Tíminn - 17.12.1959, Síða 2

Tíminn - 17.12.1959, Síða 2
iV onfviknir Frártiha 7 siðu. ' ' vísu var haldinn ei'nn fundur til Iþess að skiplast á skoðunum, en þegar dönsku nefndinni varð Jjóst, hvað það var, sem iands- ráðið vildi, var bötn sleginn í um ræðumar. Var talið að Grænlandsverzlun in gaeti á eindæmi ákveðið fisk- verðið á Grænlandi, en Græn- laiidsnefnd þingsins hélt ekki nýja fundi um málið, fyr en búið var að senda grænienzku fulltrú ana heim með flugvél. Dönsk stjórnarvöld hafa haft á prjónunum ýmsar endurhætur á grænlenzkum atvinnuháttum, en Information hefur það eftir dönskum stjórnmálamönnum, að ekki ætti að vera þörf á því, að snenn úr grænlenzka iandsráðinu taki þátt í þeim umræðum sem fram undan eru um endurskoðun Græniandslaganna frá 1950. Áhuginn a!3 dofna. Information segir: „Áhuginn méðal danskra stjórnmálamanna fyrir nýsköpun á Grænlandi virð ist vera að dofna, og ekki eru líkur til, að tillagna um breyting ar á stjórnarháttum á Grænlandi sé að vænta á því þingi, sem nú Eitur“. I Og blaðið endar frásögn sína þannig: „í framkvæmdanefnd grænlenzka landsráðsins hefur jþessi neikvæða framkoma þings- ins vakið undrun. Því er ekki jað leyna, að ýmsir meðlimir græn- lenzku sendi'nefndarinnar fóru vonsviknir heim vegna „samning anna“, ekki sízt vegna þess, að Grænlandspósturinn, blað dönsku Grænlandsstjórnarinnar í Góðvon íhefur vakið meðal Grænlendi'nga amiklu hærri vonir en grundvöllur virtist vera fyrir í Danmörku". Fréttaemokun Þá hefur þag bætzt við eftir að Information birti þessa frá- sögn sína, að sett hefur verið ó fréttaeinokun frá Grænlandi. j Danska fréttastofan Ritzau hefur bundizt samni’ngum við dönsk stjórnarvöld um það að birta að- eins fréttir frá Grænlandi eftir Grænlandspóstinum, svo að það- an fréttist nú líti'ð, en lausafrétt Sr herma, að allmikil óánægja ríki þar eftir heimkomu nefndarinnar. býður upp á „jól í sioI“ TIM IN N, fimmtudaginn 17. desember I0SS, 'írji . Ý.’-iC'ui'á i'íltt' iÍ.'- Áá'Aí**•L Minning: Davíð Stefánsson, Fornahvammi í framhaldi af þeirri sam- vinnu um vetrarferðir til Mall orca, sem tekizt hefur með ferðaskrifstofunum Sögu og Aero Lloyd, býður Saga ís- lenzkum ferðamönnum upp á „jól í sól“. Hér er um að ræða sérstaka jólaferð til Mallorca og er þátttökugjald mjög lágt. . Héðan ve"ður haldið með ís- ienzkri flugvél til Hafnar og geta menn dvalizt þar eftir eigin ósk lil 20. des. en þá verður haldið lil Palma með sérflugvél. Til Hafnar verður svo komið aftur 3. j janúar 1960. Þá geta þátttakend-1 ur farið strax heim eða látið tengja ferð þessa við ferðalög um aðra staði í Evrópu. Hvað sem hver vill Meðan dvalið er í Palma geta Tnenn gert sér hvað sem er sér til yndis og ánægju m.a. stundað sjóböð, ferðast um Mallorca, farið á fiskveiðar o. m. fl. Mikið er um dýrðir hjá Spánverjum um jólin og nýárið og er það mjög frá- brugðið því sem við eigum að venjast. Dansað er á götum og torgum og ýms ærsl höfð í lrammi. Þó mun Areo Lloyd hugsa fyrir norrænu jólahaldi. Má meðal annars geta þess að með í ferðina verður tekið jóla- tré frá Kaupmannahöfn. Danskur leiðsögumaður og þernur annast farþega í Palma. Saga tekur á móti pöntunum í Ingólfsstræti og veiltir allar nánari upplýsingar þeim er óska. Skemmtileg barnabók Eisenhower heimsækir Bókaútgáfan Litbrá hefur sent frá sér óvenjulega barnabók fyrií yngstu lesendurna. Heitir hún álli malli og tunglið, og er etfir Vilborgu Daghjartsdóttur, en Sig- ríðúr Bjömsdóttir, teiknikennari gerði myndirnar. Bók þessi er til þess fallin að skerpa hugmynda flug bama. Þá