Tíminn - 30.12.1959, Síða 5

Tíminn - 30.12.1959, Síða 5
5 3'nf-íi ' -s ..4& mS%£$ud&'iij-'iTt pí'w.T i2 l'i* T í M1N N, miðvikudagínn 30. desembcr 1959. Snjóbítaeigendur Hjóibarðar fyrir snjóbíla og traktora fyrirliggjandi: Stærð 450x16. Vitjið pantana hið fyrsta. t Bcehur oq hofunbor ORKA h.f. Laugaveg 166 Reykjavík. Állt í matinn austurstræti Erfið börn, sálarlif þeirra og uppeldi. Barnaverndar- félag Reykjavíkur gaí út. Dr. Matthías Jónasson sá um útgáfuna. | Naumast verður því i móti mælt, að fátt e-r bóka og tímarita á is- lenzku um uppeldis- og skólamál. Einkum á þetta við um sérhæfð svið í þessum greinum og er það raunar að vonum, svo skammt sem liðið er síðan hér hófst á legg þjóðfélag með nútímasniði. Það er því mikið ánægjuefni- og stórþakk arvert, að nýlega er útkomin bók, sem fjallar um vandamál afbrigði legra barna. Heitir bókin: Erfið börn, og ber undirtitUinn: Sálarlíf þeirra og uppeldi. Bókin er rituð af tíu kunnum fræðimönnum, sem Undirrituðum þótti þessi ritgerð sérlega fróðleg, enda hefur ek-ki mikið verið riíaö um þetta efni á-íslenzku. >á kemur ritgerð Brands Jóns- sonar, skólastjóra Málleysingja- skólans: Skynjunargailar og sál- rænar afleiðingar þeirra. Þar er fjallað um málleysi og heyrnar- leysi, málþróun barnsins, og um kennslu og uppeldi heyrnarlausra o.g mállausra barna. Þá er loks v.kið að málhelti og stamj og er það ágætt innlegg. Einar Kalldórsson kennari ri-tar í sjöunda kafla um blindu. Eru þar að finna margvíslegar leiðbein ingar fyrir aðsta idendur blindr-a barna, hversu þeim megi bezt hjálpa og ieiðbeina. Kristinn Björnsson sálfræðingur Hugvekja handa f oreldram og kennurum 6INIAR 1304* - fj-alla um vandkvæði afbrigðilegra barna hver út frá sínu sérfræði- lega kunnáttusviði. Hér á eftir verða taldar upp ritgerðir þær, sem í bókinni eru og höfundar þei-rra. Að vísu verður það lítið annað en upptalningin ein, en hún ætti þó að gefa lesendum vísbend- ingu um efni bókarinnar og hvaða fræðslu hún fly-tur. Formála ritar dr. Matthías Jón- asson og hefur hann jafnframt séð um útgáfuna, en Barnaverndarfé- lag Reykjavíkur gefur bókina út. Dr. Matthías hefur frá upphafi verið formaður Barnaverndarfé- lags Reykjavíkur og barizt af sín- um alkunna dugn'aði og ósérhlífni •fyrir auknum skilningi og bættri aðbúð afbrigðilegra barna hér á landi. í íormála segir m. a.: ,,Þó að bókin sé ekki ætluð sem sér- fræðirit, væntir útgefandinn þess, að hún í heild bjóði upp á þekk- ingu, sem enginn einn maður hér- lendur hefði getað skrifað. Við erum þeirrar skoðunar, að aðeins í samvinnu sérfræðing-a og sam- starfi þeirra við kennarastéttina og foreldra verði vandkvæði upp- eldislega erfiðra barna leyst á við- un-andi hátt. Sem hvatning og skerf til slíkrar samvinnu legg- ur Barnaverndarfélag Reykjavíkur bók þessa fram“. Á því er enginn vafi, að Barna- verndarfélag Reykjavíkur á stór- miklar þakkir skilið fyrir útgáfu þessarar bókar, sem er einstæð í röð íslenzkra bóka um uppeldismál og bætir úr brýnni þörf. Dr. Matthías Jónasson -ritar fyrsta kafla bókarinnar, sem ne-fn- ist: Heilbrigð þróun barnsins. Er þar rakin að nokkru vaxtarþróun barnsins, andleg og líkamleg, allt frá fæðingu. Annar kafli er ritaður af Davíð Davíðssyni, prófessor og ber heit- ið: Likamsorsakir sáirænna af- brigða. Þar er meðal annars gerð grein fyrir byggingu og viðbragðs háttum miðtaugakerfisins, kyn- fylgju og vanskapnaði, röskun á innkirtlastarfsemi o. s. frv. Þriðja kafla rita þau í samein- in.gu hiónin Ragnhúdur Ingiber-gs- dóttir læknir og Björn Gestsson, forstöðumaður fávitahælis rikisins i Kópavogi. He:tir hann: Fávi-tar og uppeldi þeirra. Er þar á sfcil- merkilegan hátt gerð grein fyrir hinum ýmsu tegundum fávitahátt- ar og orsökum hans