Tíminn - 30.12.1959, Qupperneq 8
T í MIN N, miðvikudaginn 30. desember 1959.
Jón Sigurðsson frá Yztafelli:
„Ég efa, að aðrir samtímamenn hans ís-
lenzkir hafi aflað sér ahnennari vinsælda“
Siguröur Lúther á Fosshóli
er dáinn — horfinn sjónum.
Þessi fregn kom óvænt öllum,
sem hann þekktu. Mörgum
finnst þeir varla geta trúað.
Hann var svo óvenjulega lif-
andi, svo þrunginn af lífs-
krafti, gleði og fjöri, sem hann
miðlaði öllum, sem hann hittu
eða hann heyrðu í símann, allt
til hinztu stundar.
Sigurður Lúther var landskunn-
ur maður og ógleymanlegur. Hann
var svo sératæður og- frumlegur,
ag um hann mynduðust þjóðsgur
í lifanda lífi. Allar hnigu þær að
hinu sama: Hve fljótur hann var
að finna svör, sem hi'tttu beint í
mark, hve honum lá I augum uppi
einfaldasta og besta lausnin fram
úr hverjum vanda, hve lijálpfús
hann var, drenglyndur og igreið-
vikinn. Búseta hans á krossg'ötum
vega, pósts og síma, g'erð'i honum
fært að miðla öðrum af þessum
ágætu kostum. Eg efa að aðrir
samtíma menn hans íslenskir hafi
aflað sér almennari vinsælda.
II
Eg hygg’, að marga fjarlæga
vini’ Sigurðar Lúlhers fýsi að vita
nokkuð meira- um mannínn. Því
mun ég geta hér nánar æfi hans
ættar og uppruna.
Hann var fæddur að Úlfsbæ,
nyrsta bæ i Bárðardal, 30. sept.
1901. Langafi hans Jón Vig'fússon
kom að þeirri jörð 1826. Kristján
Jónsson afi Sigurðar Lúth.'c.rs tók
við búi föður síns á Úlfsbæ 1858
og bjó þar til aldamóta „Kri'stján
á Bæ“ var einn af mcrkilegustu
Og sérstæðustu bændum í Þing-
eyjansýslu á síðari hluta 19. aldar,
harðindatímanum mikia, þegar
hugur fólkshis var þó að vakna
með nýrri bjartsýni og viðnáms-
þrótti. Eg hef hvergi séð þessa
merkilega manns getið á prenti'.
En með því sonarsonur hanis Sig-
urður Lúther, sótti svo margt ftil
afa síns, þykir mér vel fara að
segja hér nokkug af Kris'tjáni'.
Kristján hóf búskap árið fyrir
fellivorið mi'kia 1859 í upphafi mik
ils harðindatímabils, sem raunar
varði alla hans búskapartíð. En
Kristján stóð óbeygður og var ráðu
nautur margra í viðskiptamálum.
:-Á þessu tímabili hófust Ameríku-
iferðir. Ekki verður nú séð hvernig
i-ailt það fólk, sem ólst upp hér í
sveitum eftir miðja 19- öld hefði
annars getað lifað. Frá hverjum
,, bæ í gamla Ljósavatnshreppi flutti
fleira eða færra vestur. Þó voru
' jarðirnar margar í fleirbýli og
húsmennskur tugum saman í sveit
inni, en nýbýli reist til heiða og
afdala. Kristján á Bæ var hvata-
>maður um Ameríkuferðir ásamt
,-Jakob Halfdánarsyni og Einari í
r_Nesi. En Kristján varð hjálparhell
an, sem gerði mörgum vesturfara
kleift að kcmast. Á þassum árum
var örðugt að koma eigum í pen-
inga eða flytjanlega fjármuni. Það
varð Kristján, sem hjálpaði vestur-
förunum með ráðum og dáð að
breyta eignum sínum í handbært
fé til fargjalds og verðmæts gjald-
eyris vestra. Ýmsir aðrir leituðu
ásjár hans í viðskiptamálum. Ifann
annaðist margháttuð viðskipti’.
Flesíar jarðir voru þá í leiguábúð
annað hvort opinberar eignir eða í
eigu landsdrottna utan sveitar.
