Tíminn - 30.12.1959, Qupperneq 10
Sigri fagnað
Fimleikar fjölmennasta íþrótta-
grein hjá Armanni. á síðastl. .
T í MIN N, miðvikudaginn 30. desember 1959.
Aðalfundur Glímufélagsins
Ármann var haldinn sunnu-
daginn 1. nóv. s.l. í félags-
heimilinu við Sigtun. Var það
fyrsti aðalíundur sem félagið
heldur í sínu nýja félagsheim-
ili. Fundarritari Guðbrandur
Guðjónsson bankaritari.
FormaSur stjórnar, Jens Guð-
björnsson, flutti ýitariega skýrslu
stjórnarinnar um starfið á síðast
liðnu starfári og fer hér á eftir
stuttur útdráfur úr henni. Um 600
manns æfðu að staðaldri, í 8 mls
munandi íþróftagreinum. Fjöl-
mennasti hópurinn iðkaði fim-
leika, en handkna'ttleikurinn geng
ur næst á eftfr fimleikunum hvað
snertir iðkendafjölda í fétaginu.
Fimmíán íþróttakennarar og
þjálfarar s'törfuðu hjá félagvnu á
síðasta ári og eru störf þeirra
ómetanieg fyrir féiagið.
15. desember 1958 voru li'ðin
70 ár frá stofnun Ármanns. Margs
kona íþróttasýnVngar og keppni
fóru fram í filefni af þessu af-
mæli. Á afmælisdaginn hafði
stjórn félagisins móí.töku ge-ta í
þei'm hluta félagsheimilisins, sem
þegar er fullgerður og í febrúar
var haldið afmælishóf í Sjálfstæð-
ishúsinu. Báðar þessar samkomur
Frá a^alíuntli Glímufélagsins Ármanns
Baldur Möller, Hannes Þorsteins
son, Ásgeir Guðmundvson.
Utanfarir
Glímuflokkur félagsir.s fór til
Frakkló'nd-s cg sýndi glímu á þjóð
hátíð Kej.a á Bret'agneikvga. Auk
þess að sýna giímu, sýndi flokkur-
inn þjóðdansa, en með glímumönn
'um vor.u sjö otúlkur með í förinni.
Flokkurinn vakti m.'kia athygli cg
fékk sérstakiega góða dóma fyrir
sýningar sinar.
Sjo manna flokkur .sundíólks
fór lil Austur-Þýzkalands og’
kepp'ti á alþjóðamúti í Rostock og
heppnaðxt förin mjög vel. Auk
þessa sundmcvs, tók Ágústa Þor-
S'te.nsdó'jtir þátt í eundmeistara-
rncvi Norðurlanda, sem háð var í
Dammör'ku og keppi þar í 100 og
400 metra skriðsundi og varð 3.
i báðum 'greinunum. Tveir frjáls-
íþró.ttamenn félagsins, þeir Hilm-
ar Þorbjörnsscn cg Hörður Har-
ald'jcon voru vald.'r itil þess að
keppa erlendis. Kepptu þeir víða
C'g stóðu sig meg ágætu n. M.a.
náði Hilmar bezta árangri sem
náðist á sumrinu i 100 m.hl. 10,4
sek.
Þá átti félagi'ð fjórar stúlkur í
Núverar.di stjórn Ármanns. Jens GuSbjörnsson, formaður,
u er á miðri myndinni.
voru rnjög ánægjulegar og voru (kvennalandsliðinu í handknat'tleik
félaginu *til vegs og álitsauka. Þá sem keppti á Norðurlöíndum :um-
kom út félagsblað 3. tbl. en tvö arið 1859. Þessar stúlkur voru:
hin fyrri komu út árl'n 1937 og'38. Sigriður Lúther:-ddiitir. Rut Guðm
Ri'tstjóri blaðsins var Hallgrímur undsdc-tir, S gríður Kjarbansdótt
Sveinj'jcn og auglýsingastjórar ir cg Lieselctte Oddsdó'ttir.
Þorkell Sigurðsson vélstjóri og
Jóhann Jóhannesson.
í íslandsmc'tinu sígraði' annar
flokkur kvenna.
í körfuknait'tleik áttu Ármenn-
ingar Reykjavíkurmeistarana í
öllu.n flckkum, nema mfli k-arla.
