Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 11
11
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Júlíus Sesar
eftir William SHakespeare
Þýðandi: Helgi Hálfdónarson
Leikstjóri: Lárus Pálsson
Frumsýning annan jóladag kl. 20.
Uppselt.
Önnur sýning 29. desember kl. 20.
Edward, sonur minn
Sýning 27. desember kl. 20.
Tengdasonur óskast
Sýning 30. desember kl. 20.
35 sýning.
Aðgöngumiðasalan opin í dag,
Þorláfcsmessu, frá kl. 13.15 fil
17. Lokuð aðfangadag og jóla-
dag. Opin annan jóladag frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200. Pant-
anir sækist fyrir kl. 17 daginn
fýrir sýningardag.
MUNIÐ GJAFAKORT ÞJÓÐLEIK-
HOSSINS
I Tripofi-bíó
* Síml 111 S2
! Frídagar í París
(Raris Holiday)
-2‘ -3
Afbragðs góð og bráðfyndin, ný,
amerisk gamanmynd í litum og
CinemaScope með hinum heimsfrægu
gamanleikux-um, Fernandel og Bob
Hope,
Bob Hope
Fernandel
Anita Ekberg
Martha Hyer
Sýnd annan í jólum kl. 5, 7 og 9.
Bai-nasýning kl. 3.
Spennandi amerísk mynd úr „Villta
vestrinu“.
William Boyd
George „Gabby" Hayes
; Stjörnubíó
DemantaránitÍ
Hörkuspennandi og viðburðarik
amerísk kvikmynd, með hinum vin
sælu leikurum:
Dan Duryea,
Jayne Mansfield.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Kvenherdeildin
Sýnd kl. 5
Bönnuð börnum innan 12 ára
Síðasta sýning fyrir jól.
Austurbæjarbíó
Blóíský á himni
(Blodd on the Sun)
Óvenju spennandi og viðburðarik
rík amerísk kvikmynd.
Aðalhlutvei’k:
James Cagney,
Silvia Sidney.
AUKAMYND:
STRIP TEASE
Djarfasta „nektardansmynd“, sem
hér hefur verið sýnd.
BönnuS börnum innan 16 ára.
Qndursýnd kl. 5, 7 og 9
Nátt í Vín
Óvenju falleg og fyndin músik-
mynd í Agfalitum.
Aðalhlutverk:
Johannes Heesters,
Hertha Feiler,
Josef Meinrad,
Sonja Ziemann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Syingjandi Töfratréí
Gullfallegt Grimmsævintýri í Agfa-
litum með íslenzkum skýringum
Helgu Valtýsdóttur.
Barnasýning kl. 3
Aðgöngumiðasala frá kl. 1
Góð bílastæðl.
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40
og til baka frá bíóinu kl. 11,05.
Gamla Bíó
Sfml 11 4 75
Engin sýning fyrr en
á annan jóiadag.
Hafnarfjarðarbíó
Slml 50 2 49
Engin sýning fyrr en
á annan jóiadag.
Tjarnarbíó
Slml 22 i.
Engin sýning
í dag.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sfml 50114
\
Engin sýning
s kvöid.
Sfml 11 544
Engin sýning fyrr en
2. jóladag.
v.v.v.v.w.v.v.w.v.w;
Frímerki
Notuð íslenzk frímerki kaupi
ég hærra verði en aðrir.
WILLIAM F. PÁISSON
Halldórsstöðum, Laxárdal,
S.-Þing.
i I«»»»»»mm»»>»nmi»iHnmiti
LÉÍKFÉLÁ6
REYKw-.VÍKUR
Delerium húbónis
«■ ■*-;_ i'þfr V|-
Sunnanhólmar - Ijóða-
bók ungs höfundar
Sýninga.r annan jóladag kl. 4
og sunnudag kl. 8
Aðgöngumiðasalam opin 4—6 í dag
og frá kl. 1 á annan jóladag.
Simi 13191
Út er komi'n hjá Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar ijóðabók
eftir tvítugt skáld, Ingimar Erlend
Sigurðsson. Nefnist hún Sunnan-
hólmar. Þe.tta er fyrsta bók höf-
undar-ns, é'em er blaðamaður að
la’tvinnu. en hefur öðru hveriu síð-
astliðin ívö til þrjú ár birt kvæði'
og scgur í itímaritum. í nóvember
s.l. fékk hann t.d. fyrstu verðlaun
1 í smásagnakeppni’ Vikunnar.
