Tíminn - 06.01.1960, Blaðsíða 2
smM °í,susii.« % /ZatfrsiœÉk&íœ JfrBLf
T í MIN N, miðvikudaginn 6. janúar 1960.
Skipsfapi
. Framhald af 1. síðu.
munu hafa verið stödd á þessum
tióðum. Enn fremur var leitað í
gær, bæði á sjó og landi, en seint
í gærkvöldi hafði sú leit engan ár-
angur borið. Einnig var ætlunin
nð leita úr lofti en það fórst fyrir,
sökum dimmviðris.
Ef til vill í gúmmíbáta
Mjög er ottazt um, að báturinn
hafi farizt, en nokkrar líkur eru
fyrir því, að áhöfninni hafi tekizt
*ð komast_ í gúmmíbáta. Verður
leitinni haídið áfram, og vonandi
viðrar svo vel í dag, að hægt verði
cinnig að leita úr lofti.
Rafnkell er tveggia ára gamall,
anstur-þýzkur stálbátur, 75 tonn að
stærð. Á honum var sex manna
. áhöfn, þar af fjórir úr Sandgerði.
ana og fyrirtækja
Keppt vertíur um bikara í hverjum flokki
BíisS^s
Framhald af 1. síðu.
Jeyft að fara af sjúkrahúsinu. Hinn
farþeginn, frú KrLstín Sigurðar-
dóttir, forstöðukona Húsmæðra-
skólans á Staðarfelii í Dölum,
reyndist aftur á móti verr slösuð.
Hafði brákazt hryggjarliður í kon-
unni en ekki voru meiðsl hennar
fyllilega rannsökuð þegar blaðið
átti tal við sjúkrahúsið í gær-
kveldi-
Þess skal getið, að bifreiðin var
ú.tbúin snjókeðjum, þegar slysið
vildi til. Skrásetningarnúmer
ihennar er D-101. Bíllinn er af Ford
gerð, árgerð 1947. .
Um miðjan þennan mánuð
verður hleypt af stað skák-
keppni milli ýmissa fyrirtækja
i)g stofnana í Reykjavík, og er
þetta fyrir forgöngu Skáksam-
bands íslands, sem telur að
með þessu verði glæddur al-
jhennari áhugi fyrir skáklist-
finni. Hefur sjö .manna nefnd
liaft' með höndum undirbún-
ihgsstörf.
j Þeitta er sveiitarkeppní, og
ú.al hver sveit -skipuð 4 aðal-
mörinum og 1—3 iti-1 vara. Búa-st
má við mikilli þátit-töku, og verð
u-r þá sveitunum skiþt í riðla,
senni-lega sex sveitum í hvern
riðil.
Srennuvargur
Framhald af 1. síðu.
var ekki. Það er því augljóst, að
brennuvargurinn hefur tekið
skúffuna úr skrifborðinu og skil-
ið hana efíir þar sem eldurinn
náði til hennar.
Hurðin
Þá hafði varið brotin fullning af
h.urð hjá Nýja bókbandir.u. For-
stjórinn opnaði þær dyr fyrir
slökkviliðið, en verksummerki
sýna, að þær hafa áður verið
brotnar upp innan frá. Hamar og
raspur, sem áttu að hanga á vegg í
vinnusal bókbandsins, fundust við
dyrnar og för eftir raspinn á dyra-
stafnum sýndu, að þar hafði verið
brotizt út. Er talið að brennu-
vargurinn hafi ætlað að stytta sér
leið út úr húsinu með því að brjóta
þessar dyr og komast þannig að
ú.tidyrum á fyrstu hæð. en þær
voru læstar með venjulegri skrá,
og hefur brennuvargurinn orðið að
snúa þar við og fara sömu leið til
baka.
Pappírsrusl
Eldurinn kom upp í vinnusal
og geymslukompu Nýja bók-
bandsins og einnig fyrir framan
skrifstofudyrnar. Nóg var af
pappírsrusli hjá bókbandinu og
hefur brennuvargurinn því ekki
þurft annað en að kveikja á eld-
spýtu og kasta henni í pappírijnn.
Eldurinn kom upp aftur klukk-
an þrjú um nóttina og virðist
hafa leynzt á neðri hæðinni og
leiðst á efri hæðina upp með
röri, sem gengur gegnum húsið
frá kjallara og upp úr.
