Tíminn - 14.01.1960, Blaðsíða 1

Tíminn - 14.01.1960, Blaðsíða 1
*? '*•■*>• mirmkartdi nernaoarmart Bandaríkjanna, bls. 7. 44. ái'gangur. Reykjavík, fimmtudaginn 14. janúar 1960. Úr fréttum fortiSar, bls. 3 Vettvangur œskunnar, bls. S | Ertent yfirlit, bls. 6 íþróttir, bls. 10. 9. blaS. Myntí þessi var tekin á Keflavíkurfluqvelli i morgun, áður en flugvélin laadi af stað að leita Uranusar. Það var frá þessari flugvél sem þau gleðitíindi bárust, að Úranus væri fundinn. Mennirnir eru, talið frá vinstri: Guðjón Jónsson, flugstjóri, Guðmundur Kærnested, skipstfóri, R. W. Egan, flugstjóri, Vintress liðsforingi og W. D. Luter flugmaður. kkv'értim ssmfiingaiíefRdar sjómaitEiasaEnfak- a?ma Éaitan Alþýðus'ambamfsins varSandi aflahiutiiLi í gær barst blaðinu éftir- íarandi fréttatilkynning frá Alþýðusambandi íslands: „Samninganefnd sjómanna- samtakanna innan Alþýðu- sambands íslands til að semja nm fiskverð fyrir sjómenn i vélbátaflotanum hefur að und- anförnu verið á fundum í Reykjavík. Eftirtaldir menn sóttu fundinn: Fyrir Alþýðusambandið Óskar I Hallgrímsson, framkvæmdastj. A. : S.í. Fvrir félögin í Vestmanna- jeyjum, Sigurður Stefánsson, Vest I mannaeyjum. Fyrir sjómannasam- j band í-lands, Jón Sigurðsson, j Reykjavrk, Ólafur Björnsson Kefla vík og Sigrí'kur S 'igriksson Akra- Framhald á 2. síðu. Henry Hélfdánarsson skrrfstpfustjóri SVfí athugar kortið yftr leifarsvæðtð. Þau gleðitíðindi bárust hingað til bæjarins síðdegis í gær, að togarinn Úranus hefði þá fyrir skömmu fundizt á siglingu í h'afinu milli Ný- fundnalands og íslands. Eins eg skýrt hefur verið frá í íréttum, hafði ekkert heyrzt fiá togaranum síðan á sunnu- dagskvöld. Var af eðlilegum ástæðum farið að óttast um togarann, en til allrar ham- ingju var sá ótti ekki á rök- um reistur. Þau boð komu frá Úranusi, þegar hann fannst, a!lt væri í lagi, utan það, að loftskeytatækin höfðu bilað. Tuttugu og sjö manna áhöfn er á togaranum. Það var sprengjuflugvél frá bandaríska sjóhernum á Keflavík- urflugvelli, sem hann Úranus. Flugstjóri á henni er R. W. Eg- an. Fór hún í gærmorgun til leit- ?r og var ákveðið að hún skyldi vera ellefu kiukkustundir á lofti. Atti að reynr að ákvarða hugsan- lega siglingrleið skipsins, til þess að hafa til stuðnings' við frekari leit. Fer engum sögum af því, að þeir í flugvélinni komu auga á togarann miðja vega milli íslands og Nýfundnalands síðdegis í gær. MeíS Ijósmerkjum Þegar togarinn fannst var hann staddur á 57. gr. og 33. mín. norður lengdar og 33. gr. og 45. mín. vestur breiddar. Með sprengjuflug- vélinni voru tveir starfs- menn Landhelgisgæzlunnar, þeir Guðmundur Kærnested, skipstjóri og Guðjón Jónst son; flugstjóri. Háfði Guð- mundur samband við skrp- verja með Ijósmerkjum. Svöruðu þeir að allt væri í Loítskeytatæki togarans höfðu bilað - víðtæk leit haf- in og í undirhúningi þegar togarinn fannst - Uranus kemur til hafnar á morgun lagi um borð og töldu sig ekki þurfa á neinni aðstoð að halda. Síðan hafði flug- vélin samband við Þormóð goða, sem var 180 sjómílur á undan Úranusi, og flutti Þormóður goði þær gleði- fregnir til íslands að Úranusj íværi kominn fram heill á húfi. Hafði þá verið sam- bandslaust við Úranus síðan klukkan tíu á sunnudags- kvöld. Eins og áður hefur verið sagt, lcgðu togararnir Úranus og Þor- móður goði um líkt af stað heim- leiðis af Nýfundnalandsmiðum á laugardagskvöldið. Fór Þormóður goði af stað klukkan fimm síð- degis, en Úranus klukkan sjö. — Skipin sigldu fyrst um 180 mílur Framhald á 2. síðu. Uppdrátturinn sýnir stö«u Úranusar, er flugvél frá Keflavíkurflugvelli fann ♦ogára.nn í gær á slglingu H» landslns, um hundrað og flmmfíu siómílum á eftir Þormóðl goða. Flugvélár frá flötástððrnril 1 Argenta leituðu etn-nlg, en leitarsvæði þeirra náði ekki yfir þann stað, þar sem togartnn fannst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.