Tíminn - 13.12.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.12.1959, Blaðsíða 8
rnMí^'b- X t e;-::;?;.. X,:.j;é 'i-i i; X:' 8 TÍMINN, sunnudaginn 13. desember 1959, Jf^& I I i ^ 9«Mf S^í? J ó I a b i n g ó Lídó í kvöld kl. 8.30 MeÖal vinninga: Flugfar fyrír tvo til útlanda. Matvæli — Bækur — Fatnaður — Sælgætí AramótaglaÖningur — Raftæki o. m. fl. Dansaö iil kí. 1. AÖgöngumiÖasala í Lídó frá kl. 4—7 í dag. ÞaÖ fer enginn í jólaköttinn hjá okkur í kvöld. PantaSir miSar sækist fyrir kl. 6, annars seldir öSrum. Félag ungra Framsóknarmanna ^ æ | 1° % w % im * Þáttur kirkjunnctr Jólafriður Takið eftir fyrirsögninni, Það virðist vera í henni him- inhrópandi mótsögn við allt amstrið, hávaðann, auglýsing- arnar og köllin, sem er allt saman undanfari jólanna. Menn og konur virðast hafa gjört þegjandi samþykkt um að bvggja út öllu, sem gæti heitið jólafriður. En gæti ’ það ekki einmitt verið kjarni og tilgangur jóla- hátíðar, að við þessar útjösk- uðu manneskjur í glaumi og hraða atómaldarinnar eignuð- umst ofurlitla friðaða stund, hljóða og góða mitt í harki og hávaða heimsins. En nei þökk, ekki aldeilis. Þegar líður að jólum er eins og allt tryllist. Og það verður hægt að trúa helgisögn, sem sögð var í gamla daga um mýrkrafurstann, sem var alveg að missa tökin í allri Ijósa- dýrðinni og samúðarstraumun- um, sem gagntók hjörtu manna fyrir jólin. „Hvað á ég að gera? hugsaði „sá gamli“ með sér. „Geti ég ekki gjört enda á bessu jóla- starfi öllu s'aman, þá eignast mennirnir alltaf sterkari og sterkari þrá eftir Guði. og sein ast bíð ég algiöran ósigur. Lengi, lengi braut hann heil ann, og loks fann hann uop „jólaæðið“. Hann kom því eins og ofurlitlum eiturskammt.i inn í hugi og hiörtu mannanna. Og nú breyttust á skammri stundu öll viðhorf þeirra. Enginn hafði tíma t;l að hugsa um brosatidi stjörnu, englasöng, barnsgleði og næt- kirkyrrð, hjarðmenn í hljóT nætur eða útlæet barn. sem fæddist af fátækrri. umkomu- lausri móður í asnastalli. Nei, nú var líkt og óráðsæði gripi alla, þegar leið nær jól- um. Kaupmaðurinn varð að I græða. Húsmóðirin vtf.'ð að 1 kaupa og þrífa. Allt var sett | á annan endann. Enginn og j ekkert skvldi fá að vera í sömu ji skorðum. Nótt skyldi lögð við j dag í búðinni, í -stofunni, í eld j húsinu, kallað og auglýst, þveg j ið, bakað, fægt og skrúbbað, j áfram, áíram. Það er selt og j talið, reiknað og bókað, allt j verður að passa. — Og svo á j aðfangadagskvöld eru allir upp 3 gefnir, argir og þreyttir eftir I allt japlið og jamlið. hlaupin 3 og jagið. j Og húsfrevjan — hún verður | að hugsa um fleira en eigin- mann og börn. Allir frændur og frænkur, systkinabörn og vinkonur, allt verður að fá sína jólapakka og jólakveðjur. Og svo jólabaksturinn — mat- urinn, fatnaðurinn, skreyting- in — og ég veit ekki hvað og hvað. Eru nú jólin loksins komin? andvarpar hún uopgefin. Er nú j enginn og ekkert, sem ég hef jj gleymt? Og síðast er hlaupið j í Simann og sent skeyti til 3 þeirra, sem hafa nú kannske j gleymzt. Svo getur hún ekki meira. 