Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 4
i TÍMINN, mlSvikudaginn 23. desember 1959. Síís&SebM i Karlmanna i poplín - frakkar j Stuttir og síðir Mjóg hagstætt verð Hvar cr atgeirinn Gunnars á Hlíðarenda? heitir hinn snotrasti og forvitnilegasti bæklingur, sem «t er kominn eftir Pétur Hoff- Atgeir Gnnnars rnann Salómonsson. Pétur hefur kvr.''t 'sér sögu þessa vopns e:ns rækilega og kostur er og leiðir lík- ur að því, að hið fræ.ga vopn Gur.nars — líklega frægast allra í ienzkra vopna — -é nú geymdur í brezku safni, Sagnir herma, að Brynjólfur í Fí.gradal hafi gefið Eggert Ólafssyni vopnið, cg hafi það =c’:kið með iionum í bráðan Breíðafjörð,. -e>i iöngu síðar hafi ,.J:.ngt sr-?ót“ kcm'ð í vörpu brezks togara þar vertra og verið flutt tl Er.glrsds. Gæti þar hafa verið atge r Gunnars kominn? En nóg pso. >.--.ííi ættu að lesa bækl- a' 1 wg ss.mfærast um, að r— ar ...ari:il:g saga, sam hann 'hefur að segja. i Þá hefur Pétur einnig gefið út hin smekklegustu jólakort með teikningu af Gunnari, er stingur niður atgeir sínum. I Miðvikudagur 23. desember (Þorláksmessa) 8.00—10.00 Morgunútvarp (Ilæn. _ 8.05 Mofgunleikfimi. — 8.15 Tónleik- ar. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Tón- leikar). ‘12.00 Háilegisútvarp. — (12.25 Fréttir og tilkynningar). 12.50—14.00 „Við vinnuna": Tónleikar af plötum. 15.00—16.30 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfregnir). 18.25 Veður- fregnir. 18.30 tJtvarpssaga barnanna: „Siskó áflækingi" eftir Estrid Ott: XVI. lestur (Pétur Sumariiðason kennari). 18.55 Tónlcikar. — Til- kynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Jóla- kveðjur. — Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Framhaldandi jólakveðjur og tónleikar. — Síðast dansklög. 01.00 Dagskrárlok. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 21. þ. m. frá Seyðis- firði áleiðis til Aabo og Hangö. Arn- ■arfell átti að fara í gær frá Klaipeda til Rostock, Stettin, Kaupmannahafn ar og Kristiansand. JökulfeU' átti að fara í gær frá Riga áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fel fór 20. þ. m. frá Klaipeda áleiðis til Sete í Frakklandi. Hamrafeli’ fór framhjá Gíbraltar 19. þ. m. á leið til Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja kom til Reykjavíkur í gær að vestan frá Akureyri. Herðubreið er í Rvík. — Skjaldbreið kom til Rvíkur í gær frá Akureyri. Þyrill er á leið til Bergen frá Rvík. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fer frá Flafnarfirði kl. 13 í dag 22. 12. til Keflavíkur. Fjall- foss fer frá Seyðisfirði í dag 22. 12. til Eskifjarðar og þaðan til Liver- pool, Dublin, London, Rotterdam, Hamborgar, Kaupmannahafnar og Stettin. Goðafoss fór frá N. Y. 17. 12. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Akur- eyri 21. 12. Væntanlegur til Rvíkur um 'kl. 18 í dag 22. 12. Lagarfoss fór frá N. Y. 21. 12. til Rvíkur. Reykja foss fór frá Hamborg 21 12. til Rott- ■erdam og Reykjavíkur. Selfoss fer frá Aabo 22. 12. til' Helsinki, Lenin- grad, Kotka, Ventspils og Rvíkur. — Tröllafoss kom til Rvíkur 14. 12. frá N. Y. Tungufoss fór frá Gdynia 20. 12. til Gautaborgar og Rvíkur. Loftleiðir: Saga er væntanleg kl. 5,15 frá N. Y. Fer til Glasgow, Amsterdam og Stavanger kl. 6,45. — Hekla er vænt anleg frá N. Y. kl. 7,15. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,45. — Leiguvélin er væntanleg frá N. Y. kl. 9,15. Fer. tií Osló og Stavanger kl. 10,45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York og hélt áleiðis til Norðurlanda. Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til N. Y. j Peningagjafir til Vetrarhjálparinnar: J. Fannberg, kr. 200. Ragnheiður Guð nnmdsdcttir 100, N. N. 100, J. Þor- láksson og Ncrðmann 1000, Árni Jónsson heildv. 500, TÁJ 3000, Veið arfæraverzl. Geysir h.f. 500, N. N. 50, Samtrygging ísl. Botnvörpuskipa 500, skátascfnun í Austurbænum :kr.: 28.355, Verzi. Hans Petersen h.f. kr. ■ 1,000, Aðslverktakar h.f. kr. 5000, —j Með kæru þckkíæti. — f. h. Vetrar- hjálpatinnrr. Magnús Þorsteinsson. >?e',','S,?,',',','S'>',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',',';','S Myndin er úr leiknum „Edward sonur minn", sem Þjóðleikhúsið sýnir á 4. dag í jólum. Leikurinn hefur hlotið ágæta dóma. Myndin er úr 1. þætti. Róbert Arnfinns- son, Valur Gíslason, Regína Þórð irdóftir og Rúrik Haraldsson. Vinnið ötuilega að útbreiðslu TÍMANS y

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.