Tíminn - 06.01.1960, Page 7
T í M I N N, miSvikudaginn 6. janúar 1960-
Waíur Jójisso!íi:
Rússlasids-
bréf I.
Veturinn kom samtímis
okkur til Moskvu. Um morg-
uninn þegar við stigum af
lestinni frá Leningrad var
srijór á jö^ðu og hráslaga-
liiildi í loíti, síðustu haust-
laufin í þann veginn að falla
af greinum trjánna, svört og
raunaleg.
Gestgjafan okkar sögðu í hugg-
unarskyni að veturinn hefði borið
ó’/enju snemma að í ár, og raunar
væri þetta enginn vetur ennþá,
aðeins fárra stiga frost, það væri
annað uppi á teningnum þegar
huldinn væri kominn upp í þrjá-
tío eða fjörutíu stig. Engin furða
þótt Napólcöni heitnum yrði kalt
þegar hann var að stríða hér í
gamla daga bugsaði ég þegar við
fórum um borgina og nágrenni
,Andstæ
Msskvuháskóli — hús í anda Stalíns yfir 25 þúsund stúdenta.
stíll. Satt að segja er líkingin
sláandi, manni 'kemur margsinnJs
í hug þrjátíu hæða brúðkaups-'
kökur, skreyttar með brauði og ’
áyöxtum cg aðalskrsytingiri
skjaldarmerki Sovétrikjanr.a hvar
isem því verður við komið. EJnu
þessara húsa, hótel Úkraínu,
kynntist ég fítillega af eigin raun,
ekki urð’u þau kynni fil að
’áuka dáiæti miít á þessari húsa-1
gerðarlist. Víst er háJt til lofts
cig vít-t til veggja í þessum visíar j
verum (hótelið rúmar 1200 gesti, i
tekið í no-tkun 1955) en all-t er
þar kuiidalegt inrianstokks og
■greinJlega ekki hirt um afi vanda
■til smáatriða eða igera saiar-
kynni hlýleg cg freistandi til við
sitöðu. Marmari fJnnst nór ekki
ýkja skemmtilcgur innanhfrs, en
þar stangas'.t minn smefckur
greinilega á við rússneskan: víða
þar sem við kcmum voru allir
vegigJr gjörvir af marmasra frá
góifi til lofts. og' þykir víot fínt
írá fornu fari.
Eins og fyrr segir þykJr þessi
bygigingaS'till r.ú afdankaður, enda :
■eru nýlegri hús mik’u einfaldari
í sniðum, óbrotnari og .sjálf-agt
haganlegri til íveru, cg efcki of-
hlaðin smékkiaucum sbreyting-
um. Og a-lls siaðar þar sem mað-
ur fer um Moskvu (og um aðrar
borgir) er verið að byg'gja, enda
mun húsnæðrileysi vera eitt crð
ugas'ta vandamál í Sovétríkjun-'
um í dag. Mér var srigt að' þecs
um vandræðum öllum ætti að út-
*
Litið ti! bska
Nýsköpun
Á annan áratug hafa nú aðal-
dagblöð, a. m. k. tveggja stjórn-
málaflokkanna í Iandinu, sungið
sinn sífelida dýrðarsöng yfir
gömlu „nýsköpuninni" frá árun-
um 1944 til 1948. En hún var
sú að nokkrir togarar voru
keyptir fyrir dálítið brot af
mjög veiðmiklum peningum,
sem þá í stríðslokin lágu í sjóð-
um hjá þjóðinni. En samhliða
var meiribluta þessara verð-
miklu peninga eytt í glys, gling
ur os ýmsar misheppnaðar
„spekúlati<mir“.
Aukning dýrtíðar
Eina skiptið á allri ævi þjóð-
arinnar, se;n hún liefur átt mik-
ið af verðiniklum peningum var
i lok síðari heimsstyrjaldarinn-
ar. Þá var íslenzka krónan í
meira áliíi en enska pundið,
miklu meira en þýzbi markiS
og jafnveí ál'íin eins traust og
ameríski doliarinn. En livað
lengi stóð þetta?
Óhappamsnn
Eétt í stríðslokin náðu óhappa
menn stjórnartaumunum hér á
landi, Þeir Jétu m.a. verða eitt
af sínum fyrstu verkum að hrópa
út yfir þjóðina, að brýn nauð-
syn væri að auka sem mest dýr-
tíðina til þess að dreifa stríðs-
gróðanum út á meðal almenn-
ings. Og þóttust svo ætla ein-
hvern tíma se'.mia að draga
pennastrik yfir dýrtíðina.
hennar, s'nævi þakið og kuldalegt
land síðla í október.