Mörg fyrirtæki
Mörg fyrirtæki eru til húsa að
Laugaveg 1. í vesturenda kjallar-
ans er bókageymsla frá Lilju og í
susturendanum geymslur frá
Prentmyndagerðinni og Nýja bók-
bandinu. Þar er einnig geymsla frá
vefnaðarvöruverzluninni Gimli.
Nýja bókbandið er á fyrstu hæð
eins og fyrr segir og Prentmynda-
gerðin á annarri hæð, en þangað
fcarst eldurinn síðar um nóttina. í
vesturenda á annarri hæð er v.öru-
luger frá Skósölunni.
Fjöldi manna hefur nú verið yf-
irheyrður vegna brunans, en ekk-
ert hefur komið fram, sem bendir
á þann seka, eftir því sem Magnús
Eggertsson tjáði blaðinu í gær.
Eannsóknarlögreglan biður álla,
sem kynnu að hafa orðið varir við
eitthvað grunsamlegt við bakhúsið
á gamlárskvöld að veita upplýs-
itigar,
Keppt um bikara
-K-emur þá í hl-uit hverrar .sveit-
ar að' -keppa við fimm aðrar, o-g
skal þeirri keppni vera lokið
fyrir marzlok. Eru sveitirnar
sjálfar samnin-gsaðilar um stað
og stund fyrir keppnina sín á
mil-li, þó innan vissrar tím-a-
marka. Ekki eru neinar skorður
i-agðar við fjölda sveita frá einni
og sömu stofnun, og má vera að
hinar stærstu sendi 3-—4 svei'tir
á vettvang. Þær sveitir, sem efst
ar verða í hverjum riðli í vetur,
mynda A-flokk á næsta ári, B-
-flokk þæ-r ’scm -öðru sæiti ná
o.s.frv., þannig að' ú-r því fáiis't
skorið með nökkurri vissu, hvaða
stofnun hefur á að s-kipa bezitu
-sveitinni. Keppt verður um bi-k-
ara eða önnur islí'k verðlaun í
hv-erjum f-lokkii, o*g mun verða
til fyriritækja um gjafir á verð-
j launagripum.
,4 stunda hámarkstími
Ekki er öðrum skákmönnum
heimilt að' keppa fyrir stofnun en
þeim, ;sem ta-ka- aða-llaun sín þar
-eða þá eftiirlaun fyrir -störf í
hennar þágu.
i Fyrir skákina er ætlaður fjög-
, urra stunda hámarkstími, og verð
I ur þá ekki um biðskákir að ræða.
I Skal 'tefla -fyrstu 40 leikina áþrem
klukkuistund-um, en síðan ljúka
skákinnii á einni k-lst. Sá isti-ga-
reikni-n-gur verður viðhafður, að
vinningur yfir sveit gefur af
sér 1 stig oig jafntefli' % stig, svo
sem í -einistaklin-gskeppni. Saman-
-lag'ður vinningafjöldi á öllum
borðum kemur því" aðeins til
greina, afj tvær eða fleiri sveitir
verði jafna-r og þurfi' því úr að
■skera um sætið.
Hefst um aðra helgi
Þá-tttökugjald verður 150 tkrón-
ur fyrir hverja sveit, og rennur
það ti-1 greiðslu á skákStjóm,
prentun, au-glýsin-gum o.fl. Skák-
stjóri -er ráðinn Gíslii ísleifsson,
sem sæti á í stjórn Skáksambands
íslands og -er þaulkun-nugur lei'k
reglum. Með honum verða fjórir
menn í yfirstjórn -keppninnar. —
Skákstjórinn tekur við tilkynn-
ingum um þátttöku í ikeppni þess
ari fram til næsta föstudags-
kvöld (8. jan.). Heimasími hans
er 11576 en á vinnus-tað 17490.
Bútet -er við a-ð keppnin geti haf
izt um aðra helgi .
