Tíminn - 06.01.1960, Page 12

Tíminn - 06.01.1960, Page 12
Hlustuðu ekki á babl mannsins Fluttu óeinkennisklæddan hermann úr Selfoss- bíái á Litla-Hraun og héldu hanin væri stroku- fangi sem ætlafö atS A fyrsta morgni þessa árs var lögregbn á Selfossi beSin aS koma aS Selfossbíói og taka þar á sína arma mann nokk- urn, sem hafSi haft þar nætur- dvöl. Þóttu ýmiss jarteikn benda til þess, aS þar væri fangi frá Litla-Hrauni í sjálf- teknu orloíi. leika á jiá met> ensku tali maður.'nn væri eiíthvað að ambra á erlendum fungu'm, því það er alitít't as Litla-Hraunsmenn reyni að villa á isér heimildir með alls bonar bellibrögðum, og höfðu lögregluþjónarnir engan áhuga á að leggja eymn eftir slíku. Dró upp piöggin Þegar .til Litla-Hrauns kom, f lok síðasta mánaðar kom hingað til lands nýlt flutningaskip ms. Laxá, er það eign hlutafélagsins Hafskip h.f. Heimahöfn skipsins er í Vestmannaeyjum og er það stærsta sklpið, sem gert er út þaðan. Laxá er 724 lestir, knúið 750 hestafla dísiivél. Skipið er smíðað í V-Þýzkalandi, skipstjóri er Steinarr Kristjánsson. Útbúnaður skipsins er mjög fullkominn í alla staði og er ganghraði 11,7 milur á lclst. í dag fer skipið til Bolungar- víkur, en þar mun það lesta fiskafurðir. (Ljósm. TÍMINN) Brá lögreglan við' fljótt og vel, svo sem hennar er vandi og' fluttu ’ manninn sem snarast í fangageymsluna á Litla-Hrauni. Létu þeir ekkert á sig fá, þólit brá svo við', að maðurinn fór með hönd í vasa sinn og dró þaðan upp einhver plögg, sem hann vildi láta yfirvöldin líta á. Vig rannsó'kn á þeim kom í ljós, að maður þessi var borgaralega klæddur varnarliðsmaður í or- i Hakakrossfaraldurinn breið- ist út eins og eidur í sinu dySingasfsókna verSur vart í flesta löndum Vestur-Evrópu og sinnig í Bandaríkjunum og Ástralíu rætt við, vilji verja óhæfuver'k nazisía. Hann skýrir frá því, að Framhald á 2. síðu. lofi, og hafði bréf uppá það, að hann mæititi stunda skíða og sikautaleiki á Selfossi á þessum tíma. Þetgar þetita kom á daginn þó’tti einsýnit, að varnarliðsmað- urinn hefði ekkert á LJtla-Hrauni að gera, og var því gefið frelsi, og stuititu síðar kom-u félagar hans, sem með honum höfðu verið við „íþróttaiðkanir“ og tóku. hann með sér til Selfoss á ný. GySingahatrið sem blossaði upp í Vestur-Þýzkalandi um jólin heldur enn áfram að breiðast út og virðist lítt í rénun. Hakakrossar eru málaðir á bænahús, kirkjugarða og skóla gýðinga ásamt vígorðum nazismans. Faraidur þessi breiddist enn út til tveggja landa í dag, Frakklands og Finnlands. Yfir- völdin í Vestur-Berlín gerðu í dag húsrannsókn í bækistöðvum þýzka ríkisflokksins þar í borg. Þar fundust einkennisbún- irlgar nazista, prentvélar, nazistamerki, áróðursbæklingar um názismann og hljóðritaðar ræður hinna gömlu nazistaforingja. „drepum gyðinga“. Einnig' hafa Fregnir af hakakrossmerking- <um í fyrrinótt bárust frá flestum lÖndum Vestur-Evrópu í gær og ■einnig frá Bandaríkjunum og Ástralíu. Merkingum þessum fylg ár uppvakning vígorða nazismans eins O'g „burt með gyð'inga“ og —...- - - - --.-.-.... Skipaður banka- stjon vio utibu Utvegsbankans á Ákureyri Nú um áramótin var skipaður mýr bankastjóri við útibú Útvegs- bankans á Akureyri. Hann heitir Júlíus Jónsson, og var áður gjald- ikeri bankans. Júlíus er fæddur 1915 og hóf störf hjá Sparisjóði Akureyrar að loknu gagnfræða- pfófi. Hann réðst til útibús Útvegs ibánkans 1939 og var skipaður gjaldkeri þar 1943. Júlíus var sett- uf bankastjóri útibúsins á síðast liðnu ári í stað Svavars Guðmunds sonar, sem þá lét af stöirfum. gyðimgar í ýmsum borgum Evrópu fengið hótunarbréf. ViSbrögð vestur-þýzku st jórnarinnar Stjórn Vestur-Þýzkalands gaf út yfirlýsingu þar sem látið er að því liggja, að herferð þessi' gegn gyðingum, sem hófst í Vestur- Þýzkalandi sé skipúlögg af komm únisfum í Austur-Þýzkalandi í því s'kyni að' koma óorði á v-þýzka Sambandslýðveldið. í kvöld verður mikið um dýrðir á Þötinni neðan við Hlégarð í Mosfellssveit. Ung- Blöoin mótmæla Öll vestur-þýzku blöðfn nema „General Anzeiger", sem er mál gagn Adenauers, mótmæla þess- ari ííkoðun stjórnarinnar. Eru þau á einu máli um það, að orsak anna sé ekki ag leita utan Vestur Þýzkalands. Adenauer kanzlari' varð 84 ára í gær. Hann ræddi við fram- kvæmdastjóra Sambands þýzkra gyðinga' og skýrði honum frá því, að Sambandsstjórnin myndi gera allt sem í hennar valdi stæði til að komast fyrfr rætur ofsókn- anna g'egn gyðingum. Fréttaritari Daily Express Brezka blaðið Daily Express sendi sér.atakan fréttamann til að kanna ástandið í Vestur-IÞýzka- landi. Hann skýrir frá því að' 11 lögreglustjórar í vestur-þýzkum borgum hafi verið foringjar í stormsveitum Hitlers. 