Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 6
6 Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjári og ábm.: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303,18305 og 18 306 (skrifst., ritstjórnin og blaðamenn). Auglýsingasími 19 523. - Afgreiðslan 12 323 Prentsm. Edda hf. Sími eftir kl. 18: 13 948 Erleeda slmldasöfminm ÞEIRRI kenningu hefur talsvert verið hampað í Mbl. seinustu vikurnar eð’a eftir að hin nýja ríkisstjórn Ólafs Thors kom til valda, að þjóð in hafi lifað um efni fram seinustu árin. Fullyrðingar þessar eru einkum rökstudd ar með því, ag skuldir hafa safnast erlendis. Vitanlega er það enginn sönnun um ofeyðslu hjá þjóðinni, þótt skuldir hafi safnast erlendis. Það fer allt eftir því, hvort skuldasöfn- unin orsakast af eyðslu eða nauðsynlegum framkvæmd- um. SÍÐASTLIÐINN laugar- dag fékkst nokkur skýring á þeirri skuldasöfnun, sem hefur orðið erlendis seinustu árin. Þá var tekin í notkun fyrri vélasamstæða Efrafalls virkjunarinnar. Þetta mikla mannvirki hefur verið byggt fyrir erlent lánsfé. Þar er að finna skýringuna á fimmta hluta þeirra skuldasöfnunar, er orðið hefur erlendis sein- ustu fimm árin. Sú orka, sem það' mun framleiða, mun ýmist auka gjaldeyristekj- urnar eöa draga .úr gjald- eyriseyðslunni, sem nema mun samanlagt áreiðanlega miklu hærri upphæð en svar ar vöxtum og afborgunum af viðkömahdi lánum. Það er því alrangt að segja, að þjóðin hafi lifaö um efrii fram, þótí hún hafi safnað skuidum í bili vegna slíkrar framkvæmdar. Annað dýrt mannvirki, sem hefur risið upp fyrir er- lent lánsfé seinustu fimm árin, er sementsverksmiðjan á Akranesi. Gjaldeyrissparn aðurinn, sem leiðir af fram ieiðsiu hennar, mun vel risa undir vöxtum og afborgun- um af viðkomandi lánum. Þá rekur stór hluti um- J ræddrar skuldasöfnunar ræt ur til þess, að keypt hafa verið fiskiskip, sem ýmist eru nýkomin eða koma inn- an skamms. Þau munu afla miklu meira gjaldeyris en nemur lánum og vöxtum af viðkomandi lánum. Svipað gildir um þau er- lendu lán, sem hafa farið til smærri orkuvera, ræktunar, flugvéiakaupa o.s.frv. Öll munu þau stuðla að gjald- eyrisöflun eða gjaldeyris- sparnaði, er gera meira en mæta vöxtum og afborgun- urn af lánunum. Ef mál þessi eru gerð upp á hlutiausan og hag- fræðilegan hátt, mun það vissulega koma i ljós, að sú skuldasöfnun, sem hér um ræðir, er síður en svo nokk- uð þjóðhættuleg. Þvert á móti mun þessi skuldasöfn- un Jeggja grundvöll að stór- aukinni framleiðslu, er mun ekki aðeins rísa vel undir vöxtum og afborgunum af lánunum, heldur skapa þjóð inni möguleika til bættra lifskjara. Það. er þvi alveg ástæðu- laust að æpa hátt í sam- bandi við þessa skuldasöfn un og segja þjóðina hafa lif- að um efni fram. Það eru hrein falsrök að ætla að nota hana sem sönnun þess, að nú þurfi að gera neyðar- ráðstafanir og þrengja jafn vel kjör þeirra, sem verst eru settir. Þvert á móti hef- ur þessi skuldasöfnun lagt grundvöll að stóraukinni framleiðslu og afköstum til lands og sjávar, og því eru möguleikarnir nú meiri til bættra lifskjara heidur en nokkru sinni fyrr, ef rétt er á málum haldið og áherzla lögð á réttláta skiptingu þjóðartéknanna. Fkigvélakaiip LoítleiSa Það er nýr og merkur áfangi í sögu ís'enzkra flug- mála, að Loftleiðir hafa nú eignast tvær Cloudmaster- flugvélar, sem af mörgum ástæðum eru llk'egri til að reynast betur en núverandi