Ingimar Eilendur Sigurðsson er
sórkennilegt og þróttmikið skáld,
sem leggur alúð við list sína. Sunn-
■anhólmar er 72 bls. að stærð. í
henni' eru 42 ljóð, sem skipt er l
þrjá kafla.
Bókin er prentuð í prentverki
Akraness h.f. en káputeikningun*.
gerði Hafsteinn Austmann.
eila Iraks og
ersíu harðnar
NTB-Bagdad og Theheran 22. des.
Landamæradeila íraks og
Persíu virSist vera að komast
á alvarlegra stig. Persía hefur
styrkt landamæralið sitt með
skriðdrekum, fótgönguliði og
i'lugvélum. Persnesk blöð telja
ekki ólíklegt, að persneska
stjórnin muni leita tií Öryggis-
ráðs S. þ. um styrk í deilunni.
I
I persneska þinginu eru umræð
ur heitar og þingmenn fordæma
Karim Kassem forsætisráðherra
'íraks og telja að hann vilji ekki
koma á friðsamlegri lausn á landa
mæradeilu landanna.
ÚtvarpsræSa Kassems
Kassern hélt ræðu í útvarpið í
Bagdad í dag og sagði að írak
myndi standa fast á rétti sínum og
kvað stjórnina myndu engan bil-
bug láta á sér finna, en tók skýrt
.fram, að ekki myndi gripið til vald
bei'tingar fyrr en þrautreynt væri
að ekki væri unnt að koma á frið-
samlegri lausn.
írak hefur gert kröfu til fimm
kilómetra breiðs landsvæðis
skamrnt frá olíustöðinni í Abadan.
T annholdss júkdómar
De Gaulle til
Washington
NTB.—París, 21. des. —
Tilkynnt var í París í morgun,
að de Gau3]e færi í opinbera
heimsókn til Was mgton í
apríl.
Heimsókn þesíf „r lengi ver-
ið á döfinni, en tími aldrei verið
fast ákveðinn. Nú munu þeir
Eisenhower forseti og de Gaulle
hafa ákveðið tímann um miðjan
apríl eða rétt fyrir fund æðstu
manna austurs og vesturs.
Pólsk-íslenzkt
félag í Varsjá
Pólsk blöð birtu nýlega eftirfar-
andi frétt um starfsemi Pólsk-
islenzka félagsins í Varsjá:
20. nóvember síðast liðinn hélt
r ólsk-íslenzka félagið í Varsjá
fund í skóla pólsku utanríkisþjón-
i;stunnar. Á fundinum sagði dr.
Margareth Schlauch, prófessor við
háskólann í Varsjá, frá för sinni til
Ísíands nú í sumar og hélt fyrir-
lestur um ísienzkar bókmenntir. I
g l.a v,!
Nýjar Dodda-
bækur
Myndabókaútgáfan hefur sent
frá sér barnabók, sem nefnist
Litla ævintýrabóki'n, eftir Daphne
Miller í itveim smáhftium. Sögurn-
iar eru myndiskreýMar og hæfa
vel til lestrar fyriír lítil bön eða
eða handa þeim, sem eru nýfarnir
að lesa. Þeta eru hin sno’trustu
hefti.
Þá hefur sama úgáfa sent frá
sér tvö smáhefiti' í söguflofcknum
ast við. Heita þessi hefti Doddi fer
um Dodda, .sem mörg börn kann-
npp í sveit og Doddi í rugguhesta-
landi. Sögur þessar ei-u eftir hinn
heimskunna enska barnabpkahöf-
und Enid Blayton, sem aflað’ hefur
sér geysimikilla vinsælda hér á
landi.
