Tíminn - 13.12.1959, Blaðsíða 1
Skrifað og skrafað, bls. 7.
aðferð við ákvörðun
,Herinn dauðadæmdi" bls. 3.
faðernis barna
Frá borginni við sundið, bls. 6. I
Reykjavík, sunnudaginn 13. desember 1959.
43. árgangur.
parnsður-
irai enginn
Stjórnarblöðin héldu því
fram um þær mundir, sem
þingfrestunin kom fyrst til
or'ða, að ríkissjóður mundi
spara á henni 8—900 þús kr.
Þetta var auðvitað blekking ein,
sem þegar var bent á.
Nú er komið á daginn — eins
og allir raunar hlutu að vita —
að sparnaðurinn er enginn,
nema síður sé. Þingmönnum
hafa nú verið ákveðin laun
fyrir 48 daga af þingfrestunar-
tímanum, eins og lög mæla
fyrir. Frá launatíma þing-
manna, sem í bænum búa, drag-
ast því í mesta lagi 4 dagar,
þótt þing komi ekki saman aft-
ur fyrr en 28. janúar, og ekkert
frá utanbæjarþingmönnum,
Samkomu
um búvöruver
Eins og áður hefur verið frá
sagt, hafa undanfarið staðið
yfir samkomulagsviðræður
milli fulltrúa framleiðsluráðs
landbúnaðarins og fulltrúa
neytenda undir handleiðslu
Gunnlaugs Briem ráðuneytis-
stjóra.
> í gær frétti blaðið, að líkur
Gert ráð fyrir, að ný lög verði sett á grund-
veííi samkomualgsins, ef það næst
í liósaskiptunum síðdegis í gær laaðist þessi glæsilegi
farkostur, Herjólfur, að Bátaskersbryggju í Vestmanna-
eyjum. Hann er 500 lestir að stærð, smíðaður hjá Mart-
ins Hack í Hollandi. Fjöldi manna safnaðist saman á
bryggjunum til þess að fagna þessari viðbót við skipa-
kostinn, og þar á meðai var Páll Helgason, sem tók þessa
mynd. — Ganghraði skipsins á leiðinni heim var 12
mílur, og var þá hvergi nærri fullnýtt orka dísilvélanna
tveggja sem eru í því. Skipið hreppti versta veður í hafi,
en áhöfnin, 14 manns, lauk upp einum munni um það,
að Herjólfur væri hið bezta sjóskip.
væru tif, að samkomulag
næðist milli fulltrúanna og
við ríkisstjórnina um búvöru-
6332 tunnur í1
þrem stöðvum |
SíldveiSin í gær var svipuð gekk sumum hringnótabátum
og undanfarna daga, en þó um ver en vant var, og mun
---------------------- það helgast af því, að síldin
,i | • i stóð of djúpt. í þremur ver-
hiríkur Skipiicrrd. stöðvum bárust samtals 6332
m s • • tunnur á land.
^ nVia yöm TU Aki-aness 'komu 12 bátar með
•r J 2100 tunnur. Hæstur þeirra var
hringnótabáturinn Höfrungur, sem
verið befur ihæstur undanfarið,
imeð 693 tunnur að þessu sinni.
Keilir, sem einnig er með hring-
nót, fékk 485 tunnur.
Reknetabátar
Hæstur reknetabáta var Fram
með 228 tunnur, en afli þeirra fór
allt niður í 30—40 tunnur. Þessi
■síld var ágæt o-g veidd i Miðnessjó,
svo sem verið hefur. Hún er þar
■atltaf til staðar, þótt hún dreifi
Framhald bls 8.
| Stjórn landhelgisgæzlunnar hef
ur ákveði'ð að fela Eiriki Kristó-
ferssyni skipherra, skipsstjórn á
hinum nýja Óðinn, sem uú er um
það hil að hlaupa af stokkunum.
Verður það stærsta og bezt búna
yarðskipið og því flaggskip
ktrandgæzluf 1 otans, oig að sjálf-
sögðu verður Efríkur þar í
brúnnl.
verðið og önnur ágreinings-
atriði í sambandi við þetta
mál.
Mun i ráði, að ný lög verði
sett á grundvelli þessa sam-
komulags, þegar bráða-
birgðalögin um búvöruverðið
falla úr gildi 15. des., hvort
sem það verður gert með
nýjum bráðabirgðalögum eða
látið bíða samkomu þingsins
í janúarlok.
Þegar blaðið frétti síðast í
gærkveldi, hafði ekki verið geng-
ið frá samkomulagi, og eitthvað
bar enn á milli, er samningafundi
lauk um ki. 8 í gærkveldi. Munu
aðilar koma saman tii fundar
aftur kl. 4 i dag.