flugvélar félagsins í hinni hörðu samkeppni þess við erlend flugféiög. M.a. er flug hraði þeirra miklu meiri, svo að þær geta flogið til Kaup- mannahafnar á 4 klst. og New York á 8 klst. Flugþol þeirra er líka miklu meira, svo að þær munu yfireitt ekki þurfa að millilenda á leiðinni vestur. Þær eru og biinar betra loftþrýstikerfi og fullkomnari öryggisútbún aði. I-nks geta þær flutt mun fleiri farþega. fslendingum er það mik- ill sómi, hve vel íslenzkum flugmönnum og forustu- mönnum is'. flugfélaga hef- ur tekizt að bera hróður ís- lands út um heiminn. Loft- leiðir halda glæsilega uppi merki íslands í samkeppni við margfallt öílugri keppi nauta á fjölförnustu leiðinni milli heirnsá1f3,nna. Flug- féiag ís'ands hefur unnið sér mikla viðurkenningu á er- Jendum vettvangi fyrir Grænlandsflug sitt, ásamt því, að það vekur athygli margra ferðamanna, sem hingað koma, hve vel því hefur tekizt að skipuleggja flugþjónustu sína hér innan lands og við önnur lönd. Vegna hinnar þróttmiklu starfsemi fiugfélaganna, hafa íslendingar þurft að taka allstór lán erlendis, og eru þau verulegur þáttur í skuldasöfnun þjóðarinnar síðari árin. Óhætt er að segja, að sú skuldasöfnun mun svara íulium vöxtum á margan hátt. íslendingar vænta þess, að gif a megi fylgja hinum nýju flugvélum Loftleiða og allri starfsemi hinna ísl. flug félaga um ókomin ár. T í M I N N, mi'ðvikudaginn 23. desember 1959. Lýsingarnar eru mannlegar þó að ör- lög séu grimm og aðstæðurnar ofraun Magn’Þ Björnsson á Syðra Hóli: Hrakhólar og höfu'ð- ból. •— Bókaforlag Odds Björnssonar, Akureyri 1959. Væri ég snurður að því, hver rita'ði bezta sagnaþætti alþýðlega í- þessum áratug svaraði ég hik- iaui'í: Magnús Björnsson á Syðra- Hóli. Tel ég mörg rök fyrir því, en aðeins verða talin fá hér. Magn- ús sameinar ?ð nota jafnt ritaðar og munnlegar heimild.r. Hann not- ar heimildir sem lítið.hafa ves-ið notaðar við gerð sagna af þessari gerð eins og til dæmis hreppabæk- ur. Mál hans er snjallt og án til- gerðar. Efni allt er skipulega nið- ur raðað og þættirnir verða því heilsteyptir og sviphreinir. Hann segir hispurslaust frá og kvé'ður óhikað upp dóma af niðurstöðum sínum. Hvergi kemur þetta eins glöggt fram eins og í þættinum af Eggert Óiafssyni Briem presti á Hös'kuldsstöðum í Mannaferðum og fornum s’óðum. Eg tel lýsingu Magnúsar á þessum gáfaða, mikil- hæfa presti einhverja berorðustu og bezt dregnu mannlýsingu sem gerð hefur verið á íslandi. Og ekki sízt og síðast, að sugnaritun Magnúsar bónda er þjóðleg og al- þýðleg og hann sér alltaf hið góða í fari söguhetia sinna. Þær eru mannlegar þrátt fyrir örlög þeirra L stundum séu grimm og aðstæð- ur allar ofraun. Magnús bóndi tekur á móti sögufólki sínu eins' og það kom; í stutta heimsókn á heimili hans og það verði honum til ánægiu um stund með frásögn- um og fróðieik. Gesfrisni hans er gott að kynnast og minningum haris um gestina. Árið 1957 sendi Magnús frá sér bókina Marmaferðir og fornar slóðir, sem ég hef þegar minnzt á. Nú er á ferðinni önnur bók frá Magnúsi ekki ómerkari. í þess- tri bók tekur Magnús til meðferð- ar ný viðfangsefni, þar sem eru trot til sagnagerðar frá fyrri öld- um eftir fornbréfasafni. í þættin- um: Höfuðkterkur á 14. öld, steyp- ir hann saman sundurlaus'um brot- vm eftir gjörningum og skjölum fornum. Þetta söguefni er hið mesta brotarilfur og erfitt að steypa