30% þeirra Þjóðverja, sem hann segist hafa mennafélagið Afturelding mun halda þar eina vegleg- ustu álfabrennu, sem sézt hef- ar í nágrenni Reykjavíkur og b.efst sú athöfn klukkan átta siðdegís. Þá koma álfadrottningin og kóngur hennar (Gerður Lárusdótt ir og Ólafur Magnússon) þeysandi í skrautslieða með stríðöldum gæð ingi fyrir, og svo má búast við að öll hirðin fylgi, að' ógleymd- um bölvuðum púkunum, sem allt- af fylgja þessu fólki, hoppandi í kring um það og hafandi uppi alls konar fíflalæti, já, oig' meira að segja er vissara fyrir gesti að gæta isín fyrir þeim. En það er bara til að auka fjölbreyínina. Framhald á 2. síðu. Framsóknarvistin í kvöld byrjar skemmtisamkoman í Framsóknarhúsinu á Framsókn- arvistarvist kl. 8,30. Þá þurfa allir þátttakendur í spilunuin að vera komnir að spilaborðunum. Fólk er minnt á að hafa með sér blýanta. Að spilunum loknum verður ver'ðlaunum úthlutað. Síðan flytur Karl Kristjánsson alþingismaður sjálfvalið efni, Hjalmar Gíslason leikari syngur nýjar gamanvísur og svo verður söngur o« dans til kl. tvö. — Vigfús stjórnar. Meðal samkomugesta verða ýmsir aðalforustumenn Framsóknarflokksins. Ósóttir aðgöngumiðar sækist í dag fyrir kl. 5,30 í Edduhúsið, sími 16066 og 19613. Eftir kl. 5,30 er sírni viðvíkjandi samkomunni 22643. Álfabrenna og sjóðheit súpa — við Hlégarí í kvöld, og siðatt dansa'ð inni í félagsheimilinu til klukkan eitt 25 létu lífið er lest fór af spori NTB.—Milano, 5. jan. Um 30 manns létu lífið og okki færri en 100 særðust, þegar eimlest fór út af spor- inu í námunda við Mílanó í Norður-Ítalíu í morgun. 500 farþegar voru með lestinni. Hún ók með 90 km. hraða í beygju við járnbrautarbrú, fór út af spor- inu og féll niður eftir átta metra háum slakka. Mesti leyfilegur hraði á þessum stað var 10 km. á kíst. Svarta þoka var á, er slysið vvrð. 7 bréf á mm í Reykjavík Póstmagnið, sem póststofan fékk að þessu sinni til meðfefðar var yfirleitt heldur meira en í desem- ber 1958. Þá voru borin út síðustu dagana fyrir jólin um 420 þúsund jólabréf og jólakort, en nú voru jólabréf og kort um 460 þúsund og var mestur hluti þessa póst- magns borinn út dagana 21. til 24. desember, eða sem næst 115 þús. sendingar á dag. Aukning útbor- inna jólabréfa er því nálægt 10%. Það lætur því nærri að hver Reyk- víkingur liafi fengið að meðaltali um 7 jólabréf. Útburð póstsins önnuðust 120 rnenn. Af 'þeim voru 86 skólapiltar. Jólabréf og kort, sem ek'ki var 'hægt að koma til skila vegna ófull- nægjandi utanáskriftar voru 4700. Af þeim voru 400 bréf án ‘heimilis fangs. Vanskii eru því sem næst 1% af heildar póstmagninu. Póst- stofan er nú að láta athuga ós'kiia- •bréifin og mun reyna að koma eins miklu af þe'ml Jil skllá ög unnt er. Lenti á verksmiðjuhúsi Þetta er mesta járnbrautarslys, sem orðið hefur í Ítalíu í mörg ár. (Framhald k 11. síðu) Sótti mótor- hjólið sitt Enn ekki vitatJ hver fékk íbú'ðina Enn hefur eigandi númersins 18500 í happdrætti Framsóknar- flokksins ekki gefið sig fram, en íbúðin féll á það núiner. Hins vegar hefur sá, sem keypti núnier 178 tekið vinning sinn, en það var ínótorhjól, tólf þúsund króna virði. Eigandi þess númers er Eiríkur Guðbjörnsson, Nökkva* vogi 34, starfsmaður í Mjólkur- stöðinni. Hann hafði keypt finnn miða í happdrættinu. Vinningar féllu á. þessi númer önnur: 3. Matar-, kaffi- og mokkastell á nr. 30139. Seldur á Akranesi. 4. Riffill á nr. 14068. Seldur á Ilólmavík. 5. Veiðistöng á nr. 32432. Seldur í Reykjavík. 6. Herrafrakki á nr. 11063. Seld- ur í Reykjavík. 7. Dömudragt á nr. 9011. Seldur í A-Hún. 8. Málverk frá Helgafelli á nr- 10275. Seldur á Húsavík. 9. Ferð til Kaupmannahafnar og heim á nr. 31990. Seldur í A-Skaft. 10. Flugfar til Englands og heim á nr. 35570. Seldur í V-Skaft. Upplýsingar um vinninga eru gefnar á. skrifstofunni í Fram- sóknarhúsinu frá kl. 1—6 alla daga. Sími 24914.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.