Tíminn - 13.12.1959, Blaðsíða 6
e
'v'
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstj6ri og ábm.: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu
Símar: 18 300, 13 301, 18 302, 18 303, 18305 og
5 ■ 18 306 (skrifst., ritstjórnin og biaðamenn).
Augl'ýsingasími 19 523. • Afgreiðslan 12 323
Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948
----------------------------------------------------------/
i ISk af staS fariS
HVAÐ er að gerast í póli'
tíkinni? Alls staðar þar sem
tveir menn hittast eða fleiri
þessi spurning efst á baugi.
Það er eins og allir telji víst,
að á næstu vikum muni ein
hver undur og skelfing eiga
sér stað i efnahagsíífi lands
nanna, fyrir tilstilli stjórn-
arvaldanna. Þesi grunsemd
rnanna er eðlileg. Hvatvísir
framámenn stjórnarflokka-
samsteypunnar hafa látið
sér það um munn fara, að
nú sé skammt að bíða þess
að „nýtt efnahagskerfi,;‘
verði' tekið upp með þjóð-
inni. Og cft hefur minni
frétt þótt frásagnarverð.
En svo vita menn heldur
ekki meira. Þegar stjórnar-
liðar eru inntir eftir því,
hvers konar „efnahagskerfi“
þetta sé nú ei'ginJega, þá er
algert tómahljóð í tunn-
unni. afnvel Alþingi fær eng
ar upplýsingar frá þessum
merkismönnum. Reglur um
samstarf stjórnar og þings,
sem verið hafa í gildi um ára
tugi og öllum þótt sjálf
sagðar, eru þverbrotnar og
fótum troðnar. ATþingi fær
ekki einu sinni neitt að vita
um afkomu þjóðarbúskaps-
ins, hvað þá að því sé gef-
in minnsta sýn ti'l þeirra
efnahagsaðgerða, sem boð-
aðar eru. Þingið, sem nú er
í fyrsta sinn, að dómi þess-
ara manna sjálfra, rétt
mynd af „þjóðarviljanum“,
þiað er bara einfaldlega rek
iö heim og verður ekki kall-
að saman á ný fyrr en fáein
ir menn eru búnir að taka
ákvörðun um, hvað gert
skuli. Fyrir nokkrum mánuð
um var því haldið fram af
forsvarsmönnum kjördæma-
byltingarinnar, að Alþingi
væri í raun og veru ekki
starfhæft vegna þess hvað
skipan þess sýndi' ranga og
og óraunhæfa mynd af „þjóð
arviijanum“. Það litur sann
arlega ekki út fyrir að ríkis
stjórnin telji að breytt hafi
verið til batnaðar ef dæma
má eftir framkomu hennar
við Aiþingi nú.
ÝMSUM kemur það nú
annars undarlega fyrir sjón
ir. að ríkisstjórnin skuli ekki
geta kveðið upp úr með það
nú þegar hvaða áform hún
hafi á prjónunum. Venjan
hefur verið er, að flokkar
hlaupa ekki saman til stjórn
armyndunar nema þeir hafi
áður komið sér saman um
ákveðna stefnu og úrlausnir
í megin málum. Og í sam-
bandi við þessa stj.mynd-
un höfðu landsmenn einmitt
sérstaka ástæðu til að álíta,
að þessari viðteknu venju
hefðí verið fylgt, þar sem
talsmenn stjórnarflokkanna
lýstu því hátíðlega yfir, að
flokkarnir væru í meginat-
riðum sammála um úrlausn.
Menn eiga að vonum dálitið
erfitt með að samræma þá
yfirlýsingu því, sem síðar
kom fram á Alþingi: að enn
væri allt i vindinum með
áform og úrlausnir og því
ekkert hægt að segja þing-
inu um hvaöa lönd lægju fyr
ir stafni. Hér er óhreint
mjöl i pokanum. Önnur hvor
staðhæfing stjórnarliða er
augljóslega röng.
NÚ NEITAR því aö sjálf
sögðu enginn, að erfiðlei'kar
eru framundan. Vinnubrögð
in á stjórnarheimilinu yfir-
standandi ár hafa verið með
þeim endemum, að við öðru
er ekki að búast. Sú skoðun
er almenn, að vandinn verði
ekki leystur, ekki einu sinni
vikið frá í bili, nema með
samstilltu átaki' alls þorra
landsmanna a.m.k. Á engu
reið því meira en því, að
láða sem flesta krafta til
til samstarfs. En ríkisstjórn
in fer alveg öfugt að. í stað
þess að leita efti'r samvinnu
við stjórnarandstöðuna, þótt
ekki væri um meira en til-
högun þingfrestunarinnar,
gefur stj. út hreina stríðsyfir
lýsingu. í stað þess að hlusta
einu sinni á eðlilegustu og
sjálfscgðustu óskir stjórnar
andstöðunnar um samstarf
og skynsamleg vinnubrögð,
vísar stjórni'n ekki aðeins
andstöðunni' heldur og sjálfu
Alþingi á dyr. Það spáir ekki
góðu um framhaldið og
ótraustari og heimskulegri
grundvöll er ekki hægt að
leggja að þeim ráðstöfunum,
sem ríkisstjórnin telur si'g
þurfa að framkvæma.