úr því samfellda sögu. En Magnúsi tekst það með ágætum. Þátturinn er bæði skemmtilegur og heimildir notaðar vel og hvergi dregnar af þeim fjarstæð- ur. Eg bend: s'érstaklega á þennan þátt af bví, að hann sýnir vel, að Magnúsi lætur vel að rita um . sögu fyrri alda og kann vel að j r.ota heimildir fornar. Fyrsti þáttur bókarinnar heitir: Asverjar í Vatnsdal. Hann segir mikla sögu, sögu, sem okkur nú- tímamönnum þvkir allfurðuleg, svo er hún langt frá hugsunar- liætti okkar þó ekki sé iangt sið- an hún gerðist. í lipphafi lýsir Magnús, hvernig vermaður norð- an úr Skagaf'rði á ieið í ver lendir af tilviljun á uppboði að Ási í Vatnsdal. Uppboðsgóssið var sjálft höfuðbólið Ás, gömul konungs- jcrð og fyrr og siðar talin ein liin bezta buiörð í Vatnsdal. Ver- maður bauð 809 ríkisdali í jörð- ina og sló sýslumaður honum l’.ana fyrir það verð. Síðar reisti vermaðurinn bú í Ási og þíó' þar miklu rausnarbúi um langan ald- ur. Hann flutti ncrður ýmsa hætti, sem hann hafði kynnzt fyrir sunnán með'ri annars að rækta kartöflur. Lærðu Húnvetningar margt af honum og varð rau.sn hans og um.výsla öll til fyrir- i::yndar. Eg get því miður ekki rakið það merkasia í þáttum Magnúsar í þessari stuttu grein, en hins vegar vii ég sérstaklega benda á þættina um Holtastaða-Jóhann, frægan Húnvetning, sem alþekkt- i'r var víða um sína daga og þált- inn um hú.-frú ÞórdíÁ á Vind- hæli. Þessir bættir eru báðir mjög skemmt'legir og mannlýsingar þeirra vel gerðar. Söguefnið er ofið mörgum þáttum og Der vefur- inn þess að nokkru menjar að cfnið er ekki allt santstætt. En þrátt fyrir það eru niðurstöður Magnúsar samofnar svo að hvergi kehnir mi-'fellna. Þátturinn af B;rni á Brandsstöðum er líka hinn athyglisverð'..sti og hinn þýðing- ormesti fyrir húnvetnska sögu. Niðurstöður Magnúsar í þess'ari bók eins og í fyrri bók hans bera þess glöggan vott, að hann hefur í.-iikla þekkmgu á búnaðarháttum í Húnavatnssýslu áðu.r fyrr. Til dæmis kann ég vel við þegar liann sýnir verðgildi áður fyrr og notar til þes’s kýrverð eða kúgildi, það er auðveidasta aðferðin til þess að sýna nútímafólki, hvaða verðmæti rrunverulega var um ; ð ræða. Hrakhólar og höfuðból er merk l:ók en merkust fvrir það, að hún segir sögu fólks, sem ber sterk cinkenni samtíðar sinnar og heyr taráltu s'em nútímafólki og kom andi kynslóðum á íslandi er erfitt að meía og ckilja. nema af alþýð- legum þáttum, rituðum af glögg- ckyggni og þekkingu. Bók Magn- úsar á Hól’ er því kærkomin jafnt öldnum sem ungum. Jón Gíslason aöfinnakalsa io til nokkurs manns Frökenin sett Ágúst Jósefsson: MINNINGAR OG SVIPMYNDIR MYNDIR ÚR REYKJAVÍK Prentsmiðjan Leiftur 1959. Ágúst Jósefsson ssgir frá mörgu í ævsögu sinni, «em mikill fróð- leikur er að. Hann er einn þe'rra sem flutti t::l Reykjavíkur, þegár ihú'h var aðeins fátæklsgt fiskiþorp og okorti iflest þau þægind', sem mest eru á líðandi stund. Ágúst ihefur mikla sögu að se-gja, því að hann var meira en áhorfandi að framförunum í borginni. Hann er einn þe:rra manna, sem stóð fremstur í fyikingu í baráttunni til þess, að fiskiþorp aldamótanna brsyttist í nýtízkulega borg. Hann var lengi bæjarfulltríii og ge.gndi ýmsum þýðingarmiiklum .störfum fyrir bæjarfélagið og mörg félög í 'borginni. i Um ævisögu Ágústs er flest gott að segja. Hún er r'tuð á skemmti- legu máli og frásagnir allar mjög ljósar. Hann iýsir á greinargóðan