Tíminn - 13.12.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.12.1959, Blaðsíða 4
4 T í MIN N, sunnudaginn 13. desember 19ÍÍ. Dómkirkjan. Messa ld. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e. h. Séra &skar J. Þor- láksson. Bamasamkoma í Tjamarbíó kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. 9,10 Veðurfregnir. 9,30 Fréttir og morguntónleikar. i 11,00 Messa í Hall grímskirkju (Prest ur: Séra Lárus Halidórsson. Organ- leikari: Páll Halldórsson). 12,15 Há- degisútvarp. 13,15 Erindaflokkur út- varpsins um kjarnorku í þágu tækni og vísinda; VH: Eðlisfræðistofnun Háskóla ísiands (Páll Theodórsson mag. scient.). 14,00 Miðdegistónleik- ar. 15,05 Hvað viljið þér vita?: Tón- fræðslutími. 15,15 Kaffitíminn. 16,15 Á bókamarkaðnum. 17,30 Barnatkni (Skeggi Ásbjamarson). 19,00 Tónleik ar: Óperettulög. 19,15 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Frá söngskemmt- un í Austurbæjarbíó 4. nóv. Pólska óperusöngkonan Alicja Danowska syngur. Ásgeir Beinteinsson leikur undir á píanó. 21,00 „Vogun vinnur — vogun tapar“. — Sveinn Ásgeirs-: son hagfr. stjórnar þættinum. 22,00 Fréttir og veðurfrégnir. 22,05 Dans- lög. 23,30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 8,00—10,00 Morgunútvarp. 12,00 Há- degisútvarp. 13,15 Búnaðarþáttur: Rödd að vestan (Játvarður Jökull Júlíusson bóndi). 15,00—16,30 Miðdeg isútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Tónlistartimi barnanna (Sigurður Markússon). 19,00 Tónleikar. — Til- kynningar. 20,00 Fréttir. 20,30 Hljóm sveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórn- andi: Hans Antolitsch. 21,00 Þættir úr sögu ísl. handrita: Sturlungahand ritin (Dr. Jakob Benediktsson). 21,25 Tónelikar: Píanólög eftir Liszt. — 21,40 Um daginn og veginn (Einar Ásmundsson hæstaréttarkigm.). — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 íslenzkt mál (Jón Aðal'steinn Jónss. kand. mag.). 22,30 Kammertónleikar 23,00 Dagskrárlok. Neskirkja. Messa kl. 2 e. h. Bamasamkoma kl. 10,30 f. h. Séira Jón Thorarensen. Kirkja óháða safnaðarins. Messa ikl. 2 e. h. Séra Bjami Jóns son vígslubiskup prédikar. Séra Emil Björnsson. Bústaðaprestakall. Messa í Háagerðisskóla kl. 5 e. h. Bamasamkoma kl. 10,30 f. h. sama stað. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl'. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svav- arsson. Langholtsprestakall. Messa í Laugameskirkju kl. 5 e. h. Séra Árelíus Níelsson. TiEboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, vörubifreiðir og strætis- vagn. Enn fremur Dodge Weapon bifreiðir af nýrri gerð, með framdrifi. Bifreiðirnar verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu þriðjudaginn 15. þ.m. kl. 1—3. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora fyrir kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afgreidd á útboðsstað. Söiunefnd varnariiðseigna Auglýsing INWWVWMV.WAV.V.W.WAV.VAVWJV.WAWl Auglýsing um umferð í Reykjavík Háteigsprestakall. Barnasamkoma í Hátíðasal Sjómanna skólans kl. 10,30 f. h. Séra Jón Þor varðarson. j Kálfatjörn. I Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor- steinsson. um kærufrest til Ríkisskattanefndar Frestur til að kæra til Ríkisskattanefndar skatt. á stóreignir af hlutafjáreign, sbr. lög nr. 44/1957, er til og með 31. desember næst komandi. Fjármálaráðuneytið, 11. desember 1959 Samkvæmt heimild í 65. gr. umferðarlaga hefur verið ákveðið að setja eítirfarandi takmarkanir á umferð hér í bænum á tímabilinu 14.