Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 1
Almenningur dregur vi5 sig í jólainnkaupunum, auraráðineru minni, samt er „töluvert líf í tuskunum". Nauðsynjavörur meira keyptar fyrir jóiin en glingur og skraut Mikið annriki er nu í innan- landsflugi Flu'gfélags ísiands og •hafa flutningar gengið mjög að ósku.n að undanförnu. Veður hefur verið mjög hag- stæít og er sjaldgæff að hæg't sé, ag halda uppi áætiunarflugi il allra saða innanlands á þessum ársfíma án tafa. Flutningar fyrl'r jólin eru meiri nú, en ‘.d. fyrir jólin í fyrra og á það bæði um farþega og eins um vöruflutninga. í dag verður flcgið ti'l Akureyr- ar, ísafjarðar, Veitmannaeyj'a og Húsavíkur cg á aðfangadag til Ak- ureyrar, Kópaskers, Þórshafnar, Egifsstaða, Ves.imannaeyja og ísa- fjarðar. Á jóladag og annan í jólum verð- ur ekker.t ílogið innanlands á veg- um Flugfélags ísland.s en á þriðja hefst flug að nýju oð verður þá farið ti'l Akureyrar, Egilsstaða og Ves'.mannaeyja. Síðasta ferð flugvéla Flugfél- ags íslands frá ú.tlöndum fyrir jól, var í gæ>r. Næsta ferð til Glas- gow og Kaupmannahafnar verður mánudaginn 28. desember. Niðurstöður könnunar sem TIMÍNN hefur látiS gera hjá verzlunum bæjarins Allar líkur benda til þess að í ár verði minna keypt af varningi í verzlunum fyrir jól- in; og almenningur hafi mun takmarkaðri auraráð en í fyrra. Þetta er niðurstaðan af víðtækri könnun, sem Tíminn befur látið framkvæma hjá verzlunum hæjarins. Bóksölum ber saman um að sal- an á bókum sé stórum minni en í fyrra, þótt ,,töluvert líf sé í s'öl- unni‘ eins og einn bóksalinn komst að orði. En yfirleitt er minna keypt og fóik hugar vandlega að vérði bókanna. Nokkur brögð eru að því að eirki sé litið við sumum bókum, en það stafar að nokkru leýti af því að úrval er nú meira eri verið hefur. Nokkrar bækur seljast aftur á móti vel, og má þar bélzt nefna verðlaunasöguna „Virkisvetur“. Drærri fatasala Verzlunarstjórar í fatabúðum skýra svo frá að salan sé dræmari en í fyrra. Fólk virðist hafa minni aúraráð og sparar við sig kaupin. Þó virðist jafnbetri sala í vefnaðar- vöru en tilbúnum fatnaði og bend- ir það til þess að fólk reyni að spara sér fé með því að sauma sjálft eða láta sauma á sig flík- urnar. Minni auraráð í skartgnpaverzlunum og gull- smiðabúðum er svipaða sögu að segja. Þó segja gullsmiðir að ös sé cngu minni í verzlunum þeirra en undanfarin ar, en fólk kaupi ódýr- rri vörur en áður. Þeir segja að sýnilegt sé að almenningur hafi minni auraráð en áður og fóik velti fvrir sér peningunum áður en kaupin eru gerð. Svipað í húsgagnaverzlunum í húsgagnaverzlunum virðist sal- an afturámóti vera svipuð og í íyrra. Meira væri þó á boðstólum af smávöru en áður og væri hún raikið keypt Og þar er svipaða sögu að segja Og víðar. að fólkið iiy.rjar á því að spyrja um verð á hlutunum. En áður fyrr var oft ekki spurt um verðið fyrr en allra síðast. Húsgagnaverzlanir eru nú