Aflasölur togara
erlendis
Togarinn Ingólfur Arnai'son
iseldi -afla sinn í Grimsby í fyrradag
167 lestir fyrir 12261 sterlings-
pund. Togarinn Egill Skallagrím-s-
son seldi afla -sinn í Hull í morgun
117 lestir fyrir 11367 stpd. Þá
seldi togarinn Geir afla sinn í
Grimsby, 146 1-estir, fyriir 11540
stpd. Margrét frá Siglufirði seldi
104 lestir af síld í Cuxhaven fyrir
76-679 mörk.
ur finnst ekki
Rannsókn er haldið áfram á
sprengingarmáli ,,sjóskvísunnar“
í Tjöminni. Blaðið spurðist fyrir
um það hjá rannsóknarlögregl-
unni í gær, en fókk þær uppiýs-
ingar, að ekkert nýtt hefði komið
fram. Dólgurinn er ófundinn.
Adlonbar lokað að
ráði lögregíunnar
Adlonbarnum í Aðalstræti
var lokað að ráði lögreglunnar
ívrir jól. Hefur barinn ekki
verið opnaður, og er ekki vit-
?ð hvenær dyr hans muni upp-
Ijúkast að nýju.
Blaðið átti tal um þessa lokun
við fu-llitrúa l'ögreg'lustjóra i gær
og ispurðist fyrir um ástæður. —
Sagði fulltrúi'nn að ástandið
myndi vísit ekki hafa verið' gott.
BragurJnn á Langabar, eins og
þessi hefur -stundum verið kall-
aður, hefur stungið mjög í stúf
við önnur kaffihús, isem -rekin.
er-u af sama fyrirtæki.
Anarkistinn Sabat-
er drepinn á Spáni
Hefur verití eftirlýstur af Franco í 14 ár
Sögur eftir Bjarnhof
og Jén Dan hjá AB
15. hefti Félagsbréfa Álmenna bókafélagsins
fyrir desember 1959 komit$ út
Út er komið 15. hefti Fé-
lagsbréfa Almenna bókafé-
lagsins, desember 1959, fjöl-
breytt að efni.
Sr. Sigurður Einarsson í Holiti
ritar um vin sinn og skókbróður,
Magnús Ásgeirsson, skáld, laniga
og gagnmerka grein. Þórður Ein-
arsson ritar grein, er hann nefnir
Upprituna og lí/ið — hugleiðing-
ar um bók Pasternaks, Sívagó
lækni. Þá ritar Erik Sönderholm
sendikennari um danska riithöf-
undinn H. C. Branner, sem var
hér í Reykjavík fyrir skömmu, og
loks er þýdd grein, Umsköpun sög
unnar, og fjallar um nýja ú-tgáfu
af sögu kommúnisitaflokks Sovót
ríkjanna.
Jón Dan og Bjarnhof
í ritinu voru tvær smásögur,
önnur efti'r Jón Dan, — Skjól-
[ stæðingar dauðans fala mann, —
hin eftir H.C. Branner, — Pen-
ingavald — og hefur Guðmundur
Daníel&son þýitt þá sögu. Ljóð
, eru í ri'tinu ef-tir Einair H. Kvar-
' an, Birgi! Sigurðsson og Sigurð
Jónsson frá Bún. Um bækur
skrifa þeir. Þórður Einarsspn og
Njörður P. Njarðvík.
Þá er tilkynnt, hverjar séu
næstu mánaðarbækur AB. Engiin
I mánaðarbók kemur út í janúar
[fremur en í fyrra. Febrúar-bókin
ter Tvær bandingjasögur eftir Jón
Dan, en marz-bókiin Fölna stjöm-
ur eftir danska höfundinn Karl
j Bjarnhof í þýðingu Kristmanns
Guðmundssonar ekálds.
Skemmtikvöld í
Aðalveri í Kefla-
vík á fimmtu-
dagskvöld
Framsóknarféiögin í Keflavík
byrja að nýju hinar vinsælu
skemmtanir sínar, þar sem spiiuð
verður Framsóknarvist, næst
komandi fimmtudag kl. 8,30 í
Aðalveri. Skemmtanirnar verða
framvegis haldnar á fimmtudög-
um. Alltaf hefur verið fjölmennt
á Framsóknarvistina og mun svo
enn verða að fjölmennt verður á
þessum ágætu skemmtunum.
Hinn frægi spænski anar-
kisti og skæruliðaforingi,
Francisco Sabater var í dag
drepinn af spænsku ríkislög-
reglunni. Sabater var 47 ára
að aldri.
í borgaras'tyrjöldinni barð'ist
Sabater með lýðveldissinnum, en
leitaði síðan hælis í Frakkland.