hefur Litbrá einnig gefið út ihið þekkta spil Ludó — mjög falleg og ódýr útgáfa, en Litbrá hefur einkaumboð hér fyrir Walt Dilsmey fyrirtækið, og prýða marg ar aðalpersónur Disney þetta Ludó. Túnisborg í dag NTB—Túnisborg, 16. des. Flögg Bandaríkjanna og Túnis blöktu svo þúsundum skipti í Túnisborg í dag. Unnið var í spreng að því, að skreyta borgin-a og Ijúka nauðsyn- legum undirbúningi fyrir komu Eisenhowers forseta á tnorgun. í fyrstu var ráðgert ,að Bourgiba forseti heimsækti hann um borð í Iherskipið Des Monies úti fyrir Túnisströnd, en þessu var breytt. Herskipið kemur á höfnina í borg- inni La Marsagcen og fer Eisen- hower þar á land og í þyrlu til Túnisborgar. AUir opinberir starfs amenn í Túnis -hafa fengið frí á morgun, og búizt við að Eisen- hower fái glæsilegar viðtökur al- mennings að venju. Ililg Eyfells vel sótt Málverkasýning Eyjólfs J. Ey- fells, listmálara lauk s.I. sunnu dagskvöld og hefði þá staði'g átta daga. Aðsókn var ágæt. Síðasta daginn komu um 350 manns á sýninguna, en alls sóttu ahna um 1400 manns. Meðal gesta á sunnu daginn voru forsetahjónin. Baldvin kon- ungur heim- sækir Kongo NTB—Brussel, 16. des. Baldvin Belgíukonungur flaug skyndilega í kvöld til belgíska Kongó. Er tilkynnt ag köngur muni' verða í þessari för um 10—15 daga. Með honum er Skrijver, ráð herra sá, sem fer með málefni Kongó og nærliggjandi verndar- svæða, Ruanda og Urundi, en þar hafa, svo sem í Kongó, verið magn aðar óei'rðir upp á síðkastið. För konungs kom mönnum í Belgíu á óvai-t. Erðappdrættiö Stöðugt styttist þar til dregið verður og margir um- boðsmenn gera nú skil á degi hverjum. Tvo siðustu daga skiluðu eftirtaldir menn 1 0 0 % sölu og sumir pöntuðu fleiri miða. Jón Sigurðsson, Stóra-Fjarðarhorni, Fellshr. Strand. Arngrímur Sigurðsson, Litlu-Gröf, Staðarhr. Skag. Gunnar Oddsson, Flatatungu, Akrahreppi, Skag. Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ, Árneshreppi, Strand. Elías Melsted, Neðri-Bæ, Ketildalahr., V-Barð, Gissur Gissurarson, Selkoti, Austur-Eyjafjöllum, Rang. Runólfur Bjarnason, Bakkakoti, Leiðvallahr. V.-Skaft. Óskar Sigtryggsson, Reykjarhóli, Reykjarhr, S.-Þing. Þórður Njálsson, Auðkúlu, Auðkúluhr. V.-fs. Jón F. Hjartar, Flateyri, V.-ís. Bjarni Hjaltason, Súðavík, N.-ís. fvar fvarsson, Kirkjuhvammi, Rauðasandshr., V.Bar«. Sigþór Þórarinsson, Einarsnesi, Borgarhreppl, Mfr." Skrifstofa happdrættisins er í Framsóknarhúeiw* j | 11 m )JT tp. m Norstad vill Framhald af 1. síðu. inauðsynlegt, >að leggja meiri' á- herzlu á sjóherinn en gent hefur verið undanfarið. Andstaða Frakka Fullvíst er, ag þessi hugmynd um samruna allra loftherjanna undir eina yfirstjórn, vekur and- stöðu meðal Frakka og ef til vill fleiri ríkja. Blaðið Le Monte telur þó, að andstaða þessi sé fyrst og fremst stjórnmálalegs eð'lis. De Gaulle vilji hafa einhver tromp á hendihni til þess að halda kröfu sinni um stjórnmálalegt jafnrétti við Breta og Bandaríkjamaimia til streitu. Ef tií vi'll geti' forsetarn- ir jafnað þetta deilumál um helg ina, er þeir hiítast. Herstyrkur Rússa Bandaríski' hershöfðinginn Bone lagði fram skýrslu um herstyrk Rússa. Taldi hann að herinn væri mjög öflugur og vaxandi. Á hon um hefði verið gerðar miklar breyti'ngar í samræmi við kröfur nútima tækni. AUs gætu Rússar kvatt 7 millj. manna til vopna með litlum fyrirvara. Flugher þeirra ykist hratt, þeir ættu um 100 þúis. herflugvélar og 600 kaf- báta. Eihkum væri aukning kaf- bátaflotans ískyggileg. Þá hefðu Rússar byggt um 1 þús. stöðvar ' um allt Rússland, þi'aðlaoi sem mætti skjóta