Tíminn - 30.12.1959, Page 1
Þeir ætla að kveðja gamla árið með virðing og sóma
Sá siður mun ævaforn að kveðja gamia árið
en heilsa þvi nýja með stórfenglegum brennum.
Nú eru það einkum börn og unglingar sem þyrp-
ast að bálköstunum sem komið hefur verið upp
víðsvegar um bæinn. En það er líklegt að full-
orðna fólkið staldri einnig við og horfi í logana.
Gamla árið brennur út og hið nýja rís úr ösk-
unni og enginn veit hvað það ber í skauti sér. —
Á myndunum siást nokkrir snáðar sem sýnilega
ráða sér varla fyrir tilhlökkun og bíða þess með
eftirvæntingu að borinn verði eldur að bálkest-
inum sem þeir hafa dregið c-aman undanfarna
daga.
KUTU Á JARÐÝTUNA
BRUTU LJÓSKERIN
Spellvirkjar unnu þannig á verkfærinu sem
sfóð hjá Bakkaseli að það er ónothæft
Akureyn. 29. des. Nokkru
fyrir jól v?r ráðizt með byssu
?.ð jarðýtu frá vegagerðinni,
en ýta þessi var geymd við
Bakkasel, sem er síðasti bær
hérna megin, áður en lagt er
á Öxnadalsheiði. Átti hún að
vera til taks þar, þegar á
Ungur piltur fellur fyrir
borð af togara og ferst
Atburóurinn gerðist er Þormóður goði var á
útleið 6 sjómílur út af Gróttu
Algengt að skipverjar séu undir áhrifum
áfengis þegar lagt er út í veiðiferðir
Sá voveitlegi atburður gerð
ist í fyrradag, að skipverji á
togaranum b.v. Þormóði goða
kastaði sé»' fyrir borð og
dmkknaði. Atburðurinn gerð-
ist klukkan 16,55 og var skip-
ið þá statt 6 sjómílur út af
Cróttu á leið í veiðiferð til
Nýfundnalands.
Skipverjar sottu út bát og tveir
menn köstuðu sér í sjóinn mann
inium itil hjálpar, dn íáramgurs-
laust.
Hinn drukknaði er Sævar
Kjartansson háseti, Snorrabraut
35, 19 ára gamall.
Rófctarrannsókn vegna þessa at
burðar hófst í sjó- og verzlunar-
dómi Reykjavíkur klukkan 10 í
g ærm orgu n. Rannsó kn ar d ómari
var ísleifur Árnason, fulltrúi
borgardómara.
Ölvaður
Skipstjóri á togaranum skýrði
réttinum svo frá, að togarinn
hafi verið staddur 6 sjómílur
út af G-ró'ttu þegar atburðurinn
gerðist. Sjór var sléttur og sunn-
an andvari um tvö vindstig. Skip
istjórinn var staddur í kortaklefa
og sá ekki atburðinn ,en heyrði
kailað að maður væri1 kominn
fyrir borð.
Sævar Kjarta'nsson hafði farið
eina veiðiferð meg togaranum
fyrir þessa. Kvaðst skipstjórinn
hafa séð hann á dekki um það
leyti sem lagt var úr höfn og
virtist hann þá inokkuð undir á-
hrifum víns.
Skipstjórinn gat þess fyrir rótt
inum, að þa?j væri algengit, að
skipverjar væru undir áhrifum
áfengis. þegar lagt væri úr heima
höfn í veiðiferð.
Sævar Magnússon háseti skýrði
Framhald á 2. síðu.
þyrfti að halda til þess að
hjálpa vegfarendum yfir heið-
ina.
17. des. s. 1. báðu áætlunarbíl-
ar á leið frá Reykjavík til Ákur-
eyrar um aðstoð yfir Öxnadals-
heiði, þar sem hún var talin þung-
fær. Yfirverkstjóri vegagerðarinn-
ít á Akureyri sendi þá ýtustjóra
fram eftir.
Sundurskotið gler
Þegar hann kom til Bakkasels,
þar sem jarðýtan stóð, brá hon-
um heldur en ekki í brún. Ein-
hverjir skotglaðir náungar höfðu
verið þar að verki og sundurskot-
ifj framrúðuna og lukitir. Myrkt
var orðið, þegar ýtustjórinn kom
að, og gat hann ekki farið á móti
bílunum án ijósa. Sem betur fór
komust áæiiunarbílarnir yfir af
eigin rammleik að þessu sinni.