3 Og fær ef til vill engin jól. jí Sannarlega þyrftum við öll !i að eiga hlióðar stundir í kyrrð j og næði, ekki sizt fvrir jólin. I; Hinn srnni jólafríður verður i: aldrei keyptur eða unninn í 3 kannhlaupi jólaæð'sins. Hann er náðargiöf. sem fæst | á hlióðum stundum við jötu jj iólabarnsins. Og iólafriður | hjartans er jólagjöf himins j handa þéi — eða mér. Árelíus Níelsson *SiiiSæ!«iii iffia Skrifað og skrafað tE'am'hald t síðu* þótti ástæða til þess að gefa þess- ar úpplýsngar á Alþingi, og þrátt fyrir margra daga tlraunir hefur reynzt ómögulegt að fá þær skýrsl- nr fram á Alþingi, sem þessar nið- urstöður ráðherrans í Varðarfélag ínu eru byggðar á. Nú játaði hæstv. forsætisráð- berra í fyrsta skipti hér í kvöld, að miklar og langar skýrslur væru til — en Alþingi varðar ekkert um hvað í þeim stendur. Þessu til viðbótar vita menn þó, þótf fjármálaráðherra vilji leyna því fyrir Alþingi, að rekstraraf- kpma ríkissjóðs er. á þessu ári mið- að við 1. nóv. rúmlega 100 millj. ,'kr. verri en í fyrra, að lausaskuld- i ir hafa á þéssu' ári auteizt verajlega þótí étinn hafi vérið út 65 millj. kr. ‘ greiðsluafgangur frá því í fyrra og margir milljónatugir í ógreiddum tollum aí Sogsvirkjun- inni. Enn fremur víta menn, að tekjur útflutnings á þessu ári hrökkva alls ekki, þráit fyrir luxus- vöruinnflutnir.g, sem hefur for- gang, til að greiða allar uppbætur á ársframleiðsluna og verður því h'alli dreginn yfir á framtíðina í ógreiddum bótum. afhjíipað Eysleinn Jónsson sagði enn fremur um þessi mál: „Þá hefur komið fram, auðvitað utan Alþingis, vitnisburður frá að- alhagfræð'ráðunaut ríkfs^tjórnar- ínnar, og hann er sá, að frain und an Sé óðaverðbóíga. Þá vita mcnn það, að framundan er óðaverð- bólga að óbreyttum þeim ráðstöf- Ah, þetta var betra... hressandi hreinn rakstur Ekkert jafnast á við Blátt Gillette Blað ► - . --—.V.V0 í videigandi Gillette rakvél Látid nýtt blað í rakvélina í fyrramálið og kynnist árangrinum 10 blöð Kr. 21 unum, sem fyrrverandi ríkisstjóru hafði gert og sagt þjóðinni að væri stöðvunarstefna í dýrtíðar- málunum í framkvæmd. Fyrir kosningarnar dirf ðust þess ( ir menn að segja: Við höfuml stöðvað verðbólguna og komið öllu í „ballans“, en eftir kosningar verða þeir að játa, að það vantar a. m. k. 250 inillj. kr. og upplýst að óðaverðbólga sé frahiundan, að óbreyttri „stöðvunarstefnu" þeirra. ^ Það er ekki of mikið sagt, að þjóðin stendur blátt áfram högg- dofa aí undrun yfir því hlygðunar-' 1-eysi, sem hér hefur verið afhjúp* að. Og þetta keiifur eins og reiðar* slag yfir þá itienn, sem trúðu. þess um mönnum fyrir siðustu alþingis- kosningar. Eru menn þó minnst búnir að sjá af stöðvunarstefnu þessara manna í framkvæmd i næstunni“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.