Á skotspónum
★ ★ Reykvíkimgar eru farnir
að gera grín að þeim famZdri
sem gengur hjá nýjwm verzl-
umzni, ag hafa na/nicf sam-
sett úr kjö'r — þetta og hitt —
kjör. Hefur þetta f/aman
þeirra einkum lýst sér í því, að
þeir segja við konuna sína:
— Eg er að fara út að kjöra.
Sannaði sjóhæfni
á leiðinni heim
Herjólfur, hinn nýji Vestmannaeyjabákur
kom til heimahafnar í gær.
Hið nýja skip, Herjólfur,
sem á að vera í förum milli
lands og Eyja, kom í gærmorg-
un upp undir Eiðið og lagðist
upp að Bátaskersbryggju
klukkan 14.00. Bærinn var
íánum skrýddur í heiðurs-
skyni við hinn nýja farkost.
Fjöldi manns hafði safnast
saman niður á bryggju til að
fagna skipinu. Á bryggjunni'
hafði verið komið fyrir hátölur-
um, svo be'tur mætti heyrast er
Guðlaugur Gíslason bauð skipið
velkomið með ræðu og Guðjón
Tei'tsson forstjóri svaraði með
ræðu úr brúnni. Lúðrasveit lék
við komu Herjólfs.
Hollenzk smíði
Skipið er 500 l&stir að stærð.
Enn hvílir hulan yfir flakinu
Björgunarvéi frá Keflavík fór
í gær yfir stað þann við austur-
strönd Grænlands, þar sem flak.
ið af flugvélinni fannst í fyrra*
dag. Flugmennirnir sáu flakið og
fundu það með sömu ummerkj-
um og daginn áður. Hins vegar
voru þeir engu nær um tegund
vélarinnar eða þjóðernL
Tvennum sögum fer af því á
hvernig ís flakið liggur. Annars
vegar er sagt, að flakið liggi á
ísbjargi, sem hefur sprungið úr
jökli, en hins vegar er sagt, að
vélin liggi á hafís.
í gær kom til tals, að fengin
yrði Globemastervél til að flytja
kopta til Kulusuk á Grænlandi,
en síðan yrði farið í koptanum
til flaksins og það rannsakað eft
ir þörfum. Mundi þetta væntan-
lega verða gert í dag eða á morg
un. Vegalengdin frá Kulusuk á
Grænlandi til flaksins er heldur
meiri en ef farið væri héðan frá
Vestfjörðum. Er því nokkurt
hættuspil að ætla svo langan veg
á kopta, einkum í þessa áttina,
þegar búast má við óblíðum veðr
um.
Enn hefur engin tilkyEning
borizt, hvorki frá Rússum eða
Bandaríkjamönnum, sem upplýst
geta hvaðan vélin er. Yfir flafc
inu hvílir sami leyndardómur-
inn og áður.
í því eru tvær Alfa díselvélar,
sem Burmeister og Wain smíðaði
en skipið isjálft er smíðað í Hol-
landi hjá Martins Hack. Skipið
er búið öllum nýtízku siglinga-
tækjum, er 44,25 me'trar að lengd
og 9,03 m. á breidd. 14 manna á-
höfn er á skipinu, skipstjóri er
Tryggvi Blöndal, 1. stýrimaður er
Halldór Sigurþórsson, 1. vélstjórii
Guðmundur Erlendsson og 2. vél
stjóri Jens Þórðarson.
Ferðin heim gekk prýðisvel,
Herjólfur var 3 sólarhringa frá
(Framhaid á 2. síðu>
4irtw»
Eins og áður liefur verið frá
sagt, er nú verið að leggja síð-
ustu hönd á uppsetningu nýrrar
og fullkominnar prentvélar fyrir
Tímann. Hafði biaðið gert sér
vonir um, að því yrði lokið og
unnt að fara að prenta blaðið í
vélinni fyrri hluta þessa mánað-
ar, en þetta hefur því miður
dregizt, og enn verður að prenta
Tímann í gamalli vél í annarri
prentsmiðju.
Er nú farið að reyna prentvél-
ina, en ekki er enn hægt að segja
um, hvort unnt verður að prenta
Tímann í lienni síðustu dagana
fyrir jól eða ekki fyrr en fyrstu
daga í janúar. Blaðið biður les-
endur sína að virða það til betri
vegar þótt prentun og frágangur
blaðsins sé síðri eu skyldi, með-
an svona stendur á. j