Tíminn - 06.01.1960, Page 8

Tíminn - 06.01.1960, Page 8
Nú um 'hátíðarnar var í fyrsta sinn hringt mýjum 'klukkum, sem Kaupíélag Borgfirðinga hefur igefið hinni nýju 'kirkju Borgnesinga. Verðmæti gjafar- innar mun vera rösklega 60.- 000.00 Ikr., en auk iklufeknanna gaf Kaupféiagið rafknúinn hringingarútbúnað af fullfeomn- ustu gerð. Klufefeur iþessar eru tvær, isú stærri itæplega 600 feg. en hin minni 340 fcg. Hafa þær g Ofg b við 435 sveiflur / mín. Áietrun er á báðum felukfcum: Borgarneskirkja 1959, við efri brún; Gefin af Kaupfélagi Borg- firðinga, við neðri brún. Á fram hlið er kross á minni klukkunni en ikaleikur og patína á þeirri stærri. Klufefeurnar eru steyptar í Vestur-Þýzkalandi af ENGEL- BERT GEBHARD, Kempten — Aiigau, í Bayern, en hann er viðurfcenndur sem einn fremsti klukkusmiður Evrópu. Hr. Geb- hard var á ferð hér á landi á síðastliðnu isumri og heimsótti meðal annars hina nýju Borgar- neskirkju og feynnti sér allar aðstæður. Hringingartækin eru frá PHILIPP HÖRZ, Ulm / Donau, einnig Vestur-Þýzk, og munu vera þekfetustu og útbre-600510 hringingartæfei, sem völ er á. Verksmiðjan ereinnigð heíms- þebkt fyrir turn-stundafelukkur sneð islagverki og klufekur, sem íeifea heiiar tónsmíðar á bjöllur. Ný kirkjuklukka í Borgamesi Umboðsmaður beggja þessara fyrirtækja er Ásgeir Long í Hafnarfirði, og hefur vinnu- stofa hans, LITLA VINUSTOF- A!N, annazt útvegun og frágang klufekna og hringingartækja. Ásgeir hefur átt þess feost að kynna sér uppsetningu og rétt- an frágang kirkjuklukkna og rafmagnstækjanna hjá sérfróð- um imönnum, og hefur annazt útvegun cguppsetningar víða, isvo sem uppsetningu Skálholts- iklufekna, Klukkna og hringing- ■artækja Óháða safnaðarins, hringingartæfeja Dómfeirkjunn- ■ar i Reyfejavík, og er um það bil að byrja á að setja hring- ingartæki í Bessastaðakirkju. Litlu munaði að ekki hefðist •að koma felukkunum upp í Borgarneskirkju, fyrir bátíðar, en vegna sérstakrar lipurðar Eimskipafélags íslands, voru iklu'kkumar hið fyrsta sem á land kom úr Ms. Dettifossi að •morgni hins 17. des. s.l. Að kvöldi sama dags voru þær komnar inn á-'kirkjugóif, ásamt grindunum, sem halda þeim (LitiíJ til baka ( (Firamh af 7. síðu.) / hafði trúað lánsfjárstofnunum / þjóðarinnar fyrir sparifé sínu, / lieldur hófust þá líka upp stór- / kostlegar verðlaunaveitingar til / margs konar braskara. Þeir fengu j að láni sparifé almennings og ^ þurftu svo ekki áð borga nema Iítinn hluta af verðgildi þess ^ aftur. Á stuttum tíma urðu svo ^ margir slíkir vellríkir, án -eigin p verðskuldunar eða svo að segja • nokkurar eigin vinnu sinnar. Og • þessi miklu verðlaun tóku verð- • gildið úr sparifé almennings og ( hálfsliguðu alla framleiðslu í ( landinu. En til þess að hún legð- ( ist ekki nfður var gripið það • vandræðaráð, að lialda framleiðsl- p unni allri uppi á ríkisstyrkjum, / sem koma auðvitað mjög rang- / V VX.’\..X.^‘ V - V'X' V' V- V.-..