Kristján var umboðsmaður fjar-
lægra jarðeigenda, innheimti af-
gjöld og lagði ráð á um byggingu
jarða, jafnvel umboðsmaður þjóð-
jarða, sem longst af var Jón á Gaut
löndum' íét Kristján innheimta
, jarðaafgjöld í sveitinni. Þegar
‘ hreppsnefndir voru stofnaðar eftir
1870 komst Kristján strax í „nefnd
' ina“ og var einna ráðamestur. Af
öllu þessu viðskiptabraski fóru
Þáttur af Sigurði Lúther Vigfússyni
á Fosshóli og Bæjarmönnum
miklir fjármunir um hendur Krist-
jáns, en hann skrifaði aldrei staf
um viðskiptin. Allt var lagt á minn
ið. En engum manni kom til hugar
að Kristján misminnti og enn síð-
ur hitt, að hann færi vísvitandi
með rangt mál, eða drægi sér fé.
Kristján varð ailvel efnaður, eign-
aðist meðal annars nokkrar jarðir.
Ætla mætti að svo mikill fjármála
maður yrði óvinsæll en svo var
ekki, til hans var borið fyllsta
traust.
Kristján hafði allstórt bú á Úlfs-
bæ. Hann fleytti því með mjög
litlum heyjum án vanhalda. Eftir
honum var haft, að svo vel þyrfti
að fóðra að vetri, að féð þyldi hart
vor. Það var siður Kristjáns, að
reka geldfé og síðbornar ær sínar
langt súður í Vesturafrétt Bárð-
dæla, helzt eigi síðar en um sum-
armál- Þetta kom aldrei að sök,
snæfall í norðanhríðum er miklu
minna þar innfrá.
Um Kristjan mynduðust ýmsar
þjóðsögur, sem lýsa mjög sömu
1 eiginle'kum og ríkastir voru í fari
Sigurðar Lúthers sonarsonar hans:
Hve honum lá í au.gum uppi lausn
úr vanda, hve hann var fundvís á
hnittin svör o.g hversu hann var
bjartsýnn og laginn á að tala kjark
í fólkið.
Hér skulu nokKrar þessar sögur
sagðar:
Einhverju sinni kom Kristján
frá því að reka fé til afréttar
snemma vors. Hann fékk iðulausa
stórhríð rnóti sér 'norður Bárðadal.
Sagt var að Kristján léti aldrei
veður hamla för sinni og svo var
heldur eigi þetta sinn.
Hann frétti þá að bóndi nökkur,
vel efnaður og ætíð múraður af
heyjum væri lagstur í rúmið í
hugarangri út af harðindunum.
Slík hræðsla var' skiljanlegri á
þeim tíma. Foreldrar þeirra, sem
þá voru uppi, mundu glöggt hung-
urdauða móðuharðindanna og
höfðu sagt börnum sínuni ungum.
Kristján vindur sér inn til þessa
ríka bónda og sezt á rúmstokkinn
og segir: „Fyrir einu ber ég kvíð-
boga- Nú verður mikið grasár eft-
ir svona snjóþungan vetur og gott
iþurrkasumar. Hvað eigum við að
igera við öll heyin í haust, ef við
felluro báðir hverja skepnu í vor“.
Ekki fór Kristján fyrr en bóndi
var á fætur kominn hinn hressasti
og þeir fóru saman að leggja á
ráð hversu bjarga mætti öllum al-
! tmenningj.
j Kristján var öllum mönnum
! lagnari og áhugasamari að nota
vetrarbeit. — Eitt sinn var jarð-
laust með öllu á ÚLfsbæ en nægur
hagi á Öxarárey, sem liggur fyrir
Úlfsbæjarlandi handan við megin
hvísl fljótsins. Þar fékk Kristján
beit,'en yfir veikan og götóttan ís
þurfti að reka- Unglingspiltur var
með Kriitjáni, hann brast kjarkinn
Oig segir: ,,Ég fer e'kki þetta, það
eru eintóm göt“. „Stígðu milli gat-
anna, hróið mitt“', varð Kristjáni
að orði. Þetta varð að orðtaki.
Eitt sinn kom Kristján til næsta
bæjar í stórhrið og var í dúkskVrtu
yztri fata. „Ertu vrtlau-s maður, að
vera á skyrtunni í þessu veðri“,
varð húsfreyju að orði. ,,Erl þú
vitlaus, kona, að haida að ág sé
skyrtulaus í svo.na veðri“, var svar
Kristjáns.
1 Hnupl var ekki mjög fátítt á
þessum árum þrenginga og fátækt
ar. Eítt sinn kom umrenningspilt-
ur í Úlfsbæ, þá er stóð yfir ullar-
þvottur. Drengurinn gerir sér hægt,
um hönd og stíngur blautri yllar-
drýlu und:r treyjuboðung, þbgar
hann fer til þess að drý-gja upptín-
ing sinn. Kristján'sá til hans og
'kallar:
„Biddu, hróið mitt. Það er svo
skolli þungt að bera þetta svona
blautt. Ég skal þurrka það fyrir
•þág“'. — Síðan sendi Kristján
drengnum ullina þurra og vel úti
látna.