langdrægum eldflaug um. 30 á móti 131 herfylki Kunnugir segja, að yfirleitt virðist nokkur vilji fyrir því að standa við gerða áætlun um her- styrk bandalagsins, en samkvæmt henni á bandalagið að hafa 30 her fylki fyrir 1963. Þar af verða 12 frá V-Þýzkalandi og lýsti Strauss landvarnaráðh. V-Þjóðverja, að ekki myndi standa á Þjóðverjum að uppfylla þá ikvöð. Þá myndi að því er talið er verða 30 her- fylki til varmar V-Evrópu. Herter utanríkisráðh. Bandarfkj anna endurtók í dag fyiri yfirlýs ingar um, að Bandaríkin ætluðu sér ekki að fflytga bratt berliö sitt £rá Evrópu. Þá er talið, að WrigM fiotefor- ittgi, sem verið hefur æðstl her- Ktjóri bandfllgasicfi miutí mam! Mft «£ ttörÉwn. I Dávíð Stefánssón var fæddur á Melum í Hrútafirði 1. okt. 1877- Móðir bahs- var Friðrika Daviðs- dóttir Bjarnasonar -bónda á Þór- oddsstöðum. Móðir Friðriku hét Þórdís Jónsdóttir frá Hlaðhamri í Bæjahreppi. Faðir Davíðs var Stefán Stefánsson bóndi á Húki i Miðfjarðardölúm. Móðir Stefáns var Karólína Bjarnadóttir frá Þór- oddsstöðum. Þetta fólk bjó, sem lejguliðar á Melum í sex ár, móti Jóni syni Jóns kammerráðs, eða til ársins 1883. Á þessuim árum var mikið um Ameríkuferðir, fólkið flýði harð- indi og afleiðingar þeirra. Faðir Davíðs og móðurbróðir höfðu farið vestur 1882 og lá við borg að öll fjölskyldan færi árið eftir, en af því varð þó ekki. Og í staðinn fyrir að flýja 'landið, var flutt að Forna- hvammi, sem þá var húsalaust f.jallabýli með tveimur konum, sem hýrðust þar í kofunum. En Davíð gamli og hin dugmikla kona hans lyftu því Grettistaki, að gera þetta kot að fyrirmyndar sveitaheimili og rómuðum gististáð. Það var sól og sumar þegar ég 'kom fyrst að Fornahvammi með móðursystur minni, Ingibjörgu Pétursdóttur. Hún var áður búin að vera nokkur ár vinnukona hjá þeim hjónum og var að fara kynn- isferð að fihna hina gömlu hús- bændur sína._ Þetta var á engja- slætti 1892. Ég var þá 12 ára og fékk að slást í för með henni i þennan- ly-stitúr, jþann fylrsta á minni ævi. Ég átt-i þá hekna í Ospaksstaðaseli hjá ömmu minni, Sigríði Guðmund'sdóttur og fóstra mínum, Pétri Sigurðssyni. Og ég varð sannarlega ekki fyrir von- brigðum iþennan sólbjarta sunnu- dag. Þegar við riðum í hlað, blasti við reisulegur bær, algjör and- stæða við lága bæinn heima. Margt fólk, bæði karlar og konur, komu ofan af túninu, með hrífur í hönd- um, hafði verið að snúa heyi, því þurrkur var góður. Þetta fólk var ungt og glatt, karlmennirnir tóku um mitti stúiknanna og stríddu þeim, en þær dönusuðu og skríktu svo geislaði af þeim. Eg var því óvanur að sjá margt ungt fólk svona innilega glatt og hreifst ó- isjálfrátt með. Heilsaði því fólkinu brosandi, sem annars hefði varla hent, svo uppburðarlitill sem ég var við ókunnugt fólk á þeim ár- um. En af því að byrjunin var svona góð, naut ég mín vel með þessu glaða fólki, Með fólkinu var pil'tur einn lítið eitt eldri en ég. Var ihann brosandi út undir eyru, og kysstumst við þarna dreng- imir, en fólikið fór að hlæja að okkur. Lét pilturinn sig það litlu 'Skipta, en ég varð undirleitur og roðnaði út undir eyru, en náði mér iþó fljótt. Þetta voru fyrstu kynni okkar Davíðs Stefánssonar, og síðan hef- ur vinskapur okkar haldizt óslitið. Þarna var okkur tekið með mestu Ijúfmennsku, og fólkið var allt sanltaka um að gera okfcur veruna isem ánægjulegasta. Þarna á heim- ilinu var allt í stærri sniðum en 'heima hjá mér, og rnargt var þarna að sjá, sem ég hafði ekki hugmynd um áður. Þegar við Davíð sáumst fyrst þama á hlaðinu í Forna- hvammi, speglaðist sama glað- lyndið