Tíminn - 30.12.1959, Qupperneq 7
T í M I N N, miðvikudaginn 30- desember 1959.
„Allt of snemma lauk lífi
þess manns, sem enn hefði
mátt vinna mannkyninu stór-
mikið til nytsemdar. Hvílík af-
rek hefði hann getað innt af
hendi, hann sem á hádegi ævi!
sinnar hafði þegar leitt menn-'
ina lengri áfanga á leið þróun-
arinnar en nokkur annar
valdsherra fyrir hans dag eða
eftir“.
Þessi dómur um Sesar og fall!
hans er upp kveð'nn í veraldar-j
sögu Grinbergs. Þótt ófriðarmenn
og einræðisseggir eigi litlum vin-
sældum að fagna í söguritum nú-
tímans, þá liefur Sesar að jafnaði
fengið undanþágu vegna sérstæðra
hæfileika og mannkosta sem menn
hafa þótzt fh.na í fari hans'. En því
licfur einnig verið fram haldið að
Sesar hafi einvörðungu verið hepp-
ínn glæframaður, sem raunar hafi
unnið nokkurt gagn með því að
höggva niður mörkina, en hins
vegar ekki verið fær um að reisa
nývirki á rústum liennar, enda
r m'BL m
a SVIOI
ævilok hans verið bæði makleg og
tímabær. Þessi skoðun, sem
byggðist á misskilningi og þröngu
úrvali latneskra sögurita (Svetóní-
us; Lúkanus), var drottnandi með-
ai sögumanna á miðöldum og fram
yfir daga Shakespeares, og endur-
hljómar í ieikhúsverkum þeirra
tima. Shakespeare sækir hráefnið
í leikr.it si'tt einkum í Ævisög'ur
Plútarks, en viðhorf hans til efnis-
ins' mótast að öðru leyti, svo sem
vænta má. at söguskoðun samtíðar-
mnar. Hans Sesar er valdasjúkur
cinvaldsherra. fullur ofsa og ofur-
drambs. Vegandi Sesars Brútus er
menntaður hugsjónamaður sem
fellir harðstjórann i því skyni að
varðveita það lýðfrelsi sem þjóð
hans hefur notið öldum saman.
Þótt leikrit'.ð beri nafn Sesars þá
er það ekki bvggt upp sem sígandi
aðdragandi að falli hans undir
]e:ks'lok, haun er veginn snemma í
þriðja þætti, nær mið.ium leik, en
eftir fara máttug átök milli veg-
enda og hefnenda.
Það er n>iög fróðlegt að bera
saman léikrit Shakespeares um
Júlíus Se;r-ar og söguheimild skálds
ins, Ævisögur Plútarks. Skáldið
hefur sótt í heimild sína íurðu-
lega mörg a'.riði léikritsins', og því
hefur iafnvei verið haldið fram að
•í ieikritinu sé „varla nokkur hluí-
ur sem hantt hafi ekki þeg'ð frá
Plútark“. Er, aðrir svara bví til að
]>á megi með sama rétti halda því
iram að leivnn stýri hendi pott-
gerðarmannsins. Beinagrind'na
hefur Shakeispeare frá hinum
'grfska .saignritara, en svörður cg
liold eru hans sköpunarverk.
Þannig segir Plútark frá því að
Tvlarkús Antóníus hafi hald;ð ræðu
við útför Sesars, veifað blóðugri
skikkju hans rg sýnt sverð'-tung-
urnar í þvi skyni að æ :a lýðinn t 1
befnda; en hann tilfærir ekkert
orð. úr ræðunni. þau máttarorð
sem Antómus flytur í sjónleikn-
um eru Shakespeares hugarsmíð.
þótt þau séu löngu orðin sagnfræði
í vitund síðari kynslóða.
