Tíminn - 01.12.1959, Page 6

Tíminn - 01.12.1959, Page 6
TÍMINN, þriðiudaginn 1. desember 1959 s; ' L F Jólafundur KVENNADÉILDAR SLYSAVARNAFÉLAGSINS í REYKJAVÍK verður miðvikudaginn 2. desember, kl. 8,30 í Sjálf stæðishúsinu. — Konur úr Kvennadeildinni í Keflavík verða gestir á fundinum. Skemmtiatriði: Upplestur: Sigurður Magnússon, fulltrúi Skemmtiþáttur: Gestur Þorgrímsson Kvikmynd Fjölmennið Stjórnin Atvlnna Búnaðarkandidat eða búfræðingur getur fengið atvinnu hjá S.N.B. Hvanneyri. Nánari upplýsing- ar hjá Sigurði Guðbrandssyni, sími 26, Borgar- nesi. BBaðburður Tímann vantar ungling eða eldri mann til að bera blaðið til kaupenda í syðri hluta Hafið þið lesið ferðabækur víðförlasta íslendingsins? KARSNESHVERFIS. Afgreiðslan öttutttjutjjtíjtttjttttuuír Virkisvetur (Framhald af 5. síðu) ást Andrésar. „Ég er reiðubúin að reyna hvort má betur, þín elska eða mín“, segir hún við Andrés. Henni er sarnia þótt Andrés missi nær allan auð föður síns, er hann hafði náð í. Hún vill að þau bjargi sér með því að vinna. í sögunni -er mikill istígandi, og undir lokin nær höfundurinn mikl- um snilldartökum á efni hennar, orðum og athöfnum þeirra per- sóna, sem hann teflir þar fram. Þá 'er sagan orðin áhrifamikill sorg- arleikur. Aðalpersónur sögunnar, Andrés og Solveig, verða í þeim átökum, sem þá gerast að ógleym- anlegum betjum, sem stækka við það að vera borin ofurliði, og láta þó ekki kúga tsig. Andrés guggnar ekki, þótt sverð böðulsins sé til reiðu að sníða höfuð hans frá boln- um. Líf sitt vill hann ekki fcaupa gegn því, að hann afsali fjand- mönnum sínum Reykhólum og miklum hluta annarra eigna sinna. „Svo dýrt er líf mitt ekki, að ég kaupi það af ykfcur kóngsþrælum fyrir heiður minn!“, lætur skáldið hann segja við Einar Bjömsson á Skarði. En er hann sér að hinir fátæku en trygglyndu fylgismenn hans muni eiga að hljóta sömu örlög og hann, kaupir hann þeim líf með því verði, sem hann hafði ekfciviljað § Sesta ^ tniima greiða fyrir isitt eigið líf- Á baki böðulsins, er hann notar fyrr borð, tskrifar hann undir afsal eigna sinna. Þorsteinn M. Jónsson. ESTHER WINDHAM: Kennslu- konan 26 — Um það get ég ekki sagt, en einhverntíma skal ég segja yður sögu. Ég samdi hana að nokkru leyti sjálfur, en hef ekki lokið henni. — Á hún að enda vel eða illa? — Mér geðjaast einungis sögur, sem enda vel. En nú verð ég sennilega að vitja Frá Alþingi (FramhaJd ar 5. sfðu) nánar skýrt frá ræðu hans hér í blaðinu siðar. Aðrir tóku ekki til máls og var frv. vísað til 2. umr. með 28 shlj. atkv. og fjárh.n. með 23 shlj. atkv. 4. Jarðræktar- og húsagerðar- samþykktir i sveitum, frv. Ágústs Þorvaldssonar o. fl. Framsóknar- manna. Verður ræða hans nánar rakin síðar. Málinu vísað til 2. umr. með 27 shlj. atkv. og land- búnaðarn. með 29 shlj. atkv. og hún starði undrandi á effc ir honum. Hann hafði ekki einu sinni boðið góða nótt. 19. kafli. Valería dvaldi skamma hríð í Lundúnum, eftir að hún snæddi hádegisverðinn með Yvonnu Cauldwell. Þegar næsta þriðjudag