UM GÖTUR, BÍLA
OG FÓLK
Það er ráunar erfitt að gera
sér grein fyrir fyrstu kynnum sín-
um af Moskvu, þeim áhrifum sem
maður verður fyrir á hraðri för
um .síræti bongarktnar fyrsitu dag-
ana í famandi iandi. Eitt bað
fyrsta sem athygli vekiur eru hin
breiðu stræti borgarinnar, helm-
ingi breiðari og jafnvel meira en
víðast tíðkast í ves'turparti álfunn-
ar og greinilega lögð með fram-
tíðina í huga. Þessar götur hljóta
að vera erfiðar fótgangandi fólki,
enda er nú liorfið að bví ráði að
grafa göng undir þær á gatnamót-
ium fyrir fó'.gangendur, og var
«>n slík gönguleið opnuð í nánd
við Rauða torgið sjálfan 7. nóv-
ember. Og á ölium þessum stræt-
mn er að sjálfsögðu mesti urmull
af bifreiðum, en hér eru vörubíl-
ar víðast í miklum meirihluta,
margs' konar trukkar fermd'r varn
íngi, verkafólki eða hermönnum.
Fólksbílar er.i miklu færri, og nýr
bíll af ameri'-'kri gerð v'rðist furðu
leg opinberun nýtízkutækni í
þessu landi spútnika og lúnika.
Ekki verður skilizt svo við
Fyrir hátíðarnar ferðuS-
ust tveir ísienzitir blaða-
menn, Olafur Jónsscn og
DavíS Eriingsson, um Sov-
éfríkin í boði Biaðamanna-
sambands Sovétríkianna og
rússneska utanríkisráðu-
neytisins. Óiafur Jónsson
hefur skrifað fyrir Tíniann
nokkur Rússisndsbréf, og
birtist hið fyrsfa heirra hár,
en þau hafa kc^ið um sinn
vegna þrenus’ Hin munu
birfast Sinátt ng smátt á
næsfunr.;.
ryma
á næatu árum samkvæm't
slrætin að geta að engu fólksins
á strætunum, þc- ■ óbrotna rúss-
neska fólks sem samkvæmt sum-
um kenningum ve. trænum l'fir
kúgað og yf'rbugað af harðsvír-
aðasta einræði, en samkvæmt öðr-
um kokkabókum er komið lang-
leiðina inn i ríki sósíalis'mans,
paradís alls verkafóiks á jörðu.
Þetta margumþráttaða fóik virð-
rst raunar við i'yrstu svn ósköp
svipað öðru fólki í austri og vestri,
þótt útlendingur hijóti að reka
og nm afrekasýnmgii Sovétríkjaima
augun í að klæðaburður er hér
almennt fátæklegri en . vestan
I jalds' og sumt fólk béinlínis í tötr
um á okkar mælikvarða. Þá vek-
ur það athygh að karlar og konur
vinna hér sömu vinnu hlið við
blið, jafnvel grófustu erfið’s-
vinnu, — og konurnar gjarnan í
jiilsgopum við stritið. Ég spurði
fvlgiméyju okkar á þessari ferð
hverju þctta sætti og fékk það
svar að í þessu iandi hefðu allir
rétt t'l vinnu, konurnar kvsu
sjálfar að vinna þessi störf, enda
fangju þær gott kaup, og hvers
vegna í ósköpunum skyldu þær
s’tja á lúkuuum heima í eldhúsi
jiegar meir en r.óg væri að starfa
h.anda ölhim við uppbygg’iigu sós-
ialismans? En hvers vegna eru
konurnar ekxi í buxum. beim hlýt-
ur að verða Kalt niðrum s'g í þess'
fcri veðráttu? Mærin ynoti öxlum:
Sumar vngri konbr eru farnar að
ganga í buxum við vinnu sína, en
margar fá-t a!ls ekki^til þsss ■—
af irúarástæðum.
Og þetta sam.a fólk sem maður
gcfur gaum á götunum sést alls
shað'ar, það i'yllir leikhúsin, söfn-
in, tónl.starsalina — og kven-
þjóði.n kirkjurnar. Framkoma
manna v'irðist sérlega frjálslag og
óbu.ndin, og fóik er áberandi for-
vitið um ferð'r útlend'nga, vin-
gjarnlegt í þeirra garð og v 11
gjarna gefa sig á tal við þá. Ég
harir.aði me-t að vera með öllu
ómæltur á rússnesku því la’ðir 111
kunningsskapar og viðræðu virt-
u-t opnar í allar áttir.
b'íjSAGE^ OG HÚ3-
NÆGÍ3LEY3I
E:tt af þvi sem masta athygli
nianns vekur v'ð komuna til
Jioskvu er hið sérkennilega bygg-
ingarlag sem tíðkast í borginni.
Nýtízku byggingarstíll í þaim skiln j
ingi sem fóik á að venjast á Vest
urlöndum virðist alls ekki vera
11, og mörg nýleg hús gætu verið
ára-tuga gömul iitlit Jns vegna.
