Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.12.1959, Blaðsíða 5
átCí.t ■tf'ixifhtíb M HafísafeíKÍtv®lBi ,H Ví 1M í 'V* © TÍMINN, miðvikudaginn 23. desember 1959, 5 Sjötugur: Björn Sigurbjarnarson, bóndi, Hrísum í Flókadal I-Ieillakarlinn Hrísa Björn •hugann til þín lalöi. Lengi dreymir dalabörn dalakofa á heiði. Heiðin með sín holt og börð, hálsa milli tveggja, var hin fyrsta fósturjörð og fóstra okkar beggja. Gerir henni grænan pell gróður flóa og lauta. Þegar Ok og Fanntófell faldi hvítum skauta. Man ég skeiði æsku á, oft á reið -og gangi ótal ieiðir átti þá eítir heiðar vangi. Flóðabörðum átti á yndisstund er lifir. Hrísavörðu horfði frá holt og sundin yfir. Fjólu hjá og baldursbrá burkna sá í gjótum. Krókalágar klettum á klifraði smáum fótum. Léttir gang um gljúfraþröng •gróður angan haga þar sem Ðrangur syngur söng sumarlanga daga. Alltaf le.ngir ævivor ylur í fornum gfóðum. Okkar beggja æskuspor eru á sömu sfóðum. Þakka vinur vinsemd má veitta ótal sinnum, og yndisstundir allar frá okkar fyrstu kynnum. Þig ihefur lengi heiðin hænt hlý að faðmi sínum. Al’taif hefur grasið grænt gróið í sporum þínum. Hollur msngi hefur þótt helma fenginn gróður. Hafðu lengi þrek og þrótt. Þú ert drengur góður. Guðmundur Illugason. - y.l W á þessum Ijúffengu hollenzku búðingum A N A N A S ekta ananasbitar í hverjum pakka SÚKKULAÐI eöa K AR AMELLUBRAGÐI TRAUST NERKI Heildsölubirgðir EGGERT KRISTJANSSON & CO. H.F. S(mi 1 14 00 HOLLAKD !i>a4ll>8Ól>8<JWKII Steikt gæs. 1 gæs (ca. 5 kg.) 1V2 matsk. salt, 3/4. -tesk. pipar, 4—5 epli, 100 gr. sveskjur, kjötsoð eða vatn. Gæsin er vandlega reitt og sviði'ii. höfuð, vængir og fæt- ur bðggnir af, innýflin tekin úr búknum, gæsin skoiuð vand ikartöflum, eplum, sem klofin eru í tvennt og ávaxiahlaup látið ofan á, rauðkál cg öðru því •grælnmt,li, sem vill. — (Skammtur handa 8—10 mamns). Fín ep't.kaka (eftirmatur); 3 egg, 6 matsk. sykur, 100—150 gr. möndlur, eplamauk. 25 stk. sætar möndlur (•eða jafnmargar og sveskjurnar). Svcrkjurnar soðnar mjúkar í vatni.nu, sykurinn látinn í vatnið þegar suðan er komin upp. Stteinarn i; teknir úr sveskjunum og afhýddri möndlu smeygt inn í hv'erja sveskju í staðinn. Sveskjunum raðað á fat. ér koma jólaréttirnir lega úr volgu vatni og þerruð. Kryddi'nu nuddað inn. í ‘kjöt- ið, búkurinn fylltur með sneiddum eplum og sveskjum, sem bleyttar hafa verið í vatni og siteinarnir tekniir úr. Síðan eru opin á búknum saumuð saman, fætur cg vængbein bundin að búknum og gæsin lögð á irfet yfi’r ofnskúffu (eða í’ skúffuna sjálfaj. Ljáitin í heitan ofn. Feitinni, :em renn ur af gæsinni', au.sið yfir hana við og við. Þgar fuglinn er crðinn fallega brúnn, er soði eða vatni heilt í ofnskúffuna cg ausi'ð vi'ð cg við yfir fugl- inn. Gæsin þarf að vera um tvo tíma í ofninium. Ef hún ætlar að brúnast of ör't, er gott að leggja yfir hana alúminíum 1 pappír. Sósa lcguð úr soðinu og gæs i'n borin fram með brúnuðum Eggjarauðurnar þeyttar með sýkrinum, söxuðum snöndlun- um blandað saman við og stíf- þeyttum •eggjahvítunum þar á •eftir. Eplamaukið •látið í eld- fast mót cg þakið með möndlu deiginu. Kakan bökuð við væg an hita þangað til hún er ljós- brún. Borin fram meg þeyttum rjóma, heit eða köld, eftir geð þótta (skammtur handa 6 rnannis). Sveskjubúðiiigur. V4 kg. sveskjur 5 d’l. vatn, 2—3 matsk. sykur, V anillubúðiíigur 1 ,p Cf Cf x cooi 50 gr. oykur, 1 matsk. vanillusykur, 3 blöð matarlím, IV2 dl. rjómi. Matar'límið lagt í bleyti, egg- ið hrært með sykrinum. Matar l.' n.