Efitir heimsstyrjöldina stóð hann
fyrir al-lvíðtækum skæruhernaði á
Spáni og hann hefur verið ef'tiir
lýstur af spænsku stjórninni í 14
ár.
Á mánudag lenti Sabater, á-
'samt 4 félögum sínum, í skot-
brýnu við rikislögregluna í smá-
bæ um 15 km. norðan Gerona á
Norður-Spáni Allir félagar Saba-
fers féllu og ei'nn lögreglumaður,
en Sabater komst undan allmi'kið
særður. Hann komst í járnbraut
arlest og þvingaði lestarstjórann
til að halda beint rtil Barcelona.
í Massanet stökk Saba-ter af lest
inni og komst um borg í aðra
lest og bugðiát leita a-thvarfis í
bænum San Celoni. En ríkislög-
reglan komst á snoðir -um ferðir
hans og þegar hann kom til bæj-
arins beið' lögreglan hans þar og
skaut hann umsvifalaust niður.
'Þegar Sabater og félagar hans
lentu í kasti við lögregluna á
mánudag voru þeir á heimleið úr
skæruferð um Spán. Menn telja
að Sabater hafi komið frá Frakk
landi til þess að hefna bræðra
sinna. Annar var myntur af ríkis
lögreglunni' en hinn var tekinn
iaf lífi.
Hakakrossar
(Framhald af 12. síðu).
slífct ögrynni nazistísfcra áróðurs
rita séu óhindrað á markaði í
Vestur-Þýzkalandi að stórfurðu
sæti. Sögukennarar stanzi við
Bismark í kennslu -sinni og forð'-
ist að minnast á ;glæpi nazista og
ódæðiisverk.
Álfadans
(Framhald af 12. síðu).
i Að brennunni lokinni fá a-llir
gesti’r súpu — heita Bolch kraft-
isúpu — afhenta á hlaðinu á Hlé-
'garð'i, gegn afhendingu aðgöngu-
mi'ða að brennunni. Þetta er
norsfcur siður, sem nú er tefcinn
upp hér heima, gestum Afureld-
ingar til hressingar og blessunar.
|Og' lo'ks, til að kóróna allt, verð-
ur dansað í Hlégarði af feikna
krafti til klukkan eitt, eg kerirar
i hver inn eins og hann er klædd-
ur.
Herinn Iýtur
konunginum
NTB-Vientiane, 5. jan. — Yfir-
herstjómin í Laos afhanti í dag
konunginum allt vald í hendur. í
yfirlýsingu herstjórnarinnar segir,
að hún telji verkefni sínu lokið-
Herstjómin tók sér öll völd í
hendur síðast liðinn sunnudag, er
konungurinn neitaði að fallast á
lausnarbeiðni forsætisráðherrans,
Herstjórnin hefur lagt að 'kóngin-
um að skipa nýja ríkisstjóm og
láta kosningar íil löggjafaxþingsins
£ara fram hið allra fyrsta.
Le Monde
gert upptækt
AFP-París, 5. jan. — Yfirvöldin
í Alsír gerðu i dag upptækt Pads-
arblaðið Le Monde stuttu eftir að
sala hófst á því síðdegis í dag.
Engin ástæða var gefi-n fyrir
upptektinni en talið er sennilegt
að það standi í sambandi við grein,
sem birtist í Le Monde, þar sem
greint er frá niðurstöðum alþjóða
rauða krossins varðandi fangabúð-
ir í Alsfr.
Forsala
Til þess að igera Reyfcvíkingum
sem vilja njóta elds, súpu og dans
leiks í Mosfellssveit á þrettánda-
kvöld, auðveldara fyrir, verður
fór-sala aðgöngumiða úr bíl við
Búniaðarbankann í dag, og sérstök
ferð verður frá BSÍ klukkan 7
í kvöld. Svo verður náttúrlega
ferð til baka að gleðskapnum
loknum.
Þag þarf varla að taka það
fram, að ef illa Iig-gur á veður-
iguðunum í kvöld, er varla um
annað að ræða en hæitta við allt
saman.
Þökkom bjartanlega auösýnda vináttu viS andtát og jaröarför
móöur okkar,
Þórunner Björnsdóttur,
frá Seii. 1
Börn hennar.