VerSIagsmálin enn óleyst
VIÐRÆÐUR þær um
verðlagsmál landbúnaðarins,
sem fram hafa farið nú að
undanförnu milli fulltrúa
frá framleiðendum og neyt
endum hafa enn ekki leitt til
ákveðinnar niðurstöðu. Skal
hér engu um það spáð, hvað
endanlega verður ofan á, en
ti'L úrsli'a hlýtur að draga
nú alveg næstu daga.
AF stjórnaryfirvaldanna
hálfu hefur verið staðið eins
ógiftusamlega að þessum
málum og nokkurn veginn
er unnt. Bráðabirgðalög fyrr
verandi ríkisstjórnar eru ger
ræði, hvernig sem á þau er
Jitið. Hlutur íhaldsins er þó
enn lakari og litilmannlegri.
Það lýsir sig í upphafi and-
vigt lögunum, neitar þó að
kallað verði saman þing til
að taka afstöðu til þeirra,
tekur ábyrgð á ríkisstjórn-
inni sem setur lögin og þar
með lögunum um leið, þvæl
ist fyrir því að þau fái þing-
lega afgreiðslu er þing hefur
loks verið kallað saman af
því að það þorir ekki að taka
opinbera afstöðu til þeirra
og greiðir svo loks atkvæði
með þeim við þá einu at-
kvæðagreiðslu, sem frsm fór
T í M IN N, sunnudagiim 13. desember 1959.
§Frá Borginni viS su.idiS:
Nýjar og stórbrotnar ví. skiptamiðstöðvar í Höfn.
Fyrsta sunnudag í desember
er venia r.ð kveikja á hinu stóra
og skraut ega jólatré á Ráðhús-
torgi. Þá lýsa jólaskreyíingar
upp alla leiðina frá Ráðhús-
torgi 02 ?.ð Kongsins Nýjatorgi.
I ár gekk vetur í garð nær sam-
tímis því, að kveikt var á trénu,
en þrátt fyrir storm og fjúk
voru þúsundir Kaupmannahafn-
arbúa á torginu til þess .að
horfa á jélaskraut'ð og útstill-
ingarnar i gluggur.um.
Engu að síður hefur jóla-
verzlunin beðið hnekki vegna
illveðursins og veturinn kom
svo snögglega, að ekki vannst
tími til að gera nauðsynlegar
gagnráðstafanir.
Og svo kom óvæntur atburö-
ur fyrir — það er sennilegt að
Þetfs jóhtré var reist á Ráðhús-
torginu í Kaupmannahöfn fyrir
nckkrum dögum, en það s’.óð ekki
lengi. Á mánudaginn féll það í
vonzku veðri þvert yfir torgið.
Lögregluþjónar er nálægt stóðu
sögðu að það hefði verið krafta-
verk að enginn skyldi verða fyrir
trénu, þar sem mikill fjöldi fólks
var á torginu. Tré þetta var 20
metrar á hæð og á því voru 1017
Ijósaperur.
slíkt hafi aldrei áður gerzt —
s.l. þriðjudag, er sviptibylur
fór yfir borgina og kastaði jóla-
trénu á Ráðhústorgi um koll.
Hið fagra tré lá umkomulaust
á auðu torginu með brotnar
Ijósaperur og greinar. Nýtt tré
verður ekki s'ett upp fyrr en
veðrinu slotar.
En þrált fvrir storm og snjó
verða jóiaviðskiptin að hafa
sinn gang og sem betur fer er
hægt að benda á ýmislegt, sem
er mönnum óvænt gleðiefni.
Það hefur t. d. lækkað allveru-
lega verð á ýmsu. sem einu
nafni gengur undir nafnrnu
jólasnarl, svo sem hnetur, döðl-
ur, fíkjur, ananas', appelsínur.
Sérstaklega hefur orðið mikil
verðlækkun á rúsínum og anan-
asávöx'tum, þanni-g að ein dós
af ananasávöxtum, sem kostaði
4 kr. danskar í fvrra, kostar nú
aðeins þrjár krónur. Verðlækk-
anir þessr.r eiga. sér ýmsar or-
sakir, en mestu veldur að nú er
mjög greitt með allan innflutn-
ing og það hefur leitt til þess
að gamlar birgðir hafa verið
settar á markaðinn og þá lækk-
aði verðið. Einmitt þegar þess-
ar birgðir voru um bað bil að
þrjóta, veittu yf'rvöldin nýja
innflutningsheimild og þá
lækkaði verðið svo mikið, að
nærri nemur 40% lækkun frá
því í fyrra.
