Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 7
T í M I N N, migvikudaginn 23. desember 1959. Lýsifigar á fjölbreytileik manfliífs í litlum heimi „Fnimstæctar þjó'Siir", óvenju fögar bók um forvitíiislegt og skemmíilegt efni. Allt frá tímum hinna miklu landafunda á miðöldum hefur upp- runi frumstí'ðra þjóðflokka orðið mönnum um'nugsunarefni og rann- sóknarefni á síðari tímum, eftir að mannfræði verður talin sérstök visindagrein. Þegar heirnur hinna svokölluðu ínenningarþjöða s'tækkaði, lönd fundust í austri og vestri komust hvítir menn í fyrsta sinn í kynni við bræður sína af ólíkum litar- háttum og furðulega í framkomu cg lifnaðarháttum. Frásagnir hmna elztu sæfara veslurlanda geyma margsr lýsingar á þessum „vilifmönnum" og þæir fles'tar Ijarstæðukenndar og öfgafullar. Nú er hinu svokallaði siðmennt- aði heimur búinn að búa í nábýli við „villiþjóðirnar“ í margar ald- ir og enda þótt samkomulagið hafi oftast mótazt af afli og púðri hins hvíta, hafa menn komizt að raun um það ?.ð „villimennirnir", oru í fæstum tilfellum neinir villi- menn, stundum mun minni villi- menn en þeir hvítu og bess vegna segja þeir sem bezt ættu að vita, ■mannfræðingar vorra tíma, að timi sé kominn til þess fyrir hinn hvíta kynstofn að leggja iriður hið forria heiti sitt, „villi- inenn“ á ílestum írumstæðum þjóðum. Hið merka rit hins kunna mann íræðings Edwards Wyer, sem nú tr komið út á' íslenzku undir nafn inu „Frumstæðar þjóðir“ flytur okkur einmút boðskap hins nýja 'íima í bessu efni. Þar er að finna skilmerkilegar og skemmtilegar Jýsingar á mörgum sérkennileg- nstu þjóðílokkum frumstæðra manna. Höfundurinn, sem sjálfur er víðförull, byggir greinarnar á mgin rannsóknum sem í flestum tilfellum eru árangur dvalar með hinu frumstæða fólki. Þar segir meðal annars frá esk:mounum. veiðimönnum norðurhjarans, Aljút eyingum, sem fara á húðkeipum sínum urn Kyrrahafið. Indíánum á norðurslóðam í Ameríku, hausa- söfnurum í Andesfjöllum, Löppum og hirð'ngjalífi þeirra. afrískum þrælakaupmonnum, Búskmönnum i auðnum A?ríku og mörgu fleiru. Snæbjcrn Jóhannsson magister liefur þýtt bókina á ágætt mál, sem ekki er vandalaus't, þar sem viða er fiallað um 'efni, sem ís- lendingum or annars ekki tungú- tamt. Frumstæðar þjóðir er stór bók, 167 lesmálssíður í stóru broti. Er þá ótalið höfu'ðdiásn þessarar bók- ar, 260 myndir, s'em birtar eru cfninu til skýringar, þar af 58 í litum. Prentnn og frágangur þess- arar bókar e1- með ágætum. Mynd irnar eru prentaðar á sérstakar arkir. sem ekki eru taldar með í hlaðsíðutali.. Eru myndirnar prent- rðar erlendis, en bókin að öðru leyti unnin hérlendis í þremur lirentsmiðjum. Ilefur Almenna bókafélag'ð sannarlega gefið þessa fcók út af mikilli rausn. Frumstæðar þióðir er sérstæð bók meðal íslenzkra bóka. bæði að efni og frábærum myndum. Varla cr hægt að hugsa sér skemmfiiegri bók og kærkomnari fvrir þá mörgu, sem áhuga hafa á því að kynnast fjarlægum löndum og þjóðum. Þessi bók færir okkur næir þeim margbreytileik m,ann- legs lífs' á jörðinni, sem vakti undrun hinna fvrstu landkönnuða í austri og vestri og getur hjálp- að þeim sem hana lesa t:l þess að búa .sig undir bann nýja tíma. beg- ar mannkvnið verður að veHa á milli tortíminga.r eða friðsamlegr- ar sambúðar allra manna og þjóð- i'íokka í litlum heimi. — gþ. Jack London - sambland al Hemingway og Edgar Wallace Ísafoíd hefur hafið útgáfu á helztu sögum Jack Londons og eru fjórar þeirra þegar komnar á bókamarkaðinn. Aðrar fjórr.r eru væntanlegar á næsta án. Ólafs Frið.’i'kssonar, Spenn'treyj- an, í þýðingu Sverris