ð bræ'tt yfir heitu v.atni og þegar það er farið að kólnaj cr því hrært úií eggjahræruna. Þegar það byrjar .að þykkna, er þeyttum rjómanum bætt útí. Heiií yfir 'sveskjurnar, þeg ar það er farið að hlaupa. — Skrey.t rr.eð þeyttum, sætum •rjóma cg rifnu súkkulaði. 31 Ilann Þorfcell á Hróðnýjarstöð- um var sjötin ára í gær, að því er kirkjubækur herma, og skal það ekki vefeugt. Aldur hans myndi þó koma fLestum ókunnum spánskt ifyrir sjónir, er sæju hann eins og hann er í dag, teinréttur og ung- •legur, hýr og hress í bragði, kvik- ur í spori cg léttur í lund og máli, •eins og fertugur færi þar eða yngri. Hefur ihann þó unnið hörð- um höndum allt frá bernsku og •ekki legið á Lði sínu í lífsbarátt- unni, enda ólst hann upp á vinnu- scmu, umsvi'faimiklu og fjöl-m'ennu heimili, Hróðnýjarstöðum í Laxár- dal í Dalasýslu. Þar bjuggu for- ■eldrar hans Ing ríður Hansdóttir og Einar Þorkelsson, sem nú er nýlátinn á h'eimili hans, rétt við hundrað ára aldur. Var heimilið rómað um víða vegu, fyrir ein- •stakan snyrtibra.g jafnt úti sem inni, prúða framgöngu húsráðenda og barr.a, gestrisni og myndarsfcap. Listfengi var þar mjög í heiðri •höí'ð, svo som tónlist og málara- list, enda stendur margt þeirra •systkina framarlega á því sviði. | Hefur Þorkell mjög mótazt af 'þeim áhrifum á yngri árum, enda • er hann svo mikið snyrtimenni og prúðmenni til orða og athafna, að langt má Leita til samanburðar. Laxdæ-lir g*era efcki minni kröfur tn aðrir til sjálfs' sín né náungans, en það ætla ég sannast máía, að Þorkell á Hróðnýjarstöðum sé einn sá í þeirra hópi, sem enginn vildi vamm um segja né ógreiða gera. Það er vist að við entan sjötíu ára Sjötogur: Þorkell Einarsson, óSnýjarstöSuin æviferil á hann engan óvildar- mann, en fjölmennan hÓD vina og kunningja, er gjarna vildu þrý-sta hönd ha:ns við þessi tímamót í ævi hans. Leið Þurkels Einarssonar gegn- um lífið hirði ég lítt að lýsa, t'.l þess er 'ékki rúm í blaðinu að þeS'SU .s’nni, enda.án efa víðs fjarri leiðarlckum , þessa sjötuga ungl- ing'S. Það er að vísu rétt, að hs'.n kvæntist á yr.gri árum Guðrúnu Tómasdóttur frá Kollsá í Hi'úta- firði, einni hinni mikilhæfustu mannkostaikonu, og eignuðust þau eina dóttur. Hvarf hann þá úr æ.kubyggð að sinni og bjó um áratug að föðurle'fð hennar, Kcllsá. En er 'hann missti hana snöggiega eftir alltka'ir.ma sambúð, leið stuttur tími þar t 1 hann ílutt- ist aftur að Hróðnýjaratöðum. Var hann þá kvæinur se nni konu s'nni Hrefnu Jóha.nnesdóttur, ungri ag dugm.'fcjlli fcC'Hi, er hann eignaðist úðar tvær dætur með. Tóku þau við 'búsfcap á óðal' föður Þorkels og hafa .íðan rekið þar sivaxaudi my.ndarbú. aukið ræktun til stórra muna og bætt gaœla túnið. Á heimili þeirra hjóna er" gest- i’isni og glaðværð í bezta stil, um- geng.ni ágæt cg .alúð í viðmóti. Opinbcrum störfum hefur Þor- 'fce-ll lít ð ótrt eítir, en lagt hverju góðu máli !:ð cg set.ð'á friðstóli að búi-og heimili v'ð góðan orðstír. Eru díkr'ir.er.'i sem hann til fyrir- n-v«-a-r í hvarri byggö og verða langlífir í landi sínu. Því munu sve cungar hans, vinir og nágrann- ar fyrr og síðar, senda honum hlýjar kveðjur í dag. þakka hoiuun þann yl og ’þá birtu, þá hógVærð og vinsemd, cam alltaf fylgir hon- um, og ó :ka honum þeirrar ham- ingju, sem bezt verður kosin, enn um langt .skeið, til fjarlægrar elli. Gamall Laxdælingur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.