Sögurnar um Kristján eru marg-
ar þessu líkar, lýsa íyndni hans og
glaðri 'hugdirfsku, sem þó fylgdi
glöggskyggni á færar leiðir. Hann
kunni alltaf að „stíga á milli gat-
anna“. Sá er þetta ritar roan Krlst-
ján aðeins gamlan, hruman og nær
blindan. En hitt er þó minnistæð-
ara: Hinn nrcssi og vordjarfi hug
ur öldungsins, hin mikla bjar.tsýni
blinda mannsins.
Kristján á Úlfsbæ var giflur
Elínu Jónsdóttur S'gurðssonar á
Lundarbrekku. Þau Kristján og
Elín áttu tvær dætur, er komust
■til fuliorðinsára. Önnur síðast hús-
freyja á Viðivöllum o.g Elínu hús-
freyju á Öxará. Synir þeirra þrír
urðu bændur í héraðinu: Jón bóndi
að Glaumbæ í Reykjadal, Gísli
bóndí á Ingjald-istöðum og Vigíús,
er tók föðurleifðina cg bjó að Úlfs-
bæ fyrstu þrjá áratugi þsssarar ald
sr. • Vigfús var kvaantur Hólmfríði
Sigurðardóttur. Voru þau systkin
mörg og atgsrvisf'ólk. Hólrofríður
var fríð kona og •þrekmik'-l cg
stendur nú á áttræðu. Þau hjón
■áltu þrjá syni, er til ára koroust.
Jón. er tók við búi föður síns á
Úlfsbæ og býr þar enn, Krictján,
búsettur í Reykjaví'k og Sigurð
Lulher, sem hér er sagt frá.
Vigfús á Úlfnbæ var sem hnnn
átt: ætt l I þrakmsnni en he'lsu-
veill sí-Sari árin. Eftir að hann
hæt-ti bú kap var hann lengi póst-
ur norður KöMukron, Á þeim dög-
um var alJt ve.glaust og oft torsótt
í vetraiíiríðum. En margur m'nnist
Vig.fúsar, hv« hann v-ar jafnan glað
ur og re’fur. hress og hugdjarfur,
hversu ■z&m móti blés.
III
Sigurður Lúther Vigfússon
stoi'naði nýbýlið Fosshól i landi
Rauðár í Ljóvavstnshreppi árið
1930. Ilann keypti nckkurn hluta
l-andsins er nýbýlið fékk frá Rauðá,
en fékk nok-kuð í erfðafestu jafn
framt hafði hann undir 14 hluta af
Úlf.-bæjarlandí, sem var í haas
esgu.
Árið 1883 var byggð brú á
Skjálfandaíljót, e'n allra fyrsta af
stórbrúm landsins. — Tryggvi
Gunnarsson yar brúarsmiður, en
Kristján.. á Bæ' yar : mikpl hy-ata
maðuri Upphaflega var, brúnpi
>ætlað að vera miklu stýUri 'cg
ihentii huguð seta á ikletti neðar í
gilinu. Kxistján á Bæ taldi henni
I ekki óhætt þar fyrir jakahlaup-
um íijótsins. En veíurinn
áður en hafin var brúar-
bygging, gerði mikið hlaup í fljót-
ið, og skildi það eftir jaka á kletti
þeim, sem ætlaður var fyrir undir-
stöðu brúarinnar, þá sendi Kris.t-
ján eftir Jóni á Gautlöndum að
skoða verksurnmerki, og fékk
brúna hækkaða er byggð var.
Vorið 1930 var fullgerð ný brú á
fljótið, úr járni, á sania stað og
hin fyrri. Býli Sigurðar Luthers
var reist á lágum hraunhóli, rétt
austan við brúarsporðinn. Á hól
þessum er víðsýni mikið, suður
Bárðardal, yfir breiða gróna sléttu
vestur um Ljósavatnsskarð til
Vaðlaheiðar og eyfirzkra fjalla,
norður dalina 'tvo, beggja megin
Kinnarfells- — Allt umhverfið er
gróið og grasi vafið, heiðin að
baki, dalsléttan breiða og hlíðar
allra dalanna. En úr vesturglugg-
um blasir við Goðafoss, sem bezt
má vera og fljótsgljúfrið með
kynjamyndum í klettum og fljótið
aðþrengt í botni með rismiklu
•straumkasti og iðusogum. Hann
nefndi býlið P'osshól. Nafnið er
•stutt, hart ,og hljómmikið, í því
er staðháttarlýsing. Það er raun-
•hæft og laust við’þá skáldvæmni,
sem 1-oðir við sum nýbýlanöfnin.