Rristjáns- sonar, Ævinfýri, í þýð 'n.gu Ingólfs Jónssonar, og Uppreisni.n á Elsi- ncre, í býðingu Ingól'fs Jónssonar- Bækur þessar eru allar bundnar í samilæU band, *nisð fa'llagum giíltum 'ki'li, og er frágangur hinn vandaðasti. Ef að líkum lætur, mun þaisi íslenzka útgáfa á scgum Hér í blaSinu var nýlega skýrt frá nýjum eftirprentunum íslenzkra máiverka, sem Helgafeli hefur látið gera í Hollandi. Þess- ar eftirprentanir eru mjög góðar, engu síður en þær fyrri og hafa hvarvetna vakið hina mestu at- hygli. Prentunin þykir hafa tek- izt með þeiin ágætum, að það liggur við borð að Helgafelli sé útbyggt hjá viðskiptavinum sín- um í Holiandi vegna viðskipta annarra aðila, sem fyrst kynntust verklagni hoilenska fyrirtækisins í gegnum eflirprentanir Helga- fells. Og satt að segja er furðu- l»ot hve eftirprentunin hefur tekizt vei. Myndin er af eftir- p-ent"i á málverkinu Skíðadalur eftir Ásgrim Jónsson. Jaek London var einn þekkt- avtj rthöfundui’ á fyrstu tugum þey.sara-r aldar. Sagt hefur verið, ag hann Gé eins konar sambland af Hemmingway og Edgar Wail- aee. Það er ekki heldur fjarri lazi, að liann same'hi margt, er Bék? sein á ílestuisi öírnm erindi til frónskra lesenda STAKIR STEINAR, tólf minja- þættir eftir Itristján Eldjárn. Utgefandi: Bókaútgáfan Norðri. I Prentun: Prentverk Odds Björns sonar h.f. Tvennt er það, sem gerir nútíma imönnum fært að kynnast liðnum öldurii: annars vegar skráðir ann- álar og sögusagnir, sem geymzt hafa í munni sagnamanna og fræði kvenna kynslóð fram af kynslóð, «g hins vegar áþreifanlegri minj- ar, er lýsa haridbragði og híbýla- iháttum horfinna Íýða, byggingar, húsmunir, vopn, skartgripir o. fl. Hvað hið fyrrnefnda snertir, standa íslendingar betur að vígi en velflestir aðrir, því Varla mun annars staðar á jarðarkringlunni finnanleg þjóð, er hafi yfir að ráða jaifn -staðgóðum og áreiðan- legum rituðum heimildum um upp- runa sinn og sögu, nema ef nefna skyldi hinar ungu þjóðir, er Evr- 'ópa gat af sér, eftir að K'ólumbus og aðrir fulihugar helguðu henni aðrar álfur heims. En þegar vikið er að öðrum arfi feðranna, sem einu nafni kallast fornminjar, kem-, ur í ljós, • að við ’erum að þeim ’ flestum þjóðum fátækari. Engu að síður geyma móar og melar íslands ý*miss konar hluti, er tala furöu skýru máli um líf fyrri alda, ef .vel er að gáð. Við fivern einn slíkra muna er bundin saga, í rauninni lítilsvirði, ef ekki væru til menn, sem fórnuðu tíma og erfiði í að lesa úr rúnum hinna fornu baugabrota og bræða þau saman, svo úr verði sa.mfelldur sagnabálkur. í þeirir list munu vart margir snjallari Kristjáni Eid- járn. Um það vitnar glögglega hiu fflýútkomna bók hans, sem hér er gerð að umræðuefni. Bókin skiptist í ellefu kafla, sem allir luma á merkum fróðleiksmol- um. Að slepptum þeim vísdómi, er þeir hafa að flytja, má geta þess, að höfundur segir með af- brigðum skem'mtilega frá, þann:g, að efnið verður lifandi fyrir aug- um lesandans, í stað þess að $8 ’ j Ú-,;S. : -í: e:r,kenn.!r þessa ólíku rithöfunda. Hann var óvenjulegur stílsnill- ingur, en fle-tar bækur sínar skrifaði hann með það fyrir aug- um, að þær vacru góð söluvara. Hann lagði því mik:g kapp á að hafa þær ispen'nand '. Sumar þeirra eins og „Óbyggði'rnar kal!a“ og , Ævintýri“ en þó ótviræð lis'ta- verk. Vafalitið hefur enginn ri't- höfundur fyrr né síG.zr.lýU ýms- um svaðilföcum eins vel og hann. Jack London var mikhi ,ævin- týramaður Hann var sjóma'ður, guilgrafari', stríðsfrétfcarlta-ri og s;tthvað fleira og ferðast mik'ð. Hann dó rúmlesa ferugur að aldri, en hafði þó ritað «m 50 bindi' bóka, og sést