A íslandsmótinu unnu Ármenn-
ingar í 3. fl. karla og meistara-
flckki kvena.
í frjáV'Um íþróttum urðu Ár-
menningar íslandsmeis'tarar í
fimm greinum og á Unglinga-
meistaramóti íslands hlaut félag-
ið meis-ara í 4 greinum og á
Reykjavikurmótinu hlaut félagið 4
meis'tara.
Mikið líf var í skíðaíþróttinni
hjá félaginu. Af afreksmönnum
félag'SÍns í þessari grei'n ber hæst
Stefán Kristjánsson í karlaflokki
cg Eirný Sæmundsdóttir í kvenna
flokki. Skíðamenn æfðu, sem áður
í Jósepsdal.
Sundfólk Ármanns stóð sig1 með
ágætum cg 'settu bæði ei'nstakling-
ar cg sundsveitir mörg íslandsmet
á árinu.
Sundknatíleiksmenn urðu bæði
Reykjavikur- cg íslandsmeistarar
eins og undanfarin ár.
Judo var iðkað af miklum krafti
og1 fóru fram sýningar víðsvegar
við mikla hrifningu. Aðsókn að
þessari deild er mjög mikil. Kenn-
ari' er Japaninn Matsoka Sawa-
mura. j
í stjórn fyrir næsba ár eiga þess
ir sæíi: i
Jer.s Guðbjörnsson, formaður,
Hallgrímur Sveinsson, varaformað
ur, Þórunn Erlendsdóttir gjald-
keri Ingvar Sveinsson. riitari’, Gunn
ar Jónsson, féhirðir, Stefán Gunn
arsson, áhaldavörður, Úlfur Mark
ússon, meðs'tjórnandi. i
í varastjórn: Rut Guðmunds-
dóttir, bréfritari, Guðmundur Lár
usson, Ingvar Sigurbjörnsson.
Endurskoðendur vor.u kjörnir
Stefán G. Björnsson og Guðmund
ur Sigurjónsson.
Fulltrúar á ársþing Í.B.R. voru
kosnir:
E-aldur Möller, Gunnlaugur J.
Bri'em, Hallgrímur Sveinrson, Jó-
liann Jóhannesson og Jens Guð-
björnsson.
Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu varð B1909 danskir meistarar (
knattspyrnu. Þessa mynd fengum við senda nýlega frá Kaupmannahöfn, er>
hún var tekin eftir síðasta leik B1909, sem var gegn Frem á Idrettsparken
i Kaupmannahöfn. B1909 sigraði örugglega, oq sjást nokkrir leikmenn 09
fyrirmenn félagsins bera fyrirllðann Bassett í gulistói. Þetta er í fyrsfa
skipti sem Odense-liðið sigrar í Danmerkur-keppninni, og var það góð af
mælisg'|öf fyrir félagið, sem einmitt varð 50 ára á þessu ári.
Enska knattspyrna.i:
Bolton sigraði Ölfana
í báðum jólaleikjunum
Ilér fer á eftl'r úrslrt í þeim
leikjum, ise.m fóru fram síðdegis
á mánudag og ekki var hægt að
skýra frá úrslitum í, í blaðinu í
gær:
1. deild.
Newcastle—Chelsea 1—1
West Ham—Birmiingham 3—1
Wolverhampton—Bolton 0—1
2. deild.
Aston Villa—Hull City 1—1
Liverpool—Charl'ton 2—0
Fulltrúaráð
Á ári'nu var stofnað 15 rnanna
fulltrúarág til þss að vera bak-
hjarl í ýmsum erfiðum og' áríð-
andi málum félag'SÍns. Eru það
menn, sem bæði hafa setið í stjórn
félagsins cg ýmsum ráðum og
stórnum innan þess. Þessir menn
eru:
. Ólafur Þorste'nsscn, formaður,
Þorkell Magnússon, ritari, Tömas
Þorvarðsson igjaldkeri, Konráð
Gíslason, Ragnar H.B. Krisfins-
son, Stef'án G. Björnsson, Stefán
Kristjánsson. Lárus Blöndal Guðm
undsson, Björn Guðmundsson,
Gunnlaug'ur J. Briem, ÁsbjcV (1
Si-gurjónsson, Gunnar Eggertsso.i,
Handknattleiksmeis'taramót ís-
lands 1960 fer fram í Reykjavik
og hefst síðast í janúar. Keppt
verður í mfl., l.fl., 2.£L, og 3.fl.
karla, mfl., l.fl. og 2.fl. kvenna.
