Tíminn - 06.01.1960, Page 3
T1M J S S, migvUtudaghiH 6. jaaúar 1960- 3
mr waeaMyv
, en
stríðinu er ekki lokið
Dómur yfir æ<Sstu stjórnendum skipulagcSrar
glæpastarfsemi í Bandaríkjunum
Þegar Al Capone var dæmd
ur í fangeísi árið 1931 fyrir
skattsvik, var bað á almanna-
vitorði að hann hafði ekki
svo fá mannslif á samvizk-
unni. En ekkert var hægt að
sanna á hann, þangað til hon-
um varð það á að snuða skatt-
heimtu ríkisins. f síðustu viku
vann löggæzla Bandaríkjanna
svipaðan sigur og árið 1931.
En í síðustu viku var dæmt í
svonefndu Apalchimáli, en
þau málaferli hafa verið um-
fangsmikil og vakið mikla at-
hygli. Sakborningar málsins
eru nefnilega álitnir vera
æðstu stiórnendur hinnar
skipulögðu glæpastarfsemi í
Bandaríkjunum.
%
Lögreglan hefur þá 'flesta
grunaða um hlutdeild í ýmsum
lögbrotum al!t frá eiturlyfjasölu
til manndrápa. En ákærandinn
gerði ekki emu sinni tilraun til
að fá þá dæmda fyrir hin stærri
brot sem þa:r eru grunaðir um.
Hins vegar voru þeir ákærðir
fyrir að segja vísvitandi ósatt til
um ástæðuna fyrir því að þeir
komu s'aman hjá Joseph Barbara
í Apalehin haustið 1957.
Réttarhöldin stóðu í tvo mán-
uði og það tók kviðdómendur
fimmtán klukkutíma að kveða upp
úrskurðinn. Allir hinir tuttugu
sakborninga’- voru sekir fundnir.
Hámarksrefsing við broti því, sem
þeir eru ákærðir fyrir er fimm
ara fangelsi og 10 þúsund dollara
sekt. ;
f tvö ár hefur lögreglan verið
að reyna að grafast fyrir um á-
stæðuna fyrir fundinum hjá
Joseph Barbara, en þar hittust
ýms.ir undirheimakonungar frá
Xpvv York, Kaliforníu, Texas og
Ítalíu. Handhafar réttvísinnfir
fengu ekki dnnur svör við fyrir-
spurnum sínum en þögn og lygar.
Dómari í máli þessu var Irving
R. Kaufman, sem á sínum tíma
kvað upp hinn fræga dóm yfir
Rosenberghjónunum.
Þótt ákærandinn hafi unnið orr-
ustuna er stríðinu ekki lokið. Mál-
ið á eftir að fara fyrir æðri dóms-
siig og ýmsir lögfræðingar álíta
það vafasam.i meðferð á stjórnar-
skránni, ef héraðsdómurinn verður
staðfestur. y
, ' t
Gagnrýnendur fiar telja Hepburn cg James
Stewart beztu leikara ársins 1959
Kvikmyrtdin Ben-Hur, byggð
á hinni frægu sögu Lew Wall-
ace, hefur af 15 kvikmynda-
gagnrýnendum átta stórblaða
i New York verið kjörin bezta
mynd ársisis. Kvikmyndin er
framleidd af Metro-Goldwin
Mayer, en þetta fyrirtæki
gerði raunar þögla kvikmynd
af sögunni 1926, sem mjög
varð fræg á sinni tíð.
Kvikmyndin er scgð ein sú dýr
asta, sem nokkru sinni hef.ur ver
ið gjörð, ko.slað aYt að 15 _mllj.
dollar.a. Hún var tekin á É.alíu
og' í Gyðimgalandi, en þar gsrlyt
sagan sem kunnugt er á dcgum
Kriots. Scguhetj'una, Ben-Hur le:k
ur Charlton Heoton og þykir tak-
ast mjcg vel.
Stevvart og Ilepburn bezt.
Þá vö'ldu áðurnefndir gagnrýn-
endur að venju einn-g bezitu kvik
myndalelkara s.l. árs. Fór svo efl
ir atlmargar aikv æðagreiðslur, að
James S'tewart var kjcrinn bezti
karlleikari ársins 1959 fyrir leik
silnn í myndv'.iini „Anatomy of
Murder‘, en Audrey Hepbum
bezita leik'konan fyrir lelk isinn í
kvikmyndinni „The Nun’s Story“.
Jarnes Stewart hefur áður fyrir
nær 20 árum hlctið þessa sömu
viðurkenningu. Verðlaunaafhend-
ir.gin fer að venju fr£»n á veátinga
húsinu Sardi’s í New York þann
23. janúar n.k.
Edwsrd
sonur minn
Þjóðleikhúsið sýnir um þessar
mundir frægit enskt leik'rit, sem
hefur farJð s.'gurför um vestrræn
lönd, fyrir þann boðJkap sem það
fiytur. AoalhlutvEckin eru í hönd
um Vals Gíslasonar cg Regínu
Þórðardóttur eru oni'lldarvél leik-
in. Það er mikill .kaði fyrir bæjar
búa ef þeiL' láta þesa merkilegu
sýningu fara fram hjá sér. Allir
þeir foreldrar sem hugí.a .um upp
eldi barna sinna fá þarna þarfan
læodóni cg þsir farn rikari heim,
en þeir komu. Eg' v.l eggja alla
feður cg mæour til að sjá þetta
leikrit
Leikhúsgestur.
Hér er mynd af kjarnorkukafbátnum „Skipjack". Hluti af áhöfninni hefur
tekið sér stöðu „ofan þilja" og tveir eru komnir upp á hliðarvængi bátsins.
Myndin var tekin, þenar kafbáturinn kom til Portland á æfingarferð.
Jólagaman
í Bretlandi
Allt þetta jólaannríki ætlar
mann lifandi að drepa. Allir á
þönum frá því flugsnemma að
morgni og langt fram á nótt.
Svo deltur allt í dúnalogn á að-
fangadagskvöld, og nú á fólkið
að fara að halda heifög jól og
síðan að skemmta sér síðari jóla-
dagana. En þreytan eftir jóla-
amstrið — hún er alveg að gera
út af við mann. ezta skemmtunin
er að halla sér út af, helzt liggja
jóladagana, líta i blað og láta
það fala ofan á andlitið, þegar
á mann rennur mók.
Myndirnar eru báðar frá Eng-
iandi, og sú stærri skýrir sig
sjáif. En veðrið var svo hlýtt, að
þeir, sem voru nægilega fjörugir,
fundu sér ekki betra jólagaman
en fara á baðströndina og fara
í jóiabað sjónum. Hér eru nokkr
ir baðgesiir frá Kent að bregða
sér í sjóinn.
Ben Hur bezta mynd
árslns í New York
I ICVÖLO KL. S
Álfadans og brenna að Varmá við Hlégarð í Mosfellssveit. — Alfadrottning verður Gerður Lárusdóttir — Álfakóngur
verður Ólafur Magnússon frá Mosfelli, ásamt fylgdarliði — hirðmeyjar og sveinar — riddaralið — púkar og alis konar
lýður — geit, hrútur og naut. Flugeldar — tunnuskot og eldflaugar.
Hljómsveitin byrjar að leika kl. 7,30. Forsala aðgöngumiða úr bifreið við Útvegsbankahornið frá kl. 1—6 i dag. Fer
ðir frá B. S. í. frá kl. 7. — Athugið að allir gestir fá heita Boulongesúpu á staðnum. — Dansað í Hlégarði til kl, 1.
AFTURELDING