fleiri cn áóur og heildarsalan dreifðari, svo örðugra er að gizka a hvort hún hafi aukizt eða dreg- ízt saman. Likur benda þó til þes's að hún sé svipuð og verið hefur ems og áður er sagt. Mikið keypt af mat Matvörubúðir kvarta hins vegar ekki um mihkandi viðskipti, enda cr matur mannsins megin og ekki J’.ema mannlcgt að fólk hugsi fyrst u m að seðja hungur s'itt áður en það kaupið dýrar jólagjafir til að gieðja náungann. Verzlunarstjórar í matvörubúðum segja að fólk hafi strax um manaðamótin byrjað að tryggja sér jólamatinn og kaupi cngu minna. ef ekki meira en í íyrra. Og enginn biðji um lán, eins og stundum áður fyrir jólin. Hugsað um börnin í leikfangabúðum er salan álíka nikil og áður og bendir það til Bæ, Trékyllisvík, 22. des. — Kl. þrjú í fyrradag kom danska skipið Ketty Daniels- sen til Djúpuvíkur til þess að taka saltfisk. Skip þetta, sem er 12—15 hundruð lestir að stærð, kom frá Kaupmanna- höfn og hafði lestað 950 tunn- þess að börnin gleymist sízt þrátt fyrir minni auraráð fullorðna fólks'ins. Allmikið er keypt af ýmis konar leikföngum og spilum. í stórverzlunum þar sem marg- ?r deildir eru, segja verzlunar- stjórar að áberandi sé hvað nauð svnjavarningur seljist betur en ymislegt glingur og sk’,ant»nunir. um saltfisks á ýmsum stöðum norðanlands. Þegar Ketty Danielss'en kom til Djúpuvíkur ætlaði hún að leggja þar að bryggju, og hafði sett út akkeri. En áður en nokkurn varði rykktist skinið á fullri ferð áfram og stefndi beint á bryggjuna. skipti það engum togum, að það i Fótbrotnaði við lestun brotajárns Það slys varð í gærmorgun um borð í Tröliafossi hér í Reykja- víkurhöfn, að 'togaraskrúfa ranra 'til og lenti' á verkamanni, Jóni Sigurðssyni, Réttarhoitsvegi 65. Verið var að les’ta brotajárn í skipið, þar á meðai þessa skrúfu. Jón var þegar fiuttur á slysavarð- stoíuna oig 'reyndi'st hann fótbrot- inn. keyrði beint gegn um bryggju- hausinn og alveg upp í fjöru. Brúin í bryggjulínu Svo iangt gekk skipið upp í fjör- v.na, að þegar það nam staðar var brúin, sem er aftast á skipinu í beinni línu við bryggjuna. Má af bví geta sér til um, hversu mikill skriður hefur verið- á því, er það skall á bryggjunni. NáSi s4r út Gott veður var þegar þetta gerð- Frajmhald á 2. síðu. Ætlaöi að bryggjunni en fór beint í gegnum hana Bryggjan á Dfájpuvík sfórskemmd efflr danska skipiS Ketty Danieissen, sesn sigldi í gegnum hana og upp í fjörn ;MMtM>>*»>*>*>i»»»»t*»»»>iMD>i>i>ÉiiUdiiÉ>i>i>iiiiiiiiiUrti)iii»ii>iiiiiii>iii>i»»»»UM>»»i»»»iiUH>diiiittiitwaMiMiUdWiii>a I Hver fær íbúðina í Laugarásnum ! kvöld? I • Rétt fyrir miðnætti verður dregið um tíu vinninga í ; ; happdrætti Framsóknarflokksins. Miðar eru til sölu í ; . , ; Framsóknarhúsinu - sími 24914 og í bíl í Miðbænum. ; iMMQiÉiÉiii»»iiÉiÉi»É»ii»iitiuu»»»É»ii»iiii»»»»»iunWiu»»ÉiÉiÉiÉUHÉtÉtiiÉiÉiÉi»ÉMM»ii»ÉUUÉtÉiMÉiÉi»ÉiÉiiiÉMu»ÉiÉr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.