Heimsóknir
Þýzka handknattleiksliðið „Pol-
e: ei Hamburg1 kom í boð.' félags
iris hingað :til land's og' keppti
nokkra le'ki við Eit&rku'itu hand-
knattle kslið landsins. Mun féiag-
ið endurgjilda þee'fa heimsókn
með ferð. 'til Þýzkalands í janúar
n.k.
Tveir
n:k:r
iþrc'ttamenn
kómu í boði féhgs'ns cg tóku
þátt í afmæii; nóti þess.
Sýningsr og keppnir
Úrvalsflokkar félagsins isýndu
víða, m.a^ í ambandi við víg:lu j
Laugardalsvallar’ns vöktu þeir
verðskuldaða athygli.
Glimumen'n félagsi'ns ló'ku þátt
í öllum glímumcitum, cem haldin
voru á árinu í Reykjavík.
í handknat'tleik varð 1. flo.kkur
karla Reykjavíkurmeisitarar ásamt
2. flokki A. og B. og meistara-
flokki kvenna.
Tilkynning
um ráðningu erlendra sjómanna 1960.
í samráði við viðskiptamálaráðuneytið og með sam-
þykki Landssambands ísl. útvegsmanna, tilkynnist
hér með eftirfarandi:
Leyíi til yfirfærslu á vinnulaunum erlendra sjó-
manna á 'næsta ári. verða því aðeins veitt að L.Í.Ú.
hafi fyrirfram samþykkt ráðningu mannanna.
Allii' sem óska að ráða hingað erlenda sjómenn
gegn yfirfærslutvyggingu verða því að hafa í hönd-
um skriflegt leyfi frá L.Í.Ú. áður en ráðning á sér
stað.
Samtímis og umrædd ráðningarleyfi eru veitt,
mun L.Í.Ú. standa í sambandi við Innflutningsskrif-
stofuna um tölu þeirra manna, sem fá yfirfærslu-
loforð.
28. des. 1959.
Innflutningsskrifstofan.
Midd'lesbro—Rotherham 3—0
Portsmouth—Leyton Orient 1—1
Sheffield Utd,—Cardiff Ci'ty 2—1
i Úlfarnir voru eina liðið í 1.
deild, sem ekkert sitig hlaut í um
ferði'nni' urn jólin. BoMon sigraði
í báðum leikjum, í heima'leiknum
með 2—1 og í Wolverhampton
með 1—0. — í 2. deild voru þrjú
lið, sem sigruðu í báðum leikjun,
um: Ipswich, Bri'stol City „ og
Middlesbro, sem vann Rotherham
tvívegis. Við það færðist Rcther
ham ni'ffur í þriðja sæti ,en Midd
lesbro hefur með þessum sigrum
aukið mcguleika sína itil þess að
komas't í 1. deild.
1
1 í 3. deild sigraði Bury í báðum
leikjunum o.g er nú í efsta sæti
með 35 st.ig. Southampton kemur
næst með 34 ettig, en Bourne-
moufh og Coventry hafa hlotið
31 stig. — í 4. deild er Walsall
lang efst með 39 slig. Næst eru
Notts County, Millvall og Tor-
quay meg 32 stig. í þeirri dei'Id
unnu þrjú iið báða leikina um
jólin: Exeter, Darlington og Notts
Gounty. 1
í 2. deild er Asion Villa efst
með 38 stig. Það kom mjög á
óvart í leikr.um í Birmingham við
Hull að jafníefli varð 1—1. Hull
er ineðsta liðið í deildnini, en er
samt fyrsta liðið, sem teksit að ná
siigi af Aston Villa á heimavelii
Lðsins í Birmingham. í öðru sæti
er Cardiff með 34 stig, Rother-
ham hefur 33 stig og Middleshro
30 stig.
Næsta umferð í deildarkeppn*
inni er næstkomandt laugardag,
2. janúar.