Geir Aðils.
|
1
|
I
8
i
I
i
I
I
i
I
1
|
1
|
1
i
i
1
i
1
|
I
I
1
i
I
|
I
|
I
**
I
I
i
i
I Þegar ég sem barn man fyrst
eft'.r mér, í kirk’u að Staðas'iað í
Staðarsveit, 03 mín barnslega þ.rá
Endyrmsnningar sm? Sæmiistd SigurSsson aö
Elliöa og fjslskyldu hans
var að skoða og skilja allt sem
fyr'r augu og eyru bar. Var þar
einn maður úr miklum fjölda
iólks, sem heillaði svo hugá minn,
að hann hefur æ síðan lifað mér
í minni, þótt margt annað hafi
gleymzt.
Þessi maður var Sæmundur Sig-
urðsson hrepp-tjóri á Elliða í
Staðarsveit. Hann var fæddur 13.
desember 1859, dáinn 8. maí 1910
og eru því nú 100 ár síðan þessi
maður leit fvrst dagsins ljós.
En minningarnar hjá okkur, sem
einhvern spöl ævinnar áttum því
láni að fagna að nióta s'amfylgd-
ar hans, geta ekki glevmzt meðan
minnið varir. Sæmundur var hár
raaður vext:, mjög glæsilegur og
bar höfuðið hátt, og vakti hvers
manns eftirtekt.. hvar í fylking
manna hann stóð.
Sæmundur var framúrskarandi
um þau í þfnginu. Segi menn
svo að íhaidij sé stefnu-
laust.
BÆNDUR munu enn
sem fyrr fúsir til sann-
gjarnra samninga á jafn-
réttiserundvelli. En stjórn-
arvöldin ættu að gera sér
Ijóst, að með ofbeldisaðgerð-
um verður enginn vandi
leystur heldur aðeins auk-
inn.
söngmaður og minnist ég þess er
hann stjórnaði söng í Staðarkirkju,
rð þótt margir styddu sönginn,
fannst mér ég ekki heyra nema
hans rödd, svo þróttmikil og djúp
var hún, en þó hre'n og fögur.
Sem fullorðinn maður naut ég
þeirrar ánægju að kynnast nánar,
Sæmundi og heimili hans að Ell-
iða, sú kvniiing staðfesti og full-
komnaði það álit sem ég í bernsku
liafði mvndað mér, að þarna hafði
náttúran sameinað glæsileik,
hæfni og förnfýsi í sama manni.
Þessi ki’nni mín við Elliðaheimilið
voru um 03 oftir síðustu aldamót,
og var þá þetta heimili talið í
iremstu röð þar i sveitinni og
þangað þótti öllum gott að koma
og vera. Sæmundur Sigurðsson og
Stefanía Jónsdóttir kona hans,
glæsileg og gáfuð kona, munu
hafa byrjað búskap á Elliða á síð-
iiítu tugum 19. aldarinnar, efna-
lítil eða efnalaus. Ómegð hlóðst
fljótt og mikil á þau. en það
þunga sorgarský grúfði yfír, að
þau misstu 4 börn sín í bernsku,
en 5 komust til fullorðins ára, en
rú eru aðeins tvö þeirra á lífi,
Oddfríður frú í Reykjavík, og Sig-
urðift- verkstjóri í Reykjavík, hin
sem uppkorr.us’t en eru nú dáin
voru: Guðmundur klæðskeri, Að-
alheiður frú og Jóhann læknir og
prófessor, ÖII í Reykjavík.
Öll þessi börn þekkti ég vel og
sá að þau höfðu í ríkum mæli
ítkið hinn dýrmæta arf frá for-
eldrum sínum, gáfur, góðvild og
fórnfýsi, og áreiðanlega hafa þau
miðlað þessum arfi til fjölda sam-
tíðasrmannia sinna, þótt Jóhann
hafi orðið þar þekktastur vegna
stöðu sinnai í mannfélaginu. Á-
sama hátt nutum við eldri kyn-
sióðin foreldranna "g minnumst
þess með þökk cg virðingu.
. Elliði stendur undir háu fjalli
og var áfangastaður allra þeirra,
sem að vestan komu og leið áttu
í kaupstaðlnn í Stykkishólmi og
þeir voru rnargir. Þá voru manna
cg hes'tafæturnir farartækin, sem
sjálfsagt var að hvíla á Elliða,
áður en lagl var á fjallið og þeg-
ar komið var af því aftur. Ég
I.'fi í anda þessar hvíldarstundir
sem fjöldinn naut þarna, án tillits
til hverjir á ferð voru.
Væri húsbóndinn heima kom
hann á móti gestunum með lif-
andi fjöri 03 atorku að losa skepn
i'.rnar við bvrðar sínar, veita þeim
sínar þarfir, en leiða ges'ti í bæ-
inn. Þar tók á móti þeim hin göf-
uga húsmóðir með sinni brosmildu
ró, sem engin utanaðkomandi á-
hrif virtust megna að raska, með-
an lífið entist.
Á borð var borið fyrir gestina
allt það bezta sem heimilið átti
og hin hugkvæma húsmóðir vissi
að þeir þörfnuðust. Og ekki létu
sitt eftir liggja hin siðfáguðu börn
þeirra hjóna sem alltaf voru reiðu
búnir þjónar ferðamannsins. Mjög
(Framhald á 11 *i0u)