Ljósavatn var um langan aldur
miðstöð samkvæmislífs. Þar var
reist samkomúhús, sameign hrepps
og sýs'lu, þar var gististaður lang-
ferðamanna erlendra og innlendra,
þar var póststöð frá því póst.göng-
ur hófust og símstöð frá því simi
var fyrst lagður um landið, þrátt
fyrir það að þetta fornhelga höfuð-
ból lá ailmikið úr þjóðbraut. Nú
voru samgönguhættir sem óðast að
breytast, gamla brúin hafði aldrei
verið bílfær, en með nýju brúnni
opnaðist fjölfarin bttieið austur
um sýslu. Þarna við brúarsporð-
inn urðu krossgötur. Fosshóll tók
að nokkru hlutverk Ljósavatns.
Sigurður iLúther tók nú að sér
póstafgreiðslu. Póstgöngum var
breytt, þær urðu miklu tíðari en
áður og meira umvélis, Símar
voru nú lagðir um sveitirnar út
frá Fosshóli. Þar varð annars
flokks stöð í stað þriðja flokks
stöðvar á Ljósavatni. Nú þurfti
færri gististaði ferðamanaa en áð-
ur. En Fosshóll varð áningarstað-
ur kærkominn milli tveggja heiða,
Vaðlaheiðar og Fljótsheiðar. Hér
varð óhjákvæmilegt að hafa greiða
sölu.
' ■ ■
)V.
Hólmfríður múölr Sigurðar
Lúthers fiuiti með hesuim að Foss
hóli og stóð fyrir bú' hans frá
upphafi. Segia mátti þ:u rei'stu
skála siun im þjóðbraut þvara-
Greiðasala þeirra var-efar vir.sæl.
Iíaft var eftir HÓIinfríði, að það
væri mestur gróðavegur að vsita
vel og afla sér vinsælda. En hitt
mun þó hafa verið miklu ft rnar,
að Hóhnfríður var að eðli og upp-
lagi kvea-.körungur, svo sem bezt
hefur verið um húsfreyjur á landi
hér, að fornu og nýju. Það var
hennar heilbrigði metnaour að
hver gestur færi ánægður og bæri
j með sér góðar m'nnmgar um heim
ilið út um landið. En hér kom líka
mikill fjöldi marna, er þáðu boðn-
' ar veitingar og hvers konar að-
hlynningu, án þess að gjald kæmi
fyrir. Vina- og kunningjehópur
húibóndans á Fosshóli varð brátt
ærið st’ór.
Stöðinni á Fosshóli fylgdi -eftir-
lit með sí'.manum norður Kinn og
suður BárSardal, vestur um Ljósa-
I vatnsskarð og austur um Fljóts-
heiði. Síminn bilar mest í hinum
verstu veðrum. Margar ferðir voru
erfiðar, farnar til aðgerða, því að
aldrsi lét Lúther letj-así áð fara
ÚE i. .iivöðr.'n.
Símslöðin á Fosshóli háfði auð-
vitað 'sitia ákveðnu .„símútimá",
sém stöðin var skyld til þjónustu,
en eigi endranær. En raunar var-
■ aði ,,símatíminn“ á Fosshóli allan
sólarhringinn. Sigurður Lúthaf
svaf of'tast í símastofunni og hafði
bjöllurnar við eyrað. Á hvaða tíma
:sem var veitti hann samband ihvert
sem til varð náð. Efalítið bjargaði
þetta stundum mannslífum, auk
allra þeirra miklu og óútreiknan-
legu þæginda, sem að þessu voru.
Á fyrsfu árum bílaldar voru veg-
ir slæmir, þótt farnir væru, og
ekki þekktist að hið opinbera ryddi
snjó. Bílar voru þá aflminni og
oft að biia og bílstjórar ekki allir
vel lærðir í meðferð þeirra. Sigurð-
ur Lúther fékk sér bíl einna fyrst-
ur hér um slóðir og varð orðlagð-
ur bílstjóri. Hann fór marga þá
leið, sem aðrir töldu ófæra og
brauzt oft í ófærð. Um þessar ferð-
i.r hans mynduðust margar sögur
um dugnað hans og frumlega ráð-
snilld að leysa úr vandræðum og
komast leiðar .sinnar. En hann
varð einnig þrásinnis bjargvættur
annarra bæði með ráðum og dáð.