vel á því, hve .mik'U afkastr-maðpr bami va**. Þegar hann lézt, var hann mest lesinn allra amerískra rlKhöf-unda. Þólt síðan séu mei a en 40 ár, hefur frægð hans iítlð dvínað síða-n. Bækur hans eru enn gefn-1 ’ úí í fjöldaú'gáfum viða um hel'm. Nokkrar sögur hans hafa verið gefnar út á isjenzku, en eru nú ; uppseldar. | Þær sögur hans, sem ísafold hefur gefið út á þs u ári. eru Óbyggð'rnar kalia, í þýðing.u a $i Krisiján Eldjárn þreyta sjónir hans sem þurr og ófrjór fræðalestur. Hvergi ksnrur þessi e:ginleiiki Kristjáns, ásamt djúpri ska.rpskyygni á eðli og lög- má'l sögu-nmar, batur í ljós en í kafla, er har.n nefnir íslands þús- und ár. f þeirri frásögn skiptir hann íslaiidssögunn' í tvennt, þó ekki um siðaskipti eða önnur álíka tímamót, heldur t járnöld og véla- öld. Og hversu lengi var járnöld á Islandi? Fram á daga núlifandi 'manna. í fíe&tum . atriðum stóð hinn íslenziki bóndi nitjándu aldar í sömu sporum og landnámsmaður- inn forfaðir hans. Hann skráði sög- ur og kvað rímur, cn verklegri Dalvík, 19 des. — Hvassafell kom her á mánudag að taka síðustu saltsíidina frá sumr- inu, en líúrt á að flvtjast til í'innlands. TJm kvöldið hvessti ,svo að skipið varð að flýja frá b'-yggjunni og liggja við Hrís- ev þar til á miðvikudag. Þá komst skipið upp að og lestaði a/ganginn. Síldarmagnið var alls 2000 tunnur. Hriðarveðu.r. þel.LU’' sfað'ið yfir framan af þesfeárí 'viku, nú er uppstytta, bjartviðri og frost. Drangur komst ekki inn fyrir veðrinu á þriðjudag, en þá land aði hér togskipið Björgvin 17 lestuin eftir viku útivist. í næst síðustu veiðiferð kcm hann með 25 lestir eftir hálfs mánaðar úti vist. Togskipið mun nú ekki hefja veiðar fyrr en eftir ára- mót. Leikíélag Dalvikur æfir nú K arnorku og kvenhylli eftir : Agnar Þórðarosn. Leikstjóri er Steingrímur Þorsteinsson kenn- ari. Léikurinn verður frumsýnd ur á þriðja í jólum. menningu hans miðaði fremur aft- ur á bak en nokkuð á leið, unz véladynur og benzínfnykur tuttug- ustu aldar vöktu hann til dáða. Furðar þá nokkurn, þó ýmiss kon- ar rótleysi einkenni þá kynslóð, er lif r örlagaríku.stu U'mamót, er nokkru snini hafa' orðið á íslándi, svo að jafnt kristnitaka sem Kópa- vogseiður hljóta að hverfa í skugg- ann, ef tekin eru tll samanburðar? Bókin samsinar þá hafuðkosti, að vera fróðleg og sk-emmtileg, og efni hennar er auk þess hánorrænt og íslenzkt. Hún á því flestum öðr- um fremur erindi til frónskra ies- enda. Dagur Þorleifsson. Á fundi bæjarráðs þann 4. þ. m. var iagt fram bréf frá umferðarnofnd, þar sem skýrt er frá að neíndin hafi sam- þykkt að n.æla með eftirtöld- um tillögum vegamálastjóra: A hliðarvegi Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar verði sett bið- skyldumerki Þó verði stöðvunar- merki sett upp á mótum sörnu \ ega þannig að umferð um Suð- urlandsveg ' víki. Á hliðarvegi Reykjanesbraútar verði sett stöðv- ■uriarmerki. Hámarkshraði á Suðuiiands- braut verði 45 km á klst. að mót- um Suður- og Vestuiiandsvéga, en .60 km bar frá að Selási. Hámarks- ’hraði á Vesturlandsvegi verði 60 fcm frá fvrrnefndum vegamótum i að Grafarholti. Hámarkshraði á Reykjanesbrnut frá Miklatorgi að- ir.orkum iögsagnarumdæmis'ins verði 45 km. : Úrval ástarsagna feýtt aí Gnðmundi Frimann Komin er á markaðinn bók, sem héfur að geyma úrval frægra á&arsagna frá ýir um löndum. Guðmundur skáld Frímann á Ak-< ureyri valdi sögurnar og þýddi. Bðkin ber heJtið Astaraugun og er 160 bl:>. að stærð prentuð á Ak- ureyri. í bókinni eru þrettán smá- sögur flestar eftir víðfræga höf- unda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.