Þegar á þetta er lit'ð má segja
fcð það sé nokkurt vafamál, hvort
Sesar leikriLins er heldur mótað-
ur af suguskoðun Elisabetartím-
ans eða beinlinis af lögmálum
iAáldverksinr, sjálfs. Bernard
Shaw seg'r eð Sbakespeare hafi
iækkað Sesar af listrænum ástæð-
um, í því skýni að geta hækkað
Brútus og skápað svo jafnvægi í
le;kritinu. Þetta eru að vísu ó-
hrekjanleg sannindi. Sesar má
okki vera of fullkominn, ef við eig-
um að geta sýnt Brútusi (og Kassí-
r
r
ÞýSandi Helgi Káifdanarson
Lelkstióri Lárus Páisson
Samsærismennirnir (Rurik, Jón Aðils, Valur Gislason, Æ/ar Kvaran, Erlingur Gíslason, Róbert Arnfinnsson, ásamt
Cæsari (Haraldjr Björnsson).
en verður þó aldrei scralaus málm
ur, það sjáum við strax eftir er-
iiid'.ð snialid þsgar hann situr
mcð stallbraíðrum sínum og dæm-
:r andstæðmga sína, jafnvel ná-
komna ættvr.gja, til dauða með
köldu blóði. En ofk. hans hefur
einnig tortíminguna í sér fólgna,
okkur órar fyrir falli hans þegar
Oktavíus býður honum byrginn í
crrustunni v:ð Filippí og mælir
lokaorð le'kritsins þar er bent
Iram á við til Aktíon.
Leikrit Sh-tkespeares um Júlíus
Sesar á sínar miklu vinsældir um-
iram allt þvi að þakka, að þar
or lýst mennskum mönnum af
djúpum skiiningi og samúð. En
rú á dögurn á listin end lega að
hafa einhvevr boðskap að flytja,
boðskap sem varði fjöldann allan.
Þá má það verða mönnum mikil
huggun að ’uta niá á leikrit þetta
scm póiitískt baráttuverk, engu
síður en þröngan mannlegan harm
leik. Skáldið er hér að yrkja um
bina sífelldu baráttu einræðis og
íólkss'tjórnar Sesar er harðstjóri
allra alda, Biútus og Kassíus full-
trúar hins uppreistargjarna lýðs.
Suniir kunm að kvarta ttndan því
<ð þeíta sé nokkuð bölsýnn boð-
,-kapur, þar sem einvaldurinn cr
að ónýtu yoginn og St’ríðs'menn
írelsisins eru sjálfum sér sundur-
þykkir og íalla að lokum fyrir
eigin höndum En þá er því til
að svara a?i leikr'.t Shakespeares
1 efur gerzt um gjörvallan heim,
ttsi) saniúð tneð áhuga. Ef Sesar er
engill, hlý’.ur Brúius morðingi
lians að vera djöfull, — og þá eru
þeir ekki lengur þær margræðu og
íorræðu perrónur sem Shakespe-
are sýn.'r o'skur. Við getum þá
látið liggia á milli hluta hvað
valdið hafi mótun þess Sesari'.sem
Lirtist okkur í leikritinu. Hitt er
va'faniál hvort Shakespeare hefði
gert hann cvo úr garði ef hann
iæfði búið ví.r söguíegri vitneskju
rútímans. Sum betur fór varð hann
fcð hiiía hleypidómum miðalda-
manna.