Marga nóttina vakti hann við sím-
ann til að hafa opið fregnsamband,
ef bílar voru tepptir á heiðiun uppi
eða kcmu ekki fram á eðliiegum
tíma. Og imar.ga ferðina fór hann
til hjálpar, oft í ófærð og vondum
veðrum, ef bílar voru strandaðir
á vegum. Um gjald fyrir slíkt mátti
helzt ekki tala.
Segja mætti að hann væri sam-
göngu'niálaráðunautui- fyrir hérað-
ið. Ef ekki lá allt augljóst u-m
færi, þótti sjálfsagt að tala við
Lúther áður en hafinn var undir-
búningur ferðar og sækja til hans
ráð. Hann vissi jafnan um ferða-
færi um allt héraðið og oft og tíð-
um útvegaði hann „far“ hjá ein-
•stakFngum, ef ekki voru áætlunar
'ferðir fyrir hendi.
Sigurður Lúther dvaldi tvo vet-
ur á búnaðarskólanum á Hólum.
Tvo vetur var hann síðan fjármað
ur þar á s'kólabúinu. Á Fosshóli
bjó hann góðu búi og ræktaði þar
víðlent itún. Fyrri árin sótli hann
oft heyskap að, oft um langvegu.
Aldrei þraut hann hey í sínum bú-
skap, átti oftast miklar íyrningar,
•en lét ‘þó oft og tíðum mikið hey
af hendi, ef heyskortur var. Fjár-
gæzla var eitthvert mesta hugðar-
starf hans og fór honum vel úr
'hendi, þótt margs konar annir köll
uðu oft að. Ilann var óvenjulega
fjárglöggur og kunni að velja sér
afurðafé. Hann unni einnig hest-
um og var mikill hestamaður.
Allt, sem hér hefur verið sagt
um Sigurö Lúther, sýnir, að hann
var athafnamaður, dáðríkur og svo
hjálpsamur og greiðvikinn, að land
frægt er orðið. Gott var að konia
í Fosshól og njóta þar risnu og'
hvers konar fyrirgreiðslu. En mest
fannst. mér þó um vert að eiga tal
við húsbóndann. Fá að njóta hinn-
ar óþrotlegu bjartsýni hans, gleði
og fyndni. Sigurður Lúther var
maður skjóthuga, fljótur að átta
sig á verklegum .éfnum sem al-
mennum málum. Hann var jafnan
, ákveð'nn að láta skoðanir sínar í
| ljÓ3, hvort sem viðhlýðanda voru
þær ljúfar eða andstæðar- Oft
kcmu þær þvert á móti almenn-
ingsálitinu. Ætla mætti að svo
skjóthuga maður og orðdjari'ur
gæti stundum komið móti' sjálfum
sér. En svo var ekki. Ilann var
rrjög ákveðirin flokksmaður í
jtjórnmálum, fylgdi .jafnan Fram-
sóknsr.fLo'k'kmroi. Hann var langa
hríð fráttaritari Dags og Timans.
7.' ' i .kunnar eru hinar stuttu og
•ir---kv-Vu : .máfréttir hans, hvern-
ig -hann brá þar upp glöggri mynd
i blaíavið: .li, hvs hann var fynd-
inn og " mansamur. Hann var
ótrauður, öruggur samvinnumað-
ur. Hann verzlaði jöfnum höndum
í þrem kaupfélögum, enda jafnlétt
fyrir ha-nn að ná t!l þs'rra allra.
Oft mætti hann á aðalfundum
þeirra allra. Hann var hrókur alls
fagnaðar í hvívetna og félagsmað-
ur hinn bezti. Jafnan fánnst fólki
•hér í sveit .mi'klð vanta, ef Sigurð-
ur Lúther gat ekki mætt á gleði-
•mótum. En þessi gíeði hans var
•eftirsótt C'g þekkt um allt land.
Jafnvel í Reykjavík hafði það
mik'ð aðdráttarafl, ef auglýst var,
að Sigurður Lúther stjórnaði dansi.
í þessi þrjátíu ár, sem Sigurður
Lúthei' bjó að Fosshóli hafði hann
fjölda fólks, karla og kpnur, við
störf lengri eða 'skemniri tírna
rfeiniá á Fosshóli:- Allt' það fólk
annálhr hve hvann vaé skemmtileg-
ur og- góður húsbóndi. Margar
•þúsundir ferðamanna' munu nvinn-
(Framhald á 11. síðu).