Sjúkdómar í tannholdi eru
miklu algengari nieðal fólks en
flestir gera sér grein fyrir. Iieil-
brigt tannhold er umhverfis tenn-
urnar og á tanngarðinum ljósrautt,
ljósrauðara en önnur siímhimna
munnsins. Þessi ljósi litur stafar
af því að slímhimnan kringum
tennurnar er þaikin þunnu horn-
lagi, sem gerir það að verkum, að
’hinn rauði litur blóðsins frá hár-
æðakerfi islímhimnunnar skí.n ekki
eins í gegn og á annarri slímhimnu
í munninum. |
Heilbrigt tannhold fellur þétt
að tönnunum og þolir vel að þrýst
sé á það án þess að blæði eða sáns-
auki finnist. .
Heilbriigt tannhold hefur mikið
mótstöðuafl gegn bakteríugróðri
og sýkingu af völdum baktería. En
'Stundum bila varnirnar og tann-
holdsbólga byrjar og geta legið
til þess ýmsar orsakir. Helztu or-
sakir tannholds’bólgu eru, að tann-
'Steinn safnast á tennurnar og ertir'
tannholdið ásamt bakteríum og
matarleifum, isem við tannsteininn
festast, að matur treðzt milli
tsnna og festist, að munnhirðu er
ábótavant, að mataræði er ófull-,
nægjandi, að mótstöðuafl líkam-1
ans minnkar, þannig hafa sumir
blóðsjúkdómar í för með sér tann
holdsbólgu. Þá geta sumir málm-
ar og lyf valdið ból.gu í tannholdi.
Það eru til ýmis afbrigði tann-
'holdsbólgu, sem skilgreind eru 'eft
ir sjúkdómsein'kennum og orsök-
um, en ek'ki verður út í það farið
'hér að telja þau upp.
Ef 'grunur er um 'tannholdsbólgu,
't. d. tannhold viðkvæmt og rautt
eða úr því blæðir, er rétt að leita
tannlæknis til lækningar og ráð-
íleggingar. Tannlæiknirinn reynir
að 'komast fyrir orsakir bólgunnar.
Hann hreinsar 'tannstein og annað
af 'tönnunum, meðhöndlar tann-
holdið með lyfjum, t* d. til að
draga úr bólgunni, minnka sárs-
auka eða græða sár; eða hann ger-
ir aðrar ráðstafanir, sem 'hann tel-
ur h-enta.
Sjálfur getur sjúklingurinn
hjálpað mi'kið við lækninguna
með að halda munninum vel hreih
um með burstun og skoluti og fara
eftir ráðleg'gingum tannlæknisins.
Tanníos.
Flestir þekkja af afspurn og
margir af reynslu, að tennur geta
losnað og það svo mjöig, að efeki
er hægt að reyna á þær eða þær
detta alveg úr kjálkanum. Þessi
sjúkdómur á oftast upptök sín í
tannholdsbólgu. Þá er sagan oftast
sú, að tannsteinn hefur safnazt og
komið af stað bólgu í tannholdinu,
'bólgan breiðist með t*manum í
bandvefina, sem ten'gir tannhold.
og bein við tönnina. Vasi eða rifa
myndast milli tannholds og tannar.
Niðri í vasanum 'safnast tannsteinn
á tönnina, og eykur það bólguna
og- viðheldur henni ásamt 'bafeterí-
um, sem í vasanum eru. Næsta
'Stigið er isvo að beinið meðfram
tönninni sýkist ög eyðist. Þannig
missir tönnin festu sína og stuðn-
ing í kjálkanum smám saman. Til
er annað afbrgiði af tannlosi, þar
®em bólga er lítil eða engin, tenn-
urnar imissa þá festu sína í fejálk-
anum, vasar myndast meðfram
þeim og beinið kringum þær eyð-
ÍS't.
Helzt er árangurs að vænta af
■lækningu á þessum sjúkdómi, ef
hann er tekinn til meðferðar í
tíma. Langvarandi tannholdsbólga
sem lítið'finnst fyrir, 'getur haft
'tannlos í för með sér.
Helztu ráðin til að fylirbyggja
tannholdsbólgu eru:
1) að bursta tennurnar og um-
'hverfi þeirra vandlega og
reglulega,
2) að láta tannlækni hreinsa
tennurnar og líta eftir þeim
reglulega,
3) að borða holla og bætiefna-
ríka fæðu.
Frá Tannlæknafél. íslands.
Onnlánsdeild
SkólavörSusíJg 12 }
greiðir yður
(WesH/ vextiaf
eparífé ijtian —
!>*>&