Hér var vik:ð að jafnvægi leik-
ritsins, og mætti hafa um það
mörg orð — ef rúm væri til —
kversu persónurnar verða okkur
hugþekkar í öllum breyskleika sín
um. Við getum hugsað okkur að
ikáidið hafi umfram allt ætlað sér
sð búa til drama um persónur þsss
harmleiks sem gerðist í Rómaborg
og við Fil'jpí árið 44 fyrir Krist,
skýra sálarlít' þeirra, birta okkur
örlög þsirra. Airæðismaðurinn
hefur unnið 'tórfengleg afrek áður
tn leikurinn hefst, en frægð og
völd hafa stigið honum svo t;l höf-
uðs að hann er ?.ð lokum vart með
réttu ráði, fall, ha-ns má með
nokkrum ha.tt: kalia makleg mála-
gjöld, — og í fallinu steypir hann
með ?ér hinu glæsllega rómverska
iýðveldi, sern st.aðið hafði frá því
er Brútus h'm eldr: stevpti Tarq-
v;nusi dramblá'ia af rtóii mörgum
cldum fyrr. Drápsmerm hans eru
knúoir 11 aihafna af ólíkum hvöt-
um. Kassíus iætur stiórnas't af e;n-
tomri afbrýðisemi, hann hefur
þekkt Sesar irá fornu fari og þyk-
i?t í engu s'í.nda honum að baki,
o? getur nú ekki sætt sig við
þá hugsun að ge.rast aum-ur þegn
þess' manns scm hann hefur bjarg-
að magnþrota frá drukknun og
héyrt emja e;ns og snrátelpu er
hann fékk köldukast í herför á
Snáni. En hvat>r Brúfusar eru
göfugr; og inargdungnari. Meg'n-
hvöt hans cr á't. á ivðræðinu.
hann má esk' t;l hess hugsa að
aftur setjis' harð'iióri á veldis-
stól í Róm. Hug-jón hans er nafni
hans og foi'fað:r sern samkvæmt
ajfsögnum h.afð' fellt síðasta harð-
stjórann. og það örvaði lýðhvöt
lians enn frenuir að hann var.
hvæníur Poitíu, dóttur Katós' hins
yngra, þess er varð táknmynd
frelsisins í íiörbrotum hins róm-
verska lýðræðls eftir að hann
ivrirfór sér heldur en fá-ila í hend
ur Sesari. Nú hafði Sesar ekki
enn gerzt ber að harðstjórn og
rangsleitni, en brugðið gat til
he-ggja vona ef hann fengi vax-
andi völd. Segia má að eintal Brút
isar í garðinum, þar sem hann
sannfærir sjáifan sig um að rétt-
mætt sé að vega Sesar, sé nokkuð
ve'kur hlekkúr .í leikritinu. enda
þótt það sé skínandi skáldskapur.
Syo hamslaus hugsjónamaður er
að minns'ia ,iosti ekki líklegur til
sigursællar íorystu, — enda kem-
i,r hað á daginn að Brútus er
ekki vandau.um vaxinn.
Markús Antóníus. er tryggur
iylgismaður Sesars. Hugsjónamað-
urinn Brútus gefur honum líf
þrátt fvrir v'ðvörun hins hyggna
Kass'íusar. Hann er svaliari sem
harðnar og fkírist í eldrauninni,
Kassins (Jón Aðils) — Kasku (Róbert)
æ eftir æ, þ3u tvö þúsund ár sem
liðin eru frá falli Sesars" og það
gerist enn í dag. Sagnfræðingar
munu enn mn hríð halda áfram
uð deila um innræti og áform
þess raunvei’ulega Sesars, en sá
Sesar sem Shakespeare lýsir er
staðreynd, margir slík'r hafa lifað
á okkar dögum, •— og mikið má
vera ef þeim gamla Sesari hefur
ekki einnig irippt í þetta kynið.
Sýning í*jóðleikhússins að
þessu sinni mun vera í flokki
hinna betri Shakespeare-sýninga.