Eindæma fúlmennska
Þetta skcmmdarvci.'k >er ákaif-
lega hliðstætt skemmdarverkum á
íkipbrotsmannaskýlum og öðrum
ii.iálparmannvirkjunx. Þótt að
Viðskiptin við útlönd 120
millj. óhagstæðari en í fyrra
Samkvæmt yfirliti Hagstofu
íslands um verðmæti útflutn-
ings og innflutnings í nóv-
embermánuði þetta ár, og
fyrstu ellefu mánuði ársins,
er vöruskiptajöfnuðurinn ó-
hagstæður um 341 millj. kr.
og er það 120 millj. kr. óhag-
stæðari viðskiptajöfnuður en
var á sama tíma í fyrra.
Samkvæmt yfirlitinu voru flutt-
ar tnn vö'rur í nóv' s.l. fyrir 113
millj., en út fyrir 79 miHj., og
eru viðskiptm í mánuðinum því
óhagstæð um 34 millj. kr.
í sama mánuði 1958 voru við-
skiptin við útlönd hagstæð um 2,3
millj. kr. Þarna hefur dæmið því
snúizt illa við.
Fyrstu ellefu mánuði þessaárs,
eða til nóv.loka, voru fluttar inn
vöriu- fyrir 1283 millj. kr. en út
fyrir 941,8 millj. Á sama tíma 1958
voru fiuttar inn vörur fyrir 1187
.miilj., en út fyrir 966 millj. Af
'þessu voru 23 millj. fyrir skip á
þessu ári, en 32 millj. árið 1958.
Vöruskiptajöf nuðurinn nú er því
við nóvemberlok óhagstæður um
341,7 millj. kr., en var óhagstæður
um 221 millj. árið 1958.
Þessar tölur sýna gerla, að inn-
flutningi hefur verið hagað mjög
óvarlega á þessu ári, og kemur
þar einkum til hátollavarningur-
inn, sem ríkisstjórnin hefur hrúg
að inn til þess að fá fé í niður-
greiðsluhít sína. Útflutningurinn
er mjög líkur bæði árin, en inn-
flutningurinn um 120 millj. kr.
hærri, og þó er upphæð fyrir skip
nær 10 millj. kr. lægri í ár en
þá stjómarstefnu, sem rekin hef-
1958. Er þetta glöggt dæmi urn
ur verið.
þessu sinni væru ekki unnin
skemmdarverk í stórum stíl á vél-
inni, var þzð samt nóg til þess
að hún var ónothæf að þessu
sinni. Skemmdarverkamennirnir
hafa kannske hugsað sem svo, að
Vegagerð ríkisins' væri nógu vel
fjáð til þess að bæta tvö Ijósker
og eina glerrúðu, en hugsað
minna um það, þótt vegna þess-
ara aðgerða þeirra væri ekki hægt
að hjálpa þeim, sem nauðstaddir
væru á heiðinni. Þessir óhappa-
menn hafa ekki fundizt.
Fjölfarnasti fjallvegur
Vegagerð ríkisins' á þökk skilda
fyrir að hafa hjáloartæki til taks
við þennan fjölfarnasta fjallveg
Framhald á 2. síðu.
Horfin
Rannsóknarlögreglan hefur
tilkynnt blaðinu, að 49 ára
gamallar konu, Herdle Skog-
lund, sé saknað frá þvi á
sunnudag, 20. þessa mánaðar.
Herdle kom þá heim til sín í
Eskihlíð 7, en síðan hefur
ekki til hennar spurzt. Hún
er frekar lág vexti, grönn,
dökkhærð, áberandi nefstór.
Fór sennilega að heiman i
blárri dragt og svartri kulda-
ú!pu. Rannsóknarlögreglan
æskir upplýsinga um ferðir
hennar.
Árshátíð FUF i
í Keflavík
Féiag uugri Framsóknarmanna
í Keflavík heldur árshátíð sína
í samkcmusalnum í Aðalveri í
Keflavík á gamlárskvöld. Allfr
félagar og gestir þeirra velkonm
ir meðan húsrúm leyfir.