og loks kennslu fávita og uppeldi. Þá skri-íar Sigurjón Björnsson sálfræðineur ritgerðina: Tauga- veiklun. Eru þar m. a. rakin sjúk- dcoiseinikenni taugave'klunar, ræ-tt um greindarfar þessara barna, sjálfstjórn og hugarflug. Þá er rætt um orsakir taug3veiklunar og uppeldi slíkra barna. Fimmta kafla ritar Benedikt Tómasson skólayfirlæknir ög nefn ist hann: Geðviiluskapgerð- Þar er rætt um einkenni geðvillu bæði á barnsaldri og hjá fuilorðnum, or- sakir geðvillu og hversu helzt megi úr bæta i uppeldi og meðferð. skrifar ritgerðina: Fötlun barna og likamslýti og er það áltundi kafli. Hér er á mjög skýran og látlausan hátt gerð -gi*ein fyrir fötl- un barna, hinum ýrnsu orsökum hennar og hversu við magi bregð- ast svo til heilla horfi fyrir hinn fatlaða. Dr. Matthías Jónasson ritar níunda kafla bókarinnar og nefn- ist hann: Námsörðugleikar tor- næmra barna. Ræðir höfundur einkum uppeldiskjör hinna tor- næmu í skólum o.g þá erfiðleika, sem þeir eiga þar við að búa. Er hér um vandamál að ræða, sem enn fer óleyst að miklu leyti í ís- lenzkum skólamálum, en þörfin á úrbótum brýn. Lokakafla bókarinnar ski’ifar dr- Símon Jóh. Ágústsson prófessor og nefnist hann: Misferli og afbrot barna og unglinga. Þar er m. a, rætt um orsakir afbrota, hlut um> hverfis, svo sem heimilis, skóla og íélaga og loks nokkuð um með- ferð og uppeldi afbrotabarna. Ep um þetta efni fjallað af nærgætni og skilningi, sem vænta mátti a£ ch. Símoni. Um ’hverja ritgerð fyrir sig mætti skrií'a heilan ritdóm, en þa<5 verður ekki gert hér, enda yrði það allt of langt mál. En ég hyg.g, -að þeir, sem á annað borð láta sig nokkru varða málefni þeirra ein- staklinga, sem bók þessi fjallar um, geti séð. að hér er um óvenjulega bók að ræða. Af nokkurri reynslu er mér kunnugit, að foreldra og aðra aðstandendur erfi'öra barna skortir oft sárlega einhverja leið- beiningu cg hjálp í hinu vanda- sanva og oft vanþakkiáta uppeldis- starfi sínu. Þessi bók gæti tví- •mælalaust orðið þeim að miklu liði, Vist á ekki nema fátt eitt, sem þar stendur, við þeirra barii hvert og eitt, en i heild gæti b<)k- in stóraukið mö.guleika þeirra lil að rækja hið vandasama starf sitt. Þá á bókin ckki síður erindi tili kennara. Teldi ég sjálfsagt, a3 fræðsiuráð og skólanefndir sæjU’ til þess að skólar þeirra eignuðust þessa bók sem handbók til afnota fyrir kennara. Jólaleyfið er senn á enda og starf kennarans hefsfc að nýju með svipuðum vandamál- um og fyrir jólin- Þessi bók myndi veita mörgum eða öllum kennur- um nýja innsý.n í vandamál ein- staks barns í bekknum þeirra. Því æltu þeir, seni flestir að kaupa hana og lesa. Að lokum þakka ég svo útgef anda og höfundum þessa merku bók. Jónas Pálsson. Kennsla í þýzku, ensku, frönsku, sænsku, dönsku, bókfærzlu og reikningi. byrjar aftur mánu- daginn 4. janúar. Harry Vilhelmsson Kjartansgötu 5. Sími 18128 ; H;3S Uppboð Opinbert uppboð verður haldið að Lækjarbug við Blesugróf hér í bænum mánudaginn 7. janúaP n. k. ki. 11.30 árd. eítir beiðni lögreglustjórans i Reykjavík. Seld verður bleikstjörnótt óskilahryssa, rnark sýlt hægra og tvístýft aftan vinstra. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík j fbúð til íeigu Tvö herbergi og eldhús rétt við miðbæinn til leigu í vetur. Uppl. í síma 24088. Aramótafagnaður stúdenta verður haldinn að Hótel Borg 31. des, Skemmtiatriði: — Árið kvatt: Pétur Benediktssen, bankastjóri. j Gamanvisur: Ómar Ragnarsson Bílar verða til tnks um miðnættið fyrir þá sená vilia hverfa til ‘dns heima um stund. Aðgöngu- miðar verða seldir í suðuranddyri Hótel Borgar í dag kl. 5—' verður óselt. -7 og á morgun kl 2 ef eitthvað Siúdentaráð Háskóla íslands Stúdentaíéiag Reykjavíkur 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.