-v / uppi, en. þær eru smíðaðar hjá ( Litlu Vinnustofunni, og vega- ( hátt i eina smálest. Um mið- C nætti ’hins 19.. var hrundið upp (‘ turngluggunuim og klukkurnar ( settar af stað. Næstu klukku- ( stund ómuðu þær af og til, með- ( an verið var að stilla islátt ( þeirra, en að þeim tíma liðnum / barst jafn og öruggur sláttur / þeirra út í næturkyrrðina og / kunngjöði Bor.gnesingum að / kirkjan hefði öðlazt þann lif- / andi tignarleik og mátt sem / hljómfagrar klukkur gefa hverri / kirkju- / Borgnesingar þakka stjórn ( Kaupfélags Borgfirðinga af ( heilum hug þessa rausnarlegu ( gjöf sem vissulega er hin ( stærsta sinnar tegundar sem ( innlendur aðili hefur gefið til ( þessa. Aðeins klukkur Landa- ( kotsikirkju munu vera stærri en ( þessar, en svipaðar að stærð ( eru stærsta klukka Skálholts / og stærri klukka Gháða safnað- / ■arins. / •.'.., ‘ • • .. . • . .ér*": . . a.v Iatlega niður og eru I raun og1 veru sem annað vandræðafálm. Laerdómur Af ófarnaði fyrri ára er margt p.ð læra. Þó að mikið hafi oft aflast, þá hefur það líktst mjög því, þegar vatni er ausið í hrip. Ráðdeildina og fyrirhyggjuna hefur vantað. Reyndar hafa stundum flotið með ýmsar nauð- svnlegar framkvæmdir. En það er líkast og öll þjóðfélags- byggingin rambi á glötunar- barmi, af pví að grundvelli henn ar hefur smám saman verið breytt í fúafen, sem gert hefur þó verið einkum með dýrtíðar- ,,nýsköpunmni“. Það voru reglu- legir pólitiskir óhappamenn, sem á rúmlega tveimur árum tókst að breyta íslenzkum peningum úr einum þeim verðtraustasta gjald miðli í heimi í einn þann verð- minnsta, sem til er, og sem enginn vill nýta til neins, þeg- ar út fyrir landsteina íslands) er komið. Kári Ferðatrygging er oauðsynleg trygging 4usrlv.si$ » Tímanum HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS Endurnýjon ii 1 1. ílokks er hafin 55,000 hliitarmiðar — 13,750 vinningar fjórði hver rniði hlýfisr vinning að meðalali Á árinu greiðum viS í vinniiga: 18.480.000 krónur, ecSa 70% aí veltunni, sem er hærra vinningS' hlutfall en Liokkurt annað happdrætti greiíir hérhndis. Viðbótamiðarnir sefjasf mjög ört, svo þeir, sem höfðu hugsað sér að kaupa raðir, ættu að tryggja sér m:ða í tíma Umboðsmenn í Reykjavík: Arndís Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 19030. Elís Jónsson, Klrkjuteig 5, sími 34970. Frímann Frímannsson, Hafnarhúsina, sími 13557. Guðrún Ólafsdóttir, Bankastræti 11, sími 13359. Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 13582. Jón St. Arnórsson. Bankasfræti 11, sími 13359. Verzlunin Mánafoss, Dalbraut 1. Þórey Bjarnadóttir Laugaveg 66. sími 17884. Umboðsmenn í Kópavogk Ólafur Jóhannsson. Vallargerði 13. sími 17832. Verzlunin Miðstöð. Digranesvegi 2. sími 1C480. Umboðsmenn í Hafnarfirði: Valdimar Long. Strandgötu 39. sím: 50288. Verzlun Þorvaldar Bjarnasonar, Strandgötu 41, s'ími 39310. BrúarlantJ: Kaupfélag Kjalarnesþings. Vinsamlegast endurnýið sem fyrst til að foríast biðraðir stinustu dagana. Stuðlið að eigin velmegun. ASstoSið við að byvgia yfir æðsJu menntastofnun þióðarinnar. Verð miðanna er óbreytt HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.