd 1 litum
og Cinemascope tekin á Indlandi af
sænska snilllngnum Arne Sucksdorff
Ummæli sænskra blaða: „Mynd, sem
fer fram úr öllu því, sem áöur hefu
sézt, jafn spennandi frá upphafi til
enda“ (Expresaen). — „Kemur til
með að valda !>Mtaskilum í sögu
kvikmynda" (Se) — Ilvenær hefur
eézt kvikmynd í fegurrl lltum?
Þetta er meistanaverk, ginafeeÉan á
filmuráv.us nni“' (V- --'ko-Joamalen).
KslftaaýtutasHgeMi b.ciokt rtftmja i
TLi-fDawet.
býad U, fi. 7 og *
DEEP RIVER BOYS
HLJÓMLEIKAR í AUSTUR-
BÆJARBÍÓI
í kvöld kl. 7 og 11,15 e.h.. Annað
kvöid, 20. nóv. ki. 7 og 11,15 e.h.
Sala aðgöngumiða á alla þrjá hljóm-
leikana í Austurbæjarbiói daglega
eftir 3d. 2. Sími 11384.
Tryggið ykkur aðgö gumiða timan-
lega, srvo þið vorðið ekki af því,
að sja og heyra hina heimsfrægu
DEEP RIVER BOYS
HJALPARBVEIT 9KÁTA
Skólinn við ána
A. CHR. WE5TER6AAR0 '
eftir hinn þekkta ung-
lingabókahöfund, A.
Chr. Westergaard, er
jólabók æskufólks.
Foreldrar sem lesið
hafa bókina Sandhóla-
Pétur eftir sama höf-
und, munu ekki láta
undir höfuS leggjast
að gefa börnum sín-
um þessa bók 1 jóla-
gjöf. Þar er um að
ræða hollt og skemmti-
legt lestrarefni.
Skólinn viÖ ána er óskabók drengja og telpna,
skemmtileg aflestrar fyrir fólk á öllum aldri.
Bókaútgáfan FRÓÐI U
íixg-.
Blöð úr birkiskógum
Ljóð, eftir Sigurð Kristinn Draumland
Vönduð útgáfa. Sjötíu blaðsíður í royal-broti. j
Fæst aðeins hjá höfundi. V
Pósthólf 261, Akureyri.
Seldur óskilahestur
jarpur, fullorðinn, taminn og' ójárnaður. Mark
ógreinilegt en gæti verið sýlt biti a. h., sneitt a. v.
Upplýsingar Hreppstjóri Lundarreykjahrepps.
Sími: Skarð. 1
Vélritun
Stúlka, vön vélritun, óskast nú þegar. Gott kaup.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf, ásamt
mynd, sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt
„J.O.-163'‘
Orðsending
FRÁ KÚSEIGENÐAFÉLAGI REYKJAVÍKUR
\egna umkvartana, er Húseigendafélaginu hafa
borizt frá einstökum húseigendum í Hlíðahverfi,
þar sem þeir telja að miðstöðvarkatlar hafi
sprungið nú í haust af óeðllegum þrýstingi frá
kerfi Hitaveitunnar, hefur félagsstjórnin ákveðið
að athuga, hve mikil brögð eru að þessu, og
biður þá húseigendur, sem óska að Húseigendafé-
lagið láti þetta mál til sín taka, að gera skrifstofu
félagsins aðvart hið fyrsta og eigi síðar eri hina
25. b.m.
Skrifstofa Húseigendafélags Reykjavíkur er í Aust
urstræti 14, 3. hæð. Skrifstofutími er kl. 1—4
og 5—7 alla daga nema laugardaga.
Félagsstjórnln f