var hún aft ur komin heim til Ashbourne. — Nei, ekki.... En brytinn sagði henni, að Hún greip fram í fyrir herra Lindsay væri hinn eini sjálfri sér með vandræðaleg sem spurt hefði eftir henni, um hlátri. j flaug henni nokkuð í hug. — Mér var ekki alvara. Að Klukkan var nálægt sjö, og sjálfsögðu verðið þér að sinna gestunum. — Hvers vegna viljið þér að ég verði kyrr? — Það — það slapp bara ;út úr mér. — Þér eruð einmana, býzt ég við. — Jú, sennilega er ég það, stundum. — Hvernig stendur á því? spurði hann. En svo stóð hann upp og fór án þess að bíða eftir svari, w Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa verið sett upp stöðvunarmerki samkvæmt 5. gr. B 13 í reglugerð um umferðarmerki o. fl. á eftirtöldum gatnamótum: Miklubraut við Suðurlandsbraut Grensásvegi við Miklubraut Háaleitisvegi við Miklubraut Seljalandsvegi við Miklubraut Njarðargötu við Hringbraut Hofsvallagötu við Hringbraut Bræðraborgarstíg við Holtsgötu Bræðraborgarstíg við Vesturgötu Ægisgötu við Vesturgötu, norðanmegin Frakkastíg við Hverfisgötu, sunnanmegin Laugarnesvegi við Borgartún og Sundlaugaveg Laugalæk við Sundlaugaveg Njarðargötu við Laufásveg, norðanmegin Njarðargötu við Sóleyjargötu, norðanmegin Vonarstræti við Suðurgötu Þar sem sett hefur verið stöðvunarmerki, ber ökumanni skilyrðislaust að nema staðar. Þegar ekið er af stað aftur, er skylt að sýna ýtrustu varúð og víkja fyrir umferð frá báðum hliðum, hvort sem um aðalbraut er að ræða eða ekki. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. nóv. 1959. Sigurjón Sigurðsson l-V? væri hún heppin, gæti hún náð í Frankie í síma. Hún hringdi þegar í stað og náði sambandi við hann. — Halló, hvernig líður þér? Ég var að koma úr borginni, og fannst að ég yrði að hringja til þin þegar í stað. Þú getur ímyndað þér, hve ég hef saknað þín sárt. Hvenær fæ ég að sjá þig aftur? Þaö er allt í lagi hvenær sem er mín vegna. Eigum við að hitt ast á morgun? En komdu 1 fyrra lagi, þvi ég þarf máske að bregða mér að heiman, og þá getur þú ekið mér. Það er gott. Hittumst síðar, Frankie. Hún lagði tólið á og brosti ánægð. Það yrði ánægjulegt að koma Júlíu á óvart. Úti á veröndinni hitti hún móður sína, sem fagnaði vel komu hennar. — Velkomin heim, Valería! Var gaman í Lundúnum? — Það var ekki sem verst. — Pabbi þinn verður glað- ur. Hann hefur saknað þín ákaft. Segirðu nokkuð í frétt um? — Jú, trú mér til. Geturðú Kveðja til Guðjóns Rögnvaldss. ! frá böimunum á Tjörn. Mér finnast fátæk orðiú og fölari miklu storðin, er hans eru enduð árin, sem okkur þerraði tárin. Nú vantar okkur „afa“ sem einatt kermdi að stafa og vildi veginn bræða og vísa leið til hæða. Við kveðju vini kærum og kærar þakkir færum við vildum gjarnan geta lært góðvild hans að meta. Hann sefur sætt í húmi í sínu graíar rúmi en andinn hátt á hæðum nú hvítum skrýðist klæðuiú. Hann dvelur Kfs á Iandi þar leystur er allur vandi og biður guð. a$ geyma öll góðu börnin beána. ' L.Þ.Kt

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.