í andliti hans, sem síðar átti eftir að mæta svo mörgum ferðamanninu'm, sem að garði bar í Fomahvammi. Efamál er, að nokkur gestgjafi hafi verið vin- sælli en hann, þótt sjálfum hafi honum oft fundizt hann eikki geta íekið eins vel á móti ferðamönn- um og ihann hefði kosið. En þá var öldin önnur með alla aðdrætti áður en bálarnir ikomu með sín þægindi. Og ékki var styrkurinn fró því opinibera mikill, einar 300 fcr- ó ári, og veit ég iþó ekki hvort hamn var nokkur fyrstu árin. Davíð tók við búi í Foma- Ihvammi, tvítugur að aldri, eftir að Þórdís amma hans féll frá og afi hans flutti til Amerílsu litlu eíðar. Bjó hann með móður «i-n?i4 meðan hennar matrt við, en hún lésrt árið 1916. Giptist hanm þá litkt «®ar eftirlifandi kcim einai, VI- borgu Jónsdóttur frá Stápakot í Innri-Njarðvík, hinni dugmestti konu, svo sem bezt sýndi sig .-við móttöku vermanna og anr.arra ferðamanna, frostaveturinn mikla 1018, er þeir komu hraktir og illa til reika af Holtavörðuheiði í hörfcu norðanbyljum, sem þá geis- uðu oft. Þau hjón voru samhent um að s-tanda í stöðu sinni sem bezt þau gátu. Barn.aláni miklu áttu þau hjón að fagna, og stóðu 6 efnilegir synir yfir moldum Davíðs. Elztur er Friðrik, f. 1917, starfsmaður við Landssímann, næstur Lúðvík, vinnur við rafveitur rlkiisins, báðir ókvæntir. Þá er Helgi, búsettur suður í Vogum og rekur þar út- gerð, Þórir bílstjóri og Marinó rafvinki, báðir í Reykjavík og Haf- steinn, rafvirki, búsettur á Patreks firði. Davíð var maður rólyndur, en gat verið mjög skemmtinn í góðra vina hópi, ekki sízt ef hann fékk hýrgun fyrir brjóstið, og átti þá til að kasta fram stöku. Annars fór ihann dult með kveðskap sinn. Þó mun vera til á segulbandi eitt- hvað af istökum hans, og er það geymt hjá einum sonanna. Verk- séður var hann og vannist því vel, slá'ttumaður ágætur og þótti það kostur mikill áður en vélarnar komu til sögunnar. Sigurj'ón hálf'bróðir hans var all möngum árum yngri, fæddur í Fornahvammi, imikill vinnu- ©g hirðumaður um heimili sitt, giptur Guðlaugu Guðjónsdóttur, imyndai> konu. Hann er dátinn fyrir nokkr- um árum. Þeir bræður flutfu frá Fornahvammi 1920 að Ásláksstöð- um á Vatnsieysuströnd. Davið varð fyrir nokkrum fjársköðum þá nokkru áður, og mun það hafa ýtt undir hann að flytja burt, enda voru þá nýlega um garð gengin hin hörðu árin. Þó mun hann ekki hafa farið þaðan allskositar ánægð- ur, þar sem hann var alinn upp í hugþekka dalnum upp við Snjö- fjöllin og hálendi heiðainna. En allt fór þetta vel, og búnaðist honum sízt miður en öðrum bænd- uim þar á ströndinni. Hann byggði upp bæjar- og peningshús, kom, upp súgþurrkun, stórjók töðufall túnsins. Smákot, sem var þar við túnið, Móakot, keypti hann og jók því við heimajörðina. Mun túnið nú gefa af sér í meðal ári a.m.k. 400 hesta, og er jörðin nú með beztu jörðum á Vatnsleysuströnd. Á Ásláksstöðu'm hafði Davíð venju- Iega 6—7 kýr fyrir utan gekineyti, en sauðfé hafði hann ekki síðustu árin. Nú um nokkur undanfarin ár hafði Davíð verið óvinnufær. Þjáði hann biinda og innvortis mein- semd. Kona hans stundaði hann af hinni imes'tu alúð þegar ihann Var ekki á spítala. Færi ég svo ekkju hans og son- um mínar innilegustu samúðar- kveðjur- Kveð þig svo, vinur miim, með þökk fyrir ógieymanleg kynni fyrr og síðar. „Far vel í guðs þíns gleðisal“. J. Marteinsson. Þesisi grein hefur því miður orðið að bíða nokkuð birtingar, vegna. rúmleysis í blaðinu, og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðing ar á því. Lesift Tímaim

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.