Með aðalhlutverk fara ýmsir okk-
£r beztu leikenda, og skila þeim
örugglega sem vænta má. En þó
er því ekki að leyna að ég hygg
að sýningin sé brot bæði gegn,
eðli skáldverksins og lögmálum ís-
lenzkrar ljóðlistar. Það skal tekið
fram að þessari grófu ásökun er
ekki beint gegn þessari sýningu
sórstaklega, heldur á hún við
allar Shakespeare-sýningar hér á
landi og auk þess' að nokkru við
sýningar annarra leikriía í
bundnu máli
Víkjum fyrst a5 leikritinu
sjálfu. Hér er um að ræða 360
ára gamalt verk, sem er að allri
gerð mjög ólíkt þeim leikritum
sem rituð eru nú á dögum og
hafa sameiginlegt svipmót nýrrar
aldar. Slíku leikriti hæfir því all-
ur annar flutnmgur en raunsæju
nútímaleikriti. 1 ættlandi höfund-
arins hefur á liðnum tímum skap-
azt mjög svo föst erfðavenja um
flutning leikrita hans', og hafa
margir íslenclingar kynnzt þess-
i-ri leíkhefð af nokkru. meðal.ann
.irs að því leyti sem hún birtist í
kvikmyndum þe:m sem gerðar
h. afa verið eftir ýmsum þessara
leikrita. í iimurn enska flutningi
er leitazt við að skapa þann hug-
hlæ sem hæfir hinum fornu verk-*
rm, einkenni hans' er skáldleg og
liáfleyg t;gn. En í hinum íslenzku
sýningum er stefnt að nútímalegu
raunsæi, svo að búningar og leik-
tjöld eru hið eina sem minnir á
forna tíma. Tal fólksins, raddblær
eg áherzlur eru hafðar sem lík-
astar daglegu máli, hreyfingar
hversdagslegar og óþvingaðar; en
> ið þetta skapavt misræmi efnÍ9
og flutnings sem aldrei getur farið
' el. Ég hvgg að helzta leiðin til
úrbóta í þessu efni væri sú að
láta íslenzka leikstjóra læra til
prautar hversu leikrit Shakespear-
es eru sett á svið í ættlandi hans,
og síðan sxyldu þeir leitast við
i. ð samlaga ensku aðferðina ís-
ienzkri leikmennt og ljóðahefð.
Af hinum raunsæia flutningi
leiðir það að leikendur brjóta
mjög íslenzkar bragreglur í fram-
sögn sinni. Aheyrandi verður að
einbeita athy?linni ef hann á að
í:nna það ljóð sem falið er í mál-
fiaumi leikendanna. Til lítils hef-
ur þýðandinn harðlega stuðlað
þýðingu sina að fornum íslenzk-
i’.m hætti, þvi að stuðlunum er
þráfaldlega levnt með því að
leggja létta áherzlu einmitt á þær
sumstöfurnar. Hin reglubundna
hrynjandi serr þvðandi hefur í ein
íeldni s;;nni haldið til streitu,
gengur öll ur skorðum, bótt fyrir-
hafnariaust ætti að vera að flytja
ckkur ofurlít'nn óm af henni.
Meginhlutverk leikritsins flytja
þeir Haraldur Björnsson (Sesar),
Rúrik Haraldsson (Brútus), Jón
Aðils (Kassíus) og Helgi Skúla-
son (Markús Antóníus). Meðferð
IJaralds er helzt efni til umræðu.
Hcr á undan hefur sluttlega verið
vikið að þvi hversu höfundur geri
Sesar úr garð:, og megi sú mann-
iýsing kallast rökvísleg til jafn-
• ægis við mvnd Brútusar. Nú má
segja að lýsirg höfundar á Sesari,
geti boðið heim breytilegri leik-
túikun. Sesar er ávaiit stæltur og
drambsfullur hið ytra, en þó skynj
um við bæð', af orðræðum hans
cg anr.arra að ekki muni allt með
felldu, hann er rola í mannraun-
um, niðurfailssjúkur og heyrnar-
h.-us á öðru eyra. Haraldur geng-
■ur á þet'ta iag'.ð, gerir sem mfest
úr hjálfaskapnum, svo að steigur-
iætið verður eins og gegnsær
hjúpur ut,an um ikcirlingarlega
mannvæfiu. Þarna er að mínu
v;ti of iangt gengið, með þessu
íróti verður Sesar of léttur til'
ii.ótvægis vid Brútus og við hætt-
uin að leggja trúnað á orð Ant-
óníusar (sem við eigum að trúa
' ; ð minnsta kosti meðan við hlust-
I um á ræðu hans). Enginn vafi er
i á því að sk/ddið ætlast til þess
jP'ð fuilt jafnvægi drottni í leikrit-
(Framhald á 31. síðu).