hátt þróuninni 'Sins cg hún var og hinum nýju straumum, se.m lágu t'i borgar'nnar í félags- og menn- iy garmálu'm í byrjun líðandi aldar.! Ágúst kann rnanna bezt skil á þess-' ari ,sögu, því að hann var þar í farsrbroddi ®eim verðandi hennar var hverju sinni. Ævisaga hans verður því rík að heimildum að sögu borgarinnar u-m þetta tíma- bil. Það er mjög vei, þegar .menn rita ævisögu -sjna af jafn mikilli vandvirkni og Ágúst gerír í þessari bók. Og höfuðkostur allrar frá- sagnar hans er, hvað hann lítur hlutlauit á menn cg málefni. Það er ihver.gi að f'.nna kalsa né óá- nægju til nokkurs. Hann er sáttur við samf'erðamenn og. finnur ; að 'hlutverkið á íöngu skeiði er gott og verður af framtíðinni lofað. Ævisaga Ágústs er því by.ggð upp með þaim hætti, að hún er vel gerð sem slík. Ævisagan hefur að geyma ýmiss konar fróðleik um hina gömlu P«yikjavfic og gg.’Ti'Ia Reykvíkinga. Til dæmis er skrá yfir gömul bæj- arnöín í Reykjavík, áður en númer komu á hús við götur. Þessi skrá er mjög til fróðleiks, o.g veit ég að margir munu hafa ánægju af að kynna sér hana. Margt fieira er þar af gömlum f.róðle:k, sem gaman er af en ekki er rúm, til að rekja það hér. Bókin er 'sæm:lega gefin út. Hún er prýdd nokkrum mynduin og eru þær vel preotaðar. .T ’ ’ Gíslason. f 1 NTB-Höfðaborg, 22. des. F. C. Erasmus, dómsmála- ráðherra Suður-Afríku-sam- bandsins, gaf í dag út bann á hendur frk. A. Reitstein, þar sem henni er forboðið að taka þátt í fundum þjóðþingsins næstu fimm ár, en ungfrúin á sæti í þinginu. Dómsinálaráðherrann s-égir, að barui þetta e:gi stoð í lögum, sem kveða á um baráttu gegn ko.m.mún- isma. — Þetta er íimmta bannið af þessu tagi, sem Erasmus g-efur út síðan hann varð dóm:.málaráð- herra fyrir nokkrum vikum. Frciken Reitstein segist ekki skilja vegna 'hvers á 'hana hefur verið sett fundabann. Ilún telur samt að það geti verið vegna þess, að dómsmálaráðherranum hafi ekki iíkað ræður þær sem hún hélt, þegar hún mótniælti því er verka- lýðsleiðtogar.um frú Elisabeth Skora á Stéftarsamhandið aS birta G'kwsin um ver' Qj' landlénaSarvara afpkinp vícniS 1 unH i Laugardfginn 5. des. s.l. var haldinn aðalfundur Bændafé- lags Fijótsdalshéraðs að Egils- stöðum. Aðalverkefni fundárins auk venjulegra aðalfundarstarfa var að ræða um ný úrræði við heyverkun og sauðfjárbaðanir. Fundarmenn voru yfirleitt sammála um að stór- auka þyrfti votheysgerð. Viðvíkj- andi sauðfjárböðunum, voru þeir ^ flestir miög áfram um að leita eft- ir undanþágu frá því að baða á þessum vetri, þar sem á s.l. vetri hafði verið baðað undir eftirliti á öllu Héraðinu. Fleira var rætt og svohlj. till. í verðlagsmálum samþykkt: „Fund- i'r í Bændafélagi Fljótsdalshéraðs lialdinn að Egils'stöðum 5. des.‘ 1959 skoraí á Stéttarsamband bænda að b'rta skýrslu nefndar þeirrar, sem þ. á. hefur raníisakað verðhlutföll mjólkurafurða og sauðfjárafurða. Fundurinn telur, að það sé bændum mikilsvert at- riði að fá að kynnast niðurstöðum nefndarinnar og greinargerð. Lýsir fundurinn óánægju sinni yfir því að skýrslan skuli enn ekki hafa verið birt op:nbreiaga.“ Fund þennan sátu 50—60 manns, cn félagsmenn í Bændafélagi Fljótsdalshéraðs eru nú um 100. Stjórn félagsins skipa nú: Sveinn Jónsson, Egilsstöðum, formaður, Björn Kris'tjánsson, Grófarseli og Páll Sigbjörnsson, héraðsráðu- nautur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.