Þau hú; sem einna mestan svip
setja á borgina við fyrstu sýn eru
nokkrir skýjakljúfar, um og yfir
þrjá.ti-u hæðir. (Að því er mér
skildist vóru þeir by:gð> að fyrjr
mælum Stalins, en þykja nú
ovðnir úreKir í sköpulaginu, enda
slík hús ekki byggó' nieJr). —
Meðal þessara húsa sr uitar.dk:s-
ráðuneiiJ.ð, Mo kvuhá kó’j, hótel
Ú'iraína — cg a.m.k. e'-i. íbúðar.
hús þé'.-t fá'tit v'rðiíit gat.a verið
hvimléJSara -en búa' vnni í miðj-
u:n slikuni kas ala. ÖIl þe:;i hús
eru á sinn hé i dálíti'ð 'tilkomu-
m'-kil úr hæfilegri fj.arlæg'3, en
mes'íJ l.jóminn fer af þeim þegar
nær dregur, það' er ekki að ófyrir
synju isem þ&tía byggtwgarlag
hefur verið nefr.t rjómakaku-
yfirstandandi sjö ára áætlun. Það
gefur nokkra hugmynd un á-
-slandið undanfarifs að er.n er því
marki ekki náð að hver fjölvkylda
eigi kost á e'ig'Jn íbúð, heldur
verða ennþá tvær cg jafnvel
fleiri fjöi kýldur að' þrewgjast
saman í e’nni íbúð. Sömuleiðis
það að hæíileg íbúg handa4—5
manna fjöiskyldu er reiknuð 45
—50 fermetrar, 12 fermetrar á
hvern einslakling er calið ákjós-
anlegt. Og þess ber enn að geta
að sú hú byggirgaröld sem nú
rí'kir er tiltölulega ný hafin. Það
er erfvtt að' gera sér í hugadund
hvernig' ájtand.'ð hefur verið á
árunum næstu á undan, en
nokkra hugmynd þóttist ég fá um
(Framhald á 11. sífty).
Frá afrekasýningunni, á aðalskálanum gnæfir rauð stjarna.
Gekk vljóft
Þeim varð fijótt að óskum sín
um um dýdíðina og m.a. tókst
þeim þá á nokkrum vikum að"
hækka vísitöluna um 80—9(1
stig og eftir tvö ár voru allir
verðmiklu peningarnir horfnir
og Iítt viðráðanleg dýrtíð skoll-
in yfir. Ráðdeiidarsamt fólk,
sem trúað hafði bönkum og
sparisjóðum þjóðarinnar fyrir
spar.ifé sínu var rænt a. m. k.
70—80% af verðgildi sparifjár-
króna sinna og álíka þá, sem
höfðu vcrið svo forsjálir að
tryggja sig eða sína I trygginga-
ítofnunum.
Grundvöllurinn bilar
Það var eiiki nóg með það að
allur hinn mikli strfðsgróði værl
liorfinn, nema nokkrir togarar.
Grundvölluinn undir heilbrigð-
um atvinnurekstri var einnig bil-
aður. Unpbótakerfið hélt flram
úr því innreið sína, til þess að
atvinnuvegirnir strönduðu ekki
strax. Og ailt befu'’ flotið og
marað í t’álfu kifi síðan: á gjöf-
um, styrkjum og lánum erlendiss
frá.
ÖmuHeqt
Mörgum okkar, sem höfum
fylgzt með þjóðmáÞim síðan í
síðustu lie’msstyjöldinni ofbýð-
ur alveg sú kokhreysti í aðal-
bJöðum. a. m. k. tveggja stjórn-
málaflokkanna, að geta sí og æ
verið að hælast um yfir „nýsköp
una'-“ árunum tveimur. sem hafa
verið þau versta óhannaár fyrir
þjóð okkar sem kmnið hafa á
þessari öid og bnð alveg af
skammrvni og sjálfskaparvítum
stjórnmálaro&nn-.nna. sem þá
sátu við stýrið á þjóðarskútunni.
Ahds*-.—?S?n
ÍUr'i auðævnm okkar veriÖ
varjð 1^44-—48 til þc=s að treysta
atvmnurek“tra”grUirtdvö}Iinn og
halda gj’l'Jmiðl’ijijm j öruggu
gep^i jafnUa'nt þrí að keypt
vmmi nv atvinnutæki. þá væri
bó k-'vj-'iu, 0tr þióðlífið aljt
moð ólík'im og mo!”n heiHandi
þiæ on vii er bað hér á landi.
I'n til þe'-s e-" v;t=n að varast
þ"u, e-s eVV- t:l þesc að breiða
yfir þiu fSFkum hi-'rma með
<akirmdi-a|auq,rT, ;'lré’Eri um að
þau hafi verið til blessunar.
,,ÓS?»/or?Sbólna"
Me'* be rri ó,,emi'i dýrtið,
sem hlevrt var af stað á „nv-
rkönuna'-" árunum, vorU ekki
fiSr.r.nnir aðe'ns væ"d>r af ráð-
deildarsömu vinnandi fólki. sem
Framhald á bls. 8.
r