—24. des. 1959: KAUPI ísleniK trímerki bjfiiiJyerQ) Ný verðskrá send ókeypís‘. Gísli: prynjólfsspn, Pósthftjf 734- Reykjaviíc,, F. h. r. Sigfryggur Klemenzsoin Jón Skaftason 1. Einsfefnuakstur: í Pósthússtræti rriilli Austurstrætis og Kirkju- strætis til suðurs. 2. Bifreiðastöður bannaðar á eftirtöldum götum: Á Týsgötu austanmegin götunnar. Á Skólavörðustíg sunnan megin götunnar fyrir ofan Bergsstaðastræti. í Ingólfsstræti austanmegin götunnar milli Amt. mannsstígs og Hallveigarstígs. í Naustunum vestanmegin götunnar milli Tryggvagötu og Geirsgötu. Á Vesturgötu frá Norðurstíg að Ægisgötu. Á Ægisgöfu austanmegin götunnar milli Vest- götu og Bárugötu. 3. í Pósthússtræti vestanmegin götunnar milli Vallarstrætis og Kirkjustrætis verða bifreiða- stöður takmarkaðar við 30 mínútur frá kl. 9— 19 á virkum dögum. Laugardaginn 19. des. gildir takmörkunin þó til ki. 22 og á Þorláks- messu til kl. 24. | Athygli skal vakin á því, að bifreiðastöður á Laugavegi norðanmegin götunnar milli Frakka stígs og Rauðarárstígs eru takmarkaðar við 15 mínútur. 4. Umferð vörubifreiða, söm eru yfir ein smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða, 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, er bönn- uð á eftirtöldum götum: | Lauqavegi frá Höfðatúni í vestur, Bankastræti, Austurstræti, Aðalstræti og Skólavörðustíg fyrir neðan Týsgötu. Ennfremur er ökukennsla bönnuð á sömu götum. Bannið gildir frá 14.— 24. desember, kl. 13—18 alla daga, nema 19. desember til kl. 22, 23. desember til kl. 24 og 24. desember til kl. 14. Þeim tilmælum er beint til ökumanna að forðast óbarfa akstur um framangreindar götur, enda má búast við, að umferð verði beint af þeim, eftir því sem' þurfa þvkir. | 5. Bifreiðaumíerð er bönnuð um Austurstræti og Aðalstræti 19. desember kl. 20—22 og 23. desember, kl. 20—24. Þeim tilmælum er beint til forráðamanna verzl- ana, að þeir hlutist til um, að vöruafgreiðsla í verzlanir og geymslur við Laugaveg, Bankastræti, Skólavörðustíg. Apstursf^æti. Aðalstræti og aðrar miklar umferðargötur fari fram fyrir hádegi eða efti lokunartíma á áðurgreindu tímabili frá 14,— 24. desember n. k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. desember 1959. Sigurjón Sigurðsson —IMWWIWWiff fllVUVWVVWWVWiWVWWWVWWVWW * \æW+++ Whh Wi'++++ IKííí $«« fmt tííííí |hhí iS IPll 1 mm WM ■ \ Wm * +++■+■+■+■++■+■+ , +1 ++++++++++ 1 mm m itiiiiiiii mi K5 MSffl ++++++++++ m hziiiiii Þetta er saga einnar mestu könnunarferð- ar, sem nokkru sinni hefur verið farin. Meira en 3000 km veg þurfti leiðangurinn að brjótast fram um ókannaðar slóðir. og af frásögninni sést ljóslega að andspænis náttúrunni er maðurinn smár enn í dag, þrátt fyrir alla tækni nútímans. Ferðalag sem þetta krefst árvekni og hug- kvæmni, góðrar samvinnu og félagslyndis, en þó fyrst og fremst seiglu, þeirrar þraut- seigju, sem enga uppgjöf þekkir. Bókin er prýdd 64 óvenjufögrum myndum, þar af 24 litmvndum, auk 7 korta til skýr- ingar texta. SkoÖií þessa óvenju fögru og merku ferðabók áÖur en þér véliiÖ ferÖabókina í ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.